Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1984, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1984, Blaðsíða 20
28 DV. FÖSTUDAGUR 20. JANUAR1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Lítinn Poodle hvolp vantar gott heimili. Uppl. í síma 11269. Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 35024. t Þrír fallegir kettlingar af angórukyni fást gefins. Á sama staö er til sölu páfagaukaungar á 100 kr. stykkiö. Uppl. í síma 13732. Hey til sölu, 4—5 tonn. Uppl. í síma 99-4459. Óska eftir hesthúsi í skiptum fyrir Mercedes Benz 200 dísil árg. ’73. Má vera hluti af húsi. Verö- hugmynd á bíl 130—150 þús., 3taösetn-‘ ing á Stór-Reykjavíkursvæði. Tilboö óskast sent DV merkt „Hesthús”. ' Efri-Fákur, járningar. Tek aö mér jámingar í efri Fáki og ná- grenni, er meö skeifur og athuga tenn- ur. Tek viö pöntunum í efri Fáki frá kl. 12—16 og í síma 37023 á kvöldin. Alfreö Jörgensen, járningameistari. Hjól Karl H. Cooper verslun, opnuö. Verslunin opnuö aftur laugardaginn þann 21. janúar aö Borgartúni 24, á horni Nóatúns, í sama húsnæöi og bíla- salan Bílatorg. Bifhjólavarahlutir, notuö bifhjól og bílasala. Allt undir sama þaki. Síminn er 10220. Karl H. Cooper, verslun, er flutt. Verslunin er flutt aö Borgartúni 24, (á horni Nóatúns) sama húsnæöi og bíla- salan Bílatorg. Verslunin verður opin milli kl. 3 og 6 eftir hádegi alla virka daga, sami sími, 10220. Bifhjólavara- hlutir, notuö bifhjól og bílasala. Allt undir sama þaki. Póstsendum vara- hluti. Öska eftir vélhjóli, verðhugmynd 100 þús. Skipti fyrir bíl. Uppl. í síma 99-4192 eftir kl. 16. Til sölu er Autobianchi árg. 78 í skiptum fyrir götuhjól. Hafiö samband viö auglþj. DVísíma 27022 e. kl. 12. H-348. Byssur Vel með farinn Brono riffil, cal. 243 meö kíki, staögreiösla tilboö. Uppl. í síma 76489 eftir kl. 20. Til bygginga Óska eftir flekamótum til kaups. Uppl. í síma 92-7120. Mótatimbur til sölu, 1X6 og 2x4. Uppl. í síma 84101 á skrif- stofutíma og 73939 eftir kl. 19. '< Húsbyggjandi. Ætlar þú aö byggja í vor? Höfum mikiö úrval af einnotuöu timbri, hefluðu og óhefluöu og uppistööum, einnig ca 14 ferm mjög góöan vinnuskúr meö rafmagni og duglegan pickup bíi. Hag- stæð kjör. Uppl. í síma 35051 og 35256 á kvöldin. Sumarbústaðir Lítill sumarbústaður til sölu í Skorradal. Uppl. í síma 98- 1611. Fasteignir TÚ sölu ca 55 ferm, 2ja herbergja íbúð viö Ásbraut í Kópa- vogi. Uppl. í síma 687768 og 46127. Jörð til sölu. Oskaö er eftir tilboöum í jöröina Ytra- Holt Dalvík. Tilboö berist til stjórnar Dalbæjar, heimilis aldraðra, 620 Dal- vík, fyrir 25 febr. 1984. Askilinn er rétt- ur til aö taka hvaða tilboði sem er eöa hafna öllum. Allar nánari upplýsingar veitir Rafn Arnbjörnsson í síma 96— 61358. Dalvík 13.01. 1984. Stjórn Dal- bæjar. Bátar Óska eftir 22—28 feta hraðfiskibát, góö útborgun. Uppl. í síma 93-1098 eftir kl. 17. Til sölu lítið notaðar norskar handfærarúllur, góöir greiösluskilmálar, einnig lítið notaöir 250 kg franskir toghlerar. Uppl. í símum 21917 og 35922. Þorskanet. Til sölu þorskanet, nýuppsett, 7 tommu girni, einnig flotpinnar og 16—18 millí- metra blýtaumur. Uppl. í síma 96-71209 á kvöldin. Til sölu bátur í smíðum, 4 1/2—5 tonn, viðurkennd skipasmíöa- stöö. Á sama staö eru til sölu 60 grá- sleppunet. Uppl. í síma 99-4273. Öska eftir gír viö 20 ha. Lister bátavé^, gerö LH—150. Uppl. í síma 97-2296. Til sölu er trilla, 3,5 tonn, báturinn er meö stýrishúsi og lúkar, Elliöanetaspili og netarúllu, vökvastýri og dýptarmæli en vélar- 'aus. Uppl. í síma 97-3395, frá kl. 8—19. Til sölu 18 feta hraðbátur meö 70 hestafla utanborðsmótor, yfir- byggður aö hálfu. Einnig til sölu tvær 12 volta handfæratölvuvindur. Uppl. í síma 98-1611. 80 ha dísilvél. Eigum til afgreiðslu strax eitt stykki 80 ha Ford Mercraft bátadísilvél meö skrúfubúnaöi og stjórntækjum. Hentar vel í 6—10 tonna bát. Vélinni fylgir ýmis aukabúnaður, svo sem lensidæla, meö kúplingu, tveir rafalar, vara- hlutasett og fleira. Hagstætt verö og greiöslukjör. Vélar og tæki hf., Tryggvagötu 10, símar 21286 og 21460. Óska eftir 22—28 feta hraöfiskibáti, góö útborgun. Uppl. í síma 93-1998 eftir kl. 17. Flugfiskur Vogum. Okkar þekktu 28 feta fiskibátar meö ganghraöa allt aö 30 mílum, seldir á öllum byggingastigum, komiö og sjáið. Sýningarbátar og upplýsingar eru hjá Trefjaplasti, Blönduósi, sími 95-4254 og Flugfiski Vogum, sími 92-6644. Fyrirtæki Fyrirtæki óskast. Veitingastaöur af minni gerö óskast, gjarnan í miöbæ. Traustur kaupandi. Lítil heildverslun óskast. Ath. fyrir- tæki einungís tekin í einkasölu. Þóknun 5% söluverðs. Fyrirtækjaþjónustan ■ Austurstræti 17, III. hæð, sími 26278. Trésmiðja. Húsasmiðja. 40% hlutur í stóru rót- grónu iðnfyrirtæki, 50% hlutur í stóru atvinnufyrirt. á Noröurlandi. Hentugt fyrir smiöi eöa tæknifræðinga. Byrjunarframkv. á matsölustað í ná- lægö miöborgar. Góður húsaleigu- samningur. Fyrirtækjaþjónustan, Austurstræti 17, III. hæö, sími 26278. | Varahlutir Óska eftir varahlutum í Toyotu Mark II ’75 station, þar á meö- al stuöara aö framan og afturljós hægra megin. Uppl. í síma 96-51112. Til sölu Bronco dekk, 7X15, splunkuný á felgum. Uppl. í síma 82247 eftir kl. 17. Willys, Bronco, Scout o.fl. Til sölu fram- og afturhásing, gírkassi og millikassi úr Willys ’66,8 cyl. 304 vél og sjálfskipting úr Scout ’74, einnig fleira úr Scout ’67, úr Bronco ’66 fram- hásing, gírkassi, 200 CC vél og m.fl. Einnig er til sölu gamall snjósleöi af Arctic Kitten gerö, gamall Evinrude utanborösmótor 5 HA og sundurtekin 6 cyl. Toyota bensínvél. Sendum í póst- kröfu. Uppl.símar: 93-7200 til kl. 17.15 virka daga (biðja um Hálfdán eöa Olaf bílaverkstæöi), heimasímar 7141, Hálf- dán, og 7357, Olafur. Óska eftir 80—120 ha. dísilvél. Uppl. í síma 79475. Jeppapartasala Þóröar Jónssonar, Tangarhöföa 2. Opið frá kl. 9—19 alla virka daga, laugardaga frá ki. 13—18. Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs: Blazer, Bronco, Wagoneer, Land- Rover, Scout og fleiri tegundir jeppa. Mikiö af góöum, notuðum varahlutum,. þ.á m. öxlar, drifsköft, huröir o.fl. Jeppapartasala Þóröar Jónssonar, símar 85058 og 15097 eftir kl. 19. Varahlutir — ábyrgð — sími 23560. AMC Hornet 73 Plymouth Duster 71 Austin Allegro 77 Saab 96 72 Austin Mini 74 Skoda Pardus 76 Chevrolet Vega 73 Skoda Amigo 78 Chevrolet Malibu ’69 Ford Escort 74 Ford Cortina 74 Ford Bronco 73 Fiat 132 76 Fiat 125 P 78 Lada 1500 76 Mazda 818 74 Mazda 616 74 Mazda 1000 74 Mercury Comet 74. Opel Rekord 73 Peugeot 504 72 Datsun 1600 72 Trabant 79 Toyota Carina 72 Toyota Crown 71 Coyota Corolla 73 Toyota Mark II 74 Range Rover 73 Land Rover 71 Renault 4 75 Vauxhall Viva 73 Volga 74 Volvo 144 72 Volvo 142 71 VW1303 74 VW1300 74 Citroen GS 74 Simca 1100 74. Morris Marina 71 Kaupum bíla til niðurrifs. Sendum um land allt. Opiö virka daga frá kl. 9—19,' laugardaga frá 10—16. Aöalpartasalan sf., Höföatún 10, sími 23560. Viðgerðarsett í blöndunga. Eigum fyrirliggjandi viðgeröarsett í blöndunga í allflestar tegundir bif- reiða. Ljós og stýri, Síöumúla 3, sími 34980. Til sölu notaðir varahlutir í árg. '68—76, mikið af vélum, sjálf- skiptingum, gírkössum, boddíhlutum. Er aö rífa Allegro 78, Dodge 71. Oska eftir bílum til niöurrifs. Opið frá 9—22. Sími 54914 og 53949. Bílapartar — Smiðjuvegi D12. Varahlutir — Ábyrgð. Kreditkortaþjónusta—Dráttarbíll. Höfum á lager varahluti í flestar teg- undir bifreiöa, þ.á m.: A. Aliegró79 A. Mini 75 Audi 100 75 Buiek 72 Citroen GS 74 CH. Malibu 73 CH. Malibu 78 CH. Nova 74 i,ancer /d Mazda 616 75 Mazda 818 75 Mazda 929 75 Mazda 1300 74 M. Benz 200 70 M. Benz 608 71 Olds. Cutlass 74 Datsun Bluebird ’81. °Pei Rek°rd 72 Datsun 1204 77 1 OpelManta’76 Datsun 160B 74 Datsun 160J 77 Datsun 180B 74 Datsun 220C 73 Dodge Dart 74 F. Bronco ’66 F. Comet 74 F. Cortina 76 F. Escort 74 F. Maverick 74 F. Pinto 72 F. Taunus 72 F. Torino 73 Fiat 125P 78 Fiat 132 75 Galant 79 H. Henschel 71 Honda Civic 77 Hornet 74 Jeepster ’67 Peugeot 504 71 Plym. Valiant 74 Pontiac 70 Saab 96 71 Saab 99 71 Scoutll 74 Sinca 1100 78 Skoda110LS 76 Skoda 120LS 78 Toyota Corolla 74 Toyota Carina 72 , Toyota Mark II77' Trabant 78 Volvo 142/4 71 VW1300/2 72 VW Derby 78 VW Passat 74 Wagoneer 74 Wartburg 78 Lada 1500 77 Ábyrgö á öllu, þjöppumælum allar’ vélar og gufuþvoum. Einnig er dráttarbíll á staönum til hvers konar bifreiöaflutninga. Eurocard og Visa kreditkortaþjónusta. Kaupum nýlega bíla til niöurrifs gegn staögreiöslu. Sendum varahluti um allt land. Bíla- partar, Smiöjuvegi D12,200 Kópavogi. Opið frá kl. 9—19 virka daga og kl. 10— 16 laugardaga. Símar 78540 og 78640. Drifrás auglýsir: Geri viö drifsköft í allar geröir bíla og tækja, breyti drifsköftum, hásingum og felgum, geri viö vatnsdælur, gír- kassa, drif og ýmislegt annaö. Einnig úrval notaöra og nýrra varahluta, þ. á.m.: gírkassar, aflúrtök, drif, hásingar, vélar, vatnsdælur, hedd, bensíndælur, stýrisdælur, stýrisarmar, stýrisendar, fjaörir, gormar, kúplingshús, startkransar, alternatorar, boddíhlutir millikassar, kúplingar, drifhlutir, öxlar, vélarhlutir, greinar, sveifarásar, kveikjur, stýrisvélar, stýrisstangir, upphengjur, fjaörablöö, felgur, startarar, svinghjól, dínamóar, og margt annarra varahluta. Opið 13—22 alla daga. Drifrás, bílaþjónusta, Súðarvogi 30, sími 86630. Ö.S. umboöið — Ö.S. varahlutir. Sérpantanir, aukahlutir á lager, felgur á lager á mjög hagstæöu verði. Margar geröir, t.d. Appliance, American Racing, Cragar, Western. Utvegum einnig felgur meö nýja Evrópusniðinu frá umboösaöilum okkar í Evrópu. Einnig á lager fjöldi varahluta og aukahluta, t.d. knastásar, undirlyftur, blöndungar, olíudælur, tímagírsett, kveikjur, millihedd, flækjur, sóUúgur, loftsíur, ventlalok, gardínur, spoilerar, brettakantar, skiptar, olíukælar, GM skiDtikist, læst drif og gírhlutföll o.fl., allt toppmerki. Athugiö sérstök upplýsingaaðstoð viö keppnisbUa hjá sérþjálfuöu starfsfólki okkar. Athugiö bæöi úrvaliö og kjörin. 0. S. umboöið, Skemmuvegi 22 Kópavogi. Opiö 14—19 og 20—23 virka daga, sími 73287, póst- heimilisfang Víkurbakki 14, póstbox 9094 129 Reykjavík. O. S. umboðið, Akureyri, sími 96-23715. Til sölu mikið úrval varahluta í flestar tegundir bifreiöa. Ábyrgö á öllu. Erum aö ríf a: Suzuki SS 80 ’82 Mitsubishi L 300 ’82 Lada Safir ’81 Lada Combi ’81 Honda Accord 79 VW Passat 74 VWGolf 75 Ch. Nova 74 Ch. pickup ÍBlaser) 74 DodgeDartSwinger 74. Kaupum nýlega bíla til niöurrifs, staö- greiösla. Opiö frá kl. 8—19 virka daga og 10—16 laugardaga. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E 200 Kópavogi. Símar 72060 og 72144. Ö.S. umboðið —Ö.S. varahlutir. Sérpöntum alla varahluti og aukahluti í flesta bíla og mótorhjól frá USA, Evrópu og Japan. — Utvegum einnig varahluti í vinnuvélar og vörubíla — afgreiðslutími flestra pantana 7—14 dagar. — Margra ára reynsla tryggir öruggustu og hagkvæmustu þjónust- una. — Gott verð og góöir greiösluskil- málar. — Fjöldi varahluta og auka- hluta á lager, 1100 blaðsiöna mynd- bæklingur fyrir aukahluti fáanlegur. Afgreiösla og upplýsingar. Ö. S. umbóðið, Skemmuvegi 22 Kópavogi. Ath. Breyttur afgreiöslutími, 14—19 og 20—23, alla virka daga, sími 73287, póstheimilisfang, Víkurbakki 14, póst- box 9094 129 Reykjavík. Ö.S. umboðiö Akureyri, Akurgerði 7 E, sími 96-23715. Afturdrif vantar í sjálfskiptan Volvo 343 árgerö 1978. Uppl. í síma 94-7536 eftir kl. 20. Varahlutir—Ábyrgð- -Viðskipti. ' » Höfum á lager mikiö af varahlutum í flestar.tegundirbifr^^meo Datsun 22 D 79 ch.Malibu ’79 ’79 Daih. Charmant FordFiesta ’80 Subaru 4 w.d. Autobianchi ’78: Galant 1600 71 .Skoda 120 LS ’81> Toyota Cressida 'a jFiat 131 ’80 Toyota Mark ÍI 75 FordFairmont ’79 Toyota Mark II 72 Ran8e Rover 74 Toyota Celica 74 FordBronco ’74 Toyota Corolla 79 A-Allegro ’80 Toyota Corolla ’74 Volvol42 ’71 Lancer 75 Saab99 ’74, Mazda 929 75 Saab96 ’74 Mazda 616 >74 Peugeot504 ’73 Mazda 818 >74 AudilOO ’76 • Mazda 323 >80 Simca 1100 ’79 Mazda 1300 >73 LadaSport ’80 Datsun 140 J >74 LadaTopas ’81 Datsun 180 B >74 LadaCombi ’81 Datsun dísil >72 Wagoneer ’72. Datsun 1200 >73 LandRover ’71 Datsun 120 Y >77 FordComet ’74 Datsun 100 A >73 F. Maverick ’73 Subaru1600 >79 F. Cortina ’74 Fiat125 P >80 FordEscort ’75 > Fiat132 >75 CitroénGS ’75 Fiat131 >8i Trabant ’78 Fiat 127 >79 TransitD ’74 Fiat128 75 Opel R ’75 Mini ’75 fl- Bflaþjónusta 'f Bilaleigan hf. auglýsir. Tökum aö okkur viðgeröir á Saab bif- reiöum, bílaréttingar og ryöbætingar, einnig viögeröir á öörum tegundum bifreiöa. Lánakjör og kreditkortaþjón- usta. Vanir menn, vönduö vinna. Sím- ar 78660 og 75400. Bílaleigan hf., Smiöjuvegi 44 J3, Kópavogi. VélastiIIing — hjólastiiling. Framkvæmum véla-, hjóla- og ljósa- stillingar meö fullkomnum stilli- tækjum. Vönduö vinna, vanir menn. ■ Vélastilling, Auðbrekku 16 Kópavogi, simi 43140. Vörubflar Vörubíll. Vil kaupa frambyggöan 6 hjóla, 8—10 tonna vörubíl i góöu ástandi. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. ______________________________H-487. Man-vörubíll. Er að rífa Man 780 árg. ’66, 9 tonna bíl, mikiö af góðum varahlutum, svo sem 200 ha. Vél, gírkassi og drif. Einnig á sama stað Sörling-pallur og sturtur af 12 tonna bíl. Nánari uppl. í síma 97- 3392. Bflaleiga Bilaleigan Geysir, sími 11015. Leigjum út framhjóladrifna Opel Kad- et bíla árg. 1983. Lada Sport jeppa árg. 1984. Sendum bílinn, afsláttur af löngum leigum. Gott verö — Góð þjónusta — nýir bílar. Bílaleigan Geysir, Borgartúni 24, (homi Nóa- túns), sími 11015. Opið alla daga frá kl. 8.30 nema sunnudaga. Sími eftir lokun er 22434. Kreditkortaþjónusta. SH bílaleigan, Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, einnig Ford Econoline sendibíla með eða án sæta fyrir 11. Athugiö veröiö hjá okkur áöur en þiö leigið bíl annars staðar. Sækjum og sendum, sími 45477 og heimasími 43179. Einungis daggjald, ekkert kmgjald, þjónusta allan sólar- hringinn. Höfum bæöi station- og fólks- bíla. Sækjum og sendum. N.B. bílaleig- an, Dugguvogi 23, símar 82770,79794 og 53628. Kreditkortaþjónusta. Opið allan sólarhringinn. Séndum bílinn, verð á fólksbílum 680 á dag og 6,80 á ekinn km, verö er meö söluskatti, 5% afsláttur fyrir 3—5 daga, 10% afsláttur fyrir lengri leigu. Eingöngu japanskir bílar, höfum einnig Subaru station 4wd, Daihatsu Taft jeppa, Datsun Patrol dísiljeppa, útvegum ódýra bílaleigubíla erlendis. Vík, bílaleiga, Grensásvegi 11, sími 37688, Nesvegi 5 Súðavík, sími 94-6972, afgreiðsla á Isafjaröarflugvelli. Kred- itkortaþjónusta. Vinnuvélar Höfumtilsölum.a.: Gröfur - Bröyt X2 og X2B - JCB 806 og 807. Hjólaskóflur — JCB 428 og 418 - Yale 3000B — Caterpillar 966C 1971-1975 - Michigan 35-175 I.H. 65C. Jaröýtur — Caterpillar D-3, D-6 og D-7 — International TD8B, TD9B, TD15C, TD20C og E TD25C - Case 850. Traktorsgröfur — MF 5ÓB 1973—1974 - 1976 - JCB 3-D 1974-1980 - I.H. 3500-3600, Case 580F — 680 1976-1980 - MAN 16240 1978. Góö kjör. Snjóbíll á hagstæðu verði, Mercedes Benz 2628 1982, skipti möguleg. Scania LBT 140 1973 og Scania LS141 1980. Tækjasalan hf. Sími 46577. Til sölu snjótönn meö skekkingu, hentar vel á traktors- gröfu eða lyftara. Uppl. í síma 75502 alla virka daga frá kl. 8—18. 'Ábyrgö á öllu. Allt in’ni, þjöppumælt og gufuþvegiö. Kaupum nýlega bíla til niöurrifs. Opiö virka daga kl. 9—J9, laugardaga kl. 10—16. Sendum lim,, , land allt. Hedd hf;j Skemmuvegi M-20, Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reyniö viöskiptin. Til sölu mikiö úrval af notuðum dráttarvélum, þ.á m. Massey Ferguson 575, árgerö 1978, í toppstandi, einnig heyvinnuvél- ar í úrvali. Tek öll notuö landbúnaöar- tæki í umboðssölu. Uppl. í síma 99- 8199.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.