Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1984, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1984, Blaðsíða 29
DV. FÖSTUDAGUR 20. JANUAR1984. 37 10ND0N NEW YORK Bretland (LP-plötur) Vöntun ó Reykjavikurlistanum þessa vik- una veröur að skrifast á reikning illþýöisins sem braust inn í félagsmiðstöðina Þrótt- heima í siðustu viku; þar var ruplað mörg hundruð plötum og spjöll unnin á innan- stokksmunum svo loka varð alla þessa viku. I stað Þróttheimalistans birtum við að þessu sinni topp tíu í Amsterdam og sjáum Dolly Parton á toppnum þar aðra vikuna í röð. önnur Dolly er svo í öðru sætinu og eru Dollíar þar meö úr sögunni. En Paul McCartney er hvergi banginn þó að hann totti gras í friðarpípu sinni en lagið Pipes Of Peace stökk alla leið í efsta sæti úr því níunda á listanum frá Lundúnum. Hávar Jónsson stökk jafnlangt en var sæti neðar og telst því vera í öðru sætinu þessa vikuna: lagið What Is Love? Rétt er að vekja athygli á hljómsveitinni Frankie Goes To Hollywood en lagið Relax fer úr 35 í 6 og er aukinheldur eina nýja lagið á topp tíu. I Bandaríkjunum hefur Say Say Say verið kippt burt af toppi listans og þar hefur hlammað sér breska eftirleguhippahljómsveitin Yes með söng- inn: Owner Of A Lonely Heart. En Karma Cameleon er á næstu grösum og eins víst að Boy George hyggi á landvinninga þegar í næstu viku. -Gsal. Paul Young — hann er heldur betur búinn að fð landann á sitt band, No Parlezl ó toppi Íslandslistans. ...vinsælustu lögín Díana Ross Portrait. — ný safnplata frá Díönu inn á breska listann 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 1. ( 1 ) YOUARE......................Dolly Parton 2. ( 2 ) LOVE ME JUST A LITTLE BIT MORE.Dolly Dots 3. (5) THRILLER...................Michael Jackson 4. (6) LET'S STAY TOGETHER...........TinaTurner 5. ( 3 ) REGGAE NIGHT.................Jimmy Cliff 6. ( 4 ) PLEASE DONT MAKE ME CRY...........UB40 7. (-) THE RIGHTSIDE WON...............WhatFun 8. (10) MY OH MY..........................Slade 9. ( 7 ) RUNNING WITH THE NIGHT......Lionel Richie 10. ( —) THUTS BEN................... BansDe Booy 1. ( 9 ) PIPES OF PEACE..........Paul McCartney 2. (10) WHAT IS LOVE7....... ......Howard Jones 3. ( 5 ) MARGURITA TIME..............StatusQuo 4. ( 6 ) TELL HER ABOUT IT.............Billy Joel 5. (3) LOVE OFTHE COMMON PEOPLE......PaulYoung 6. (35) RELAX ...........Frankie Goes To Hollywood 7. (4) VICTIMS......................Culture Club 8. (7) ISLANDS IN THE STREAM.......Kenny & Dolly 9. ( 8 ) HOLD ME NOW.............Thompson Twins 10. ( 1 ) ONLYYOU................The Flying Pickets 1. (2) OWNER OF A LONELY HEART..............Yes 2. ( 1 ) SAY SAY SAY .... Paul McCartney/Michael Jackson 3. (9) KARMACAMELEON.................CultureClub 4. ( 6 ) TALKING IN YOUR SLEEP........Romantics 5. ( 7 ) BREAK MY STRIDE..........Matthew Wilder 6. (8) I GUESS THAT'S WHY THE CALL IT THE BLUES ....................Elton John 7. ( 5 ) TWIST OF FATE.........Olivia Newton-John 8. (13) JOANNA....................Kool £r the Gang 9. (10) RUNNING WITH THE NIGHT.......Lionel Richie 10. ( 3 ) SAY IT ISN'T SO..............Hall/Oates Paul McCartney — friðarsöngurinn kominn i efsta sæti breska listans: Pipes Of Peace — og það er einmitt slikt áhald sem Palli heldur á. Það eru gömul sannindi og ný að eitthvað þarf fólk að hafa til þess að stytta sér stundir í svartasta skammdeginu. Oft hafa menn látið sér lynda ofan á sjónvarpsgláp, spilafíkn og aðra hvunndagsiðju að segja fjörlegar kjaftasögur ellegar senda keðjubréf nema hvorttveggja sé. Hins vegar hefur borið vel í veiði upp á síðkastið: ekki færri en þrjú ærleg kærumál hafa gengið fjöllunum hærra og raunar skyggt á allt almennilegt slúöur þó það sé að sjálfsögðu haft með í bland; því eins og klerkur sagði: gott kaffi er gott ef það er gott. Á gúrkutímum í fréttaharki hefur stundum sú kvöð verið lögð á blaöamenn að afla fréttanna sjálfir, búa þær jafnvel til ef svo ber undir og i fréttahallærinu um daginn gerðist þetta fyrir opnum tjöldum: fréttamaður hljóðvarps kærði fjármálaráðherrann fyrir hundahald, úr varð stórfrétt og meira að segja tíkin Lúsi komin 12) (1 ) (3) (4) (7) (19) (9) (17) (15) (8) l\lo Parlez!...........Paul Young l\low That's What / Call Music . Ýmsir Thriller..........Michael Jackson Colour By Numbers— . Culture Club An Innocent Man........ Billy Joel UnderA Blood Red Sky.......... Can't Slow Down......Lionel Richie Portrait...............Diana Ross Touch..................Eurythmics Pipes OfPeace.....Paul McCartney í heimspressuna! Þá fékk sjónvarpið kæru frá ónefndum áhorf- anda sem þótti guðlastið í þáttum Dave Allan taka út yfir allan þjófabálk, en írski grínistinn lifir í voninni um að Guð hafi skopskyn og hver veit nema saksóknari sé sama sinnis. Unn þriðja kærumáliö er best að hafa sem fæst orð en Þingvalla- stræti á Akureyri er alténd orðin nafntoguö gata. Það kom að því um síðir að Paul Young tæki Islendinga mef trompi. Platan hans, sem ekki sjaldnar en fimm sinnum hefui náð efsta sætinu í Bretlandi, er í fyrirliðastöðu á Islandslist- anum þessa vikuna og það sem meira er: engin plata kemst: hálfkvisti við hana hvaö sölu áhrærir. Annars eru margai „gamlar” plötur á Ustanum en líka nýjar, til dæmis með Eury- thmics og Tracey UUman. Linda Ronstadt — What's New. i þriflja sæti bandariska listans, platan Bandaríkin (LP-plötur) 1. (1) Thriller........ Michael Jackson 2. ( 2 ) Can't Slow Down.....Lionel Richie ■ 3. ( 3 ) What's New......Linda Ronstadt ' 4. (7) Colour By Numbers.___Culture Club 5. (6) 90125.........................Yes 6. (4) Synchronicity..............Police 7. ( 5 ) Metal Healt...........Quiet Riot 8. (8 ) An Innocent Man........BiHy Joel 9. (10) Rock'n Soul Part 1.....Hall/Oates 10. (11) Seven And the Ragged Tiger ......................Duran Duran MgfgbSöfS ísland (LP-plötur) 1. (2) 2. (3) 3. (4) 4. (1) 5. (9) 6. (10) 7. (19) 8. (17) 9. (6) 10. (18) No Parlezl...........Paul Young Án vörugfalds........Hinir Sr þessir 90125........................Yes Rás4.................Hinir £t þessir Genesis..................Genesis Touch.................Eurythmics You Broke My Heart.. Tracey Ullman An Innocent Man.........Billy Joel AHtHagimeöþaö..............Laddi Colour By Numbers.... Culture Club AMSTERDAM: VEL BER í VEIÐI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.