Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1984, Page 2
2
DV. LAUGARDAGUR18. FEBRUAR1984.
Skíðaganga DV og Skíðaf élags
Reykjavíkur á morgun á Miklatúni:
Útlitfyrir
gott veður
Allt útlit er fyrir aö veöurguöirnir
ætli aö veröa hliöhollir skíöagöngu-
keppninni sem Skíöafélag Reykja-
víkur og DV gangast fyrir á Mikla-
túni á morgun klukkan 14. Veðurspá-
in fyrir morgundaginn hljóðar upp á
suölæga átt meö éljagangi og hita-
stigi rétt neöan viö f rostmark.
Ef spáin stenst hefst göngukeppnin
viö Kjarvalsstaði klukkan 14 og
veröur keppt í þremur aldurs-
flokkum pilta og stúlkna 14 ára og
yngri.
I yngsta hópnum verða keppendur
tiu ára og yngri, í þeim næstyngsta
ellefu til tólf ára og þeim elsta
þrettán til f jórtán ára.
Verðlaun veröa veitt fyrir þrjú
efstu sætin í hverjum aldursflokki
pilta og stúlkna og veröa þau
verðlaunapeningarsemDV gefur.
Allir keppendur ganga tveggja
kílómetra hring á Miklatúninu og
veröa tveir og tveir ræstir í einu.
Skilyröi fyrir þátttöku í göngukeppn-
inni eru þau að göngubindingar séu á
skíðum keppenda þannig að hællinn
á skíöaskónum geti lyfst óhindraö
upp frá skíöinu. Aldursmörkin veröa
miðuö viö þaö ár sem keppendur eru
fæddir, ekki hvenær ársins þeir eru
fæddir.
Ef svo illa vildi til aö veðurguðim-
ir skiptu um skoðun eru þeir sem
Ef vel viðrar má eflaust búast við fjölmenni í skíöagöngukeppni DV og Skíðafélags Reykjavíkur á Miklatúni á
morgun klukkan 14.
áhuga hafa á aö taka þátt í göngu-
keppninni hvattir til aö hlusta á út-
varpsfréttirnar klukkan tíu í fyrra-
málið en þar veröa þá gefnar
upplýsingar um hvaö gera skuli.
Veröi af einhverjum ástæöum ekki
af keppninni á Miklatúni veröur hún
flutt upp í Hveradali. Rútur munu þá
sjá um aö koma keppendum þangað.
Allir krakkar sem áhuga hafa á
skíðagöngu, eöa vilja kynnast henni,
eru hvattir til aö koma á Miklatún á
morgun klukkan 14.
-SþS
Þetta farartæki bankaði upp á hjá húseigendum i einu húsi i Huldulandi í Reykjavik i gær. Bremsurnar á
bifreiðinni neituðu að gegna þegar á þeim þurfti að halda og stöðvaðist bifreiðin ekki fyrr en hún hafði
flogið yfir gatnamót og gangstíg og inn í garð. DV-mynd S.
SÍMI 81530 - 83104.
NOTAÐIR
BILAR
Opid í dag,
laugardaq,
kl 10-16.
KOMDU OG
SKOÐAÐU
URVALIÐ
láttu
á notuðu
SAAB-bílunum
---þér
pæguega
á óvart.
TOGGUR HF.
SAAB UMBOÐID
Deila vegna
framkvæmda
við brímgarð
i Bakkafirði
— komin ígerðardóm Verkfræðingafélagsins
Ágreiningur hefur orðið vegna fram-
kvæmda viö brimgarðinn í Bakkafiröi í
Noröur-Múlasýslu. Deilan stendur á
milli Ellerts Skúiasonar verktaka, sem
tók aö sér framkvæmd grjótnáms viö
brimgarðinn, og hafnamálastjórnar,
sem er byggingaraöili fyrir hönd
Bakkafjaröar.
Ellert Skúlason stefndi hafnamála-
stjórn fyrir ranga verklýsingu og er
mál þetta nú fyrir geröardómi þar sem
það hefur verið síöan í október.
I verklýsingu þeirri, sem fyrirtæki
EDerts Skúiasonar fékk, var gerö grein
fyrir þeim stað þar sem grjótnám
skyldi fara fram og gert ráö fyrir stór-
grýti í þessar framkvæmdir. Þegar
verkiö hófst hins vegar kom mikiö af
smágrýti og rusli viö sprengingar og
breytti þaö gangi mála, sérstaklega
hvaö varðar kostnaöarhUöina.
Agreiningur milli málsaðila snýst
því um hvort verklýsingin hafi veriö
röng af hálfu hafnamálastjórnar eöa
hvort sprengt hafi verið á rangan hátt.
Málsaöilar sömdu um það fyrirfram
að ef upp kæmi ágreiningur skyldi
málið útkljáö hjá geröardómi Verk-
fræðingafélags íslands.
Dómsformaður er Gaukur Jörunds-
son, prófessor í lagadeild Hl, og
meödómendur eru Hannes Valdimars-
son hjá Reykjavíkurhöfn og Jónas
Frímannsson hjá Istaki.
Nánari málsatvik eru þau aö tilboðs-
upphæö Ellerts Skúlasonar var rúm-
lega 12 milljónir króna en sú upphæö
hefur verulega hækkaö viö fram-
kvæmd verksins. Mun stefnandi telja
að verkkaupandi sé skaðabótaskyldur.
Klöpp sú, sem grjótnámiö var gert í,
reyndist mun meira sprungin en gert
var ráð fyrir í verklýsingunni og telur
stefnandi að verkkaupandi verði aö
taka þá áhættu sem fylgir slíkum
framkvæmdum. -HÞ.
Útflutningurinn ífyrra:
IÐNAÐARVÖRUR
NÁLGAST FISK-
AFURDIR
Þegar bráöabirgðaútflutningstölur
frá í fyrra eru skoðaðar kemur i ljós aö
iðnaöarvörur nálgast sjávarafuröir
óðfluga. A árinu ’82 var flutt út 206
þúsund tonnum meira af sjávar-
afurðum en iönaðarvörum en í fyrra
var forskot sjávarafurða aðeins 84
þúsund tonn.
Aðalástæður þessa eru aö
útflutningur sjávarafuröa minnkaöi
um 33 þúsund tonn í fyrra á meðan
iðnaöarútflutningur jókst um 56 pró-
sent alls. Þar munar mest um geysi-
lega aukningu á álútflutningi. Hann
jókst um 61 þús.tonn og varð aUs 107
þúsundtonnífyrra..
ÓDFLUGA
Kísiljámsútflutningur jókst einnig
um 17 prósent aö magni til og 152 pró-
sent aö verðmætum. Af öörum
athyglisveröum tölum má nefna 159
prósent aukningu í útflutningi vikurs
og gjaUs, varð 45 þúsund tonn.
Málningarútflutningur jókst um 154
prósent og varö 1026 tonn og út-
flutningur á harðfeiti jókst um 267
prósent og varð 1823 tonn. Þá vekur
nokkra athygU að húsgagnaút-
f lutningur jókst um 788 prósent og varö
80 tonn. Þess verður aö gæta aö hann
var aöeins 9 tonn, eöa vart umtals-
veröur, árið ’82.
-GS.