Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1984, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1984, Qupperneq 10
10 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Bólstaöarhliö 54, þingl. eign Kjartans Stefánssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Lífeyrissjóðs verslunarmánna og Olafs Gústafssonar hdl. á eigninni sjálfri miövikudaginn 22. febrúar 1984 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingabiaðs 1983 á hluta í Bólstaðarhlíð 54, þingl. eign Lárusar Þóris Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri miðvikudaginn 22. febrúar 1984 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaös 1983 á hluta í Hverfisgötu 44, þingl. eign Skúla Arnasonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 22. febrúar 1984 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Ferjubakka 16, þingl. eign Sigurðar Pálssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eign- inni sjálfri þriðjudaginn 21. febrúar 1984 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á hluta í Krummahólum 6, þingl. eign Fríðu Hjálm- arsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Tómasar Þorvaldssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 21. febrúar 1984 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annaö og síöasta á hluta í Gyöufelli 6, þing. eign Jóhannesar Þ. Jóhannessonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Innheimtustofnunar sveitarfélaga, Hafsteins Sigurðssonar hrl. og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri þriöjudaginn 21. febrúar 1984 kl. 14.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Völvufelli 17, þingl. eign Veitingamannsins sf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 21. febrúar 1984 kl. 14.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síöasta á hluta í Asparfelli 8, tal. eign Jóns Magnússonar, fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka Islands hf., Gjaldheimtunnar í Reykja- vík og Guðmundar Ola Guðmundssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 21. febrúar 1984 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Grýtubakka 22, þingl. eign Ingólfs Jökuls- sonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 21. febrúar 1984 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Gyðufelli 14, þingl. eign Snorra Arsælssonar, fer fram eftir kröfu Baldvins Jónssonar hrl., Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Útvegsbanka Islands, Árna Einarssonar hdl. og Lands- banka Islands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 21. febrúar 1984 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Dalseli 33, þingl. eign Unnsteius Jóhannssonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka Islands, Gjaldheimt- unnar í Reykjavík, Guðjóns A. Jónssonar hdl., tollstjórans í Reykja- vík, Jóns Olafssonar hrl. og Ólafs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri þriöjudaginn 21. febrúar 1984 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Captein Tim, George Payne og Henry Peabody, Birgir Jónsson, Kristinn Jónsson og Kristján Jónasson. (D V-m yndir JBH.) Freyvangslefkhiisið: TOBACCO ROAD Leikfélag öngulsstaðahrepps og Ungmennafélagið Árroðinn hafa undanfarið sýnt leikritiö Tobacco Road eftir Erskine Caldwell í leikgerð Jacks Kirkland og hlotið fyrir það góða dóma. Sýningar eru í Freyvangi í Eyjafirði. Leikfélag Öngulsstaðahrepps á oröið nokkuð langa sögu að baki. Félagið var stofnað 1960 en nokkur hlé voru í starf- semi fram til 1977. Þá var tekið upp samstarf við ungmennafélagið. Það samstarf hefur verið síðan og flest árin hafa öngulsstaðabúar sett upp leikrit. I fyrra var það Hitabylgja, Leynimel- ur 13 áriö þar áður og af öðrum afrek- um má nefna Þrjá skálka, Gengið á reka og Margt býr í þokunni. Nálægö Akureyrar kemur sér vel fyrir þessa leikstarfsemi. Þangaö eru yfirleitt sóttir leikstjórar. Og margir heimamenn sem fluttir eru í bæinn halda tryggð við sveitina og taka þátt í leikritunum. Að sögn formanns félagsins, Péturs Haraldssonar, eru félagsmenn í leik- félaginu rúmlega 30. Auk þess aö setja upp eitt leikrit á ári hefur leikfélagiö haft kabarett og verður einn slíkur sennilega í vetur. Félagið er dável búið tækjakosti, sagði hann en þó þarf alltaf að leita nokkuð á náðir annarra f élaga. Flestir eiga sér drauma. Á Leikfélag öngulsstaðahrepps sér einhverja sér- stakadrauma? Pétur: ,^Ekki umfram það að koma upp góöum sýningum. Okkur hefur tekist það nokkuð vel undanfarin ár og ætlum að reyna að halda því áf ram. ” Æfingar á Tobacco Road hófust í byrjun október. Leikstjóri var Hjalti Rögnvaldsson leikari. JBH/Akureyri Ada og Jeeter Lester, Emilia Baldursdóttir og Jónsteinn A ðalsteinsson. Systir Bessi Rice og Dude Lester, Jóhanna Valgeirsdóttir og Ingólfur Jóhannsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.