Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1984, Side 15
Fréttagetraun
Fréttagetraun
hér á landi í 15 ár. Hversu
margir atvinnuleysisdagar voru
skráöir á öllu landinu?
13. Nýr bankastjóri Búnaöar-
bankans var ráöinn í vikunni.
Hvaðheitirhann?
14. Menningarverölaun DV voru
afhent fyrir helgina. Hverjir
hlutu þau að þessu sinni?
15. Uppi eru hugmyndir innan borg-
arkerfisins aö byggja flugvöll
sem leysa myndi af Reykja-
víkurflugvöll. Hvar er hug-
myndin aö sá flugvöllur rísi?
16. Flugleiðaþota rann fram af
braut á Keflavíkurflugvelli fyrir
nokkrum dögum. Hversu margir
voru um borð?
1. Fyrsta bankaránið var framið á Islandi á dögunum. Hvar var látið til
skarar skríða?
2. Hver eru talin ársútgjöld vísi- 8. Lagt hefur verið fram á Alþingi
tölufjölskyldunnar samkvæmt frumvarp inn 15 þúsund króna
neyslukönnun Hagstofunnar? lágmarkslaun. Hver er
flutningsmaður frumvarpsins?
17. Tveir nýir varaþingmenn, sem
ekki hafa setið á þingi áður, tóku
sæti á Alþingi í vikunni. Hvað
heita þeir?
18. Svínakjöt lækkaði í verði í
vikunni. Hversu mikil var
lækkunin?
•juasojd oi 81
•nossuuijQno 'S Jeuig
8o uossuiajsjoiix einw euefjsus 'il
•suuumgEZ -gj
•isoueguipioo SI
•uosjbqjbh jeraipiBA 3o '
Qisnipnoiejuapnjs ‘uossQjBAQa
ll{3a ‘raoua uuBqof
‘iBpjofQ uop ‘uossraiefqnA Joqx ’H
•uossuofQno Jiopv nop 'gj
•punsntj ^8 eSoiœna 'ZX
'0l 'II
•jraotinrai ’OX
•jnqsou g‘il ‘6
•uossuiASjofa jnjeAq3;s '8
•uossjqipouoa jnpunuiQno
§o uossuubiujoh jnmuSuioJS ‘L
'iuasojd x‘8 '9
•JiHopsjBioJnQioquSBa 'S
•oquoujoqo-0 uijubjsuox 'I
•uosjBjjBtH uueqof •£
•BjjBqs ub jnuojq punstuj Z6S 'Z
iJIoqQiajgi raqijneqneqjBQBUQi -j
'111' ’WR:
4. Eftirmaöur Andropovs var
valinn i vikunni. Hvað heitir
hann?
5. Islensk stúlka setti Islandsmet í
tveggja mílna hlaupi á frjálsí-
þróttamóti í Bandaríkjunum.
Hvað heitir stúlkan?
6. Hver er talin verðbólgan á
Isíandi um þessar mundir?
7. Hverjir voru fulltrúar Islands við
útför Andropovs?
9. Síöastliðið ár keyptu Islendingar
áfengi fyrir 985 milljónir. Ut frá
þeirri forsendu hefur veriö
reiknað út hvað hver lands-
maður hafi tæmt margar flösk-
ur. Hversu margar eru það?
10. Hversu margir flóttamenn eru
taldir vera í Afríku?
11. Hversu margir þjóðarleiötogar
voru við útför Andropovs?
12. I janúar var mesta atvinnuleysi
>:'í
3. Hver fór með sigur af hólmi í Búnaðarbankaskákmótinu?
),
/ /% '/f
Kristin Ingvadóttir: „Þetta verður erfið keppni en ég reyni að gera
mitt besta." DV-mynd Einar Ólafsson.
„Hlakka mest
tilaðkoma
heim aftur”
segirKrístín Ingvadóttirsemþessa
dagana tekurþátt í keppninni
„ungfrú Evrópa" i Austurríki
„Þaö er öruggt að ég mun gera
mitt besta. Þetta verður erfitt en
jafnframt mjög skemmtileg reynsla
ef að líkum lætur,” sagði Kristín
Ingvadóttir í stuttu samtali við DV
nú fyrir skemmstu en hún er nú
stödd erlendis þar sem hún tekur
þátt í keppninni „Miss Europe” en
keppnin f er f ram í Austurríki.
„Undirbúningur minn fyrir þessa
keppni hefur bæði verið tímafrekur
og kostað mikla peninga. Eg hef þó
verið svo lánsöm að verða aðnjót-
andi aðstoðar frá fjölmörgum aðil-
um en samt sem áður vil ég ekki einu
sinni hugsa um það hvað þetta ævin-
týri kostar mig, peningalega séð.
Mestur tími hefur aö sjálfsögðu farið
í að velja fatnað og hanna hann. En
ég vil nota þetta tækifæri og koma á
framfæri sérstöku þakklæti til gull-
smiðanna Jens Guðjónssonar og
Kjartans Asmundssonar. Þeir veittu
mér frábæra fyrirgreiðslu sem kom
sér vel.”
Hvað um sigurmöguleika þina í
kcppninni sjálfri?
„Þaö er um aö gera að vera nógu
bjartsýn. Eins og ég sagði áðan þá
geri ég mitt besta. Meira get ég ekki
gert. Eg hlakka mikið til keppninnar
en ég verð þó að segja eins og er að
ég hlakka mest til að koma heim til
Islands aftur. Það er einna efst á
óskalistanum þessa stundina og
einnig aö ég komist á skíði ytra. Eg
er mikil skíðamanneskja og nota
hvert tækifæri til að renna mér á
skíðum,” sagði Kristín.
Keppnin hófst þann 13. þ.m. og
henni lýkur þann 19. febrúar. _sk
ASTRA
Siðumúla 32.
Sími 86544.
ÁL- OG
STALHURÐIR
Standard eða
með polyurethane
einangrun.
•
Verðhugmynd:
Hurð, 3x3 m,
frá kr. 19.600,
komplett með
öllum
járnum.
Stuttur af greiðslufrestur.