Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1984, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1984, Síða 25
DVt LAUGARÐAGUR18.PE BRUAR198Í/i 25 Kenneth Simmonds gengur á milli nemenda og rekur úr þeim garnirnar. DV-myndir GVA. aö afla upplýsinga. Gott og vel en hvaöa upplýsinga? Ja, upplýsinga um þetta og svo þetta og líka þetta. Jú, jú, allt var þaö gott og blessaö en hvar var þær upplýsingar aö fá. IMIÐUR- STAÐAIM Eftir langar umræöur lýsti dr. Simmonds því loks hvaö honum virtist skynsamlegast. Aðeins brot af því haföi komið fram hjá þátttakendum. Meginatriöiö var aö gera sér grein fyrir hvernig ástralska fyrirtækiö ætlaöi aö standa aö málinu. Þaö var því i raun einfalt mál aö kref jast svara viö því. Hvaö ætliö þiö aö gera til aö koma vörunni á markað? Hver er markaöurinn í Astralíu? Heims- markaöurinn? Hvaö hafiö þið tU að bera til aö geta gert þaö sem þiö segist ætla aö gera? Hverjir munu kaupa? Hvernig vitiö þiö að þeir munu kaupa? A hvaöa veröi munu þeir kaupa? I stuttu máU; krefjast útskýringa. STUTTUR Þegar búiö er aö segja þaö viröist þaö einfalt eins og jafnan. Dr. Simm- onds sagöi í viötaU við DV aö ekki væri viö því aö búast að þátttakendur heföu þessi svör á reiðum höndum. Til þess væri sá tími sem ætlaður var til aö leysa máliöof stuttur. Megintilgangur- inn meö námskeiöinu væri hins vegar aö fá menn tU aö nálgast þessi viöfangsefni með ööru hugarfari. Ef menn teldu sig nú geta þaö væri tilganginum náö. „Þaö er líka til Utils aö kenna mönnum það sem þeir vita fyrir. Þeir verða aö vísu mjög ánægðir og segja — þetta vissi ég, gott aö heyra þetta— en þeir læra ekki neitt. Ekki væri ætlunin meö þessari umfjöUun aö gera vísindalega grein fyrir því viöfangsefni sem f jaUað var um á þessu tiltekna námskeiði Stjómunarfélags Islands. Ætlunin er aðeins sú aö vekja athygli á aö stutt námskeið af þessu tagi geta verið mjög gagnleg, ekki síst tU aö rífa menn úr ákveðnum farvegi sem þeir sitja ef tU viU fastir í. Þá er vissulega nauösynlegt að Islendingar séu vel vakandi um mögu- leika í markaösmálum erlendis. Oþarfi er aö tiunda hversu mikdvægt það er fyrir heildina aö vel takist til í þeim efnum. ÞESSIR SÓTTU NÁMSKEIÐIÐ Fy rirtaDki/stnf nun: Agúst Agústsson, Alafoss. Andrés Sigurðsson, Entek b/f. Arni Gunnarsson, Stjórnunarfélag Islands. Baldur Hjaltason, Lýsi b/f. Beucdikt Stefánsson, Plastprent Bjarni Eliasson, Sölumiústöð hraðfrysti- búsanna. Bjöm Asgrímsson, Iðntæknistofn- un Islands. Bolli Magnússon, Kckstrar- stofau. Erlcndur Magnússon, Eimskip h/f. Eystcinn Helgason, Iðnaðardeild SIS. Finn- bogi Bjömsson, Sjóefnavinnslau h/f. Frið- finnur Daniclsson, iðnráðgjafi Norður- lands. Guðmundur Einarsson, Sjóefna- vinnsluu h/f. Guðmundur Gunnarsson, Hampiðjan h/f. Guðrún Geirsdóttir, BÖrkur h/f. Gunnar Páll Ingólfsson, Ismat h/f. Halldór V. Kristjánsson, Alafoss. Halldór Amason, Kísílmálmvinnslan. Helga M. Reinharðsdóttir, KUtisútvarpið. Hclgi Axelsson, Virka s/f. Helgi Gíslason, lltan- ríkisráðuncytiö. Ingimar Hansson, Kekstrarstofan. Jens Pétur Hjaltested, Ut- flutningsmiðstöð íðnaðarins. Jóhann D. Jónsson, Flugleiðir h/f. Jón Sigurðarson, Skinnadcild Sambandsins Akureyri. Jón Þorstcinn Gunnarsson, Frigg. Oskar Magnússon, DV. Sígurpáll Asbjömsson, Orkustofnun. Stcfán Guðjobnsen, Rafis h/f. Sveinbjörn Bjömsson, Ofnasmiðjan. Simon Pálsson, Flugleiðir h/f. Ulfur Sigurmunds- son, Utflutningsmiðstöð iðnaðarins. Viðar Halldórsson, Skipafélagið Víkur. Vilborg Loftsdóttir, Kaupþiug. Vilhjálmur Kjartansson, Þömngavinnslan h/f. Þor- björg Rögnvaldsdóttir, Lýsi h/f. Þorbjöm Sigurðsson, Rcykjavik. Þorsteinn Garðars- son, Iðuráðgjafi Snðurlands. Þorsteinn Máni Araason, Hafskip h/f. Om Gústafs- son, Iðnaðardcild Sambandsins Aknreyri. Bryujólfur Sigurðsson, Háskóli Islands. Magnús E. Kristjánsson. SKÓR Lokasagan segir af tveimur mönn- um sem sendir voru til Afríku á vegum skóframleiðanda. Þar skyldi kanna markaðinn. Annar sendi skeyti eftir stutta dvöl svolátandi: hér notar enginn skó stopp enginn markaöur. Viö annan tón kvaö í skeytinu frá félaga hans: enginn i skóm hér stopp nægur markaður. -óm.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.