Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1984, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1984, Side 27
DV. LAUGARDAGUR18. FEBRUAR1984. 27 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Til sölu nýleg ZX Spectrum meö yfir 100 leikjum og þremur bókum. Uppl. í síma 77346. Til sölu forrit í Atari 400 og Sinclair Spectrum 48 K. Uppl. í síma 78294. Til sölu Radio Schack tölva og svarthvítt sjónvarp, selst saman eöa hvort í sínu lagi. Uppl. í síma 83338. Ný Dragon 32 tölva til sölu ásamt fylgihlutum. Uppl. í síma 32601. Singler ZX Spectrum 48 K. til sölu eöa í skiptum fyrir leiki á Singler tölvu 48 K. Uppl. í sima 79845. Video Garðabær, VHS — BETA. Videoleigan, Smiðsbúð 10, bursta- geröarhúsinu Garöabæ. Mikiö úrval af nýjum VHS og BETA myndum meö íslenskum texta. Vikulega nýtt efni. Opiö alla daga frá kl. 16.30—22. Sími 41930. Videoklúbburinn, Stórholti 1. Stóraukinn fjöldi VHS myndbands- tækja til útleigu. Mikiö úrval af mynd- 'efni fyri VHS kerfi. Seljum einnig óáteknar videospólur. Opiö alla daga kl. 14—23, sími 35450. Til sölu Philips video 2000, 11/2 árs, lítið notaö, einnig G-2000 sjón- varpsleiktæki. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—813. Videotæki, Sanyo Betamax, 2ja og hálfs árs til sölu. Uppl. í síma 53434. VHS video, Sogavegi 103, leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS myndir meö íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugar- daga kl. 9—12 og 13—17, lokað sunnu- daga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915. Hafnarfjörður. Höfiun gott úrval mynda í VHS. Leigjum út tæki, seljum óáteknar spólur. Opiö virka daga frá 6 til 10, um helgar frá 2 til 10. Myndbandaleigan Reykjavíkurvegi 62,2. hæö, sími 54822. Videoleigan Vcsturgötu 17, sími 17599. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS. Einnig seljum við óáteknar spólur á mjög góöu verði. Opið alla daga frá kl. 13—22. Videoaugað á horni Nóatúns og Brautarholts 22, sími 22255. Leigjum út videotæki og myndbönd í VHS, úrval af nýju efni með íslenskum texta. Til sölu óáteknar spólur. Opiö til kl. 23 alla daga. Leigjum út VHS myndsegulbönd ásamt sjónvarpi, fá- um nýjar spólur vikulega. Bókabúö Suðurvers, sími 81920. Betamax. Til sölu áteknar spólur, tveggja og hálfrar til 3ja stunda myndir, gott tækifæri til aö eignast ódýrar spólur. Uppl. í síma 79486 eftir kl. 17. Beta myndbandaleigan, sími 12333, Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd- bönd og tæki, nýtt efni meö ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali. Tökum notuö Beta myndsegulbönd í umboðssölu. Leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps- spil. Opiö virka daga frá kl. 11.45—22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. Garðbæingar og nágrannar: Viö erum í hverfinu ykkar meö video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar, Heiöarlundi 20, sími 43085. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. 15- Video, Smiðjuvegi 32, (skáhallt á móti Húsgagnaversluninni Skeifunni). Erum með gott úrval mynda í VHS og BETA. Leigjum einnig út tæki. Afsláttarkort- og kredit- kortaþjónusta. Opið virka daga frá kl. 16— 23 og um helgar frá kl. 14—23. Ath: erum meö lokað á miövikudögum. IS- video, Smiðjuvegi 32 Kópavogi, sími 79377. Dýrahald | Til sölu 4ra vetra hestur af góöu kyni og hnakkur sem er lítiö notaður, einnig sófasett 3+2+1. Uppl.ísíma 23347. Mjá. Þrjú þrifin og góö kisubörn óska strax eftir góðum heimilum. Uppl. í síma 10247 eftirkl. 17. Til sölu mánaðargamlir kanínuungar, angórublandaðir. Sími 201%. Hestar til sölu, rauður, 6 vetra, alhliöa hestur, stór og fallegur, jarpur, 7 vetra, alhliöa hest- ur, rauður, tvístjörnóttur foli og rauð- stjörnótt hryssa frá Kolkuósi, bæöi á fjóröa vetri, folinn orðinn vel reiöfær. Alls konar skipti möguleg. Uppl. í síma 66838. Til sölu tveir fimm vetra hnakkvanir folar, jarpur og brúnn. Uppl. í síma 93—2568. Hjól | Til sölu Yamaha YZ 490 G. Uppl. í síma 99-3312. Stórt götuhjól óskast í skiptum fyrir Ford LTD Brougham árg. ’74 (einn meö öllu). Hjólið má vera klesst eða bilað. Uppl. í síma 45591. | Byssur ATH. Tilboð óskast í eftirfarandi hluti: Sako 22—250 meö þungu hlaupi. Brno cal. 22 meö kíki, Anchutz markriffill, cal. 22 meö öllu. Leopold kíkir, stækkun 36 sinnum. Uppl. í síma 17335. Til sölu Sako riffill, 22—250, byssan er 4ra mánaöa gömul og aöeins búiö aö skjóta 10 skotum úr henni. Byssan er ekki meö kíki. Staðgreiðsluverð 20 þús. kr. Uppl. í síma 96-22027. | Til bygginga Vélsmiðjan Trausti hf., Vagnhöfða 21. Eigum fyrirliggjandi arintrekkspjöld. Sími 86870 og 86522. | Verðbréf Annast kaup og sölu allra almennra skuldabréfa svo og 1— 3ja mán. víxla. Utbý skuldabréf. Hef kaupendur að viöskiptavíxlum og skuldabréfum, 2ja—4ra ára. Markaðsþjónustan, Skipholti 19, 3. hæö. Helgi Scheving, sími 26911. Innheimtuþjónusta-verðbréfasala. Kaupendur og seljendur veröbréfa. Tökum veröbréf í umboðssölu. Höfum jafnan kaupendur aö viöskiptavíxlum og veöskuldabréfum. Innheimtan sf., innheimtuþjónusta og veröbréfasala, Suöurlandsbraut 10, sími 31567. Opið kl. 10-12 og 13.30-17. Sumarbústaðir Sumarbústaðaland. Vil kaupa sumarbústaöaland — nokkra hektara, helst ekki lengra en 150 km frá Reykjavík. Æskilegt að landið sé viö vatn — á, læk eða sjó. Uppl. í síma 24977 eftir kl. 18 á kvöldin. Til sölu glæsilegt 6500 ferm sumarbústaöaland, kjarri vaxið á mjög fögrum staö um 80 km frá Reykjavík. Uppl. í síma 54579 eftir kl. 18. Sveit Oskaeftir bújörð á leigu. Uppl. í síma 22800 e. kl. 20—23. Friörik. Fasteignir Til sölu mikið endurbyggt eldra einbýlishús á Stokks- eyri, verö ca 8—900 þús. Uppl. í síma 99-3225. 65—70 ferm kjallarahúsnæði til sölu á besta stað í gamla bænum, upplagt fyrir léttan iðnaö, mætti einnig laga og nota sem íbúö. Uppl. í síma 28124 eftir kl. 17. Flug Hlutir í TF-RUN, Cessna 177 Cardinal, til sölu. Hreyfill Lycoming, 180 ha, meö skiptiskrúfu. Kings, tvöfalt nav-comm, Trans- ponder og Marker rec, Narco A.D.F. Uppl. í síma 36325. Bátar Til sölu nýleg trilla úr plasti, 2,2 tonn, meö 20 ha. Bukh vél. Uppl. í síma 39507 og 53121. 21 fets hraðbátur til sölu, ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 98-2567 í hádeginu eða á kvöldin. Sómi 600 til sölu, 136 hestafla BMW dísilvél, talstöö o.fl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—646. 22 lesta eikarbátur, byggöur 1975, meö 210 ha. Volvo Penta vél.til sölu, til afhendingar strax. Skip og fasteignir, Skúlagötu 63, sími 21735, eftir lokun 36361. Flugfiskur Vogum. Okkur þekktu 28 feta fiskibátar meö ganghraða allt að 30 mílum seldir á öllum byggingastigum. Komið og sjáið. Sýningarbátar og upplýsingar eru hjá Trefjaplasti Blönduósi, sími 95- 4254, og Flugfiski Vogum, sími 92-6644. Varahlutir Ford Torino. Oska eftir aö kaupa Ford Torino ’71 til niöurrifs. Uppl. í síma 92-8612. Kvartmílukarlar og fleiri, athugið. Til sölu 327 kvartmíluvél úr Corvettu, sundurrifin, kvartmílugræjur í 8 cyl. AMC. Crossrall millihedd meö tveimur 660 Holley, CRANE knastási, gormum og fleiru, Borg-Warner, super T-10 kassi í Chevrolet, Competiton Flus, Hurst skiptir, nýr, 9 tommu Ford hásing með læsingu, 273 Chrysler vél meö öllu, gírkassi + millikassi úr Willys, 6 cyl., 250 cub., sjálfskipting úr Chevrolet í mjög góöu lagi, sjálf- skipting úr 8 cyl. AMC. Allt á tombólu- veröi. Uppl. í síma 40908. Varahlutir og bátur. Til sölu varahlutir í Ford Capri, hásing, gírkassi (passar í Cortinu og Escort), hurðir, bretti og fleira. A sama staö óskast Capri sem þarfnast viðgeröar. Einnig óskast bátur, 11/2— 2 1/2 tonn, má þarfnast viögerðar. Uppl. í síma 19283. Vagnhjólið: Geriö verö- og gæðasamanburð, nýir varahlutir í amerískar bílvélar (einnig í Range Rover vélar) á góöu veröi, t. d. olíudæla í 350 cub. Chevrolet á 850 kr., pakkningar á 1100 kr., undirlyftur á 195 kr. stykkið og svo framvegis, allt toppmerki. Eigum á lager M.S.D. (fjöl- neista) kveikjumagnara og -kerta- þ.ræði. Einnig getum við pantað auka- hluti frá USA og ráðlagt viö uppbygg- ingu á feröa-, keppnis- og götubílum, miöaö við íslenskar aðstæður, saman- ber reynslu og árangur í keppni bif- reiða endurbyggöra hjá Vagnhjólinu undanfarin 8 ár. Rennum ventla og ventilsæti, tökum upp allar geröir bíl- véla. Vagnhjóliö, Vagnhöfða 23, sími 85825. Dísilvél. 350 cub. Oldsmobile dísilvél til sölu. Uppl. í síma 36655 milli kl. 13 og 20. Jón Arni. Til sölu Pontiac 350 cub. vél, upptekin, ekin 5000 km, og Chevrolet 3ja gíra gírkassi með aöal- öxli og milliplötu fyrir Willys milh- kassa. Uppl. í síma 96-24214 eftir kl. 19. NÝJA VIDEO LEIGAN SÍMI 41930. VHS - BETA. Nýja videoleigan, Burstagerðarhúsinu. Mikið úrval af nýjum VHS-myndum með íslenskum texta. Viku- lega nýtt efni. Höfum einnig BETA. Leigjum einnig út tæki. tæki. OPIÐ ALLA DAGA Vél. Nýuppgerö 4ra cyl. Marna vél til sölu, ásamt öxli og skrúfu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 73083 og 14968. Varahlutir óskast. í Chevrolet Concourse ’77 eöa í Novu ’76—’78, grind, vinstra frambretti og fleira. Uppl. í síma 96-81197 og 91-33747. frákl. 16.30-22.00. Verið velkomin. Sími 41930. TEPPIIM Við erum í takt við verðbólguna! LÆKKA LÆKKA LÆKKA LÆKKA LÆKKA LÆKKA SÍÐUMÚLA 31 SlMI 84850 iT'l 7T>V RAFHAGNS Hentuqt tæki sem kemur að qóðum notum ef laga 220 V ~* 750 W þarf létta máltíó í skyndi. Þu*grillar. ristar. gratinerar a fljótan og þægilegan hátt. Frábært fyrir ostabrauö. KR. BBbúðin Grensásveai 5 Sími: 84016

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.