Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1984, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1984, Page 30
30 DV. LAUGARDAGUR18. FEBRUAR1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Diskótekiö Dollý. Góöa veislu gjöra skal. Sláiö á þráöinn og vér munum veita allar óskaöar upp- lýsingar um hvernig einkasam- kvæmiö, árshátíöin, skólaballið og fleiri dansleikir geta oröið eins og dans á rósum. Bjóöum tónlist viö allra hæfi, viö öll tækifæri. Uppl. og pantanir í síma 46666. piskótekið Dollý. Hreingerningar Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar og Þorsteins Kristjánssonar. Alhliða hrein- gerningar og teppahreinsun. Haldgóö þekking á meðferð efna ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaða vinnu. Símar 11595 og 28997 í hádeginu og á kvöldin. Hólmbræður, hreingerningastööin. Stofnsett 1952. Nú sem fyrr kappkost- um við að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýj- ustu og fullkomustu vélar til teppa- hreinsunar og öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur Hólm. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góöum árangri, sérstaklega góö fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingemingar-gluggaþvottar. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, fyrirtækjum og stofnunum, allan gluggaþvott og einnig tökum við aö okkur allar ræstingar. Vönduð vinna, vanir menn, tilboð eða tíma- vinna. Uppl. í síma 29832. Verkafl sf. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbuöum og stofnunum meö háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á uliarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þor- steinn,sími 20888. H reingerningarf élagiö Hólmbræður. Uppl. í síma 85028 og tekið á móti pönt- unum. Ath. vinnum eftir föstum töxt- Safnarinn aupum póstkort, ímerkt og ófrímerkt, frímerki (og irmmerki) og margs konar söfnunar- uni aðra. Frímerkjamiðstöðin, ;ólavörðustíg 21, sími 21170. Klukkuviðgerðir Geri viö flestar stærri klukkur, samanber, boröklukkur, skápklukkur, veggklukkur og gólf- klukkur. Sæki og sendi á Stór-Reykja- víkursvæðinu. Gunnar Magnússon, úr- smiður, sími 54039 frá kl. 18—23 virka daga og kl. 13—23 um helgar. Tapað-fundið Breitt múrsteinsarmband úr gulli tapaðist á mnmidagskvöldiö við'Grensásveg eða íÁlfheiirum.Finn- andi vinsamlega hringi í síma 34720 eftir kl. 17. Ýmislegt Áttu vöru sem þú þarft að selja? Er að fara í söluferð um landið um næstu mánaðamót. Hafðu samband í síma 23094 milli kl. 13 og 17. Islensk fyrirtæki 1984. Handbókin Islensk fyrirtæki 1984 er nú komin út. Bókin er um 1300 blaðsíður að stærö og hefur aö geyma: 1. fyrir- tækjaskrá, 2. umboðaskrá, 3. vöru- og þjónustuskrá, 4. erlendar vörusýn- ingar, 5 skipaskrá, 6. Iceland to day, kafla um Island fyrir útlendinga og leiöbeiningar á ensku fyrir erlenda notendur. Bókin kostar 1660 kr. og er hægt að panta hana í síma 82300. Frjálst framtak hf., Armúla 18, sími 82300. 'SKFS/Dislr. BULLS Skrýti&eftir því sem ég - eídist vel ég mér frekar ákveöna tegund stúlkna. Þær veröa aö hafa ; fallegt hár, fallegt andlit, skemmtilegar skulu þær vera og vel vaxnar. ö 1-8 Einmitt eins og ég vil hafa þær. Húsaviðgerðir Húseigendur athugið. Getum bætt viö okkur örfáum verkefn- um, bæði nýsmíöi og breytingum, vanir menn. Tilboð ef óskað er. Allar uppl. gefnar í síma 76845. Gluggasmiði. Getum bætt við okkar alhliða gluggasmíöi í ný og gömul hús, smíðum einnig opnanleg gluggafög, greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 40843. Þakviðgerðir. Tökum að okkur alhliða viðgeröir á húseignum, járnklæöningar, þakviögerðir, sprunguþéttingar, múr- verk og málningarvinnu. Sprautum einangrunar- og þéttiefnum á þök og í veggi. Háþrýstiþvottur. Uppl. í síma 23611. Einkamál Ég er 27 ára, ógift og hugguleg kona. Mig langar mikið til að kynnast góðum og myndarlegum manni á aldrinum 28—35 ára sem einnig má vera skapgóður og róman- tískur. Ef þessi auglýsing vekur áhuga þinn biö ég þig endilega aö svara henni og senda til DV merkt G-2. Mynd óskast ef til er. Algerum trúnaöi heitið. Stjörnuspeki Stjörnukortið gæti veriö lykill aö tilveru þinni. Þaö er yfirlit yfir hæfileika og möguleika sem margir hverjir eru ekki nýttir. Stjörnu- kort og úrlestur. Tímapantanir í síma 20238 milli kl. 9 og 13. Unnustar, eiginmenn FYRIR KONUDAGINN Sýrenur, 100 kr. greinin Nellikkur, 35 kr. stk. Iris Túlipanar Páskaliljur Tótur-Albus (lítil hvít ilmandi blóm) Populus, Forsethia, Ruskus Tilbúnir vendir frá kr. 150,- Alparósir, stórar, kr. 290,- KREDITKORT E JOQCARO jj BLOMASKALINN Kársnesbraut 2 — Kópavogi. Símar 40980 (allan sólarhringinn) og 40810. Barnagæsla' Óska eftir dagmömmu fyrir ársgamlan strák allan daginn, sem næst Asparfelli. Verður að hafa leyfi. Uppl. í síma 74127. Get tekið að mér böm í pössun á öllum aldri, hálfan eða allan daginn, er í Spóahólum, hef leyfi. Uppl. ísíma 77363. Jörfabakki og nágrenni. Dagmamma óskast fyrir tvo bræöur, annan á öðru ári, frá ca kl. 12 til 17 og sjö ára dreng í einn og hálfan til tvo tíma á dag frá 1. mars. Uppl. í síma 78182. Hafnarfjörður. Get tekið börn í gæslu frá eins árs og eldri, hálfan eöa allan daginn, er við Suðurgötu, hef leyfi. Uppl. í síma 79684 eftirkl. 20. Framtalsaðstoð Annast framtöl og skattauppgjör. Bókhald og umsýsla, Svavar H. Jóhannsson, Hverfisgötu 76, símar, 11345 og 17249. Rekstraraðilar, framtalsaöstoö. Tökum aö okkur uppgjör og framtöl fyrir hvers konar rekstraraðila. Símar 77646 og 72565. Stuðull sf. Skáttaframtöl 1984. Friðrik Sigurbjörnsson lögfræðingur, Harrastöðum, Fáfnisnesi 4. Sími 16941. SMAAUGLYSINGADEILD ÞVERHOLTI II SÍMI 27022 NOTAÐIR BILAR TIL SYNIS OC SOLU í NÝJUM OC GLÆSILEGUM SÝNINGARSAL EFTIRTALDIR BÍLAR ERU Á STAÐNUM í DAG VW Derby LS árg. 1981, rauður. Audi 100 GL 5 S árg. 1980, koparbrúnn. L 300 Minibus highroof árg. 1983, rauður. Range Rover árg. 1979, drappiitur. Galant 1600 station árg. 1982, blár. Lancer 1600 GL árg. 1981, rauður. Galant 2000, sjálfskiptur, árg. 1982, grænsans. Langer 1600 GSR árg. 1982, btár. Galant 2000 árg. 1982, silfurlitur. Lancer 1600 GL árg. 1981, drapplitur. VW Golf L árg. 1979, grænsanseraður. L 300 Minibus árg. 1981, drapplitur. VW sendibifreið árg. 1979, hvítur. VW 1300 árg. 1974, drapplitur. VW Microbus árg. 1978, rauður og hvítur. Volvo 244 DL árg. 1978, grænn. OPIÐ LAUGARDAGA KL. 10.00-16.00. [hIheklahf Laugavegi 170-172 Sími 21240 Söludeild, simi 11276.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.