Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1984, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1984, Síða 36
36 DV. LAUGARDAGUR18. FEBRUAR1984. IMauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Hjaltabakka 24, þingl. eign Önnu Jóhönnu Bjarnadóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Sig- riðar Thorlacius hdl., Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Landsbanka Islands, Þorvalds Lúðvíkssonar hrl., Gunnars Guðmundssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 21. febrúar 1984 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Drápuhlíð 34, þingl. eign Sigursæls Magnússonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri miðvikudaginn 22. febrúar 1984 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Kamba- seli 7, þingl. eign Sigurðar Gr. Eggertssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, tollstjórans í Reykjavík, Veðdeildar Landsbankans, Ævars Guðmundssonar hdl. og Asgeirs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfrí miðvikudaginn 22. febrúar 1984 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 97., 101. og 104. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Jöklaseli 3, tal. eign Agústs Nordgulen, fer fram eftir kröfu Iðnaðar- banka tslands hf., Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Kristjáns Ólafs- sonar hdl. á eigninni sjálfrí miðvikudaginn 22. febrúar 1984 kl. 14.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Teigaseli 5, þingl. eign Kristinar Þoríeifs- dóttur, fer fram eftir kröfu Ævars Guðmundssonar hdl. og Gjaldheimt- unnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 22. febrúar 1984 kl. 16.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Fífuseli 7, þingl. eign Elínar Þorvaldsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfrí miðvikudaginn 22. febrúar 1984 kl. 13.45. Borgarf ógctaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Fifuseli 39, þingl. eign Sigurðar D. Sigmarssonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka Islands og Guðjóns Steingrimssonar hrí. á eigninni sjálfrí miðvikudaginn 22. febrúar 1984 kl. 14. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Fljótaseli 6, þingl. eign Lilju Hafsteinsdóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans og Landsbanka Islands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 22. febrúar 1984 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Fífuseli 24, þingl. eign Kristjáns Auðunssonar, fer fram eftir kröfu Sparísjóðs Reykjavikur og nágrennis, Lifeyrissjóðs verslunarmanna, Ólafs Jónssonar hdl., Tómasar Þorvaldssonar og Landsbanka Islands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 22. febrúar 1984 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Jöklaseli 23, tal. eign Bjarkar Dúadóttur, fer fram cftir kröfu Gjald- heimtunnar i Reykjavík og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfrí miðvikudaginn 22. febrúar 1984 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð scm auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Flúðaseli 32, þingl. eign Róberts Jóns Jack, fer fram eftir kröfu Gjaldheimt- unnar i Reykjavík, Veðdeildar Landsbankans, Búnaðarbanka Islands og Kristjáns Ólafssonar hdl. á eigninni sjálfrí miðvikudaginn 22. febrúar 1984 kl. 14.15. Borgarfógetaemöættið í Reykjavík. Tilkynningar Unglingamót FSÍ Unglingamót FSI verður haldiö í Laugardals- höll í dag, laugardaginn 18.2., og sunnudaginn 19.2. og hefst kl. 14 báða dagana. 80 stúlkur keppa í sænsku gráðunum og 30 piltar í nýjum íslenskum „stiga”. Mótið er aldursflokkamót og keppt í 4 flokkum, 10 ára og yngri, 11—12 ára, 13—14 ára og 15—16 ára. Keppni er tvískipt á laugar- dag, yngri hópar byrja. Keppni verður spennandi enda margir búnir aö æfa þrotlaust undanfarið. Stjórn FSI. Bikarglíma íslands 1984 verður haldin laugardaginn 18. febrúar kl 14 í íþróttahúsi Melaskóla. Keppt verður í tveim flokkum, flokki fullorðinna og eru 12 keppend- uríhonum. Eyþór Pétursson HSÞ, Hjörtur Þráinsson HSÞ, Pétur Yngvason HSÞ, Halldór Konráösson Víkverja, Helgi Bjarnason KR, Olafur Haukur Olafsson KR, Ámi Bjamason KR, Rögnvaldur Olafsson KR, Jón Unndórsson KR, Marteinn Magnússon KR, Hjörleifur Pálsson KR, Ásgeir Víglundsson KR. Bikarmeistari 1983 var Jón Unndórsson KR. I flokki unglinga og drengja era tveir keppendur. Arngrímur Jónsson HSÞ og Davíð Jónsson HSÞ. Ekki var keppt í þessum flokki 1983. Ályktun frá stjórnarfundi Sambands ungra sjálfstæðis- manna Stjóm Sambands ungra sjálfstæðismanna skorar á menntamálaráðherra og þingflokk Sjálfstæðisflokksins að halda fast við stefnu flokksins varðandi frjálsa fjölmiðlun og af- nám einkaréttar Ríkisútvarpsins til útvarps- reksturs. StjómSambands ungra sjálfstæðismanna tel- ur að þau afturhaldssjónarmið sem ráðandi eru meðal framsóknarmanna í þessu máli séu óvíðunandi og fráleitt að þau tefji framgang þessa máls. Stjórnin telur að þingmenn Sjálfstæðisflokks- ins eigi að leita samkomulags við þingmenn úr stjórnarandstöðunni um framlagningu frumvarps á Álþingi um þetta efni hið fyrsta, hviki framsóknanmenn ekki frá afstöðu sinni i málinu. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 10.30, fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Bjami Karlsson æskulýðsfulltrúi prédikar og aðstoðar viö guðsþjónustu. Sr. Gunnþór Inga- son. Kvenfélagið Seltjörn heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 21. febrúar kL 20.30. Gestur fundarins verður Bryndís Schram. Kvenfélag Neskirkju heldur fund nk. mánudagskvöld kl. 20.30 í safnaðarheimili kirkjunnar. Frá Krabba- meinsfélaginu verður flutt erindi kl. 21.30 um orsakir og meðferð krabbameins. Safnaðar- fólki er fundurinn opinn. Kvenfélag Kópavogs Fundur veröur haldinn í Félagsheimilinu nk. þriðjudag, 21. þ.m., kl. 20.30. Stjórnin. Fótsnyrting í Árbæjarhverfi Munið fótsnyrtinguna í Safnaðarheimilinu. Ný aðstoðardama, Svava Bjömsdóttir, gefur allar nánari upplýsingar í síma 84002. Kvenfélag Árbæjarsóknar. hdriö? Ja — nyja 1 . lagningarskúmið frá L'ORÉAL F«| og hárgreiðslan verður leikur einn. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 110., 113. og 117. tölublaði Lögbirtingablaðsms 1983 á eignhmi Hausastöðum, Garðakaupstað, tal. eign Harðar Sigurvinsson- ar, fer fram eftir kröfu Garðakaupstaðar á eigninni sjálfri þriðju- daginn 21. febrúar 1984 kl. 17.00. Bæjarfógetinn íGarðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 110., 113. og 117. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Goðatúni 1, Garðakaupstað, tal. eign Hallgríms Rögnvalds- sonar, fer fram eftir kröfu Kristjáns Stefánssonar hdl. og innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 21. febrúar 1984 kl. 16.30. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 110., 113. og 117. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Brekkubyggð 20, Garðakaupstað, tal. eign Þorgils Axelsson- ar, fer fram eftir kröfu Garðakaupstaðar og innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 21. febrúar 1984 kl. 16.15. Bæjarf ógetinn í Garðaklaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 123. og 127. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 og 4. tbl. þess 1983 á eigninni Skógarlundi 6, Garðakaupstað, þingl. eign Ragnhildar Jóhannsdóttur, fer fram eftir kröfu Ölafs Gústafssonar hdl. á eigninni sjálfrí þriðjudaginn 21. febrúar 1984 kl. 16.00. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 85., 88. og 93. tölublaði Lögbrtingablaðsins 1983 á eigninni Ásbúð 43, Garðakaupstað, þingl. eign Pálinu Sigurðardóttur, fer fram eftir kröfu Jóns Ingólfssonar hdl. á eigninni sjálfri miðviku- daginn 22. febrúar 1984 kl. 15.15. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 110., 113. og 117. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Lyngmóum 2, 3ju bæð t.h., Garðakaupstað, þingl. eign Böðvars Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Einars Viðar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 22. febrúar 1984 kl. 15.45. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 110., 113. og 117. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Lyngmóum 2, 1. hæð t.v., Garðakaupstað, þingl. eign Veitingahússins Asks hf., fer fram eftir kröfu innheimtu rikissjóðs og Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri miðvikudaginn 22.’ febrúar 1984 kl. 15.30. Bæjarfógetinn i Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 110., 113. og 117. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Háholti 3, Garðakaupstað, tal. eign Jónasar Sveinssonar, fer fram eftir kröfu Garðakaupstaðar á eigninni sjálfrí miðvikudaginn 22. febrúar 1984 kl. 16.15. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 110., 113. og 117. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Ásbúð 82, Garðakaupstað, þingl. eign Arnar Jónssonar, fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka Islands á eigninni sjálfri miðvikudag- inn 22. febrúar 1984 kl. 16.45. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 123. og 127. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 og 4. . tbl. þess 1983 á eigninni Álfaskeiði 90, 3ju hæð t.v., Hafnarfirði, þingl. eign Harðar Jónssonar, fer fram eftir kröfu Sveins H. Valdimarssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 21. febrúar 1984 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 110., 113. og 117. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Þrúðvangi 4, Hafnarfirði þingl. eign Jóns Rúnars Jónssonar, fer fram eftir kröfu Magnúsar Þórðarsonar hdl. á eigninni sjálfrí mið- vikudaginn 22. febrúar 1984 kl. 14.15. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.