Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1984, Síða 39
DV. LAUGARDAGUR18. FEBRUAR1984.
39
Sjónvarp á sunnudagskvöld kl. 22.25:
Fullkomnun á skautum
Olympíuleikarnir ráöa öllu í íþrótta-
þættinum hjá þeim Bjarna Felixsyni
og Ingólfi Hannessyni í sjónvarpinu í
dag. Byrjað verður að sýna frá Sara-
jevo kl. 15.30 og þá sýnd fyrri umferðin
í stórsvigi karla. Kl. 16.30 verður síöari
umferðin sýnd og á eftir henni 15 km
ganga karla.
Á sunnudaginn kl. 17.00 verður sýnt
frá keppni í bruni karla. Á sunnudags-
kvöldið kl. 22.25 verður sýnt frá keppn-
inni í ísdansi þar sem enska parið
Jayne Torvill og Christopher Dean
brutu blað í sögu skautadans á
ólympíuleikum.
I Ensku knattspyrnunni í dag, sem
hefst kl. 18.55, veröur sýnt frá leik
Liverpool og Walsall í undanúrslitun-
um í „Milk Cup” og leik Sheffield Wed
og Charlton í 2. deild.
-klp-
Sjónvarp íkvöld kl. 20.35: Feðginin
Nýr lauf léttur
framhaldsþáttur
„Mér líst bara vel á þessa þætti,”
sagði Þrándur Thoroddsen, sem er
þýðandi nýja þáttarins sem byrjar í
kvöld í sjónvarpinu. Þáttur þessi nefn-
ist á íslensku „Feðginin” og f jallar um
ekkjumann og unga dóttur hans á
táningaaldri. Þættir þessir hafa verið
sýndir í Englandi og víða og hafa þótt
góðir. I þeim er dæmigerður enskur
húmor og orðaleikir sem alltaf má
hlæja að. Góðir leikarar eru í þessum
þáttum, en þar fara með aðalhlut-
verkin þau Joanne Ridley og Richard
O’Sullivan, sem margir kannast
eflaust viö úr öðrum enskum þáttum.
-klp- Dansparið frábæra, Christopher Dean og Jayne Torvill.
Sjónvarp
Útvarp
Utvarp
Laugardagur
18. febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. .
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
7.25 Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorð. — Auðunn
Bragi Sveinsson, Stöövarfirði
talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón-
leikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 öskalög sjúklinga. Helga Þ.
Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.) Oskalög
sjúklinga, frh.
11.20 Hrímgrand. Stjórnandi: Sól-
veig Halldórsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.40 íþróttaþáttur. Umsjón:
Hermann Gunnarsson.
14.00 Listalif. Umsjón: Sigmar B.
Hauksson.
15.10 Listapopp. — Gunnar Salvars-
son. (Þátturinn endurtekinn kl.
24.00).
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Islenskt mál. Jón Aðalsteinn
Jónsson sér um þáttinn.
16.30 Nýjustu fréttir af Njólu.
Umsjón: EinarKarlHaraidsson.
17.00 Frá tónlelkum Sinfóníuhljóm-
sveitar Islands í Háskólabíói 16.
þ.m.; fyrri hluti. Stjórnandi:
Jean-Pierre Jacquillat. Einsöngv-
ari: William Parker. a. „Grosser
Herr”, aría úr Jólaoratoríu eftir
Johann Sebastian Bach. b. „Rivol-
gete a lui so sguardo”, konsertaría
K. 584 eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. c. Sinfonía nr. 36 í C-dúr
K. 425 (Linz) eftir Wolfgang Ama-
deus Mozart. d. „Sex mónólogar”
úr „Jedermann” eftir Frank
Martin. — Kynnir: Jón Múli Arna-
son.
18.00 Ungir pennar. Stjórnandi:
Dómhildur Sigurðardóttir
(RUVAK).
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 „Sóleyin grær í snjó”. Jón úr
Vör les þriðja og síðasta lestur úr
ljóöaflokki sínum „Þorpinu”. Á
eftir syngur Olöf Kolbrún Harðar-
dóttir þrjú lög við ljóð úr „Þorp-
inu” eftir Þorkel Sigurbjömsson
sem leikur með á píanó.
20.00 „Ameríkumaöur í París”.
Hljómsveitarverk eftir George
Gershwin. Hátiðarhljómsveitin í
Lúndúnum leikur; Stanley Black
stj.
20.20 Utvarpssaga barnanna:
„Nikulás Nickleby” eftir Charles
Uickens. Þýðendur: Hannes Jóns-
son og Haraldur Jóhannsson. Guð-
laug María Bjamadóttir lýkur
lestrinum (14).
20.40 Norrænir nútimahöfuudar 3.
þáttur: Kjartan Flagstad. Njörður
P. Njarðvik sér um þáttinn og
ræðir við skáldið, sem les úr
síðustu skáldsögu sinni „U3”. Auk
þess les Heimir Pálsson kafla úr
bókinni í eigin þýöingu.
21.15 A sveitalínunni. Þáttur Hildu
Torfadóttur, Laugum í Reykjadal
(RUVAK).
22.00 Krækiber á stangli. Sjöundi
rabbþáttur Guðmundar L.
Friðfinnssonar.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Harmonikuþáttur. Umsjón:
Sigurður Alfonsson.
23.05 Létt sígild tónlist.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
24.00 Næturútvarp frá RAS 2 til kl.
03.00.
Sunnudagur
19. febrúar
8.00 Morgunandakt. Séra Fjalarr
Sigurjónsson á KálfafeUsstað
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag-
bl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit
Wal-Bergs leikur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónieikar. a. Orgelkon-
sert nr. 5 í g-moU eftir Thomas
Ame. Albert de Klerk og Kammer-
sveitin í Amsterdam leika; Anthon
van der Horst stj. b. „Dettinger Te
deum” eftir Georg Friedrich
Handel. Janet Wheeler, Eileen
Laurence, Frances PavUdes, John
Ferrante og John Dennison syngja
með kór og hljómsveit Telemann-
félagsins í New York; Richard
Schulzestj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Ut og suður. Þáttur Friðriks
Páls Jónssonar.
11.00 Guðsþjónusta á konudegi í
Langholtskirkju. Helga Soffia
Konráðsdóttir prédikar og Agnes
M. Sigurðardóttir þjónar fyrir
altari. Organleikari: Oddný Þor-
steinsdóttir. Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. TU-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Vikan sem var. Umsjón: Ævar
Kjartansson.
14.05 Leikrit: „Mörður Valgarðs-
son” eftir Jóhann Sigurjónsson.
(Aður útv. 25. des. sl. ). Utvarps-
handrit og leikstjóm: Briet
Héðinsdóttir. TónUst: Leifur
Þórarinsson. Stafóníuhljómsveit
Islands leikur undir stjóm
höfundar. Leikendur: HelgiSkúla-
son, Þorstetan ö. Stephensen,
Guðbjörg Thoroddsen, Helga
Bachmann, ErUngur GLslason,
Amór Benónýsson, Sigmundur
Om Arngrímsson, Sigurður Karls-
son, Jóhann Siguröarson, Margrét
Helga Jóhannsdóttir, Þorstetan
Gunnarsson, Guðrún Ásmunds-
dóttir, Þórunn Sigurðardóttir,
HaUmar Sigurðsson, Baldvta
Halldórsson, Helga Jónsdóttir,
Arni Ibsen og Andrés Sigurvtas-
son.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Um visindi og fræði. Erföa-
rannsóknir og örverur. Guðmund-
ur Eggertsson prófessor flytur
sunnudagsertadi.
17.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitar Islands í Háskólabiói 16.
þ.m.; seinnl hluti. Stjórnandi:
Jean-Pierre Jacquillat. „Myndir á
sýntagu”, hljómsveitarverk eftir
Modest Mussorgsky. — Kynnir:
Jón Múli Arnason.
18.00 Um fiska og fugla, hunda og
ketti og fleirl Islendinga. Stefán
Jónsson talar.
18.15 Tónieikar. Tilkynntagar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
tas.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynntagar.
19.35 Bókvit. Umsjón: Bernharöur
Guömundsson.
19.50 „Helfró”. Klemenz Jónsson les
smásögu eftir Jakob Thorarensen.
20.00 Utvarp unga fólksins. Stjórn-
andi: Guðrún Birgisdóttir.
21.00 Islensk þjóölög á 20. öld; selnni
hiuti. Sigurður Etaarsson kynnir.
21.40 Utvarpssagan: „Könnuður í
• fimm heimsálfum” eftir Marie
Hammer. Gísli H. Kolbetas les
þýðtagustaa (7).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagstas. Orð kvöldstas.
22.35 Kotra. Stjórnandi: Signý Páls-
dóttir (RUVAK).
23.05 Sænski vísnasöngvarinn Olle
Adolphson. Hljóðritun frá síöari
hluta tónieika hans í Norræna
'hústau í Reykiavík á Listahátíð
1982. Kynnir Baldur Pálmason.
Rás2
LAUGARDAGUR
18. febrúar
24.00—03.00 Listapopp og næturút-
varp. Umsjónarmenn Gunnar
Salvarsson og Kristín Björg Þor-
stetasdóttir.
Laugardagur
18. febrúar
15.30 Vetrarólymptaleikarnlr í Sara-
jevo.
16.15 Fólk á förnum vegi. 14.
Gleymska. Enskunámskeiö i 26
þáttum.
16.30 Iþróttir. Megtaefni þáttarins
verðurfrá vetrarólympiuleikum.
18.30 Háspennugengiö. Annar þátt-
ur. Breskur framhaldsmynda-
flokkur í sjö þáttum fyrir ungl-
ingá. Þýðandi Veturliði Guönason.
18.55 Enska knattspyman.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Feðginln. Nýr flokkur. —
Fyrsti þáttur. Breskur gaman-
myndaflokkur í þrettán þáttum
um ekkjumann og etakadóttur
hans á tántagsaldri. Þýðandi
Þrándur Thoroddsen.
21.05 Nýtt úr helmi tiskunnar. Þýsk
mynd um sýntagar tískuhúsa i
París á vetrartískunni 1984. Þýð-
andi Jóhanna Þrátasdóttir.
22.00 Butch Cassidy og Sundance
Kid. Bandarískur vestri frá 1969.
Leikstjóri George Roy Hill. Aðal-
hlutverk: Paul Newman, Robert
Redford og Kathartae Ross. Tveir
fífldjarfir galgopar gerast lestar-
ræntagjar og verður gott til fanga
svo að þeir gerast æ bíræfnari.
Loks gerir forstjóri jámbrautar-
félagstas út flokk harösnútana
manna til höfuös þeim fóst-
bræðrum. Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
23.50 Dagskrárlok.
Sunnudagur
19. febrúar
16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Jón
Helgi Þórartasson flytur.
16.10 Húsið á sléttunnl. Rithöfund-
- urinn. Bandarískur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi Oskar
Ingimarsson.
17.00 Vetrarólympiuleikarnir i Sara-
jevo.
18.00 Stundin okkar. Umsjónar-
menn: Ása H. Ragnarsdóttir og
Þorstetan Marelsson. Stjórn upp-
töku: Tage Ammendrup.
18.50 Reykjavíkurskákmótið. Skák-
skýrtagar.
19.15 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýstagarogdagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku. Um-
sjónarmaður Magnús Bjarnfreðs-
son.
20.50 Glugginn. Þáttur um listir,
menntagarmál o.fl. Umsjónar-
maður: Svetabjöm I. Baldvtasson.
Stjóm upptöku: Andrés Indriða-
son.
21.30 Ur árbókum Barchesterbæjar.
Fimmti þáttur. Framhaldsmynda-
flokkur í sjö þáttum frá breska
sjónvarptau, gerður eftlr tveimur
skáldsögum frá 19. öld eftir
Anthony Trollope. Þýðandi Ragna
Ragnars.
22.25 Vetrarólympíuleikanilr í Sara-
jevo. Listdans á skautum.
23.30 Dagskrárlok.
Veðrið
Veðrið
Sunnanátt og slydda fram á nótt-
taa sunnan- og vestanlands en aö
mestu úrkomulaust norðaustan-
lands. Snýst i suðvestanátt í fyrra-
máliö meö slyddu sunnan- og
vestanlands en úrkomulaust
verður að mestu norðan- og norð-
austanlands.
Veðrið
hér og þar
Veðrið ki. 12 á hádegi í
gær
Akureyri skýjað 2, Bergen snjó-
koma 0, Helstaki heiðríkt —5, Osló
skýjað —1, Reykjavík alskýjað 1,
Stokkhólmur skýjað —1, Þórshöfn
skúr 7, Amsterdam hrímþoka —4,
Aþena alskýjað 8, Berlta létt-
skýjaö —4, Chicagó þokumóða 4,
Frankfurt heiðríkt —1, Las
Palmas skýjað 18, London mistur
5, Lúxemborg heiðrikt —2, Mal-
aga heiðríkt 15, Miami léttskýjað
17, Mallorka skýjaö 12, Montreal
léttskýjað —4, Nuuk alskýjað —19
París heiðríkt 5, Róm alskýjað 8,
Vta heiðríkt —3, Wtanipeg snjó-
koma —1.
I Gengið
i ■
I GENGISSKRÁNING
I NR. 34-17. FEBRÚAR 1984 KL. 09.15
Eining KAUP SALA
1 Bandarikjadoilar 29,200 29,280
1 Sterlingspund 42,166 42,282
1 Kanadadollar 23,413 23,478
1 Dönsk króna 2,9835 2,9916
1 Norsk króna 3,8181 3,8286
1 Sænsk króna 3,6624 3,6724
1 Finnskt mark 5,0668 5,0807
1 Franskur franki 3 5366 3,5463
1 Belgiskur franki 0 5323 0,5337
1 Svissn. franki 13,3030 13,3394
1 Hollensk florina g 6449 9,6713
1 V-Þyskt mark 10,8854 10,9152
1 ítölsk lira 0,01760 0,01765
1 Austurr. Sch. -\ 5402 1,5504
1 Portug. Escudó 0,2191 0,2197
1 Spánskur peseti 01905 0,1910
1 Japanskt yen »,12531 0,12565
1 írskt pund 33,565 33,657
Belgiskur franki 30,6633 30,7473
SDR (sérstök 0,5148 0,5162
dráttarréttindi)
| Simsvari vegna gengisskráningar 22190
TOLLGENGI
fyrir febrúar.
1 Bandarfkjadollar 29,640
1 Sterlingspund 41,666
1 Kanadadollar 23,749
1 Dönsk króna 2,9023
1 Norsk króna 3,7650
1 Sænsk króna 3,6215
1 Finnsktmark 4,9857
1 Franskur franki 3,4402
1 Belgiskur franki 0,5152
1 Svissn. franki 13,2002
1 Hollensk florina 9,3493
1 V-Þýskt mark 10,5246
1 Ítölsk líra 0,01728
1 Austurr. Sch. 1,4936
1 Portug. cscudó 0,2179
1 Spánskur peseti 0,1865
1 Japansktyen 0,12638
1 Írsktpund 32,579
Belgiskur franki
SDR (sórstök
dréttarréttindi)