Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1984, Page 13
DV. MIÐVIKUDAGUR 21. MARS1984.
13
útvarpsréttarnefndar bendir á engan
hátt til aö ástæða sé til aö Alþingi skipi
hana. Nema ef hugsunarhátturinn er
sá aö tryggja skuli öllum flokkum rétt
til aö fá aö reka útvarpsstöö, eöa sér-
stökum skjólstæðingum f lokkanna.
Utvarpsréttarnefnd á aö vera skip-
uö embættismönnum. Samtök um
frjálsan útvarpsrekstur hafa t.d. bent
á aö í henni ættu að sitja fulltrúar frá
útvarpsstöövunum, Ríkisútvarpinu,
samtökum sveitarfélaga, Pósti og síma og
menntamálaráðherra.
Skilyrðin
Skilyröi til aö fá aö reka útvarpsstöö
eru fremur einföld. Þó vantar þau
ákvæöi í frumvarpið, aö ef menn
uppfylla skilyröin, þá skuli þeir fá
leyfi. Utvarpsréttamefnd hefur
annars í hendi sér að synja um leyfi,
jafnvelþótt skilyröumséfullnægt.
Þá er skrítiö ákvæöi um hlut sveit-
arstjóma í þessu. Samkvæmt lögunum
skulu sveitarstjórnir á svæöum þar
sem stofna skal útvarpsstöðmæla með
veitingu leyfis. En í lögunum er einnig
tekiö fram sérstaklega aö sveitarfélög
geti sjálf fengið leyfi til útvarps-
reksturs.
Þetta býöur þeirri hættu heim, aö ef
sveitarstjórn vill standa aö rekstri út-
varpsstöövar, þá neiti hún aö mæla
meö leyfisveitingu til annarra stöðva.
Og orðalagið varöandi sveitar-
stjómir er varasamt. Hvers vegna
stendur „sveitarstjómir á svæðum,
þar sem stofna skal útvarpsstöö,” þeg-
ar þaö liggur ljóst fyrir aö ein útvarps-
stöö starfar aöeins í einu sveitar-
félagi? Er kannski átt viö þaö aö þau
sveitarfélög sem útsending nær til
þurfi að samþykkja starfsemi útvarps-
stöðvarinnar?
Haftastefna á
tekjuhlið
Um þessar mundir er veriö aö losa
mjög um verölagshöft. Menn eru aö
viöurkenna aö frjáls samkeppni
tryggir hag neytandans betur en boö
og bönn. Lögmál framboös og eftir-
spumar eru í góöu gildi.
Þess vegna koma ákvæöi um tekju-
hliðar útvarpsstööva í frumvarpinu
eins og aftan úr grárri forneskju. I
frumvarpinu er sagt að útvarpsréttar-
nefnd skuli ákveða hlutfall auglýsinga
í einkaútvarpsstöövum, svo og verö
auglýsinganna og skuli þaö vera í sem
mestu samræmi viö þaö sem tíðkast
hjá ríkisútvarpinu. Hvers vegna?
I frumvarpinu eöa greinargerð meö
því er enginn rökstuðningur fyrir
þessum ákvæöum. Þar eru jú birtar
töflur um hlutfall auglýsinga í tekjum
og útsendingartíma Ríkisútvarpsins.
En hvers vegna á að miða við það hlut-
fall hjá öömm útvarpsstöðvum?
Hvernig getur útvarpsréttamefnd
nokkurn tímann vitaö jafnvel og eig-
endur útvarpsstöövar hvað auglýsing-
areiga aðkosta?
Ekki má gleyma upphaflegum
tilgangi þess aö nú er verið aö gefa út-
varpsrekstur frjálsan. Þar er veriö aö
stuðla að f jölbreyttara útvarpsefni, og
vonandi betra, með samkeppni. Það er
engin ástæða til aö opinber nefnd eigi
að standa í því að ákvaröa tekjuhliöar
fyrirtækja sem eiga í samkeppni.
Hálfkák
Og hvers vegna mega útvarps-
stöövar sem eingöngu senda út um
kapal ekki afla tekna með aug-
lýsingum? I frumvarpinu er þaö
rökstutt með því aö kapalstöðvar geti
innheimt afnotagjöld. Þar segir aö rétt
þyki aö dreifa tekjumöguleikum. Hins
vegar er ríkisútvarpiö undanþegiö
þessu, þ.e. þaö má — og mun —
innheimta afnotagjöld og selja aug-
lýsingar.
Meö þvi aö banna kapalstöðvum að
selja auglýsingar er hugsanlega veriö
aö beina þróun útvarpsmáia hér á
landi inn á óæskilegar brautir. Af
mörgum ástæöum hefur veriö talið
heppilegra aö dreifa efni um kapal. Þá
er hægt aö hafa allar stöövar í sama
kapli, jafnt hljóövarps- sem sjónvarps-
stöövar, og rekstraröryggi er meira.
Innheimta fyrir not af efni er einnig
betri, og betri yfirsýn yfir fjölda not-
enda.
Þetta hálfkák varöandi tekjuhliöar
útvarpsstööva getur leitt til þess aö
einkarekstur á útvarpi veröi hvorki
fuglnéfiskur.
Auövitaö væri heppilegast aö sem
mest af útsendingum fari um kapal og
aö allar hljóövarps- og sjónvarpsstööv-
ar á sama svæöi hafi aðgang aö slíkum
kapli. Síöan á aö leyfa auglýsingar í
öllum stöövum, og þær geta innheimt
afnotagjöld sameiginlega. Ríkisút-
varpiö getur einnig tekið þátt í þessu
dæmi og notið góðs af sameiginlegri
innheimtu. Þá greiöir hver notandi
aöeins í samræmi viö þaö sem hann
velur.
En hver sem þróunin veröur
tæknilega, þá er ljóst að meö boðum og
bönnum varðandi auglýsingar, og á-
kvörðunarvaldi útvarpsréttarnefndar
yfir auglýsingatekjum, þá er verið aö
bjóða heim hættu á óæskilegri þróun í
frjálsum útvarpsrekstri hér á landi.
Vankantana má laga
Menntamálaráðherra hefur lagt hiö
nýja frumvarp fram til umræöu. Þaö
þýöir væntanlega aö áhugi er fyrir því
aö laga vankantana.
Utvarpslagafrumvarpiö er gott í
grundvallaratriöum, og væri synd aö
láta þá galla sem ég hef bent á vera
þar áfram. Þessir gallar eru til komnir
vegna þess aö frumvarpssmiöirnir
hafa ekki hugsaö dæmið til enda. Þeir
hafa taliö sig vernda Ríkisútvarpið
meö ákveönum ráöstöfunum. Ríkisút-
varpið hefur hingaö til verið vemdað
fyrir allri samkeppni, því tii mikillar
ógæfu. Samkeppni mun bæta Ríkisút-
varpiö og bæta hag neytenda. Hálf-
kákshömlur á þessa samkeppni geta
eyðQagt möguleikann á því aö vel
takist.
réttlæti”. Valdsmenn tala um „sam-
félagsleg sjónarmiö”, þegar þeir ætla
aö taka ráðin af borgurunum.
Afbrot í Svíþjóð —
kvennaframboð á
íslandi
Þessa breytingu má ekki síst ráöa af
viöhorfi Svía til afbrota. Þau afbrot
eru talin miklu alvarlegri, sem beinast
gegn „samfélaginu”. svo sem skatt-
svik, en hin, sem beinast gegn tiltekn-
um einstaklingum. Stráklingur, sem
ber gamla konu til óbóta, er ekki talinn
bera fulla ábyrgö á afbrotinu — „sam-
félaginu” er um þaö aö kenna. Honum
er því ekki refsað, heldur er hann sett-
ur í „samfélagslega meðferð” svipaöa
þeirri, er Antony Burges lýsir í Clock-
work Orange. Sú kenning liggur aö
baki, að mennirnir skapi ekki sjálfa
sig, heldur séu þeir skapaðir af „sam-
félaginu”.
Annað dæmi um þessa þróun —
þessa afneitun einstaklingsins — er
kvennaframboðið íslenska. Meö því er
þaö sagt, að maöur sé ekki umfram
allt einstaklingur, heldur hópmenni,
annaöhvort karl eöa kona. Meö því er
þaö sagt, aö fólk í einhverjum
óánægjuhópi eigi aö sækja lausn allra
sinna mála til „samfélagsins”. Og
þessu fylgir gjarnan — en aö vísu alls
ekki alltaf — afneitun fjölskyldunnar,
enda veitir hún viðnám innrás „sam-
félagsins” inn á öll svið mannlegs lífs.
Að tæma hugi
einstaklinganna
Eg held, aö „samfélagsfræðingar”
hafi fulla ástæöu til aö reyna aö út-
rýma Islandssögunni úr skólum — eins
og viö hin höfum fulla ástæöu til aö
verjast þeim. Islandssagan eflir þjóö-
lega vitund einstaklingsins, hún kennir
honum ýmsar heföir, margar mjög í
anda einstaklingshyggjunnar. Hiö
sama er aö segja um kristin fræöi: þau
kenna mönnum að heiðra foreldra
sína, standa viö orð sín og gimast ekki
eignir náunga sinna, þau binda menn í
,,Maður, sem hefur kynnst hefðum þjóðar sinnar, sögu hennar og bókmenntum, og sem hefur orðið fyrir áhrifum af siðferðilegum boðorðum
kristninnar, stendur ekki berskjaldaður frammi fyrir „samfélagsfræðinni."
sem fæstum orðum viö hina fomu og
nýju vestrænu, kristilegu menningu
okkar.
Kjami málsins er þessi: maöur, sem
hefur kynnst hefðum þjóöar sinnar,
sögu hennar og bókmenntum, og sem
hefur orðið fyrir áhrifum af siðferði-
legum boöorðum kristninnar, stendur
ekki berskjaldaöur frammi fyrir
„samfélagsfræöinni”. Hann er þegar
mótaöur, siðaöur, sjálfstæður einstakl-
ingur, en ekki deigur leir í höndum
„samfélagsfræöinganna”. Þaö, sem
„samfélagsfræöingamir” eru aö
reyna aö gera, er að tæma hugi
einstaklinganna, svo aö auðveldara sé
aö breyta þeim í „samfélagslega
meövituö” hópmenni (ekki síst
„meðvituð” um þörfina fyrir „sam-
félagsfræðinga”). Þeir eru aö reyna að
setja sína fordóma í staö þeirra for-
dóma, sem menn hljóta viö lestur
Islandssögu og kristinna fræða.
Hin nýja
prestastétt
Eg held, aö „samfélagsfræöingam-
ir” séu aö reyna aö veröa prestastétt
okkar daga. Grein þeirra er að sjálf-
sögöu engin vísindagrein, hún er lítiö
annaö en kukl, hjátrú og hleypidómar,
þegar hún felst ekki í sjálfsögöum
sannindum. (I 2. hefti tímaritsins
Frelsisins 1980 eru tvö kennslurit
„samfélagsfræðinga” rækilega gagn-
rýnd, en bæöi eru fullkomin áróöurs-
rit.) Minna „samfélagsfræðingar”
ekki stundum á menn, sem koma
óskiljanlegum oröum aö almæltum
tíöindum? Sagnfræöin er aö vísu ekki
heldur vísindagrein, en munurinn á
henni og „samfélagsfræöinni” er, aö
hún er gróin grein með ýmsar
rannsóknarhefðir, í henni er meö
öörum orðum miklu meiri ögun. Eg er í
hópi þeirra, sem efast um, að „sam-
félagsfræðin” geti nokkum tima oröið
vísindagrein, en viö ættum að minnsta
kosti aö vera á veröi gegn því, aö
„samfélagsfræðingunum” takist þegj-
andi og hljóðalaust að leggja undir sig
íslenska skóla. Kærum viö Islendingar
okkur um aö breytast í vasaútgáfu af
Svíþjóð, eða ætlum viö aö halda reisn
okkar sem útvörður vestrænnar
menningar í norðri?