Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1984, Side 19
DV. MIÐVIKUDAGUR 21. MARS1984.
DV. MIÐVIKUDAGUR 21. MARS1984.
19
18
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
Iþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
Steve Williams — t.h. — skoraði glæsilegt mark —1—1
fyrir Sou thampton.
[ Ipswich keypti i
Molukkumann WBA j
— og Watford er að reyna að fá
Luther Blissett aftur frá Ítalíu a
Frá Stef áni Kristjánssyni, fréttamanni DV í London: I
Ipswich Town, sem rambar nú á barmi falls niður í 2. _
deild eftir að hafa selt þrjá af frægustu leikmönnum sín- |
um, skosku landsliðsmennina Ailan Brazii og John Wark ■
og enska landsliðsmanninn Paul Mariner, keypti í gær I
Molukku-manninn Romeo Zondervan frá West Bromwich |
Albion og grciddi fyrir hann 50 þúsund steriingspund. ■
Zondervan hefur verið um tvö ár hjá WBA. Var keyptur I
frá Twente Enschede í Hoilandi.
Margir leikmenn eru nú í sviðsljósinu hjá ensku lið- |
unum því á fimmtudag rennur út tíminn til að kaupa nýja
leikmenn á þessu leiktímabili. Graham Taylor, stjóri |
Watford, fór nýlega til Italíu og er að reyna að fá enska g
landsliðsmanninn Luthcr Blissett frá AC Milano. Hann |
vill borga 250 þúsund sterlingspund fyrir Blissett og I
ítalska liðið greiddi Watford eina milljón sterlingspunda I
fyrir hann. Tæpt ár frá því og Blissett hefur staðið sig illa I
með Milano-liöinu, aðeins skoraö f jögur mörk á leiktíma- |
bilinu. I
Norwich hefur boðið Derby County 30 þúsund sterlings- .
pund í miðvörðinn Paul Futchcr og Man. Utd. er enn aö |
spá í Steve Archibald, skoska landsliðsmiðherjann hjá ■
Tottenham. Ef þaö gengur ekki gæti Alan Brazii, sem I
einnig leikur með Tottenham, farið til United.
-SK/hsim. ■
Southampton vann stórsigur á Sheff.Wed., 5:1:
Furðulegt
eitt
skot og tvö mörk
— Dýrlingamir heppnir ífyrri hálfleiknum
„Þetta er furðulegt, ég trúi þessu
ekki. Southampton hefur átt eitt skot á
mark í hálfleiknum og skorað tvö
mörk,” sagði enski iandsliðsmaðurinn
Mick Channon eftir fyrri hálfleik í
viðureign Southampton og Sheff. Wed.
í 6. umferð ensku bikarkeppninnar á
The Dell í gærkvöld. Channon var
meðal fréttamanna BBC og staðan í
hálfleik var 2—1 fyrir Southampton. I
síðari hálfleiknum höfðu Dýrlingamir
algjöra yfirburði og sigmðu 5—1. Þeir
leika því í undanúrslitum við Everton
á Highbury 14. apríl. Þetta var fyrsti
heimaleikur Southampton í bikar-
keppninni og liðið er samt komið í
undanúrslit og sigurstranglegast.
Leikmenn Sheff. Wed. byrjuöu með
miklum krafti, tókst að skora á 23.
mín. og var Shirtliff þar að verki eftir
homspyrnu Megson. 2. deildarliðið
sótti og sótti en Peter Shilton hélt
Dýrlingunum á floti með snjallri
markvörslu, tvívegis snilldarlegri. Og
svo breyttist leikurinn. A 42. mín.
braut fyrirKði Sheff. Wed., Mick Lyons,
á Steve Moran rétt utan vítateigs og
var allt annað en ánægður þegar
dómarinn dæmdi aukaspymu. Steve
Williams tók hana og skoraði beint af
20 metra færi. Frábært mark, þar sem
knötturinn fór framhjá varnarveggn-
um í markið. Þremur mín. síðar lék
Williams upp, gaf á Mick Mills út á
kantinn. Mills, gamli kappinn, 35 ára,
lék upp að endamörkum og gaf fyrir.
Gavin Oliver sendi knöttinn í eigið
mark, 2—1. Furöulegt því Southampt-
on haföi leikið illa. „Við vorum heppn-
ir,” sagði Laurie McMenemy, stjóri
Dýrlinganna, og þetta var allt annaö
en þegar liðin léku á Hillsborough í
Sheffield. Þá var Southampton miklu
betra liöið.
I s.h. náði Southampton strax yfir-
höndinni. Fékk hornspymu á 53. mín.
Enn tvö mörk
hjá Johnston
— þegar Watford sigraði Sunderland
Everton „hitaði upp” fyrir úr-
slítaleikinn við Liverpool í Mlik
Cup á sunnudag með lelk í 1. deild
á heimavelli við Leicester i gær-
kvöld. Jafntefli var 1—1 og það
var mikið heppnisstig hjá
Leicester. Richardson náði
forustu fyrir Liverpool-liðlð á 30.
min. Skallaði í mark eftir fyrir-
gjöf Reed. Fyrsta delldamark
hans á keppnistímabUinu. Þrátt
fyrir góð færi tókst Everton ekki
að skora fleiri mörk í leiknum.
Leicester jafnaði svo á 64. min.
og var Lineker þar að verki en
Everton fékk færi tU að sigra.
Mark Wallington, markvörður
Leicester, varði vítaspymu frá
Andy King og bjargað var á
markiinu Leicester frá Richard-
son.
Watford sigraöi Sunderiand 2—
1 á heimaveUi og þaö var
heppnissigur. Chisholm og
BraceweU fóru Ula með opin færi
Sunderland fyrst í leiknum. Á 53.
mín. skoraði Maurice Johnston
fyrir Watford eftir aukaspymu.
Gary Rowell jafnaði fyrir
Sunderland á 58. mín. en John-
ston haföi ekki sagt sitt síðasta
orð. Skoraði á 68. mín. eftir hom-
spyrnu. 19. mark hans í 23 leikj-
um meö Watford. Þá gerðu Birm-
ingham og Luton jafntefli 1—1.
Paul Walsh náði forustu fyrir
Luton í fyrri hálfleik en Birming-
ham jafnaöi í þeim síðari.
önnur úrslit uröu þessi i gærkvöldi:
2. deild
Middlesbrough—Derby
S.deOd
Brentford—Rotherham
Plymouth—Millwall
Wigan—Boumemouth
4. deild
Northampton—Blackpool
0-0
2-1
0-1
1-3
1-5
Skoska úrsvalsdeildin
Dundee—Celtic 3—2
-hsim.
Vill fá 300 þús. fyrir að
koma til íslands
Frá Stefáni Kristjánssyni —"
fréttamanni DV i London:
— „Eg hef mikinn áhuga á aö
koma til Islands tíl aö leika sýn-
ingarleíki og kenna bUllard,” sagði
Alex Higgins, einn besti knatt-
borðsspilari heims — heimsmeist-
ari í snðker 1982 og veröandi
heimsmeistari, að margra dómi.
Það eina sem stendnr nú i vegi
fyrir aö Higgins komi til tslands er
að hann vfll fá svimandi upphæö
fyrir aö koma tfl Reykjavikur eina
helgi. Higgins sagðist vflja fá 7000
sterlingspund í vasann og auk þess
yröu tslendingar að greiða fyrir
hann flugfarseðla, hótei og uppi-
hald. Það myndl því kosta Billiard-
samband tsiands vel yfir 300 þús.
krónur að fá þennan snjafla ieik-
mann tii að koma tfl tslands.
-SK/-SOS.
Danny Wallace sendi stutt á David
Armstrong og hann gaf mjög vel fyrir
markið. Mark Wright skallaði í mark,
3—1, og leikmenn Sheff. Wed.
brotnuðu. Dýrlingarnir óöu í færum,
Holmes komst frír að markinu. Spymti
yfir. Frank Worthington, 35 ára eins og
Mills, komst einnig frír aö markinu en
Hodge varði. Síðan var Moran á
auðum sjó. Lék á Hodge markvörð og
þegar markið blasti opið við honum
missti hann knöttinn frá sér. „Þeir
ráða þessu alveg,” sagði Channon, „og
hljóta að skora.” Það stóðst. A 78. mín,
skoraöi Moran, Armstrong tveimur
mín. síðar og stórsigur hjá Dýrling-
unum. Leikmenn Sheff. Wed. meö sína
frumstæðu knattspyrnu, þar sem
ekkert er hugsaö um miðjuna, lang-
spyrnur fram og hlaupið, voru hættu-
legir framan af og alltaf erfitt að leika
gegn slíku liði. Þegar leið á leikinn
sagði miklu meiri leikni Dýrlinganna
til sín. En eins og Channon sagði:
„Þetta var ekki mikill fótbolti.”
Og nú leika Dýrlingarnir viö Everton
í undanúrshtum, annað liðið úr 1. deild
(sigraði Forest í 3. umferð) sem þeir
mæta í keppninni. Bæði Uð hafa staðið
sig með miklum ágætum frá ára-
mótum en ekki leikiö innbyrðis á
keppnistímabilinu. En það stefnir í
stórleik á Highbury 14. apríl.
Liöin í gær voru þannig skipuö: Sout-
hampton. Shilton, Dennis, Milis, Wright,
Agboola, Holmes, Williams, Armstrong,
Wallace, Moran og Worthington. Sheff. Wed.
Hodge, Shirtliff, Lyons, Oliver, Sterland,
Shelton, Madden, Bannister, Megson, Varadi
og Cunningham (Pearson). -hsím.
Guðni Magnússon—landsliðsmaður í knattborðsleik, stóð sig vel.
Islendinear gerðu
iafntef li við
London All Stars
— í tvfliðaleik í billiard í The King Cross Snooker Club í London
Frá Stefáni Kristjánssyui — frétta-
manni DV i London:
— Við lékum mun betur heldu eu i
Leeds og að vib skulum hafa náð jafn-
tefU í tvíliðaieik gegn „London AU
Stars” er glæsUegur árangur og há-
punkturinn á Englandsferð okkar,
sagðl Guðnl Magnússon, eftir að is-
lensku landsUðsmennirnlr höfðu náð
jafntefli við úrvalsUð Lundúnaborgar
— 2—2 í tvimenningskeppni.
I úrvalsUðinu léku margir snjallir
knattborösspilarar, sem standa nú á
þröskuldinum að veröa atvinnumenn í
biIUard. Það munaði ekki miklu að is-
lenska liðið færi með sigur af hóUni því
að þeir Agúst Agústsson og Guðni
Magnússon töpuöu mjög naumt 1—2
fyrir Martin Smith og Terry Witterson
— á síðustu kúlunni sem eftir var á
borðinu.
Lundúnaúrvalið var skipað sterkum
leikmönnum sem eru á lista yfir 100
bestu áhugamenn heims í snóker. Við
setjum innan sviga fyrir aftan nafn
hvers leikmanns hvar hann er í röð-
inni.
N jai nðvíkini Sar
yySt áli j” sigri ínum
fl rá Ví ilsmöm num
á elleftu stundu í Njarðvík. Sturla Örlygsson skoraði sigurkörfu
Njarðvíkinga 61:59 aðeins 3 sek. fyrir leikslok
Frá Magnúsi Gíslasyni — frétta-
manni DV á Suðurnesjum:
— Njarðvikingar náðu aö leggja
Valsmenn að veUi á eUeftu stimdu í
Njarðvik i gærkvöldi, i einhverjum
mest spennandi leik sem hefur farið
þar fram lengi. Njarðvikingar voru
aUtaf undir (skoruðu þó fyrstu körfu
lelksins) en undir lokin náðu þelr að
tryggja sér sigur í miklum hasarlelk.
Ástþór Ingason jafnaði 59—59 þegar
aðeins 27 sek. voru tU leiksloka og
síðan var hart barist. Valsmenn með
knöttinn, siðan Njarðvikingar og þá
aftur Valsmenn. Mikll barátta undir
körfu NjarðvUdnga og upp úr henni
var dæmt uppkast — þá voru aðeins 9
sek. eftir. Njarðvíkingar náðu knett-
inum. Gunnar Þorvarðarsson sendi
hann tU Astþórs sem lét hann ganga tU
Sturlu örlygssonar.
— , ,Eg leit á klukkuna þegar ég fékk
knöttinn og sá aö þaö voru ekki eftir
nema þrjár sekúndur. Eg varð að
skjóta og það var stórkostlegt að sjá á
eftir knettinum þegar hann hafnaði í
körfu Valsmanna,” sagði Sturla eftir
leikinn, en hann skoraði meö faUegu
langskoti.
Þaö ætlaði aUt um koll aö keyra í
íþróttahúsinu i Njarðvík þegar sigur
Njarðvíkinga var í höfn 61—59. Leik-
menn Njarðvíkurliðsins stigu trylltan
stríösdans og áhangendur þeirra tcicu
þátt í þeim dansi.
Valsmenn
með undirtökin
Njarðvíkingar skoruöu fyrstu körfu
leiksins (2—0) og þá síðustu (61—59)
og það dugði þeim til sigurs. Valsmenn
geta sjálfum sér um kennt því að þeir
voru með undirtökin í leiknum —
komust fyrst ellefu stigum yfir (30—
19) í fyrri hálfleik en staöan var 34—26
fyrir þá í leikhléi. Þegar Valsmenn
voru síðan búnir að ná 14 stiga forskoti
í seinni hálfleik — 42—28, héldu allir að
sigur þeirra væri í öruggri höfn —
spumingin aöeins hvað hann yrði stór.
Gunnar Þorvarðarson, fyrirliði og
þjálfari Njarðvíkinga, var ekki á sama
máli — með hörku og grimmd stappaði
hann stálinu í sína menn. Var eins og
herforingi i vörn og sókn. Á sama tíma
voru Valsmenn komnir í villuvandréeði
— Leifur Gústafsson fór út af með
fimm villur þegar 5 mín. voru til leiks-
loka og síðan Kristján Ágústsson og þá
var Jóhannes Magnússon kominn með
fjórar villur. Þetta setti Valsmenn úr
jafnvægi. Baráttuglaöir Njarövíkingar
náöu að saxa á forskot þeirra jafnt og
þétt og voru þeir Gunnar og Ingimar
Jónsson iðnir við að skora úr vítaköst-
um. Þeir sáu um að staðan breyttist úr 1
57—48 fyrir Val — í 57—55 og síðan 59—
57. Þá jafnaði Astþór 59—59 og sigur-
körfuna skoraöi síðan Sturla, eins og
fyrrsegir.
Sturla var því tvímælalaust maður
leiksins en Gunnar Þorvarðarson var
sá leikmaður sem skóp sigur Njarðvík-
inga. Ingimar Jónsson lék einnig mjög
vel. Tómas Holton var bestur hjá Val
og einnig voru þeir Leifur og Jóhannes
dr júgir og þá einnig Torfi.
Njarðvíkingarurðufyrirþvíóhappií
■fyrri hálfleik, aö missa Kristin Einars-
son út af í fyrri hálfleik — hann tognaði
illa.
Stigin í leiknum skoruAu:
NjarAvik. Gunnar 21, Sturta 16, Inglmar 8,
tsak 7, Ástþór 4, Árni L. 4 og HreiAar
HreiAarsson 1.
Valur. Leifur 11, Torfi 10, Jón S. 10, Jóhann-
es M. 8, Tómas 8, Kristján 8 og Einar ÚI. 4.
-emm/-SOS.
Dæmigerð mynd úr leik Njarðvikur og Vals í gærkvöldi — það var fast sótt og
hartvarist. DV-mynd: HeiðarBald.
íþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
íþróttir
Ásgeir orðinn vítaskytta
skoraði eitt mark, þegar Stuttgart lagði Bayem Uerdingen að velli 4—0
ígærkvöldi
— Þetta er allt að koma hjá okkur
eftir smálægð sem við böfum verið
í. Fjögurra vikna fri fór mjög iila
með okkur — við fórum úr leik-
æfingu, sagði Ásgeir Sigurvinsson,
eftir að Stuttgart hafðl unnlð góðan
sigur 4—0 yfir Bayern Uerdingen í
Bundesligunni í gærkvöldi. — Við
náðum okkur vel á strik og lékum
vel. Þetta var fjórði leikur okkar á
aðeins tíu dögum og ég vona að við
séum nú komnir aftur á skrið, sagði
Ásgeir, sem skoraði eitt af mörkum
Stuttgart — úr vítaspyrnu.
— Þetta var fyrsta vítaspyrnan
sem ég hef tekið i ár. Eg náði að
senda markvörð Uerdingen í öfugt
hom og sendi knöttinn upp í mark-
hornið hinum megin, sagöi Asgeir,
sem reiknar með að taka næstu víta-
spymur Stuttgart. — Svo framar-
lega sem ég skora mörk úr þeim,
sagði hann.
Þeir Karl Allgöwer og Walter
Kelsch háfa fram að þessu tekið víta-
T
I
I
I
I
I
I
I
spymurnar en báðum hefur brugöist
bogalistin að undanfömu.
Hin mörk Stuttgart skoruðu í gær-
kvöldi þeir Hermann Ohlicher, Dan
Comelíusson og Bernd Förster.
Stuttgart leikur næst gegn 1. FC Köln
— á laugardaginn í Köln.
StaAa efstu liAanna er nú þessi i V-Þýska- |
landi: j
Bayern 24 15 5 4 59-22 35 .
Hamburg 24 15 4 5 56-26 34 |
Stuttgart 24 13 7 4 52-24 33 .
„Gladbacb” 24 14 5 5 54-34 33 I
Bremeu 24 12 5 7 50-30 29 j
Agúst og Guðni töpuöu fyrir Smith
(10) og Witterson (12) 1—2. Asgeir
Guðbjartsson og Sigurður Pálsson
unnu (2—0) þá John Rees (6) og Paul
Tibbles (99). Bjarni Jónsson ogKjart-
an Kári Friðþjófsson töpuðu (0—2) fyr-
ir Dave Gilbert (9) og Gerry Williams
(46) og síðan unnu þeir Jón Öm Sig-
urösson og Tony Baldwin (lánsmaður í
íslenska liðinu — frá Leeds) þá Billy
Chevers(67) og JohnWright (5)2—0.
Islenska liðið stóð sig einnig ágæt-
lega í einliöaleiknum þó það tapaöi 2—
6. Urslit í einstökum leikjum urðu
þessi:
Ágúst — M. Smith 0—2
Asgeir — JohnRees 0—2
Bjami — D. Gilbert 0—2
JónÖrn —B. Chivers 2—1
KjartanKári —G. Williams 0—2
Sigurður — P. Tibbles 2—0
Guöni — T. Whitterson 1—2
(Whitterson er heimsmeistari ungl-
inga í snóker)
Tony — J. Wright 0—2
Tony kom inn í íslenska liðið fyrir
Gunnar Júlíusson sem var farinn
heim.
— Eg er mjög ánægður með árang-
urinn hjá strákunum. Þeir léku betur
en í Leeds og það er greinilegt að þeir
eru búnir að br jóta ísinn — spennan er
farin, sagöi Guðbjartur Jónsson, for-
maður Billiardsambands Islands.
-SK/-SOS
íþróttir
Punktar f rá London:
Ágúst f ékk
vasaklút
heims-
meistarans
— Alex Higgins, sem
tapaði 70 þús. krónum
Frá Stefáni Kristjánssyni — frétta-
manni DV í London: — Agúst Ágústs-
son, hinn gamalkunni knattborðsleik-
ari, nældi sér í góðan vasaklút á The
King Cross Snooker Ciub á mánudags-
kvöldið. Vasaklút heimsmeistarans
Alex Higgins, sem var heimsmeistari í
snóker 1982 og er nú talinn sigur-
stranglegasti keppandinn í HM-keppn-
inni, sem er að hefjast í Sheffield.
Eftir að Higgins var búinn að leika
sýningarleik gegn Alex Hughes lagði
hann vasaklút sinn — sem hann notar
til aö þurrka af kjuða sínum og hvítu
kúlunni, á borðið. Ágúst skaust þá að
borðinu og hirti klútinn. — „Þetta
verður ógleymanlegur minjagripur.
Eg finn heimsmeistaralykt af honum, ”
sagðiÁgúst.
Ásgeir stóð
sig vel
Asgeir Guðbjartsson, hinn 15 ára
knattborðsspilari frá Hafnarfirði, stóð
sig vel í æfingaleik gegn Alex Hughes
þegar þeir léku tíu leiki. Ásgeir hafði
yfir 3—1 í byrjun en mátti síðan þola
naumt tap 4—6. Góð frammistaða hjá
Ásgeiri.
Þess má geta að lokum að Higgins
tapaði sýningarleiknum gegn Hughes
og tapaði þar með 70 þús. ísl. krónum
sem voru iagöar undir en það var
greinilega smámynt fyrir hann.
-SK/-SOS
íþróttir
í dag h eíJMvíðsMuálJOstykí^^fflFCANDY þvotta-
vélum af gerðinni P-811 á mun lægra verði en við höfum
áður getað boðið. Verðið er kr. 16.500 miðað við stað-
greiðslu. Við getum líka boðið afar hagstæð afborgun-
arkjör — Vi út og afganginn á 7 mánuðum.
P-811 er 4.5Tcg vél, sem tekur inn á sig heitt og kalt vatn.
Vinduhraðinn er 400 og 800 snúningar. P-811 hefur hita-
breytirofa, sem bæði sparar orku og gefur besta hugsan-
legan árangur í þvotti á t.d. straufríum efnum og gervi-
efnum.
Þetta er vél í háum gæðaflokki á verði sem við getum
vart boðið aftur.
Það er því eins gott að hafa samband við okkur
sem fyrst.
SÍMI: 26788
Versluriin
ka»f
Borgartúni 20