Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1984, Page 21
DV. MIÐVIKUDAGUR 21. MARS1984.
21
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
SSk
JVC stereosamstæða
til sölu, plötuspilari, tónjafnari, segul-
band og útvarpsmagnari ásamt
hátölurum, vel meö farið. Greiöslu-
kjör. Sími 37546 eftir kl. 18.
Frá Radióbúðinni.
Allar leiöslur í hljómtæki, videotæki og
ýmsar tölvur. Sendum í póstkröfu
Radíóbúðin, Skipholti 19 Rvk. Sími
29800.
Skáktölva til sölu,
selst ódýrt ef samiö er strax. Uppl. í
síma 26786 eftir kl. 19.
Syntax, tölvufélag,
býöur eigendum COMMODORE 64 og
VIC 20 eftirfarandi: Myndarlegt
félagsblað, aögang aö forritabanka
meö yfir 1000 forritum, afslátt af
þjónustu og vöru fyrir tölvurnar,
tækniaöstoð, markaðssetningu eigin
forrita. Upplýsingar um S.YNTAX fást
hjá: Agústi, 91-75159, Ingu Láru, 93-
7451, Guðmundi, 97-6403, Eggert, 92-
3081. SYNTAX, tölvufélag, pósthólf
320,310 Borgarnesi.
Video
Takið eftir!
Kannist þiö viö hljóðtruflanir og hvítar
rákir þegar þiö horfiö á video? Athugiö
aö þetta er segulmagn og óhreinindi
sem þessu veldur. Tek aö mér aö af-
segla og hreinsa öll videotæki fyrir
aðeins 325 kr. Leitið uppl. í síma 77693.
Til sölu myndbandaefni
fyrir VHS, ca 80 titlar af gömlu efni.
Fæst á góðu veröi gegn staðgreiðslu.
Uppl. í síma 27757 milli kl. 14 og 22.
Hef opnað videoleigu
að Laufásvegi 58, fullt af nýjum mynd-
um í VHS, nýtt efni mánaðarlega. Opið
frá kl. 13—23 nema sunnudaga frá 14—
23. Myndbandaleigan Þór, Laufásvegi
58.
Videoleigan Vesturgötu 17,
sími 17599. Leigjum út videotæki og
videospólur fyrir VHS. Einnig seljum
viö óáteknar spólur á mjög góöu veröi.
Opiö alla daga frá kl. 13—22.
Vídeóleiga til sölu.
Uppl. í síma 46299.
Garðbæingar og nágrannar:
Við erum í hverfinu ykkar með video-
leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í
VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar,
Heiöarlimdi 20, sími 43085. Opið
mánudaga—föstudaga kl. 17—21,
laugardaga og sunnudaga kl. 13—21.
Takið eftir—takiö eftir.
Nýir eigendur vilja vekja athygli yðar
á aukinni þjónustu. Framvegis veröur
opið sunnudaga frá kl. 12—23, mánud.,
þriðjud., miðvikud. kl. 14—22,
fimmtud., föstud., laugard. kl. 14—23.
Mikið af glænýju efni, kreditkortaþjón-
usta. Leigjum einnig myndbandstæki
og sjónvörp. Komið og reynið viðskipt-
in. Myndbandaleigan, Reykjavíkur-
vegi 62,2. hæð, sími 54822.
Isvideo, Smiðjuvegi 32
(ská á móti húsgagnaversluninni
Skeifunni). Er með gott úrval mynda í
VHS og Beta. Leigjum einnig út tæki,
afsláttarkort og kreditkortaþjónusta.
Opið virka daga frá kl. 16—23 og um
helgar frá kl. 14—23. Isvideo, Smiðju-
vegi 32 Kópavogi, sími 79377. Leigjum
út á land, sími 45085.
Videoaugað á horni
Nóatúns og Brautarholts 22, sími 22255.
Leigjum út videotæki og myndbönd í
VHS, úrval af nýju efni með íslenskum
texta. Til sölu óáteknar spólur. Opið
til kl. 23 alla daga.
Videosport, Ægisíðu 123, sími 12760.
Videosport sf, Háaleitisbraut 58—60,
sími 33460. Ný videoleiga í Breiðholti,
Videosport, Eddufelli 4, simi 71366.
Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23.
Myndbanda- og tækjaleigur með mikiö
úrval mynda, VHS, með og án texta.
Höfum til sölu hulstur og óáteknar
spólur. Athugið: Höfum nú fengið
sjónvarpstæki til leigu.
Myndbanda- og tækjaleigan,
söluturninum Háteigsvegi 52, gegnt
Sjómannaskólanum, sími 21487.
Leigjum út VHS myndbönd og tæki.
Gott úrval af efni með íslenskum
texta. Seljum einnig óáteknar spólur.
Opið alla daga til kl. 23.30.
Beta myndbandaleigan, simi 12333,
Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd-
bönd og tæki, nýtt efni meö ísl. texta.
Gott- úrval af barnaefni, m.a. Walt
Disney í miklu úrvali. Tökum notuð
Beta myndsegulbönd í umboðssölu.
Leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps-
spil. Opið virka daga frá kl. 11.45—22,
laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl.
14-22.
Tröllavideo, Eiðistorgi 17, Seltjarnarnesi, sími 29820, opið virka daga frá kl. 15—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13— 23. Höfum mikið úrval nýrra mynda í VHS. Leigjum einnig út videotæki. Einnig til sölu 3ja tíma óáteknar spólur á aðeins 550 kr. Sendum í póstkröfu.
VHS video, Sogavegi 103, leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS myndir með íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugar- daga kl. 9—12 og 13—17, lokað sunnu- daga. Véla-og tækjaleigan hf., sími 82915.
Leigjum út VHS myndsegulbönd, ásamt sjónvarpi, fáum nýjar spólur vikulega. Mynd- bandaleigan Suðurveri, sími 81920.
Ljósmyndun |
Til sölu zoom linsa macro, 80—205 mm. Canon avOl fylgir ókeypis. Uppl. í síma 76944.
Til sölu Olympus OM—1 1,8 myndavél, nýyfirfarin, kr. 4500, Sunpack auto 322 flass, kr. 3000, Opumus 4 stækkari, kr. 3000 , þurrkari kr. 1000, bakkar, skerari, tangir o.fl., kr. 1500. Uppl. í síma 41149 eftir kl. 19.
Reflex myndavél. Til sölu Yashica FR 1 með 50 mm linsu, 1:1,4 doblara, 1:2 þrífæti, flassi, tösku o.fl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—827.
Dýrahald ■
Kettlingur fæst gefins á gott heimili. Ermjögþrifinn. Uppl. í síma 75095.
Hvolpur af smáhuudakyni fæst gefins. Uppl. í síma 92—6640 eftir kl. 17.
10 mánaða Poodle hvolpur, brúnn, til sölu. Mjög skyn- samur. Með ættarskírteini frá Hunda- ræktafélaginu. Uppl. í síma 39312.
Utihús. Oska eftir að taka á leigu útihús eða hesthús með rafmagni, ca. 50—100 fm, nálægt Reykjavík. Uppl. í síma 73028 og 45595.
Til sölu 3 góðir klárhestar meö tölti og einn mjög góð- ur alhliða hestur og 3 ótamdir. Uppl. í síma 93—5126.
Tek að mér að járua, þjálfa og temja hross. Uppl. í síma 81793.
Hjól
Honda XLS 500 árg. ’81 til sölu, vel með farið og í góðu lagi. Verð 90—100 þús. kr. Selst gegn 50—60 þús. kr. útborgun. Uppl. í símum 73737 og 20200.
| Byssur
Riffill, Anchutz model Remington 222 með Eikow kíki, 3X9X40, með aðdráttarlinsu. Hleðslutæki fylgja. Gott verð ef samið er strax. Uppl. I síma 93-7577 eða 93- 7438.
Skotveiðifélag lslands tilkyunir:
Vegna óvæntrar utanlandsferðar
verður fræðslufundi með Sigmari B.
Haukssyni frestað til 27. mars nk. Þess
í stað veröa litkvikmyndir frá
Remington frumsýndar þriðjudaginn
20. mars (2X30 mín.) kl. 20.30
Fimmtudaginn 22. mars verður Gunn-
• laugur Pétursson gestur kvöldsins.
Rabb um flækingsfugla á Islandi
Fundarstaöur er í-Veiðiseli, Skemmu-
vegi 14. L-gata, kl. 20.30. Allt áhugafólk
.velkomið. Kaffi á könnunni. Fræöslu-
nefndin.
Til bygginga I
Til sölu sem nýr hitablásari af gerðinni Century X—100. Blásarinn er 97.000 BTU. Uppl. í síma 35370.
Einstakt tækifæri fyrir húsbyggjendur. Viljum kaupa japanskan bíl á verðbilinu 100—150 þús. og greiða með vöruúttekt. JL- byggingavörur. Uppl. í síma 28693.
Mótatimbur óskast. Oska eftir að kaupa 4—5 þús. metra af notuöu mótatimbri. Sími 81666 v. og heima, 72629.
Verðbréf |
Annast kaup og sölu allra almennra skuldabréfa svo og 1— 3ja mán. víxla. Utbý skuldabréf. Hef kaupendur að viðskiptavíxlum og skuldabréfum, 2ja—4ra ára. Markaös- þjónustan, Skipholti 19, 3. hæð. Helgi Scheving, sími 26911.
Verðbréfaviðskipti. Kaupendur og seljendur verðbréfa. Onnumst öll almenn verðbréfaskipti. Framrás, Húsi verslunarinnar, 10. hæö, símatímar kl. 18.30—22.00, sími 687055. Opið um helgar kl. 13—16.
Innheimtuþjónusta—verðbréfasala. Kaupendur og seljendur verðbréfa. Tökum verðbréf í umboðssölu. Höfum jafnan kaupendur að viðskiptavíxlum og veöskuldabréfum. Innheimtan sf.; innheimtuþjónusta og veröbréfasala, Suðurlandsbraut 10, sími 31567. Opið kl. 10-12 og 13.30-17.
Sumarbústaðir |
Vindmyllur. Léttar og meðfærilegar 12 volta vind- myllur, hentugar fyrir sumarbústaði, hjólhýsi, sportbáta o.fl. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2, sími 13003.
Fasteignir |
150 ferm íbúðarhæð í Keflavík til sölu. Til greina koma skipti á 3ja herb. íbúö. Uppl. í sima 92- 3532.
Eldra einbýlishús með bílskúr og sauna til sölu á Reykjanes- svæði. Skipti á 3ja herb. íbúð í Hafnar- firði koma til greina. Uppl. í síma 92— 3904.
Þorlákshöfn. Til sölu falleg 3ja herbergja íbúð í fjöl- býlishúsi. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—585.
Athafnamenn athugið. A Egilsstöðum er til sölu 139 ferm hús- grunnur ásamt öllum teikningum á besta staö í plássinu. Fæst á góðum kjörum. Hafið samband við auglþj. DVísíma 27022. H—571.
| Bátar •
Trillubátur til sölu, 3,6 tonn, með dýptarmæli, nýlegri Buhk vél, talstöð, Elliða linuspili og nýrri raflögn. Uppl. í síma 39488.
Þorskanet. Mjög góðir þorskanetsteinar, 16 og 18 mm, ásamt flotteinum og netum, til sölu, selst á mjög góðu veröi. Uppl. í síma 96—71209.
Opin 2ja tonna trilla til sölu, smíðuð ’79, verð60 þús. Uppl. í síma 16372.
Utgerðarmenn. Til sölu 71/2 tonns háþrýstispil meö löndunartromlu. Uppl. í síma 93—8275.
Oska eftir 2ja til 5 tommu trillu í skiptum fyrir Mercedes Benz dísil árg. ’72 eða Ford pickup, yfir- byggðan, árg. ’52. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 46437.
2,85 tonna bátur
til sölu. Verð 150 þús. Uppl. í síma 93-
8237 á kvöldin.
Til sölu 20 bjóö ásamt bölum,
allt nýtt og ónotað, 5 mm lína. Verð
50.000 kr., staðgreitt. Uppl. í síma 92-
8699.
Flugfiskur Vogum.
Okkar þekktu 28 feta fiskibátar með
ganghraöa allt að 30 mílum seldir á
öllum byggingastigum. Komið og
sjáið. Sýningarbátar og upplýsingar
eru hjá Tref japlasti Blönduósi, sími 95-
4254, og Flugfiski Vogum, sími 92-6644.
Oska eftir aö kaupa
notuð en góö grásleppunet,
staðgreiðsla. Uppl. í síma 95-5408 eftir
kl. 20.
Fyrir ungbörn
Seljum ótrúlega ódýrt lítið notuð
barnaföt, bleyjur, skó o.fl. Kaupum,
seljum, skiptum. Barnafataverslunin
Dúlla, Snorrabraut 22. Opið frá kl. 12—
18 virka daga, kl. 10—13 laugardaga.
Uppl. í sima 21784 f.h.
Odýrt: kaup-sala-leiga.
Notaö — nýtt. Verslum með notaöa
barnavagna, kerrur, kerrupoka, vögg-
ur, rimlarúm, barnastóla, bílstóla,
buröarrúm, burðarpoka, rólur, göngu-
og leikgrindur, baöborö, þríhjól o.fl.
Leigjum út kerrur og vagna. Odýrt
ónotað: tvíburavagnar, kr. 7725,
kerrur, kr. 3415, kerruregnslá, kr. 200,
beisli, kr. 160, vagnnet, kr. 120, göngu-
grindur, kr. 1000, hopprólur, kr. 780,
létt burðarrúm, kr. 1350, ferðarúm, kr.
3300, o.m.fl. Opið kl. 10-12 og 13-18,
laugardaga kl. 10—14. Barnabrek,
Oðinsgötu 4, sími 17113.
Varahlutir
Bilabjörgun við Rauðavatn:
Varahlutir í:
Austin Allegro ’77 Moskvitch ’72
Bronco ’66 VW
Cortina ’70-’74 Volvo 144,164,
Fiat 132,131, ’73 Amason
Fiat 125,127,128, Peugeot 504,
FordFairline ’67 404,204 ’72
Maverick, CitroenGS,DS,
Ch.Impala ’71 LandRover ’66
Ch.,Malibu '73 SkodallO ’76
Ch.Vega ’72 Saab96,
Toyota Mark II ’72 Trabant,
Toyota Carina ’71 VauxhallViva,
Mazda 1300, Rambler Mata-
808 ’73 dor,
Morris Marina, Dodge Dart,
Mini ’74 Tradervél, 6cyl.,
Escord ’73 Fordvörubíll ’73
Simca 1100 ’75 VolvoF86
Comet ’73 vörubíll.
Kaupum bíla til niöurrifs. Póst-
sendum. Reynið viðskiptin. Sími 81442.
Opið alla daga til kl. 19, lokað
sunnudaga.
Fiat132.
Oska eftir að kaupa 1600,1800 eða 2000
vél. Uppl. ísíma 92—7479 eftirkl. 16.
Varahlutir—ábyrgð — sími 23560.
AMC Hornet ’73 Saab96’72
Austin Allegro ’77 Skoda Pardus ’76
Austin Mini ’74 Skoda Amigo ’78
Chevrolet Vega ’73 Trabant ’79
Chevrolet Malibu ’69 Toyota Carina ’72
Ford Escort ’74 Toyota Crown ’71
Ford Cortina ’74 Coyota Corolla ’73
Ford Bronco ’73 Toyota Mark II ’74
Fiat 132 ’76 Range Rover ’73
Fiat 125 P ’78 Land Rover ’71
Lada 1500 ’76 Renault 4 ’75
Mazda 818 ’74 Vauxhall Viva ’73
Mazda 616 ’74 Volga’74
Mazda 1000 ’74 Volvi 144 ’72
Mercury Comet ’74 Volvo 142 ’71
Opel Rekord ’73 VW1303 74
Peugeot 504 72 VW1300 74
Datsun 1600 72 CitroenGS’74
Simca 1100 74 Morris Marina 74
Plymouth Duster 71
Kaupum bíla til niðurrifs. Sendum um
'land allt. Opið virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frá 10—16. Aðalpartasalan
sf., Höfðatún 10, sími 23560.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2, opið frá kl. 9—19 alla
virka daga, laugardaga frá kl. 13—18.
Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs:
Blazer, Bronco, Wagoneer, Lada
Sport, Scout og fleiri tegundir jeppa.
Mikið af góðum, notuðum varahlutum,
þ.á m. öxlar, drifsköft, hurðir o.fl.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
símar 85058 og 15097 eftir kl. 19.
Varahlutir—Ábyrgð—Viðskipti.
Höfum á lager mikið af varahlutum í
flestar tegundir bifreiða t.d.:
Oska eftir 8 cyl. Buick
350 vél eða Chevrolet 400 vél, má vera
biluð, aðrar tegundir af 8 cyl. vélum
koma einnig til greina. Uppl. í síma
^71OOA Irl 1Q í IrirKlrl n*r»ctii InrölH
Datsun 22 D ’79 AlfaRomero ’79
Daih. Charmant Ch. Malibu ’79
Subaru 4 w.d. ’80 FordFiesta ’80
Galant 1600 ’77 Autobianchi ’78
Toyota Skoda 120 LS ’81
Cressida 79 Fiat 131 '80
Toyota Mark II ’75 Ford Fairmont ’79
Toyota Mark II ’72 Range Rover 74
Toyota Celica 74 FordBronco 74:
Toyota Corolla ’79 A-Allegro ’80
Toyota Corolla ’74 Volvol42 ’71
Lancer 75 Saab 99 ’74
Mazd 929 75 Saab 96 ’74
Mazda 616 74 Peugeot504 ’73
Mazda 818 74 AudilOO '76
Mazda 323 '80 Simca 1100 '79
Mazda 1300 73 LadaSport ’80
Datsun 140 J 74 LadaTopas '81
Datsun 180 B 74 LadaCombi ’81
Datsun dísil 72 Wagoneer ’72
Datsun 1200 73 LandRover ’71
Datsun 120 Y 77 FordComet ’74
Datsun 100 A 73 F. Maverick '73
Subaru 1600 79 F. Cortina ’74
Fiat125 P ’80 FordEscort ’75
Fiat132 75 CitroénGS ’75
Fiat 131 ’81 Trabant ’78
Fiat 127 79 TransitD ’74
Fiat128 75 OpelR. ’75
Mini 75 o.fl.
Abyrgö á öllu. Allt inni, þjöppumælt og
gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til
niöurrifs. Opið virka daga kl. 9—19,
laugardaga kl. 10—16. Sendum um
land allt. Hedd hf., Skemmuvegi M-20,
Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið
viðskiptin.
Drifrás sf.
Varahlutir, notaöir og nýir, í flestar
tegundir bifreiða. Smíðum drifsköft.
Gerum við flesta hluti úr bílum, einnig
í bílum, boddíviögerðir, rétting og ryð-
bæting. Opið alla daga frá kl. 9—23,
laugardaga og sunnudaga frá kl. 13—
23. Sími 86630. Kaupum bila til niöur-
rifs. Drifrás sf., Súðarvogi 28.
Bílapartar — Smiðju vegi D12.
Varahlutir — Ábyrgð.
A. Allegro
A. Mini
Audi 100
Buick
Citroen GS
Ch. Malibu
Ch. Malibu
Ch. Nova
Datsun Blueb.
Datsun 1204
Datsun 160B
Datsun 160J
Datsun 180B
Datsun 220C
Dodge Dart
F. Bronco
F. Comet
F. Cortina
F. Escort
F. Maverick
F. Pinto
F.Taunus
F. Torino
Fiat 125 P
Fiat132
Galant
H. Henschel
Honda Civic
Hornet
Jeepster
79
75
73
78
77
74
77
74
73
74
’66
74
76
74
74
72
72
73
78
75
79
71
77
74
’67
ahluti í flestar teg-
n.: Lancer ’75
Mazda 616 ’75
Mazda 818 ’75
Mazda 929 ’75
Mazda 1300 ’74
M. Benz 200 '70
M. Benz 608 ’71
Olds. Cutlass ’74
Opel Rekord ’72
Opel Manta ’76
Peugeot 504 ’71
Plym. Valiant ’74
Pontiac ’70
Saab96 ’71
Saab 99 ’71
Scout II ’74
Simca 1100 ’78
Skoda 110LS '76
Skoda 120LS ’78
Toyota Corolla ’74
Toyota Carina ’72
Toyota Mark II ’77
Trabant ’78
Volvo 142/4 ’71
VW1300/2 ’72
VW Derby ’78
: VW Passat ’74
Wagoneer ’74
Wartburg ’78
Ladal500 ’77
Ábyrgð á öllu, þjöppumælum allar
vélar og gufuþvoum. Einnig er
dráttarbíll á staðnum til hvers konar
bifreiðaflutninga. Eurocard og Visa
kreditkortaþjónusta. Kaupum nýlega
bíla til niðurrifs gegn staögreiðslu.
Sendum varahluti um allt land. Bíla-
partar, Smiðjuvegi D 12, 200 Kópa-
vogi. Opið frá kl. 9—19 virka daga og
kl. 10—16 laugardaga. Símar 78540 og
78640
Nýuppgerð AMC 232
í toppformi til sölu, með fylgihlutum.
Uppl. í síma 66455 á kvöldin og 81135.
Akranes.
Notaðir varahlutir í Austin Mini, Volvo
144, Datsun 1200 og Volga 74, vélar og
dekk á felgum. Uppl. í síma 93-2308
eftir kl. 19 og um helgina.
Saab eigendur, athugið.
Hef til sölu vél úr Saab 96 árg. 71.
Einnig gætu aðrir hlutir komið til
greina. Uppl. í síma 36740 fyrir kl. 19 á
kvöldin eða í síma 83669 eftir kl. 19.