Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1984, Síða 17
DV. LAUGARDAGUR 24. MARS1984.
17
Bflar
Bflar
Bflar
Bflar
Bflar
,
■■ -
'i: íípÆ-l
; MfSgHÍ
l5\Jrau*uin
7eo"V«rbo
Volvo 760 TURBO INTERCOOLER
— hér iyrir framan sumarhúsin í
Hambachtal í Þýskalandi eftir lang-
an reynsiuakstur á hraðbrautunum
þar sem bíllinn var svo sannarlega í
réttu umhverfi.
sinni þannig að þarna gafst gott
tækifæri til að reyna bílinn við „rétt-
ar” aðstæður.
Bíllinn er búinn fjögurra gíra
kassa með yfirgír til viðbótar.
Yfirgírinn kemur sér vel þegar ekið
er á miklum hraða og aukins afls er
skyndilega þörf. Með léttri snertingu
á hnappinn sem stýrir yfirgírnum
skiptir bíllinn sér niður og fær þá það
aukaafl sem vantar.
Ekið var í klukkutíma eftir
hraðbrautinni á stöðugum hraða,
200—250 km á klst. Það er nánast
ótrúlegt hve vel bíllinn svarará þeim
hraða og hve veggripið heldur sér.
Síðasta hluta þessa hraðaksturs var
eilítið farið að ýra úr lofti og
vegurinn varð rakur en samt hélst
veggripið óskert. Annars verður að
haga akstri á hraðbrautum mikið
eftir aðstæðum, ástandi vegarins og
annarri umferð, þannig aö slíkum
hraðakstri er ekki hægt að halda
nema við bestu aðstæður.
Bíliinn virðist kljúfa loftið vel á
miklum hraða og vel er samtalsfært
inni í bílnum þrátt fyrir hraðann,
þannig að hljóðeinangrunin stendur
fyrir sínu.
Annars virtist besti hraðinn fyrir
þennan bíl vera á bilinu 150 tii 170 km
á hraðbrautunum. Á þeim hraða
Að aftan er billinn dálitið kubbslegur
en virðist ryðja loftinu vel frá sér í
hraðakstri.
betri sprenging fæst og þar með
meiri orka.
Bæði eldsneytisgjöf og kveikju er
stýrt með örtölvu sem er inni í
bílnum. Tíu skynjarar í vélinni flytja
tölvunni boð um aksturinn og ástand
vélarinnar og tryggja þannig sem
hagkvæmastan og Uprastan akstur.
Tölvukerfið stýrir brennslu elds-
neytis þaö vel að ekki er þörf á þeim
hreinsibúnaði sem krafist er að sé á
útblæstri bíla víða um heim.
Vegna rafeindastýringarinnar eru
mjög fáir hreyfanlegir hlutir í
kveikju- og eldsneytiskerfinu og því
þörf á lágmarksviöhaldi.
Þegar bílum er reynsluekið hér á
landi er oftast ekki hægt að reyna
viökomandi bíl til fulls, vegakerfið
og reglur um hámarkshraða leyfa
ekki aö hægt sé að kreista þaö út úr
bílnum sem hann er f ær um að gefa.
Margir bílar eru beinlínis
framleiddir með það í huga að þeir
henti til hraðari aksturs, en
jafnframt að þeir hafi eiginleika
bæjarbílsins.
Einn slíkra bíla er Volvo 760, flagg-
skip Volvo-flotans. Þessi bíll er
hannaður til að mæta þeim kröfum
sem gerðar eru til alhliða bíls, bæði
með lipurð bæjarbílsins og snerpu
hraöbrautarakstursins í huga.
Fyrr í vetur gafst mér tækifæri til
að reynsluaka Volvo 760 Turbo Inter-
cooler við hinar bestu aðstæður sem
hægt er aö hugsa sér, eða á
hraðbrautum Vestur-Þýskalands, en
þar er líka hægt að láta gamminn
geisa án þess að hugsa ýkja mikiö
umhraöamörk.
Framendinn er greinilega byggður
til hraðaksturs. Vindkljúfurinn að
framan gefur gott veggrip og góða
tilfinningu fyrir stýrinu þótt ekið sé
bratt.
DV-myndir JR.
Gegnum 200 km
Með þessari vél er nú unnt aö aka
760 bílnum á yfir tvö hundruð kíló-
metra hraða á klukkustund og halda
þeim hraða og var það sannreynt í
hraðbrautarakstrinum.
I reynsluakstrinum var ekið frá
Danmörku suður um Þýskaland, um
Frankfurt og um Moseldal til
Lúxemborgar. Sumir hlutar
leiöarinnar voru eknir oftar en einu
nýtist vélaraflið vel og einu
gírskiptingamar eru að setja yfir-
gírinn á eða taka hann af.
Stýrishjólið í 760 turbo hefur verið
minnkaö lítillega frá fyrri gerðum og
gefur það betri svörun í akstrinum.
stilhngu sem honum hentar og
jafnframt gætt þess að ástig og f jar-
lægö stjórntækja sé rétt.
í réttu umhverfi
Ný „kynslóð" turbovéla
Vélin í Turbo Intercooler-bílnum
er af nýrri kynslóð þar sem
meginmarkmiðið er sparneytni,
þýöur gangur og mikið afl. Slíkar
vélar ryðja sér nú til rúms í bíla-
iðnaðinum í ríkari mæli.
Homsteinar þessarar nýju véla-
kynslóðar frá Volvo á sviði
bensíndrifinna turbovéla er loft-
kældur hverflll með millikæli (Inter-
cooler), rafeindastýrð fæöing elds-
neytis og kveikju og 2,3 lítra háþrýst
fjögurra strokka vél.
Með kælingu hleðsluloftsins allt að
60 gráðum eykst súrefnið í loftinu og
VOLVO 760 TURBOINTERCOOLER
Lengd: 4785 mm
Breidd: 1761 mm
Hæð: 1410 mm
Breidd milli öxla 2770. Breidd milli hjóla 1460 mm
Heildarþyngd: 1840 kg
Farangursrými: 4741ítrar
Hjól: 195/60HR15,Felgur: 6,0”X15”
Stýri: Hjálparafl. Snúningsradíus 9,8 metrar.
Hemlar: Diskar á öllum hjóium. Hjálparafl. Tvöfalt þríhyrningskerfi.
Gírkassi: Fjögurra gíra, beiuskiptur meðyfirgír.
Vél: 4 strokka í línu. 2316 rúmsm. 173 hestöfl/5700 sn. á mín. (127 kW)
Þjöppun: 9,0:1. Bein innspýting. Elektróniskkveikja.
Hjólbarðarnir vom Pirelli P6 á 15
tommu felgum sem ætlaðir eru til
hraðaksturs og virtust hæfa bílnum
vel.
15 tommu felgurnar gefa pláss
fyrir stóra bremsudiska sem gefa
góða og jafna hemlun þótt á miklum
hraða sé.
Það er í langakstri sem margt af
búnaði bílsins kemur að fullum
notum. Sérstaklega nýtast stillingar-
möguleikar sætanna vel. Hægt er að
hækka og lækka sætið og eins halla
því að vild. Þannig getur öku-
maðurinn náð þeirri hagkvæmustu
Það má segja að niöurstaöa þessa
reynsluaksturs, sem náði yfir nokkur
þúsund kílómetra á þremur dögum,
sé sú að þarna sé bíllinn í réttu um-
hverfi. Turbo-aflið nýtur sín vel í
hraðakstri á hraðbrautum en skilar
sínu jafnframt sé ekið á krókóttum
sveitavegum. Fjöðrunin er hæfilega
stíf miöaö við þær aðstæður sem ekið
var viö, en trúlegast yrði bíllinn full-
hastur f yrir okkar vegakerfi.
Með þessum bíl hafa Volvo-verk-
smiðjumar haslað sér völl á nýju
sviði og á þann hátt geta þær boöið
uppábreiðarilínuenáður. -JR.