Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1984, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1984, Qupperneq 5
DV. LAUGARDAGUR 31. MARS1984. 5 TRABANT FÓLKSBÍLL anfarin 20 ár á íslandi. skynsemisbillinn eini sanni, ekki bara á siðasta ári heldur und- WARTBURG PICK-UP, skemmtilegur og kraftmikill með framhjóladrífi en líka svo sjálf- stæður að hann er á níðsterkri sjálfstæðrí grind innan klæða og með sjálfstæða gorma- fjöðrun á hverju hjóli. VERIÐ VELKOMIN OG AUÐVITAÐ VERÐUR HEITT A KÖNNUNNI: Markmið okkar er að selja bestu húsgögnin á besta verðinu. STÓRKOSTLEGT ÚRVAL AF NÝTÍSKU SÓFASETTUM l~limall KOMIÐ. SJÓN ER SÖGU RÍKARI. Einstakur hvíldarstóll með innbyggðum nuddtækjum fyrir bak, herðar og þreytta fætur. Éli Seiteii FRABÆR LAUSN FYRIR HÚSMÆÐUR Opið laugardag kl. 10-12 og 14-17 HÚSGAGNASÝNING SUNNUDAG KL. 2-5 E.H. INGVAR HELGASON HF. Sýningarsalurinn/Rauðagerði, sími 33560. Sýnum einnig: SUBARU 1800 GLFf 4WD, STATION Bíll ársins á íslandi 1983, kosinn af íslenskum bíleigendum sem gerðu hann að mest selda bíl hérlendis á síðasta ári. Það gengur greinilega mikið á hjá Leikféiagi Sauðárkróks sem ætlar að sýna Beðið imyrkri á Sæluvikunni sem nú stendur yfir. DV-mynd Jón Hailur Ingólfsson. Sæluvika Skagfirðinga: Við allra hæfi SÝNUM í FYRSTA SKIPTI IEVRÚPU nýjasta undratækið frá SUBARU E-10, sendibílinn fjórhjóladrifna sem er áratug á undan sinni samtíð. Splunkuný 3ja strokka vél, 5 gíra. E-10 er settur í fjórhjóladrif með því að ýta á takka í mælaborðinu. Einfaldara og léttara er ekki hægt að gera fjórhjóladrifið. Þrjár sætaraðir. Stór sóllúga. Og ótal — ótal margt fleira sem verður að sjá til að trúa. Hin árlega skenuntivika Skag- firöinga, ,,SæIuvikan” er haldin dag- ana 30. mars—8. apríl nk. Aö venju veröur fjölbreytt skemmti- dagskrá, — kvikmyndasýningar, sjónleikir og söngur svo eitthvað sé nefnt. Byrjað var á forsæludansleik föstudaginn 30. mars og þar gaf tóninn hljómsveitin Týrol ásamt gesti kvöldsins, Hallbirni Hjartarsyni, kántrisöngvara. Vorkynning Fjöl- brautaskólans á Sauðárkróki veröur laugardaginn 31. mars. Þar verður kynnt starf skólans, e&it til umræðna um málefni skólans, kvikmynda- sýningar og nemendur verða að starfi í hinum ýmsu greinum. skreppa á „laugardagsballið”. Það hefur löngum talist hápunktur vikunnar. Mikið sungið í „Græna salnum” enda alltaf fjöldi fólks þar. Lokatóninn gefa Miðaldamenn frá Siglufirði og leika þeir fyrir dansi á laugardagskvöldiö, 7. apríl. Það er vel þess virði aö skjótast hingað á Krókinn og sjá og heyra eitthvað af því sem er á boðstólum. Verið velkomin á Sæluviku. -JHI/Sauðárkróki. Sæluvikan hefst svo meö guðsþjónustu í Sauðárkrókskirkju á sunnudag kl. 14.00. Prestur er sr. Hjálmar Jónsson. Um kvöldið frumsýnir Leikfélag Sauðárkróks sjónleikinn Beðið í myrkri eftir Frederick Knott undir leikstjórn Hávars Sigur jónssonar. Tveir aðrir sjónleikir verða sýndir í vikunni, Umhverfis jörðina á áttatíu dögum, byggður á sögu Jules Veme. Það er leiklistarklúbbur Fjölbrauta- skólans sem hefur veg og vanda af þeirri sýningu. Leikstjóri er Geirlaugur Magnússon, kennari við Fjölbrautaskólann. Leikfélag Hofsóss sýnir saklausa svallarann eftir Arnold og Bach, leikstjóri er Kristín Bjamadóttir. Kvikmyndasýningar verða alla daga vikunnar. Kirkjukvöld verða í Sauðárkrókskirkju mánudag og þriöjudag þar sem _ kirkjukór Sauðárkróks syngur undir stjórn Guðrúnar Eyþórsdóttur. Einnig leika þar ungir nemendur Tónlistarskólans á Sauðárkróki. Karlakórinn Heimir og Rökkur- kórinn halda söngskemmtun föstudagskvöldið 6. apríl. Um stjórnvölinn heldur tékkneskur maður, Jiri Hlavack, og undirleikari er eiginkona hans, Stanislava Hlavack- ova. Margt er ótalið enn og má ekki gleyma yngstu kynslóðinni. Barna- skemmtanir verða á vegum Leikfélags Sauðárkróks. Þar kennir ýmissa grasa. Kasper, Jesper og Jónatan koma í heimsókn. Fluttur verður þáttur úr leikriti Guðrúnar Helga- dóttur, Ovitunum. Æskulýðskórinn syngur létt lög og að sjálfsögðu verður ball fyrir þá yngri. Þar mun hljóm- sveitin Týrol leika fyrir dansi. Jassklúbbur Sauðárkróks verður með jasskvöld4. og8. apríl. Af þessari upptalningu má sjá að ýmislegt verður til skemmtunar og má telja vist aö allir finni eitthvað viö sitt hæfi. Að venju taka burtfluttir Skag- firðingar fram ferðafötin og bregöa sér bæjarieið, þó ekki væri nema til þess að lifa upp gömlu stemmninguna og Bílasýningar laugardag og sunnudag kl. 2-5. Í ÖNDVEGI VERÐA AÐ ÞESSU SINNI:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.