Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1984, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1984, Qupperneq 6
6 DV. LAUGARDAGUR 31. MARS1984. Ferðamál Ferðamál Ferðamál Bjartsýni ríkir hjá hótelstjárum í Reykjavík: Pantaiiir streyma inn og allir að breyta og bæta Forráðamenn stærstu hótelanna í hðtelum er gisttrými meira og minna Reykjavík horfa björtum augum til upppantað vikum saman í sumar. sumarvertíðarinnar. Bókanir eru Erlendlr ferðamenn eru nær alls- yfirleitt mjög góðar og á sumum ráðandl hvað pantanir varðar og ber mest á pöntunum frá Bretlandi, Bandaríkjunum, Þýskalandi og frá Norðurlöndum. Ferðasíðan sló á þráðinn til nokkurra hóteiforkólfa i höfuð- borginni og hér á síðunni má lesa hvað þeir létu hafa eftir sér um útllt- ið á sumri komanda. Það kom elnnig - í ljós að verulegar breytingar og endurbætur fara nú fram á hótel- unum til þæginda og yndisauka fyrir gesti. -SG Konráð Guðmundsson, Hðtel Sögu: Mun fleiri pantanir en á sama tima í fyrra Pantanir fyrir sumariö eru mun fleiri en var á þessum tíma í fyrra og raunar með því betra sem hér hefur verið. Mikið er um bókanir frá Bandaríkjunum og talsvert frá Bret- landi og Norðurlöndunum,” sagði Konráö Guömundsson, hótelstjóri á, HótelSögu. Konráð tók fram að það væri aö vísu ekki fyrr en í næsta mánuði sem kæmi í ljós hvort einhver afföll yrðu af þeim pöntunum sem fyrir lægju. Hólmfríöur GMadóttir, bókunarstjóri á Borg: IJtlitið allt annað og betra en var í fyrra” „Það er nær fullbókað vikum saman í sumar og útlitiö er því allt annað og betra en var á sama tíma í fyrra,” sagði Hólmfríður Gísla- dóttir, sem er yfirmaður bókana á HótelBorg. Hólmfríður sagði hópa frá Noröur- löndum, Bretlandi og Þýskalandi vera mest áberandi í þessum bókun- um. Ekki væri ástæöa til aö ætla annaö en þessar bókanir stæðust að langmestu leyti. Hótel Borg er sögufrægt hótel í hjarta borgarinnar. Nokkur óvissa ríkti um tíma varðandi framtíö hótelrekstrar á Borginni. Raddir heyrðust um að breyta ætti Borginni í skrifstofuhús. Sem betur fer heyrist slíkt ekki nefnt lengur og nú standa yfir umfangsmiklar breytingar og endurbætur á hótelherbergjum og göngum auk þess sem búið er að endumýja anddyrið. Hótel Borg hefur 46 gistiherbergi með 75 rúmum. Hótelstjóri er Sigurð- ur Gíslason. Hins vegar væri hóteliö ekki það stórt að búast mætti við miklum breytingum. Um ástæður þess að fleiri pantanir berast nú en fyrir sumarið ’83 sagði Konráð Guðmundsson meðal annars að dollarinn væri sterkur og því hagstætt fyrir Bandarikjamenn að heimsækja Island eins og raunar önnur Evrópulönd. Þá væri ljóst að auglýsingar á erlendum vettvangi hefðu boriö góðan árangur og nefndi Konráö Flugleiðir og Ferðamálaráð í þvísambandi. Sömuleiðis virtist ríkja meiri bjartsýni hvað varðar almennt efna- hagsástand á Vesturlöndum, ótti við verkföll á Isiandi væri ekki fyrir hendi og síðast en ekki síst væri vax- andi áhugi fyrir ferðalögum um norðlægarslóðir. Konráð sagði að nýting á gisti- herbergjum Sögu hefði verið léleg í desember og janúar, en hins vegar góð í febrúar og mars eða um 74%. Hótel Saga hefur nú 106 herbergi með samtals 180 rúmun. Viðbygging við hótelið er vel á veg komin og þegar hún er tilbúin mun gistirými nær tvöfaldast auk þess sem rými fyrir fundahöld eykst. Viðbyggingin verður fokheld á næsta ári og hluti gistirýmis tekinn í notkun vorið 1986 og nýbyggingin öll tilbúin vorið 1987. K Skáli Þorvaldsson, hótelstjöri á Holti: Hótelið fær nýjan bilning fyrir sumarid Hótel Holt mun breyta um svip jafnt' innan dyra sem utan á næstu vikum. Nýjar innréttingar verða settar í öll gistiherbergi, hótelið teppalagt upp á nýtt og innan skamms veröur opnuð vistleg setu- stofa fyrir gesti, nokkurs konar bókaherbergi meö þungum leðurhús- gögnum. Þetta kom fram er við ræddum við Skúla Þorvaldsson hótelstjóra. Skyggni verður sett upp við framhlið hótelsins sem gefur því allt annan svip. Sem fyrr segir verður hin nýja setustofa tilbúin innan skamms og úr henni verður hægt að ganga inn í Þingholt. Þann 9. apríl verður 2. hæð hótelsins lokað meðan endurnýjun fer fram, meðal annars skipt um húsgögn og teppi. Þegar því verki er lokið verður tekið til við þriðju hæðina á sama hátt og ioks þá fjóröu Ollum þessum breytingum veröur lokið í maí áður en sumarvertíðin hefst. Innréttingar eru frá Kristjáni „Stefnir í metaðsökn í siimar” — seglr Emll Guðmundsson, hðtelstjðrl á Loftleiðum, en sýnir þð pðlltíska varkárni Stærsta hótel landsins er Hótei Loftleiðir, „Heill heimur út af fyrir sig”. Þar eru 218 tveggja manna her- bergi, sautján svítur og ein lúxus- svíta auk fjölda fundarsala. Og allt þetta gistirými virðist ætla að fyllast í sumar svo vikum og mánuðum skiptir. „Það er ekkert lát á pöntunum og þegar orðið f ullbókað nokkrar vikur í sumar. Ef svo heldur fram sem horfir verður þetta besta aðsókn að hótelinu í mörg ár,” sagði Emil Guðmundsson hótelstjóri. Emil sagði að hér væri bæði um að ræða hópa og einstaklinga sem og ráðstefnugesti. Hann sagði pantanir að langmestu leyti vera eriendis frá. Þess væru ófá dæmi að pantað væri langt fram í tímann og í sumar væri von á mörgum gestum sem hefðu sent inn pöntun árið 1982. Margar erlendar ferðaskrifstofur væru með fastar pantanir á hverju sumri ár eftir ár fyrir sína viðskiptavini. „Utlitiö er því mjög gott fyrir kom- andi sumar. Hins vegar er ég eins og pólitíkus sem ekki vill lýsa yfir sigri fyrr en talið hefur verið upp úr atkvæöakössunum. Eg vil ekki slá þvi föstu hér og nú að þetta verði metsumar þótt ýmislegt bendi til þess. Það hafa ýmsir brennt sig á aö telja pantanir gulltryggðar áður en staðfesting hefur fengist, en ég er ekki í þeim hópi. Hins vegar fer það ekki milli mála að áhugi á Islands- ferðum er að aukast úti í heimi og árangur auglýsinga- og kynningar- starfsemi er greinilega að skila sér. Því er vissulega ástæða til bjart- sýni,” sagöiEmilGuðmundsson. I vetur hefur verið unnið að marg- víslegum endurbótum að Hótel Loft- leiðum. Þar er um að ræða gagn- gerar breytingar á herbergjum og er búið að breyta og bæta fjölda her- bergja fyrir sumarið. Sömuleiöis eru breytingar á anddyri langt komnar, svo eitthvað sé nefnt. Hótel Loftleiðir geta státað af ýmsu sem ekki er á öðrum hótelum svo sem sundlaug, trimmbrautum við hóteldyr og þar fram eftir götunum. Og loks má geta þess að frá og með morgundeginum aka Strætisvagnar Reykjavíkur út að hótelinu samkvæmt reglubundinni áætlun. „Man varla eftir annarri eins ásókn" - segir Elnar Ólafsson, hótelstjérí á Esju Siggeirssyni hf. og teppin frá Ála- fossi. Sjónvarpstæki verður á öllum herbergjum og útvarp með fimm rásum. Eftir breytinguna verða gistiherbergi nokkru færri og skiptast eingöngu í hjónaherbergi og eins manns herbergi. Hótelið hefur þá 49 herbergi. Skúli var varkár í spám um sumarvertíðina. Sagði bókanir svipaðar og á sama tíma í fyrra, en það væri best aö bíöa og sjá hvað skilaðisér. „Það er geysimikil ásókn í gistingu í sumar og man ég varla eftir öðru eins. Það má segja að pantanir streymi stanslaust inn og hér er nær allt gistirými upppantaö mikinn hluta sumars,” sagði Einar Olafs- Ferðamál Sæmundur Guðvinsson son, hótelstjóri á Hótel Esju. Einar sagðist álíta að í lang- flestum tilfellum mundu þessar pantanir standast. Það væri lítið um svokallaðar blokkbókanir, en á þær væri oft erfitt að treysta fyrr en kæmi lengra fram á vorið. Einar sagði aö maímánuður Iofaði mjög góðu og pantanir næðu langt fram á haust. Frá áramótum hefði verið mjög góð nýting á gistiherbergjum Esju. .JBreytingar og endurbætur hafa staðið yfir undanfarin misseri og þann 1. maí verður lokið við að endumýja 50 herbergi. Aður var búið að gerbreyta anddyri og sölum á 2. hæð. Þessi „nýju” hjónaherbergi eru i alla staði mjög vistleg og aðlaðandi og nú þarf hvorugur aðilinn að hvíla til fóta eins og áður, er rúmin sneru endum saman,” sagði Einar. Vídeóleiga er starfrækt á jarðhæð hótelsins. Einar sagði gesti geta fengið sjónvarpstæki, vídeótæki og kvikmyndaspólur upp á herbergin þegar þeir óskuðu og hefði þessi þjónusta mælst ákaflega vel fyrir. Að Hótel Esju eru 134 herbergi með samtals 264 rúmum auk þess sem ein svítaeríhótelinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.