Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1984, Síða 10
Utboð
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í efnisvinnslu á Vestur-
landi.
Mala skal efni í malarslitlög á Seleyri við Borgarnes og í
Eiðhúsamel við Vegamót á Snæfellsnesi, alls 7000 m3 á
hvorum stað.
Auk þess skal mala 500 m3 af efni í buröarlag og 200 m3 af efni í
klæðningu í Eiðhúsamel.
Verkinu skal lokið 15. júní á Seleyri, en 15. júlí í Eiðhúsamel.
Utboðsgögn verða afhent gegn 1000 kr. skilatryggingu á skrif-
stofum Vegagerðar ríkisins í Borgarnesi og í Reykjavík.
Fyrirspurnir, ásamt óskum um upplýsingar og/eða
breytingar, skulu berast Vegagerð ríkisins í Borgarnesi skrif-
lega eigi síðar en 9. apríl 1984.
Tilboð skal gera í samræmi við útboðsgögn og skila í lokuðu
umslagi merktu „Efnisvinnsla I á Vesturlandi 1984” til Vega-
gerðar ríkisins, Borgartúni 7, Reykjavík, eða Borgarbraut 66,
Borgarnesi, fyrir kl. 14.00 hinn 16. apríl 1984. Kl. 14.15 verða til-
boðin opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska.
Reykjavík í mars 1984.
VEGAMALASTJORI.
DV. LAUGARDAGUR 3L M ARS1984.
VELSKOLIISLANDS
SUMARNAMSKEIÐ
VELSTJORA1984
Eftirtalin námskeið verða haldin í júní 1984 ef næg þátttaka
fæst:
4.-8. júní.
Stillitækni (reglunartækni), undirstöðuatriöi, aðhæfing og
rekstur.
Rafmagnsfræði 1, segulliðastýringar og rafdreifikerfi skipa.
Tölvufræði, vélbúnaður, forritun og hagnýt notkun. 12,—16.
júní.
Kælitækni 1, varmafræði, þættir, kerfi, rekstur og viðhald.
Rafmagnsfræði 2, rafeindastýringar og iðnaðarstýringar PC.
Rafeindatæki, upprifjun rafeindarása, siglingatæki.
Umsóknir berist Vélskóla Islands, pósthólf 5134, ásamt þátt-
tökugjaldi fyrir hvert námskeið, kr. 3000, fyrir 15. maí nk.
(námsgögn eru innifalin). Námskeiöin eru miðuð viö að við-
komandi hafi lokið vélstjóraprófi. Umsóknareyðublöð ásamt
upplýsingablaði veröa send þeim sem þess óska. Nánari
upplýsingar veitir skrifstofa skólans í síma 19755.
29. mars 1984
SKÓLASTJÓRI.
NOTAÐIR BÍLAR
TIL SÝNIS OC SÖLU
í NÝJUM OC CLÆSILEGUM SÝNINGARSAL
FULLUR
SALUR
AF
NÝJUM
BÍLUM
NOTAÐIR
BÍLAR
FYRIR
UTAN
OPIÐ LAUGARDAGA
KL. 10.00-16.00.
[hIheklahf
J Laugavegi 170 -172 Sírr
Sími 21240
Söludeild, simi 11276.
„Hreindýriii þurfa
ad vera í friöi”
— seglr Krlstbjörn Egilsson líffræöingur sem nýlega skil-
aöi skýrslu um f æöu og beitilönd hreindýra á hálendi Aust-
urlands vegna fyrirhugaöra virkjunarf ramkvæmda þar
Á hverju vorí er leyft að veiða ákveðinn fjöida hreindýra.
„Rannsóknir þessar beindust að
fæðu og beitilöndum hreindýranna á
háiendi Austurlands sem er þeirra
aðalheimaslóðir hér á landi. Er óhætt
að segja að ýmislegt athyglisvert kom
þar fram,” sagði Kristbjörn Egilsson,
líffræðingur hjá Náttúrufræðistofnun
Islands, sem nýveriö skilaöi skýrslu
varðandi þetta.
Rannsóknir þessar voru gerðar
vegna fyrirhugaðra virkjana í Jökulsá
í Fljótsdal og Jökulsá á Dal á vegum
Náttúrufræðistofnunar Islands fyrir
Orkustofnun og Rafmagnsveitur
ríkisins / Landsvirkjun.
Viö ræddum við Kristbjöm á
dögunum.
Hreindýr hafa
háþróað lyktarskyn
Rannsóknirnar voru unnar á ár-
unum 1980 til ’82. Felld voru 80 dýr, 20 á
hverjum árstíma og tekin sýni úr
vömbum til að athuga fæðuval þeirra.
Einnig voru gróðurlendi skoðuð.
„Hreindýr eru oftast saman í mis-
stórum hópum eða hjörðum,” sagöi
Kristbjöm. „Þau em stöðugt á hreyf-
ingu á meðan þau bíta og standa ekki
lengur við á hverjum stað en þann
tíma sem tekur að bíta eina munnfylli
eða tvær. Dýrin sjást jafnvel grípa
niður á hlaupum einkum að vori og
hausti þegar þau ferðast á milli svæða.
A vissum tímum, svo sem viö burð og
umhávetur.takaþauþað rói' gar
Hreindýr era nákvæm í vali á plöntu-
hlutum. Það hefur sýnt sig að þau
sækjast aðallega eftir efri hluta
fléttna, blöðum, blómendum stara,
grasa, brumum, blöðum og stöngul-
endum víðis. Við venjulegar aðstæður