Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1984, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1984, Síða 13
DV. LAUGARDAGUR 31. MARS1984. 13 Útboð Sveitarstjóm Ölfushrepps óskar eftir tilboðum í aö gera fok- heldan þriðja áfanga grunnskólans í Þorlákshöfn, samtals um 600 ferm. Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu Ölfushrepps, Selvogsbraut 2 Þorlákshöfn, og hjá Tæknifelli, c/o Sigurður Sigurðsson tæknifr., Fellsási 7 Mosfelissveit, sími 66110, gegn 3.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuö á skrifstofu Ölfus- hrepps þriðjudaginn 17. apríl nk. kl. 14.00. SVEITARSTJORI. Útboð — raflagnir Sveitarstjórn Ölfushrepps óskar eftir tilboðum í rafmagns- lagnir fyrir þriðja áfanga grunnskólans í Þorlákshöfn, fokhelt hús. Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu Ölfushrepps, Sel- vogsbraut 2 Þorlákshöfn, og Tæknifelli c/o Sigurður Sig- urðsson tæknifr., Fellsási 7 Mosfellssveit, sími 66110, gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Ólfus- hrepps þriðjudaginn 17. apríl nk. kl. 13.30. SVEITARSTJÖRI. C LANDSVIRKJUN Staða rekstrarstjóra Staða rekstrarstjóra Landsvirkjunar er laus til umsóknar. Staöan veitist frá 1. júlí 1984 að telja og er umsóknarfrestur til 1. maí nk. Umsóknir sendist forstjóra Landsvirkjunar, Háa- leitisbraut 68,108 Reykjavík. Umsókn skulu fylgja upplýsing- ar um menntun og fyrri störf umsækjanda auk annarra upplýsinga sem hann telur máli skipta. 31. mars 1984. LANDSVIRKJUN. UMBOÐSMENN ÓSKAST HAFNIR Upplýsingar hjá Magnúsi B. Einarssyni. Sími 92-6958. ÞÓRSHÖFN Upplýsingar hjá Jónínu Samúelsdóttur. Simi 96-81185. Einnig eru aflar upplýsingar á afgreiðslu DV Þver- holti 11, sími27022. GERIMAX NÝTT GERIMAX GERIMAX GERIMAX BLÁTT GERIMAX inniheldur 25% meira GINSENG auk dagskammts af vítámínum og málmsöltum. örvar hugsun og eykur orku. gegn þreytu og streitu. gerir gott. Fœst í apótekum. ÞEKKING OG ÞJÓNUSTA í 40 ÁR. i FLYGLAR (2 STK. EFTIR) Á VERÐI SEM EKKI VERÐUR ENDURTEKIÐ, KR. 198.200. STÆRÐ 183 CM. frá Casio, byggð á háþróaðri örtölvutækni. — Þessi hljómborð gera ótrúlegustu hluti, jafnvel kenna þér að leika á hljómborð. GÍTARARNIR KOMNIR AFTUR VERÐ KR. 6791 MORRIS BASSAR KR. 6464 Viðurkennd japönsk gæðavara Kawaiþverfíautur, siiturhúð, verð frákr. 7339. Kawai kassagítarar, klassískir og stálstrengfagítarar, japönsk gæða- vara, verð frá 3980. ROLAND gítar- og bassamagnarar. ROLAND synthesizerar og rafmagnstrommur. BOSS effektapetalar. p|j<i FRAKKASTIG 16 SIMI 17692

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.