Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1984, Síða 25
DV. LAUGARDAGUR 31. MARS1984.
25
WT1473S
WT1470S
WT1469S
1472S
Fjölmennasta
skákmót á
Suðurnesjum
Á laugardag kl. 14 hefst skákmót í
safnaðarheimilinu í Innri-Njarövík og
verður það líklega fjölmennasta skák-
mót sem haldið hefur verið á Suöur-
nesjum. Þetta er sveitakeppni skák-
manna á Suðurnesjum, sem fyrirhug-
að er að verði árviss atburður í fram-
tíðinni. Þegar hefur fjöldi sveita boðað
þátttöku. Hver sveit verður skipuð
fjórum mönnum og verður hálftíma
umhugsunartími fyrir hverja skák.
BLÚSTÓNLEIKAR í SIGTÚNI
San Francisco blúsbandið mun
halda hljómleika í Sigtúni sunnudag-
inn 1. apríl nk. Það er rúmlega ár síðan
blúshljómsveit hélt síðast tónleika á
Islandi, en þá spilaði hér Mississippi
Delta blúsbandið. Tveir félagar í San
Francisco blúsbandinu, Craig Horton
og Larry James, léku með Mississippi
bandinu þegar það kom hingaö. Aðrir
félagar í San Francisco bandinu eru
Warren Cushenberry, sem leikur á gít-
ar og syngur, Gene „Bird Legs” Pitt-
man, sem leikur á munnhörpu og
syngur, og Robert Denegal trommu-
leikari.
Áhugi fyrir blústónlist hefur veriö aðsókn. Verð á aðgöngumiöa er 250
mikill hér á landi og aðsókn að blús- krónur, sem verður að teljast
tónleikum góð. Þvi er það að Sigtún er rýmilegt. jh____________
tekið á leigu, enda búist við góðri Sa/i Francisco blúsbandið.
Hemerocallis — rauð og gul — daglilja, kr. 35,-
Lupinus rusell — blandaðir litir, kr. 35,-
Lychnis chalcedonia — rauð — ástareldur, kr.35,-
Oenothera missoeriensis — gul — næturljós, kr. 35,-
Astilbe — rauð, bleik og hvít — musterisblóm, kr. 48
Dicentra spectabillis — bleik — hjartablóm, kr. 64,-
Gypsophila — hvít — brúðarslör, kr. 35,-
Agapanthus — blá og hvít — ástarlilja (inni), kr. 65,-
Aster dumosus — bleikur — lilla — kr. 35,-
Incarvilea — bleik — garðagloxenía — kínaglóð, kr.
Liatris — lilla — purpurafífill, kr. 35,-
Saponaria — lilla — sápujurt, kr. 35,-
Sedum spurium — rauð — steinahnoðri, kr. 35,-
Sedum spectabile — bleik — glæsihnoðri, kr. 35,-
Tritoma — orange — flugeldalilja (inni), kr.35,-
Trollius — gul — gullhnappur, kr. 35,-
Tradescantia — rauð og blá — gyðingur, kr. 35,-
Plremurus bungei — gul — kleópötrunál, kr. 70,-
F> lltar begóníur
Kr. 29,-stk.
Rauð — bleik — gul — orange — hvít og laxableik.
Hengibegóníur
Kr. 29,-stk.
Rauð — bleik — gul — orange og hvít.
Gloxeníur
Kr. 29,- stk.
Rauö — rauð m/hvítu — lilla og lilla m/hvítu.
Amaryllis
Rauð — hvít — orange — bleik og rauð m/hvítu
Dalíur
Kr. 39,- stk.
Colour Spectacle — orange
Arabian Night — dökkrauö
House of Orange — orange
Lavender Perfection — lilla
Snowcountry — hvít
Terpo — rauð
Red and White — rauð m/hvítu
Glory of Heemstede — gul
Rosella — bleik
Majuba — rauð
Doris Day — rauö
Alfred Grill — orange
Preference — bleik
Good Earth — bleik
Purple Gem — lilla
Piquante — rauö m/hvítu
Rotterdam — rauð
Top Choice — rauð m/gulu
My Love — hvít
Brilliant Eye — rauð
Doxy — hvít
SENDUM UM LAND ALLT.
Opið kl. 9—21 alla daga.
Rósastilkar
29 tegundir, kr. 193,- stk.
Uti — inni — gróðurhús.
Blómafræ — grænmetisfræ.
Hringið, við sendum um allt land.
Garðlaukar
Gladiolus, 10ípk.,kr. 49,-pk.
Dutchlris, 10ípk.,kr. 49,-pk.
Montbretia, 10ípk.,kr. 49,-pk.
Ornithogalum, 10ípk.,kr. 49,-pk.
Freesia, 10 í pk., kr. 49,-pk.
Anemone, fylltar,
15 í pk. kr! 39,- pk.
Anemone, einfaldar,
15 í pk., kr. 39,-pk.
Ranunculus-asíusóley,
15 í pk., kr. 79,-pk.
Liljur
Kr. 29,-stk.
Citronella — gul m/brúnu
Fireking — orange
Golden Splendour — gul
Pink Perfection — bleik
Regale — hvít
Speciosum rubru — bleik m/hvítu
Auratum — hvít m/brúnu
Miklatorgi Sími22822
Opið laugardag kl. 10 — 17
Opið sunnudag kl. 14—17
Bókahilla kr. 3.248
Rum an dvnu kr. 3.968,
Svefnsófi kr. 8.892
verðfra kr. 2.368
Hamraborg 12,
á>etrtó Kópavogi.
Simi 46460.
VtSA
Öldunga-
deildir
verða
lögfestar
Undirbúningsfundur að stofnun
Landssamtaka öldungadeilda var
• haldinn nýlega í Menntaskólanum við
Hamrahlíð. Oldungadeildir við
framhaldsskóla eru tíu og nemendur
þeirra eru 2—3000. Þær standa allar að
stofnun samtakanna.
Hlutverk samtakanna veröur m.a.
að benda ráðamönnum á að góö al-
menn menntun er nauðsyn í nútíma
þjóðfélagi. Þá þurfa samtökin að vekja
athygli á því hversu langt við erum á
eftir ýmsum grannþjóöum okkar í öllu
er varöar fullorðinsfræðslu.
Fundurinn lýsti ánægju sinni með
loforð menntamálaráðherra, Ragn-
hildar Helgadóttur, um lögfestingu
öldungadeilda við framhaldsskóla hið
fyrsta. Jafnframt ályktaði fundurinn
aö málið þyldi enga biö og að hann
treysti á aðgeröir ráðherra.
-GB.
Chopintón-
leikar hjá
Tónlistar-
félaginu
Astralski píanóleikarinn Roger
Woodward heldur tónleika á vegum
Tónlistarfélagsins í dag, laugardag, í
Austurbæjarbíói og hefjast þeir kl. 14.
Roger Woodward er fæddur í
Astralíu og hóf einleikaraferil sinn
þegar hann var við nám hjá prófessor
Zbigniew Drewieski í Varsjá. Um það
leyti hitti hann og vann með Arthur
Rubinstein sem sagði að hann væri
„ungur píanóleikari á leiö til full-
komnunar”. Woodward hélt sína
fyrstu tónleika í Royal Festival Hall
með Royal Philharmonic Orchestra
árið 1971. Síðan þá hefur hann komið
fram í flestum frægustu tónleikasölum
heims og fer frægð hans sífellt vax-
andi.
Á efnisskránni á laugardag verða
eingöngu verk eftir Chopin.