Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1984, Qupperneq 26
26
DV. LÁUGÁRDAGUR 31/MARS1984.
Þepar ég var yngri gerði ég ^
alltaf við bílinn minn siálfur
Hann skánaði ekki nokkurn >
skapaðan hlut við það.
Háaloftiö
BÍLAVIÐGERÐIR
Eg þekki marga skikkanlega
heimilisfeður, með réttu ráði þar að
auki, sem láta þaö yfirleitt verða sitt
fyrsta verk á sólríkum sunnudags-
morgnum að leggjast endilangir
undir bíldrusluna sína og fara að
gera við hana eins og þeir kaUa það.
Stundum liggja þessir ágætu menn
svo lengi undir bílnum sínum að
maður er hér um bil viss um að þeir
hafi annaðhvort skrúfað sig fasta viö
púströriö eða f est höndina á sér í kar-
bóratomum en um það leyti sem
maður er farinn að íhuga í fuUri
alvöru að hringja á logskurðarmeist-
ara snara þeir sér undan druslunni
og eru á næsttr andartaki komnir
með nefið niður í aUar víraflækjum-
arívélarhúsinu.
Eg hef aUtaf haldiö að ást á bílum
væri einhvers konar sjúkdómur sem
læknaöist af sjálfu sér með árunum
eins og kvensemi og handieggsbrot
en því er víst ekki að heilsa því að
það er víst eins meö bUana okkar og
konumar aö því betra sem útlitið og
ástandið er þeim mun minna þarf að
eyðaíviöhaldið.
Þeir kunningjar mínir sem liggja
undú- bUum um helgar segja mér aö
það sé rándýrt aö fara með bUinn á
verkstæði, taxtinn sé orðinn svo hár
að ef viðgerðarmaöur þurfi að
skreppa á salemi til að kasta af sér
vatni kosti það stórfé og aö
viðgerðarmaður með niöurgang setji
eiganda bUsins hreinlega á höfuðið.
Það er sem sagt ekki sökum ástar
á ryðhrúgunni sinni sem menn leggj-
ast undir hana um helgar og klappa
henni oftar en konunni sinni heldur
vegna þess aö þeir eru svo hræddir
við að veröa gerðir að öreigum af bif-
vélavirkja með þaö sem á læknamáli
kaUastvíst iðrakvef.
Einu sinni verður alit fyrst
Eg verð að segja það eins og er að
áUt mitt á sjálfmenntuðum bUa-
viðgerðarmönnum breyttist mjög
eftir upplýsingarnar um kveisuna í
mönnunum á verkstæðunum og ég
fór meira að segja að íhuga í fullri
alvöru aö leggjast undir bíUnn minn
einhvern sunnudagsmorguninn,
svona rétt til að prófa hvernig það
væri.
Ef menn færu að spyrja mig hvað
ég væri aö gera þarna undir bílnum
Benedikt Axelsson
♦
Alþjódlega skákmótið í Neskaupstað:
Stórmeistaraáfangi
innaii seillngar
Sigur Helga Olafssonar gegn
bandariska alþjóðameistaranum
Vincent McCambridge á alþjóðlega
skákmótinu í Neskaupstað var afar
kærkominn því að nú er Helgi
kominn með aðra hönd á stórmeist-
araáfanga TU þess nægir honum 7 1/2
v. og þarf því ekki meira en jafn-
tefU í síðustu skákunum. I dag verða
tefldar biðskákir í Neskaupstað en
11. og síðasta umferð verður tefld á
morgun og þá mætir Helgi alþjóða-
meistaranum Wedberg.
Helgi náði einmitt sínum fyrsta
áfanga aö stórmeistaratitU á
Reykjavíkurskákmótinu í febrúar en
á skákmótinu í Bláa lóninu og Festi í
Grindavík, strax á eftir, gekk dæmiö
hins vegar ekki upp. Helgi var afar
óheppinn á því móti og átti skUið aö
fá fleiri vinninga en raun varð á. En
þetta er eins og gengur og gerist í
skákinni; stundum eru menn heppn-
ir en inn á miUi gengur aUt á aftur-
fótum. Nú hefur Helgi svo sem ekki
ástæðu tU að kvarta, því að heUla-
dísimar virðast loks hafa gengið í Uð
með honum.
Skák hans við McCambridge varð
snemma spennandi og um leið
óvenjuleg. Helgi, sem hafði svart,
hrókaði langt en Bandaríkja-
maðurinn skildi kóng sinn aftur á
móti eftir í miðjunni og hóf sókn á
báðum vængjum. Ahorfendur voru
nötrandi og skjálfandi er
McCambridge fórnaði manni því að
ekki leist þeim á blikuna fyrir Helga
hönd. McCambridge náöi því Uði tU
baka sem hann fómaði og hafði þá
riddara, tvö peö og ógnandi stööu
gegn hróki Helga. I þrítugasta leik
hefði hann hins vegar átt að halda
rósemi sinni og gera út af við fram-
sækinn frelsingja Helga. Þess í stað
hóf hann mátsókn en yfirsást skipta-
munsfórn Helga sem breytti
stöðunni allverulega. Helgi sleppti
takinu á stórmeistaraáfanganum,
rétt sem snöggvast, óð fram völUnn
með kónginn, sem studdi við bakiö á
frelsingjanum og fáum leikjum síðar
varö McCambridge að gefast upp.
Hvítt: Vincent McCambridge
Svart: Helgi Olafsson
Drottnlngarpeðsbyrjun.
I.d4 Rf6 2.Rf3 e6 3.Bg5 c5 4.e3 d5
5.Rbd2 Be7 6.c3 Rbd7 7.Bd3 b6 8.Re5
Rxe5 9.dxe5 Rd7 10.Bf4 Dc7 ll.Rf3
Bb712.h4!
Eftir 12.0—0 væri komin upp sama
staöa og í heúnsmeistaraeinvígi
Spassky og Petrosjan í Moskvu 1966.
Skák
Jón L. Ámason
Þar náði Petrosjan vænlegum
sóknarfærum á kóngsvæng með 12,—
h6 13.b4 g5! 14.Bg3 h5 o.s.frv. Ef
Helgi hrókar nú stutt fengi hann húia
klassísku biskupsfórn í andUtið:
12.0-0? 13.Bxh7+! Kxh7 14.Rg5+
og ef 14.—Bxg5 15.hxg5+ og opnar h-
línuna. Hann finnur því kóngi sínum
skjól á húium vængnum en þar er
hann heldur ekki alveg óhultur.
12,—0-0-0 13.a4! h6 14.h5 Hdg8
15.a5 g5 16.hxg6 fxg6 17.axb6 axb6
18.BU5 g5 19.Bg3 h5 20.Ha7 RD8
21. Da4h4?
Svo virðist sem svartur sé að ná
frumkvæðmu því að eftir 22.Bh2 g4
hefur hann ógnandi stöðu. En nú
fórnaöi hvítur manni og þaö er
svartur sem verður að berjast fyrir
lífi súiu.
22. Dg4! hxg3
Aðra ieiki á hann ekki. Svarið viö
22,—Hh6 yrði 23.Hxh4! og eftir 22,-
Hg6 á svartur erfiða stöðu, þótt nú sé
hæpiö að drepa h-peðið vegna
leppunar í h-línunni með Hg-h6 (eftir
23.Rxh4 eða 23.Bxh4).
23. Dxe6+ Kd824.Hh7!
A þessum leik byggist fléttan.
Svartur er í mikilli kreppu. Hvítur
hótar m.a. 25.Rxg5! og ef 24.—
Hxh7?, þá auðvitað 25.Dxg8+ og mát
í næsta leik.
24. —gxf2+ 25.Kf 1 Hf8
Eftir 25.—He8 26.Bxe8 Hxh7
27.Dg8! er fátt um varnir. Nú getur
svartur svarað 26.Rxg5 með 26,—
Hxh7 en ýmislegt fleira hefur hvítur í
pokahorninu.
abcde fgh
26.Hxe7! Dxe7 27.Dxe7+ Kxe7
28.Hxb7+ Ke6 29.Hxb6+ Kf5
Svartur á skiptamun yfir en
riddarinn á b8 er bundinn við staur,
kóngurinn er í hættu og hvíti frelsing-
inn á e-línunni gæti brunað áfram.
30.Bd3+??
Viimingsleidin var ekki
audfundin á opnu bordi
Hollenska stórfyrirtækið BOLS
verðlaunar árlega hugmyndaríkustu
spilamennskuna í sókn eða vörn og að
þessu súini hlutu verðlaunm tveú-
Bandaríkjamenn, Alan Truscott fyrir
að skrifa um spilið, en Marv.
Rosenblatt fyrir úrspilið.
En gefum Truscott orðiö:
,,Ef það væru verðlaun fyrú- best
spilaöa spilið á nýloknu sumarlands-
móti í New Orleans þá kæmi eftirfar-
andi spil sterklega til greina.
I sæti suðurs var Marv Rosenblatt
frá Hartford en makker hans var Art
Waldman. Andstæðúigar þeúra voru
tveir fyrrverandi heimsmeistarar,
Soloway og Goldman. Þeir félagar
komust í sjö spaða eftir frekar rólega
byrjun þegar suður bauð upp á al-
slemmu með sex tígla sögn.
Norður gefur /a-v á hættu.
Vl.«Tt H Norduk A D53 r>? A9762 > 764 * 103 Ausruit
A 82 A G94
^KDG 10843
O K98532 O D10
* 86 + G742
Sl'OUH A AK1076, V 5 <- AG * AKD95
Sagnimar gengu þannig:
Norður Austur Suður Vestur
pass pass 1L 1T
1H pass 2S pass
3S pass 4G pass
5T pass 6T pass
7S pass pass pass
\Q Bridge
Steián Énðjóhnsen
Norður ákvað aö spaðadrottnúigin
væri það sem vantaði upp á ai-
slemmuna og hefði suður átt
skiptúiguna 5-1-1-6 þá hefði það verið
réttákvörðun.
Suður vonaði húis vegar aö norður
ætti fjórlit I trompi en eins og spilið var
þá voru aðeins tólf toppslagir með því
að reikna fúnm slagi á lauf, sem var
engan vegúin gefið. En Rosenblatt
fann ieið til þess að fá þann þrettánda
sem jafnvel er ekki auöfundin á opnu
borði.
Vestur spilaöi út hjartakóng, sagn-
hafi drap með ás, spilaði LAUFATIU
ogdrap meðás.
Síðan tók hann spaðaás og spilaði
spaöa á drottnúigu. Núna varð hann að
Alan Truscott.
gera ráð fyrir að austur hefði byrjað
með þrjá spaða og gosann fjórða í
laufi, sem þrátt fyrir allt var ekki
ólíklegt vegna tigulsagnar vesturs í
upphafi. Síðan svínaði hann laufaníu,
tók tvö hálauf og kastaði tíglum úr
blindum. Þá tók hann tígulás,
trompaöi tigul, trompaði sig heim á
hjarta og tók síðasta trompiö af austri.
Þar með hafði hann unnið 11 únpa
þótt hann hefði tapað leiknum eúis og
síðar komíljós.”
Undanúrslit íslandsmótsins í
sveitakeppni
, Undanúrslitin fara fram helgina
6.-8. apríl á Hótel Loftleiðum. 24
sveitú- víðsvegar af landinu taka þátt í
mótúiu. Sveitunum er skipt í 4 riðla, 6
sveitir í hverjum riðli og komast 2
efstu sveitimar í hverjum riðli í úr-
slitakeppnina sem fer fram um pásk-
ana. 5 umferðú, 32 spila leikir, ailú- viö
alla í hverjum riöli, verða spilaðar á
eftú-töldum túnum:
1. umf erð, 6. apríl kl. 20, föstudagur.
2. umferð, 7. aprílkl. 13, laugardagur.
3. umferð, 7. apríl kl. 20, laugardagur.
4. umferð, 8. april kl. 13, sunnudagur.
5. umferð, 8. apríl kl. 20, sunnudagur.
Hver umferð tekur rúmlega 4
klukkustundir.
Eftirtaldar sveitú- spila saman í
riðlum:
A-RIÐILL
1. Runólfur Pálsson, Reykjavík
2. PállPálsson.Norðurland —eystra
3. Samvinnuferðú--Landsýn,
Reykjavík.
4. Leif österby, Suðurland.
5. Sigurður Vilhjáúnsson, Reykjanes.
6. AgústHelgason.Reykjavík.
B-RIÐILL
1. ArmannJ. Lárusson, Reykjanes.
2. Jón AgústGuðmundsson,
Vesturland.
3. Þórarúin Sigþórsson, Reykjavík.
4. Eiríkur Jónsson, Vesturland.
5. Nafn ekki komið, Vesturland.
6. GísliSteúigrúnsson, Reykjavík.
C-RIÐILL
1. Nafnekkikomiö.Vestfirðir.
2. Gestur Jónsson, Reykjavík.
3. Sigfús Þórðarson, Suðurland.
4. AsgrímurSigurbjömsson,
Norðurland-vestra.
5. Olafur Lárusson, Reykjavík.
6. Stefán Pálsson, Reykjavík.
D-RIÐII.L
1. Sigurþór Sigurösson, Austurland.
2. Urval, Reykjavík.
3. Kristján M. Gunnarsson,
Suðurland.
4. GuðbrandurSigurbergsson,
Reykjavík.
5. Jón Hjaltason, Reykjavík.
6. Þorfinnur Karlsson, Reykjavík.
Eftirtaidar sveitir spila saman í
hverriumferð:
1. umferð 2. umferð 3. umferð
1- 6 1-2 3-1
2- 5 5-3 2-6
3- 4 6-4 4-5
4. umferð 5. umferð
1- 4 5-1
2- 3 4-2
6-5 3-6
Bridgefélag Breiðholts
Þriðjudagmn 27. mars hófst
barómetertvúnennúigur með þátttöku
24 para. Eftir 4 umferðir er röð efstu
para þessi:
1. Ragnar Ragnarsson-Stcfán Oddsson 89
2. Tómas Slgurjónss.-Björn Brynjólfss. 74
3. Baidur Bjartmarss.-Guðm. Bernharðss. 64
,4. Gunnl. Guðjóns.-Þórarinn Arnas. 51
5. Þórður Jónss.-Ingi Már Aðalstelnss. 42
Næsta þriðjudag heldur keppnin
áfram og hefst spilamennskan kl. 19.30
stundvíslega. Spilað er í Gerðubergi.