Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1984, Síða 31
DV. LAUGARDAGUR 31. MARS1934.
31
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Benz 370 sendibíll
árg. 1980 til sölu. Sjálfskiptur með
vökvastýri. Skipti koma til greina.
Uppl. í síma 76455.
Mazda 818 árg. ’78, coupé de luxe
Ameríkutýpa til sölu, ekin 80 þús. km,
litið eitt skemmd eftir árekstur. Uppl. í
síma 66177.
Honda Civic árg. ’77
til sölu, sjálfskiptur, góður bíll, gott
verð. Skipti koma ekki til greina. Uppl.
í sima 74594.
Datsun 1300 árg. ’71
til sölu, selst í varahluti eða á annan
máta, gangfær. Uppl. í síma 77229.
Saab unnendur!
Til sölu góður Saab 96 árg. ’72, ekinn 85
þús. km og fæst á góöu verði eöa aðeins
33.000 kr. Gullið tækifæri. Uppl. í síma
50617 eða 32292 (laugardag).
Tjónsbíil.
Tilboð óskast í BMW 316 árg. ’82,
skemmdan eftir árekstur. Uppl. í síma
24675.
Volvo 142 árg. ’71,
vélarlaus, til sölu til niðurrifs eða í
pörtum, einnig B18 vélar og gírkassar,
seljast ódýrt. Uppl. í síma 92-7673 eftir
kl. 18.
Lada til sölu, skipti.
Til sölu Lada 1600 árg. ’79, verð ca
85.000, bein sala en helst skipti á
japönskum bíl í svipuðum veröflokki
eöa ódýrari. Uppl. í síma 71796.
Fiat 127 árg. ’80
til sölu, lítur út sem nýr. Uppl. í síma
42676.
Trabant 1983.
Trabant fólksbíll ’83 til sölu, fæst á
góðum kjörum. Uppl. í síma 38059 eftir
kl. 15 laugardag og sunnudag.
Toyota Corolla árg. ’75
til sölu, nýtt lakk, nýyfirfarinn, sími
44678.
Stopp'.
Nú er tækifærið fyrir réttan mann að
kaupa skemmtilegan bíl. Hef til sölu
Dodge Challenger ’72, svartan aö lit,
allur klæddur að innan, krómfelgur,
nýleg vél, nýr blöndungur og margt
fleira, en bíllinn þarfnast smá-
vægilegra lagfæringa. Uppl. á Lindar-
braut 2, Seltjarnarnesi eftir kl. 13 í dag
og á morgun, en mánudag og næstu
daga í síma 36530.
Volvo 145 árg. ’74 til sölu,
ekinn 150 þús. km, verðhugmynd 110
þús. kr., góöur bíll. Skipti möguleg á
gömlum, góðum VW. Uppl. í síma
33647 eftirkl. 13.
Plymouth Volare station
árg. ’79 til sölu, mjög fallegur bíll, ek-
inn 71 þús. km. Uppl. í síma 77772 eftir
kl. 19.
Wagoneer árg. ’72.
Wagoneer til sölu, 6 cyl., beinskiptur.
Uppl.ísíma 71146.
Range Rover árg. ’72
til sölu, í toppstandi, skoðaður ’84.
Uppl.ísíma 26817.
Willys árg. ’64 til sölu.
4ra cyl. Willys árg. 64 til sölu. Uppl. í
síma 40993.
Chevrolet Concourse árg. ’77
til sölu, 4ra dyra, 6 cyl., sjálfskiptur,
aflbremsur og vökvastýri, original
rautt pluss að innan, útvarp+kassetta,
nýleg vetrardekk. Uppl. í síma 96—
51249.
Plymouth Volare árg. ’80
til sölu, sjálfskiptur, 6 cyl., ekinn 37
þús. km, hvítur, 4ra dyra, í toppstandi,
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 54980 eft-
ir kl. 17 í dag og næstu daga.
Volvo 244 L
árg. ’76 til sölu. Uppl. í síma 39534.
Scout árg. ’79
• til sölu, 4ra cyl., 4ra gíra, skráður í
desember ’81, ekinn 25 þús. km. Skipti
á ódýrari. Uppl. i síma 92—3182 eftir
kl. 18.
Datsun 100 A árg. ’74
til sölu, ekinn 70.000 km, skoðaður ’84,
er á góðum dekkjum, fæst á góöu verði,
ef samiö er strax. Uppl. í síma 75790.
VW1303 árg. ’73.
Til sölu er góður VW 1303 árg. ’73.
Uppl. í síma 53010.
Bílar óskast
Oska eftir Subaru pickup.
Uppl. í síma 20612.
Oskum eftir
ódýrum VW. Uppl. í síma 79891 og
46126.
Oska eftir að kaupa bíl,
japanskan eöa evrópskan, góöri
útborgun heitið fyrir réttan bíl. Uppl. í
síma 72609.
Oska eftir góðum pickup
á góðu veröi og kjörum, flestar teg.
koma til greina. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H—231.
Óska eftir VW1600 vél.
Uppl. í síma 73771 eftir kl. 18.30.
Oska eftir að kaupa
lítinn fólksbíl sem þarfnast viðgerðar,
helst Volkswagen, ekki eldri en árg.
’72. Austantjaldsbílar koma ekki til
greina. Uppl. í síma 83545.
Lada Sport óskast,
árg. ’79 eða yngri, staðgreiðsla fyrir
góðan bíl. Sími 52715 eftir kl. 13 laugar-
dag.________________________________
Óska eftir Dodge eða Blazer
jeppa ekki eldri en ’74 í skiptum fyrir
Nova 78, má þarfnast lagfæringar,
aðrir jeppar koma til greina. (Verð ca
180.000). Uppl. ísíma 78110 eftir kl. 19.
Húsnæði í boði
Til leigu er geymsluhúsnæði
sem er gott fyrir búslóð og fleira til-
fallandi. Uppl. í síma 51673.
Til leigu frá byrjun júní
2 herbergja íbúð í Seljahverfi, sér-
garður, sérþvottaherbergi, geymsla.
Arsfyrirframgreiösla. Tilboð ásamt
öðrum upplýsingum sendist DV merkt
„Seljahverfi 006” fyrir 5. apríl.
Til leigu er lítið hús
sem er 2 herb. íbúð, skammt vestan
Landspítalans. Tilboð er greini
hugsanlega leiguupphæð sendist DV
; merkt „Lítið hús 282”.
Kópavogur.
3ja herb. sérhæð í þríbýli til leigu frá
10. apríl í 6 mánuði og jafnvel lengur.
Uppl. í síma 93-7800.
Til leigu geymsluherbergi
í Hafnarfirði, einstaklingsherbergi í
Kópavogi, Breiðholti, Seltjarnarnesi
og Freyjugötu, 2ja herb. íbúð í Breið-
holti, Hafnarfiröi og Lokastíg, Húsa-
leigufélag Reykjavíkur og nágrennis,
Hverfisgötu 76, sími 22241 kl. 1—5 alla
daga nema sunnudaga.
Ný 4ra herbergja íbúð i Kópavogi.
Til leigu ný 4ra herbergja íbúð á
góðum staö í Kópavogi. Þvottahús er í
íbúðinni og stórar suðursvalir. Ibúðin
leigist í 1 ár en skemmri tími kæmi til
greina. Einhver fyrirframgreiðsla
nauðsynleg. Tilboð sem m.a. greini frá
fjölskstærð og greiöslugetu sendist
sem allra fyrst til DV merkt „Kópa-
vogur215”.
Til leigu í Hafnarf irði
2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 52888 milli
kl. 19 og 20.
Einstaklingsíbúð.
Til leigu einstaklingsíbúð í Seljahverfi
með sérinngangi. Alger reglusemi
áskilin. Tilboð meö uppl. um fjöl-
skyldustærð sendist DV merkt „U-
207”.
Stór og björt
5 herbergja íbúð nærri Landspítalan-
um til leigu fyrir reglusama fjöl-
skyldu. Tilboð sendist DV fyrir 6. apríl
merkt „Laus strax”.
2ja herbergja íbúð
til leigu í 6—12 mán. frá 1. maí. Fyrir-
framgreiðsla. Tilboð sendist DV fyrir
l.aprílmerkt„669”.
Húsnæði óskast
2—4 herbergja íbúð
óskast sem fyrst til leigu. Einhver
fyrirframgreiðsla möguleg. Til greina
kemur leiga í 3—6 mán. Uppl. í síma
17151.
Oska eftir að taka íbúð
á leigu sem fyrst. Flest kemur til
greina. Erum þrjú í heimili. Gjörið svo
vel að hringja í síma 28880. Kristján.
Takiðeftir!
Einhleyp, reglusöm kona, 45 ára
gömul, óskar eftir 2—3 herb. íbúð fyrir
1. maí. Góðri umgengni heitið. Nánari
uppl. i síma 20738.
Kona utan af landi
óskar eftir góðu herbergi í mánaðar-
tíma í nágrenni Síöumúla. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H—272.
Sálf ræðingur óskar
eftir íbúð, 3ja herb. eða stærri, fyrir
4ra manna fjölskyldu. Vinsaml.
hringið í síma 24138.
Róleg eldri kona
óskar eftir 2ja herbergja íbúö, helst í
miðbæ eöa nágrenni, mjög góðri um-
gengni og skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 14119 allan daginn.
Ung, reglusöm hjón
með tvö börn bráövantar íbúö til 1.
ágúst ’84. Góöri umgengni heitið.
Vinsamlegast hringið í síma 45829.
Erum tvær ungar konur
með eitt barn og óskum aö taka á leigu
2—3ja herbergja íbúð sem fyrst í 3—4
mánuði. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022.
H—179.
Reglusamur og áreiðanlegur
maður óskar eftir góðu herbergi,
ásamt snyrtingu, miðsvæðis í borginni.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í símum
23793,29498 og 73732.
Blaðamann hjá DV vantar
einstaklingsíbúð hið fyrsta.Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H—952.
Ungt par óskar
eftir 2ja—3ja herb. íbúð til leigu í
Kópavogi, Garðabæ eða Hafnarfirði.
Uppl. í síma 52795 eftir kl. 18.
Oska eftir að taka á leigu
2ja—3ja herb. íbúð í miðborg Reykja-
víkur. Fyrirframgreiðsla og algjör
reglusemi. Hafið samband viö auglþj.
DV í síma 27022.
_____________H—938.
Sandgerði, Keflavík.
Ibúðarhúsnæði óskast til leigu. Uppl. í
síma 40554.
Hjón með eitt barn
óska að taka á leigu í apríl eöa maí 2—3
herbergja íbúð. Góðri umgengni og
skilvísum greiðslum heitiö. Vinsaml.
hringið í síma 71810 á vinnutíma eða
92-3821 á kvöldin.
Oskast til leigu.
Óskum eftir einstaklingsherbergjum
og íbúöum af öllum stærðum til leigu
fyrir félagsmenn. Húsaleigufélag
Reykjavíkur og nágrennis, Hverfis-
'götu 76, sími 22241. Opið alla daga
nema sunnudaga frá kl. 13—17.
5 manna róleg og reglusöm
fjölskylda utan af landi óskar að taka á
leigu 3ja herbergja íbúð í 1—2 ár, frá 1.
ágúst ’84, á viðráðanlegu veröi. Fyrir-
framgreiösla möguleg. Vinsaml.
hringið í síma 96-71198 e.kl. 19.
Atvinnuhúsnæðh
Lítið iðnfyrirtæki
óskar eftir að taka á leigu ca 50—80
ferm húsnæði undir léttan iönað. Uppl.
ísíma 36966.
Versiunar- og atvinnuhúsnæði.
Gott húsnæði til leigu fyrir verslun eða
léttan iðnað. Bjartur og skemmtilegur
salur, án súlna, 430 ferm. Auk þess
skrifstofuhúsnæði og 230 ferm aðstaða,
eöa samtals 660 ferm. Húsnæöinu má
skipta í tvennt. Uppl. í síma 19157.
Óskum eftir að taka á leigu
skrifstofuhúsnæði undir heildverslun
með smávöru. Stærðarhugmynd 40—
70 fermetrar. Staðsetning gjarnan
miðsvæðis í Reykjavík eða í Múla-
hverfi. Uppl. í síma 26105 eða 46702.
Ca 150 ferm iðnaðarhúsnæði
undir þrifalegan iðnað óskast. Uppl. í
síma 76619.
Atvinna í boði
Oskum eftir að ráða konu
hálfan eöa allan daginn í sauma. Uppl.
hjá verkstjóra. Fönn, Skeifunni 11.
Oskum eftir að ráða
nokkra smiði, vana úti- og innivinnu.
Uppl. i síma 92-3687 og 92-3160 eftir kl.
19.
Ráðskona óskast í sveit
á Norðurlandi strax eða seinna í vor.
Hafiö samband viö auglþj. DV í síma
27022.
H—148.
Oskum eftir að ráða
trésmið til starfa, þarf að vera vanur
viðgerða- og verkstæðisvinnu. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H—272.
Vantar vana og
áreiðanlega stúlku til afgreiðslu- og
framreiðslustarfs í veitingastofu,
æskileg reynsla við að smyrja brauð.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022.
H—264.
Innsláttur á tölvu, kvöldvinna.
Oskum eftir aö ráða starfskraft til
tímabundinna starfa viö innslátt á
tölvu. Vinnutími frá kl. 13—21 eöa eftir
samkomulagi. Helgarvinna kemur til
greina. Aðeins starfskraftur meö góða
vélritunarkunnáttu kemur til greina.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022.
H—259.
Tilboð óskast
í aö f jarlægja veggfóður og mála stiga-
gang og hjólageymslu í 4ra hæða blokk
í Fellunum. Tilboð sendist DV merkt
„267”fyrir5. apríl.
Verkamenn.
Vantar tvo góða verkamenn nú þegar í
byggingarvinnu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H—216.
Bílasala — vinnuvélasala.
Oska að ráða sölumann, þarf aö geta
unnið sjálfstætt, þarf að hafa inngrip í
sölumennsku og frágang pappíra.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022.
H—205.
Oskum eftir manni
á miðjum aldri til snúninga, bílpróf
áskihð. Umsóknir sendist DV fyrir 5.
aprílmerkt „212”.
, Okkur vantar 13—15 ára ungling
í sumarvinnu á sveitabæ á Vestfjörð-
um, bæði úti-og innivinna. Uppl. í síma
46462.
Hafnarfjörður.
Oska eftir 1—2 smiðum til standsetn-
ingar á húsi á tveimur hæðum. Uppl. í
síma 92-2368.
Okkur vantar duglega
starfskrafta í afgreiðslu og eldhússtörf
á kjúklingastaðnum í Tryggvagötu,
Southern Fried Chicken, ekki yngri en
18 ára. Uppl. í dag og næstu daga.
Kjúklingastaðurinn í Tryggvagötu.
Verslunarstörf.
Starfskraftur vanur verslunarstörfum
óskast strax til afleysinga í hálfan
mánuö, vinnutími frá kl. 9.30 til kl. 13
mánudag til föstudags. Kjarakjör,
Kópavogi sími 41920.
Atvinna óskast
26 ára gamall maður
óskar eftir vinnu. Getur byrjað fljót-
lega. Uppl. í síma 66324.
Tæplega 17 ára piltur
í fjölbrautaskóla óskar eftir sumar-
vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í
sima 53562.
Atvinna úti á landi.
38 ára kona óskar eftir atvinnu úti á
landi í sumar eða lengur. Er vön af-
greiðslu, þjónustu- og matreiðslu-
störfum. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022.
______________________________H—167.
19 ára piltur óskar
eftir atvinnu í trésmíði eða í
byggingarvinnu, getur byrjað strax.
Hefur bílpróf. Uppl. í síma 74187.
Vélstjóri.
23 ára vélstjóri — vélvirki óskar eftir
starfi í landi. Margt kemur til greina.
Uppl. í síma 91-14910.
Leigubílstjórar.
26 ára fjölskyldumaður óskar eftir að
komast í afleysingar í sumar eða
lengur. Er reglusamur. Meðmæli ef
óskað er. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022.
H—276.
Kona óskar eftir vinnu
við heimilisstörf tvo eftirmiðdaga í
viku. Uppl. í síma 83972.
21 árs stúlka óskar
eftir kvöld- og helgarvinnu strax,
margt kemur til greina. Maöur, 25 ára,
óskar eftir vinnu allan daginn. Er með
stúdentspróf af viðskiptasviöi og
sölunámskeiö frá Stjórnunarfélagi
Islands. Uppl. í síma 79847 eftir kl. 16.
18 ára verslunarnemi
óskar eftir verslunarstarfi, er vanur.
Annaö kemur til greina. Uppl. í síma
77158.
Unga konu með myndlistarmenntun
vantar atvinnu fyrri hluta dags. Margt
kemur til greina, ekki síst þar sem
menntun hennar kæmi að gagni. Uppl.
ísíma 71391.
Réttingamaður
óskar eftir vinnu þar sem góð laun eru
í boði, helst á höfuðborgarsvæðinu. Er
vanur og hefur meistarabréf í bifvéla-
virkjun. Tilboð sendist DV merkt
„842”.
Hreingerningar
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar með góðum
árangri, sérstaklega góð fyrir ullar-
teppi. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur
og Guðmundur Vignir.
Hreingerningaþjónusta Stefáns og
Þorsteins.
Alhliða hreingerningar og
teppahreinsun, einnig dagleg þrif á
skrifstofum og stofnunum. Hreinsum
síma, ritvélar, skrifborð og allan
harðvið. Kísilhreinsun o.m.fl. Notum
eingöngu bestu viöurkennd efni. Símar
11595 og 28997.
Gólfteppahreinsun, hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum
og stofnunum með háþrýstitækjum og
sogafli, erum einnig með sérstakar
vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt
á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor-
steinn, sími 20888.
Hreingerningarfélagið Asberg.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
gerum föst verötilboð ef óskað er.
Vönduð vinna, gott fólk. Uppl. í símum
18781 og 17078.
Símar 687345 og 85028.
Gerum hreinar íbúðir, stofnanir, skip,
verslanir, stigaganga, eftir bruna o.fl.
Einnig teppahreinsun með nýjustu
gerðum véla. Hreingerningarfélagið
Hólmbræður.
Þvottabjörn.
Nýtt — Nýtt — Nýtt. Okkar þjónusta
nær yfir stærra svið. Við bjóðum
meðal annars þessa þjónustu: Hreins-
un á bílasætum og teppum. Teppa- og
húsgagnahreinsun. Gluggaþvott og
hreingerningar. Dagleg þrif á heimil-
um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef
flæðir. Þrif á skipum og bátum. Og
rúsínan í pylsuendanum, við bjóðum
sérstakan fermingarafslátt. Gerum
föst verðtilboð sé þess óskað. Getum
við gert eitthvað fyrir þig? Athugaðu
málið, hringdu í síma 40402 eöa 40542.
Hólmbræður, hreingerningastöðin,
stofnsett 1952. Nú sem fyrr kappkost-
um við að nýta alla þá tækni sem völ er
á hverju sinni við starfiö. Höfum nýj-
ustu og fullkomnustu vélar til teppa-
hreinsunar og öflugar vatnssugur á
teppi sem hafa blotnað. Símar okkar
eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur
Hólm.
Framtalsaðstoð
Skattframtöl
einstaklinga og fyrirtækja, bókhald og
uppgjör. Brynjólfur Bjarkan
viðskiptafræðingur, Blöndubakka 10,
sími 78460 frá kl. 19 og um helgar.
Annast skattframtöl, uppgjör og
bókhald fyrir einstaklinga og
fyrirtæki. Sæki um frest fyrir þá er
þess óska. Áætla opinber gjöld.
Hugsanlegar skattakærur eru inni-
faldar. Eldri viöskiptavinir eru beðnir
að ath. nýtt símanúmer og stað. Ingi-
mundur T. Magnússon viðskipta-
fræðingur, Klapparstíg 16 Rvk. Sími
15060 — heimasími 27965.