Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1984, Blaðsíða 32
32
DV. LAUGARDAGUR 31. MARS1984.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
*
Líkamsrækt
Sólbaöstofan Sólbær,
Skólavörðustíg 3, auglýsir. Höfum bætt
við okkur bekkjum, höfum upp á aö
bjóða eina allra bestu aðstöðu fyrir
sólbaðsiökendur í Reykjavík. Þar sem
góð þjónusta hreinlæti og þægindi eru í
hávegum höfö. Þið komið og njótið
sólarinnar í sérhönnuöum bekkjum
með sér andlitsljósi og Belarium súper
perum. Arangurinn mun ekki láta á
sér standa, verið velkomin. Sólbær,
sími 26641.
Sunna sólbaðsstofa,
- Laufásvegi 17, sími 25280. Við bjóöum
upp á Benco bekkina, innbyggt, sterkt
andlitsljós, tímamæli á perunotkun,
sterkar perur og góöa kælingu. Sér-
klefar og sturta, rúmgott. Opið
mánud.-föstud. kl. 8—23, laugard. 8—
20, sunnud. 10—19. Verið velkomin.
Sólbaðsstof ur — Sólbaðsstof ur.
Tökum að okkur aö mæla U.V.A. geisla
sem sérhver pera gefur frá sér
(U.V.A. geislar gefa brúnan lit).
ATH. að tímamæling á perum í ljósa-
bekkjum er ekki áreiöanleg, því
reynslan hefur sýnt að sumar perur
gefa aöeins frá sér nægilegt magn
U.V.A. geisla í 300 klst. en aðrar í allt
aö 2000 klst. Kastiö því ekki heilum
perum og losiö ykkur við þær sem eru
ófullnægjandi með okkar aðstoö. Geriö
viðskiptavini ykkar brúna og ánægða
með reglulegum mælingum á ljósa-
lömpum ykkar. Vikuleg mæling
tryggir toppárangur. Uppl. og
pantanir í síma 33150 alla virka daga
frá kl. 9—17.
Sparið tima, sparið peninga.
Viö bjóöum upp á 18 mín. ljósabekki,
alveg nýjar perur, borgiö 10 tíma en
fáið 12, einnig bjóðum við alla almenna
snyrtingu og seljum úrvai snyrtivara.
Lancome, Biotherm, Margret Astor og
Lady Rose. Bjóðum einnig upp á fóta-
snyrtingu og fótaaögerðir. Snyrti-
stofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breið-
holti, sími 72226. Ath. kvöldtímar.
Baðstofan Breiðholti.
Vorum að setja Belarium Super perur í
----aila 1 ampana. Kljótvirkar og sterkar.
Munið við erum einnig með heitan pott,
gufubað, slendertone nudd, þrektæki
og fl. Allt innifaliö í ljósatímum.
Síminn er 76540.
Ljósastof an Laugavegi 52,
sími 24610, býður dömur og herra vel-
komin frá kl. 8—22 virka daga, 9—18
laugardaga og frá kl. 13 sunnudaga.
Breiöari ljósasamlokur, skemmri tími.
Sterkustu perur, sem framleiddar eru,
tryggja góöan árangur. Reyniö
Slendertone vöðvaþjálfunartækiö til
grenningar, vöðvastyrkingar og viö
vöövabólgum. Sérstök gjafakort. Visa
og Eurocard kreditkortaþjónusta.
Verið velkomin.
Paradís, sími 31330,
sólbaðskúrar, núddkúrar, andlitsböð,
húðhreinsanir, vaxmeöferð (sársauka-
lítil), fót- og handsnyrting, ný hár-
greiöslustofa, látið ykkur líða vel í
„Paradís”, sími 31330.
Sólbaðsstofan Sælan
___er_ flutt úr Ingólfsstræti 8 í Hafnar-
stræti 7 og heitir nú Sól og sæla. Opið
virka daga frá kl. 6.30—23.00, laugar-
daga frá 6.30—20 og sunnudaga frá kl.
9—20. Verið ávallt velkomin. Sól og
sæla, Hafnarstræti 7,2. hæð, gengið inn
frá Tryggvagötu, sími 10256.
Höfum opnað sólbaösstofu
að Steinagerði 7. Stofan er lítil en
þægileg og opin frá morgni til kvölds,
erum með hina frábæru sólbekki MA-
professinoal, andlitsljós. Verið vel-
komin. Hjá Veigu, sími 32194.
Garðyrkja
Húsdýraáburður til sölu.
Húsdýraáburöur á sanngjörnu verði,
ekið heim og dreift sé þess óskaö.
Geymið auglýsinguna. Uppl. í síma
11278. ____________
Húsdýraáburður/trjáklippingar.
Nú er rétti tíminn til að panta húsdýra-
áburðinn fyrir voriö (kúamykja,
hrossatað), dreift ef óskað er,
ennfremur trjáklippingar. Sanngjarnt
verð. Skrúðgarðamiöstöðin, garða-
þjónusta, efnissala. Uppl. í símum*
15236 og 99^4388. Geymið auglýsinguna.
Athugið, áburður.
Dreifum húsdýraáburöi á tún og í
garða. Vanir menn, hagstætt verð.
Uppl. í síma 38197 og 84765.
Elri hf. garðaþjónusta.
Vetrarúðun, trjáklippingar, húsdýra-
áburður. Pantið vetrarúðun tímanlega
þar sem úðun fer einungis fram undir
vissum veðurskilyröum. Björn
Björnsson skrúögarðyrkjumeistari —
Jón Hákon Bjarnason skógræktar-
tæknir. Uppl. í síma 15422.
Félag skrúðgaröyrkjumeistara
vekur athygli á aö eftirtaldir garö-
yrkjumenn eru starfandi sem skrúð-
garðyrkjumeistarar og taka að sér alla
tilheyrandi skrúögarðavinnu. Nú er
timi trjáklippinga og dreifingar hús-
dýraáburöar. Pantiðtímanlega.
Karl Guðjónsson, 79361
Æsufeil 4 Rvk.
HelgiJ.Kúld, 10889
Garöverk.
Þór Snorrason, 82719
Skrúögaröaþjónustan hf.
Jón Ingvar Jónasson, 73532
Blikahólum 12.
HjörturHauksson, 12203
Hátúni 17.
Markús Guðjónsson, 66615
Garöaval hf.
Oddgeir Þór Arnason, 82895
Gróðrast. Bjarmaland.
GuðmundurT. Gíslason, 81553
Garöaprýði.
Páll Melsted, 15236
Skrúðgaröamiðstöðin. 99^4388
Einar Þorgeirsson, 43139
Hvammhólma 16.
Svavar Kjærnested, _________ 86444
Skrúðgarðastöðin Akur hf.
Vetrarúðun — tr jáklippingar.
Nú er rétti tíminn til að láta úöa og
klippa garðinn. Mikil reynsla og góð
verkfæri. Yngvi Sindrason garöyrkju-
maður, sími 31504.
Trjáklippingar,
vinsamlegast pantið tímanlega.
Garðverk, sími 10889.
Húsdýraáburöur til sölu,
ekiö heim og dreift á lóðir sé þess
óskað. Ahersla lög á góða umgengni.
Uppl. í símum 30126 og 85272. Geymið
auglýsinguna.
Sveit
12 ára stúlku
langar aö komast á gott sveitaheimili,
mikill dýravinur, skapgóö. Uppl. í
síma 73901.
Bústörf.
16 ára piltur óskar eftir vinnu við
bústörf. Þarfnast starfsreynslu. Er
röskur. Getur byrjaö 5 maí. Uppl. í
síma 91-73901.
Skemmtanir
Diskótekið Dísa.
Afmælisárgangar stúdenta og gagn-
fræðinga. Aukin þjónusta. Rifjum upp
tónlist frá ákveðnum tímabilum,
„gömlu uppáhaldslögin ykkar”, auk
þess að annast dansstjórnina á fag-
legan hátt með alls konar góöri dans-
tónlist, leikjum og öðrum uppákomum.
Aralöng reynsla og síaukin eftirspurn
vitna um gæði þjónustu okkar.
Nemendaráð og ungmennafélög, sláiö
á þráðinn og athugið hvað viö getum
gert fyrir ykkur (ótrúlega ódýrt).
Dísa,sími 50513.
Diskótekið Dollý.
Þann 28. mars höldiun viö upp á sex
ára afmæli diskóteksins. Af því tilefni
bjóðum við 2x6% (12%) afslátt í af-
mælismánuðinum. Númeriö muna
allir og stuðinu gleymir enginn. Diskó-
tekiöDollý. Sími 46666.
Félag íslenskra hljómlistarmanna
útvegar yður hljóöfæraleikara og
hljómsveitir við hvers konar tækifæri.
Vinsamlegast hringið í síma 20255 milli
kl. 14 og 17.
Innrömmun
Rammamiðstöðin, Sigtúni 20.
sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100
teg. af rammalistum, þ.á m. állistar
fyrir grafík og teikningar. Otrúlega
mikiö úrval af kartoni. Mikiö úrval af
tilbúnum álrömmum og smellu-
römmum. Setjum myndir í tilbúna
ramma samdægurs. Fljót og góð
þjónusta. Opiö daglega frá kl. 9—18.
Opið á laugardögum. Kreditkortaþjón-
usta. Rammamiðstöðin, Sigtúni 20
(móti ryövarnaskála Eimskips).
Ýmislegt
Glasa- og diskaleigan sf.
Höfum opnað útleigu á leirtaui, dúkum
og öllu sem tilheyrir veislum. Opið frá
kl. 10—18 mánudaga, þriðjudaga og
miðvikudaga, 10—19 fimmtudaga og
föstudaga, og 10—14 laugardaga. Uppl.
í síma 621177 og eftir lokun í 22819.
Tapað -fundið
Gyllt úr í keðju tapaðist
þann 22. mars í Kópavogi. Finnandi
vinsaml. hringi í síma 41489. Fundar-
laun.
Húsaviðgerðir
Húseigendur athugið.
Við önnumst sprunguviðgerðir, múr-
viðgerðir og aðrar viögerðir húseigna.
Höfum sérhæft okkur í sprunguvið-
gerðum, meðal annars með viðbótar-
námi í meðferð steypuskemmda. Ath.
að eyðilegging vegna steypuskemmda
getur aukist mjög á skömmum tíma sé
ekkert að gert. Látið fagmenn vinna
verkin. Þ. Olafsson húsasmíða-
meistari, sími 79746.
Safnarinn
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og
barmmerki) og margs konar söfnunar-
muni aöra. Frímerkjamiðstöðin,
Skólavörðustíg 21, sími 21170.
Ferðalög
Ferðalangar athugið, ódýr gisting.
Munið eftir farfuglaheimilinu Stórholti
1, Akureyri. Tveggja, þriggja, og
fjögurra manna herbergi í boði. Hafiö
samband í síma 96-23657.
Kennsla
Vantar kennslu í ensku.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H—201.
Skjalaþýðingar
Þórarinn Jónsson,
löggiltur skjalaþýðandi í ensku. Sími
12966, heimasími 36688, Kirkjuhvoli —
101 Reykjavík.
Barnagæzla
Tek börn í gæslu,
er í Alfheimum. Hef uppeldismenntun.
Uppl. í síma 32472 á laugardag milli kl.
14 og 18.
Unglingur óskast
til að gæta tveggja barna í sumar. Sími
95-4444.
Einkamál
Fráskilinn, heimakær maður,
sem áhuga hefur á bókum, kvik-
myndum og leikhúsferðum, óskar eftir
að kynnast 38—45 ára konu, með
svipuð áhugamál. Uppl., mynd
æskileg, sendist DV merkt „Hugguleg-
heit 84” fyrir 5. apríl nk.
Stopp!
Strákar! Leitinni er hér með lokið. Viö
erum tvær eldhressar og bráðfallegar
stelpur og leitum að (mjög) sætum
gæjum á aldrinum 20—30 ára. Svar
óskast sent ásamt mynd af viðkomandi
fyrir laugardagskvöld merkt „66-6”.
Trúnaðarmál.
Frímerki
Frímerki til sölu,
árg. 1975, 1982 af óstimpluðum
frímerkjum frá Færeyjum og Finn-
landi, árgangur 1974, 1980 af
óstimpluöum frímerkjum frá Bret-
landi og Sameinuöu þjóðunum,
árgangur 1975, 1981 af fyrsta dags
umslögum frá Svíþjóð og Sameinuðu
þjóðunum, á sama stað er einnig til
sölu nokkurt magn af íslenskum frí-
merkjum. Hagstætt verð ef samið er
strax. Uppl. í síma 12249.
Þjónusta
Húsbyggjendur—húseigendur.
Tökum aö okkur alla almenna tré-
smíðavinnu, ss. nýbyggingar,
viðgerðir og breytingar. Endurnýjum
gler, glugga og þök. Einnig önnumst
við klæðningar, innan- og utanhúss.
Parket og panel lagnir. Uppsetning
innréttinga 0. fl. Tímavinna eða föst
verötilboö. Vönduð vinna — vanir
menn. Verkbeiðnir í simum 75433 og
! 33835 milli kl. 17 og 19. Húsasmíða-
i meistarar Hermann Þór Hermannsson
. og Jón Hafsteinn Magnússon.
Hurðasköfun o.fl.
Sköfum upp og berum á útihurðir og
karma. Falleg hurö er húsprýði.
Einnig tökum viö að okkur hrein-
gerningar og alls konar smærri verk.
Ábyrgir menn vinna verkin. Verktaka-
þjónusta Stefáns Péturssonar, símar
11595 og 28997.
Alhliða raflagnaviðgerðir—
nýlagnir—dyrasímaþjónusta. Gerum
við öll dyrasímakerfi og setjum upp
ný. Við sjáum um raflögninga og ráö-
leggjum allt frá lóðarúthlutun.
Greiðsluskilmálar. Kredidkortaþjón-
usta. Onnumst allar raflagnateikning-
ar. Löggildur rafverktaki og vanir raf-
virkjar. Eðvard R. Guöbjörnsson,
heimasími 71734. Símsvari allan sóla-
hringinn í síma 21772.
Viðgeröir (járnsmíði).
Tökum að okkur viðgerðir, nýsmíði og
annað viöhald á vélum og tækjum. S.Þ.
vélvirkjameistari. Uppl. í síma 43391.
Gerum gólfið sem nýtt.
Vélslípum parket og lökkum, full-
komin tæki, vönduð vinna. Einnig öll
önnur smíðavinna, tækniráðgjöf ef
óskaö er. Uppl. í síma 42415 (Ingó) og
71354 (Bjarni) eftir kl. 19 alla daga.
Tökum að okkur alls konar
viðgerðir og nýsmíði. Skiptum um
glugga, hurðir, setjum upp sólbekki,
alhliöa viðgeröir á böðum og flísalögn-
um. Vanir menn. Uppl. í síma 72273.
Húsgagnaviðgerðir.
Viðgerðir á gömlum húsgögnum.
Bæsuð, límd og póleruð. Vönduö vinna.
Húsgagnaviögerðir Knud Salling,
Borgartúni 19, sími 23912.
Vantar þig smiði?
Erum þrír smiðir, tökum aö okkur
mótauppslátt, aö reisa timburhús,
viðbyggingar, uppsetningar á milli-
veggjum, loftum eða annað sem við
kemur húsasmíði. Uppl. í síma 19268.
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta.
Tökum að okkur viðgerðir og nýlagnir
á dyrasímum, vönduð vinna, vanir
menn. Þriggja mánaöa ábyrgð á allri
vinnu. Upplýsingar og pantanir í síma
75479. Geymið auglýsinguna.
Springdýnur.
Framleiöum springdýnur eftir máli,
gerum einnig við gamlar springdýnur.
Sími 42275.
Húseigendur-húsbyggjendur.
Tökum að okkur alla nýsmíöi og
viðgeröarvinnu, meðal annars parket-
lagnir og hurðaísetningu o.fl., o.fl.
Vönduð vinna. Þórarinn Oskarsson
húsasmíðameistari, sími 74242.
Flutningaþjónustan.
Athugiö, ef þig vantar bíl til að flytja
búslóð eöa annað á skömmum tíma á
vægu verði þá er þetta tilboð fyrir þig.
Við sjáum um allt. Uppl. í síma 25563
milli kl. 12 og 18.
Takið eftir.
Tek að mér fatabreytingar, viðgeröir
og annan léttan saumaskap. Uppl. í
síma 75322. Geymiðauglýsinguna.
Við málum.
Getum bætt við okkur vinnu, gefum
ykkur ókeypis kostnaðaráætlun.
Málararnir Einar og Þórir. Símar
21024 og 42523.
Raflagnir — dyrasímar.
Annast alhliða þjónustu á raflögnum
og dyrasímum í nýjum og eldri húsum.
Vanir fagmenn. Símsvari allan sólar-
hringinn, sími 78191. Heimasímar
75379 og 79528. Jón B. Baldursson, lög-
giltur rafverktaki.
Ökukennsla
Ökukennsla-endurhæfingar-
hæfnisvottorð. Kenni á Mazda 626 ’84.
Nemendur geta byrjað strax. Greiðsla
aðeins fyrir tekna tíma. Aðstoö við
endurnýjun eldri ökuréttinda. Kennt
allan daginn eftir óskum nemenda.
Ökuskóli og öll prófgögn. Greiöslu-
kortaþjónusta Visa og Eurocard. Gylfi
K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari.
Heimasími 73232, bílasími 002—2002.
Ný kennslubifreið.
Daihatsu Charade árg. 1984, lipur og
tæknilega vel útbúin bifreið. Kenni
allan daginn, tímafjöldi að sjálfsögðu
eftir hæfni hvers og eins. Heimasími
66442, sími í bifreið 2025 en hringiö
áður í 002 og biðjið um símanúmerið.
Gylfi Guðjónsson ökukennari..
Ökukennsla-bifhjólakennsla-
æfingatímar. Kenni á nýjan Mercedes
Benz með vökvastýri og Suzuki 125 bif-
hjól. Nemendur geta byrjað strax,
engir lágmarkstímar, aðeins greitt
fyrir tekna tíma. Aðstoöa einnig þá
sem misst hafa ökuskírteinið við að
öðlast það aö nýju. Ökuskóli og öll próf-
gögn ef óskað er. Magnús Helgason,
sími 687666.