Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1984, Síða 33
DV. LAUGARDAGUR 31. MARS1984.
. 33
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Leiöinlegt aö koma\ Eg á von á
svona klæddur, J gestum, Alfie. Eg ætla að
herra. Hvaö /^=—^ geraþéraö-
' vi.ltu?
Ökukennsla — æf ingaakstur.
Kennslubifreiö Mazda 929 harötopp.
Athugiö, voriö nálgast, nú er rétti tím-
inn aö byrja ökunám eða æfa upp
aksturinn fyrir sumariö. Nemendur
geta byrjað strax. Hallfríöur Stefáns-
dóttir, símar 81349,19628 og 85081.
/ilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 C. 1982. 40728
Gunnar Sigurösson, Lancer 1982. 77686
Skarphéðinn Sigurbergsson Mazda 9291983. 40594
Jóhanna Guömundsdóttir, Datsun Cherry 1983. 77704-37769 'i
Hallfríður Stefánsdóttir, Mazda 9291983 hardtop. 81349
Snorri Biarnason, Volvo 360 GLS1984. 74975
Þorvaldur Finnbogason, Toyota Cressida 1982. 33309
Guöbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722: !
GuömundurG. Pétursson, Mazda 626. 83825
Þorlákur Guðgeirsson Lancer 83344, 35180,32868
Arnaldur Árnason, Mitsubishi Tredia 1984. 43687
Olafur Einarsson, Mazda 9291983. 17284
GuömundurG. Pétursson, ’ Mazda 6261983. 83825
Ökukennsla-æfingartimar. ' Kenni á Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri. Utvega öll prófgögn og öku-
skóla ef óskaö er. Nýir nemendur geta
byrjaö strax. Einungis greitt fyrir
tekna tíma, kenni allan daginn. Hjálpa
þeim sem misst hafa prófiö til aö öðlast
þaö að nýju. Visa greiöslukort. Ævar
Friðriksson ökukennari, sími 72493.
Kenni á Mazda 929
meö vökvastýri og öllum nýjasta
tæknibúnaði. Tímafjöldi viö hæfi hvers
einstaklings. Greiöslukjör ef óskaö er.
Fljót og góð þjónusta. Kristján
Sigurösson, símar 24158 og 34749.
Ökukennsla-endurhæfing-
bifhjólakennsla. Ath. aö meö breyttri
kennslutilhögun vegna hinna almennu
bifreiöastjóraprófa veröur ökunámiö
léttara, árangursríkara og ekki síst ó-.
dýrara. Ökukennsla er aöalstarf mitt.
Kennslubifreið: Toyota Camry
m/vökvastýri og framhjóladrifi.
Bifhjól: Suzuki 125 og Kawasaki 650.
Halldór Jónsson, simar 77160 og 83473.
Ökukennsla-bifhjólakennsla.
Læriö að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Glæsilegar kennslu-
bifreiðar, Mercedes Benz ’83 með
vökvastýri og Daihatsu jeppi 4X4 árg.
’83. Kennsluhjól, Suzuki ER 125.
Nemendur greiöa aöeins fyrir tekna
tíma. Sigurður Þormar ökukennari,
sími 46111 og 83967.
Ökukennsla, æfingartimar.
Kenni á Mitsubishi Galant. Tímafjöldi
viö hæfi hvers einstaklings. Okuskóli og
litmynd í ökuskírteinið ef þess er
óskað. Aðstoöa viö endurnýjun
ökuréttinda. Jóhann G. Guðjónsson,
símar 21924,17384 og 21098.
Ökukennsla-æfingatímar.
Kenni á Mazda 626, nýir nemendur
geta byrjað strax. Utvega öll prófgögn
og ökuskóla ef óskað er. Aðeins greitt
fyrir tekna tíma. Jón Haukur Edwald,
símar 11064 og 30918.
Til sölu
Tandy skáktölvan.
Hún gerir fermingarbarniö alveg mát,
Tandy skáktölvan með snertiskyni.
Hægt er aö velja um níu styrkleika.
Hún geymir í minni stöðu skákarinnar
og þú getur lokið henni seinna. Hægt er
aö láta tölvuna velja næsta leik og
hægt er aö setja upp skákstööur, vinna
úr þeim og rannsaka. Þetta er sérstök
fermingargjöf á 3.896 krónur og fæst
hjá Tandy Radio Shack, Laugavegi
168, sími 18055.