Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1984, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1984, Qupperneq 36
BÍLASÝNING í DAG FRÁ KL. 1-5 NÝIR OG NOTAÐIR BÍLAR TIL SÝNIS OG SÖLU TÖKUM VEL MEÐ FARNA LADA BÍLA UPPI' NÝJA sem sterkir, öruggir, gangvissir, ódýrir í innkaupi, meö lítið viöhald og ódýra varahluti Nú hefur útliti og innréttingum veriö breytt svo um munar: mælaborö, stýri, stólar, aftursæti, grill, húdd, stillanlegir speglar innanfrá, stuðarar o.fl. o.fl., en sífellt er unnið aö endurbótum er lúta aö öryggi og endingu bílsins. 6 ára ryövarnarábyrgö. Verö viö birtingu auglýsingar kr. 213.600,- Lán 6 mán. 107.000,- ? Þér greidið 106.600,- Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hf. SUÐURLANDSBRAUT 14. SÍMI 38600 Söludeild sími 312 36 Verðlisti Lada 1300...................... 163.500,- Lada 1300 SAFlR................ 183.000, Lada 1200 slation.............. 175.500, Lada 1500 station............... 196.500 Lada 1600....................... 198.500, Lada SP0RT..................... 299.000, IJ 2715 sendibíll............... 109.500, UAZ 452 frambyggður............ 298.100, UAZ 452 mfS’kvöð............... 234.100, _________________desmjmmmue Nauðungaruppboð sem auglýst var í 60., 63. og 64. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Kópavogsbraut 47 — hluta —, þingl. eign Matthiasar Sverris- sonar, fer fram að kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands, Bæjarsjóðs Kópavogs, Einars Viðar hrl. og Jóns Finnssonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 4. apríl 1984 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 63., 64. og 70. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Skeifu v/Nýbýlaveg, þingl. eign Kristínar Viggósdóttur, fer fram að kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs, skattheimtu rikissjóðs i Kópa- vogi, Landsbanka tslands og Veðdeiidar Landsbanka Islands á eign- inni sjálfri miðvikudaginn 4. apríl 1984 kl. 11.15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 116., 119. og 122. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Kársnesbraut 24 — hluta —, þingl. eign Hermanns Sölva- sonar, fer fram að kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs, Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Gunnars Guðmundssonar hdl. og Verslunarbanka Islands á eign- inni sjálfri miðvikudaginn 4. apríl 1984 kl. 16.30. Bæjarfógetinn íKópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 5., 8. og 10. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eign- inni Digranesvegi 104-A, þingl. eign Einars Blandon, fer fram að kröfu skattheimtu rikissjóðs í Kópavogi og Ævars Guðmundssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 3. apríl 1984 kl. 10.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 91., 94. og 96. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á bv. Mai HF-346, þingl. eign Bæjarútgerðar Hafnarf jarðar, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins við eða i skipinu þar sem það liggur við bryggju i Hafnarf jarðarhöfn miðvikudaginn 4. apríl 1984 kl. 16.30. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 9., 14. og 18. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Þúfu, Kjósarhreppi, þingl. eign Eiriks Oskarssonar og Odd- bjargar Oskarsdóttur, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs, Brunabótafélags Islands, Gjaldheimtunnar i Reykjavík og Veðdeildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 3. april 1984 kl. 17.15. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 87., 92. og 95. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni lóð í Krísuvík, Sveifla, Hafnarfirði, þingl. eign Blárefs hf., fer fram eftir kröfu Hafnarf jarðarbæjar, Framkvæmdastof nunar rikisins og innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 4. april 1984 kl. 17.15. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 104., 107. og 111. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á eigninni Byggðarholti 7, Mosfellshreppi, þingl. eign Arna J. Atlasonar, fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs og Veðdeildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 3. april 1984 kl. 16.00. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Brekkubyggð 31, Garðakaupstað, tal. eign Ásgeirs Árnasonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 3. apríl 1984 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á eigninni Marargrund 9, Garðakaupstað, þingl. eign Helga Valdimarssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 3. apríl 1984 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð annað og siðasta á eigninni Birkihlíö, Bessastaðahreppi, þingl. eign Trausta Finnbogasonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 2. apríl 1984 kl. 16.30. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.