Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1984, Page 37
DV. LAUGARDAGUR 31. MARS1984.
37
Ekkinemabrot
af ánægjunni
VIÐTÆKJAVERKSTÆÐI
—VERSLUN
Viðtækjaverkstæði og verslun í fullum rekstri til sölu.
Laust strax.
Upplýsingar í síma 93-2784 milli kl. 18 og 20.
aðskíða ekkirétt
Hvemig fer kennslan fram?
„Við bjóðum helgarkennslu sem
eru þrír tímar á dag. Hún byrjar
klukkan eitt á laugardögum og
sunnudögum við þjónustumiðstöðina
í Bláfjöllum. Svo bjóðum við kvöld-
kennslu á þriðjudögum, miðviku-
dögum og fimmtudögum klukkan
sjö, tvo tíma í senn. ”
Hvað eruð þið margir sem kennið?
„Við erum átta, skíðakennaramir,
og höfum margir verið mörg ár í
Kerlingarf jöllum. Svo eigum við von
á austurrískum skíðakennara tii viö-
bótaríapríl.”
Þið emð líka með bamakennslu?
„Já, hún er á afgirtu svæði með
þrautum og leikjum. Þetta er fyrir
krakka á aldrinum þriggja ára og
upp í fimm til sex ára. Við byrjuðum
með barnatímana og þeir voru mjög
vinsæiirþá.”
Ert þú búinn aö kenna lengi á
skíðum?
„Eg er búinn að kenna í þrjú ár.
Eg hef sótt námskeið i kennslu og er
með skíöakennarapróf sem gildir
fyrir ÖU Norðurlönd.”
Mér líst ágætlega á veturinn og
fólk virðist vera að vakna aðeins til
vitundar um aö nauösynlegt er að
fara i skíðaskóla,” sagöi Hafliði
Bárður Harðarson, skíðakennari við
skíðaskóla Armanns, i stuttu spjalli
við okkur.
Hvemig fólk er það sem kemur í
skiðaskóla?
„Það koma yfirleitt fjölskyldur og
eru þá allir að byrja nema krakkinn
hefur kannski eitthvað verið á
skíðum. Börnin fara þá jafnvel líka i
áframhaldandi kennslu. Og það er
kannski ekki siður mikilvægt að
krakkar reyni aö bæta við kunnáttu
sína og fari jafnvel að gera þetta að
keppnisgrein.”
Hverjir em helstu gallar þeirra
sem kunna eitthvaö en koma til
ykkar?
Hafliði Bárður Harðarson skíðakennari við alvæpni.
„Þeir standa voða beint eða
uppréttir á skiðunum í stað þess að
beygja sig í hnjánum og mjöðmum.
Halla sér oft mjög mikið aftur,
beygja kannski bara hnén og nota
jafnvel hendumar eins og þyrlu-
spaða. Þessa galla treystum við
okkur í skíðaskólanum til að lagfæra
á einu sex tíma námskeiði og eins aö
koma byrjendum í betri brekkur og
kenna þeim að skíða rétt. Fólki
finnst mjög gaman að skíða en það
fær ekki nema brot af ánægjunni ef
það skíðar ekki rétt.”
Hvernig skíðum á f ólk að vera á ?
„Fólk á að hafa skíði sem em jafn-
há og það sjálft. Ekki aö vera að
kaupa dýr skíði í upphafi. Einnig
með skóna — að hafa þá passlega en
ekki fimm númemm of stóra. Ekki
kaupa skó fyrir næstu tíu árin,”
sagðiHafliði. -SGV.
NOTAÐIR
■BÍLARB
VOLVO 244 DL árg. 1983,
ekinn 40 þús., beinsk., silfurmetalik.
Verö kr. 430.000.
VOLVO 244 DL árg. 1982,
ekinn 24 þús., beinsk., blár.
Verðkr. 380.000.
VOLVO 245 DL árg. 1982,
ekinn 11 þús., beinsk., ljósdrapp.
Verö kr. 430.000.
VOLVO 343 GLS árg. 1982,
ekinn 20 þús., beinsk., rauðmetalik.
Verðkr. 330.000.
VOLVO 244 DL árg. 1979,
ekinn 61 þús., beinsk., brúnn.
Verðkr. 260.000.
VOLVO 244 DL árg. 1978,
ekinn 90 þús., beinsk., grænmetalik.
Verðkr. 225.000.
VOLVO 244 DL árg. 1978,
beinsk., blár.
Verð kr. 225.000.
VOLVO 245 DL árg. 1977,
ekinn 114 þús., beinsk., rauður.
Verðkr. 200.000.
OPIÐÍ DAG KL. 13-17
VOLVOSALJURINN
SuÖurlandsbraut 16 • Simi 35200
Auglýsing
um aðalskoðun bifreiða og bifhjóla í Kjósar- Kjalarnes- og
Mosfellshreppum og á Seltjamamesi 1984. Skoðun fer f ram sem hér segir: Kjósar- Kjalames- og Mosfellshreppur:
Mánudagur 9. apríl
Þriðjudagur 10. apríl
Miðvikudagur 11. apríl
Fimmtudagur 12. apríl
Skoðun fer fram viö Hlégarð í Mosfellshreppi. Seltjamames:
Mánudagur 16. apríl
Þriðjudagur 17. apríl
Miðvikudagur 18. apríl
Skoðun fer fram við félagsheimilið á Seltjarnarnesi. Skoðað verður frá kl. 8.15—12.00 og 13.00—16.00 alla framan-
talda daga á báðum skoðunarstöðunum.
Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bif- reiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því að bifreiða- gjöld séu greidd, að vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi og að bifreiðin hafi verið ljósastillt eftir 1. ágúst sl. Athygli skal vakin á því að skráningarnúmer skulu vera læsileg.
Vanræki einhver að koma ökutæki sínu til skoðunar á
auglýstum tima verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og ökutækið tekið úr umferð hvar sem til þess
næst. Þetta tilkynnist öllum þeim sem hlut eiga aö máli.
SÝSLUMAÐURINNIKJÓSARSÝSLU, BÆJARFÓGETINN A
SELTJARNARNESI29. MARS1984.
Einar Ingimundarson.
STÖÐVIÐ ÞJÓFINN
NÝJUNG í PENINGASKÁPUM
Eins og myndin sýnir hefur afgreiðslustúlkan aðeins lykla að
skúffunni sem er hluti peningaskápsins og gerir það henni
mjög auðvelt að vera aldrei með mikla peninga í peningakass-
anum. Um leið og skúffunni er lokað falla peningamir niður í
rammgerðan skápinn þar sem þeir eru öruggir fyrir þjófum
sem aðeins heimta peninga úr sjáanlegum peningakassa.
Er til sýnis i:
BLÓMASKÁLANUM
Kársnesbraut 2.
Símar 40810 og 40980.