Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1984, Side 42

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1984, Side 42
42 DV. LAUGARDAGUR 31. MARS1984. BIO - BIO - BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ- BIÓ - BÍÖ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ BHjSKB.UBiÖ] Gallipoli Stórkostleg mynd, spennandi en átakanleg. Mynd sem alis staöar hefur slegiö í gegn. Mynd frá stað sem þú hefur jldrei heyrt um. Mynd sem þú aldrei gleymir. Leikstjóri. Peter Weir. Aðalhlutverk. Mel Glbson og Mark Lee. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3, sunnudag. ■Simi 50184 Blóðhiti (Body heat) Spennandi og framúrskarandi vel gerö stórmynd. Mynd sem alls staöar hefur fengiö mikla aösókn og umtal. Bönnuöinnan 14 ára. Sýnd í dag kl. 5. Sýnd kl. 5 og 9 sunnudag. Rauöi sjóræninginn Spennandi og skemmtileg mynd. Barnasýning kl. 3 sunnudag Frances Sýnd kl.3,6og9. Hækkað verð. Emmanuelle í Soho Bráðskemmtileg og mjög djörf, ný, ensk litmynd, með Mary Millington, Mandy Muller. t>að gerist margt i Soho, borgarhluta rauðra ljósa og djarfra leikja. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Skilningstréð Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Sigur að lokum Afar spennandi bandarisk iit- mynd um baráttu indíána fyrir rétti sínum, endanlegur sigur „Mannsins sem kall- aöur var hross". Aöalhlutverk. Richard Harris, Michael Beck. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Ég lifi Sýnd kl. 3, 6, 9.15. AIISTURBÆJABRin Simi 11384 KVIKMYNDAFÉLAGBÐ ÖÐINN Gulifalleg og spennandi ny is- lensk stórmynd byggð á sam- nefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Leikstjóri: Þórsteimi Jónsson. Kvikmyndataka: Karl Öskarsson. Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson. Tónlist: Karl J. Sighvatsson. Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Arnar Jónsson, Árni Tryggvason, Jónina Ölafsdóttir og Sigrún Edda Björnsdóttir. Sýndkl.5,7og9. OOLBY STEREO LEIKHÚS — LEIKHÚS - LEIKHÚS OVÆNTUR GESTUR eftir Agöthu Christie. Sýning í kvöld kl. 20.30. Síðasta sýning. Miðasaia mánud.—föstud. kl. 18—20.30, laugard. frá kl. 13. Sími 41985. ÍSLENSKA ÓPERAN RAKARINN í SEVILLA í kvöld kl. 20.00, föstud. 6. apríl. kl. 20.00, laugard. 7. apríl kl. 20.00. ÖRKIN HANS NÓA sunnudagkL 15.00, þriðjudagkl. 17-30. Fáar sýningar eftir. Miðasala opin frá kl. 15—19, nema sýningardaga til kl. 20. Sími 11475. ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ A HÓTEL LOFTLEIÐUM: UNDIR TEPPINU HENNAR ÖMMU í kvöld kl. 21.00. Miðasala frá kl. 17.00 alla daga. Simi 22322. Matur á hóflegu veröi fyrir sýningargesti í Veitingabúö Hótel Loftleiöa. ,g=\ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SVEYKí SÍÐARI HEIMS STYRJÖLDINNI íkvöld kl. 20.00, uppselt. AMMA ÞÓ sunnudagkL 15.00. SKVALDUR sunnudagkl. 20.00. Síöasta sinn. LITLA SVIÐIÐ TÓMASARKVÖLD MEÐ LJÓÐUM OG SÖNGVUM Frumsýning sunnudag kl. 20.30. Miðasala kl. 13.15-20. Simi 11200. í-.WKl' AFMÆLISGETRAUN Á FULLU ÁSKRIFTARSÍMI 27022 <9jO I.i.iKl 1 l.\( KTiVKIAVlKi'R SIM116620 GUÐ GAF MÉR EYRA íkvöldkl. 20.30, miðvikudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. HART í BAK sunnudag kl. 20.30. Siðastasinn. GÍSL fimmtudag kl. 20.30, föstudag kl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30. Sími 16620. FORSETA- HEIMSÓKNIN Miðnætursýning í Austur- bæjarbíói í kvöld kl. 23.30. Allra sfðasta sinn. Miðasala i Austurbæjarbíói kl 16—23.30. Sími 11384. LElKiELAG AKIREYRAR SUKKULAÐI HANDA SILJU sunnud. 1. apríl kl. 20.30. Munið leikhúsmatseðibnn í Mánasal. Miðasala opin í leikhúsinu alla daga kl. 16—19, í Sjall- anum sýningardaga kl. 19.15-20.30. Sími 24073 (leikhús) og 22770 (Sjallinn). Munið leikhúsferðir Flugleiða til Akureyrar. LAUGARAS Sting II Ný frábær bandarisk gaman- mynd. Sú fyrri var stórkostleg og sló öll aösóknarmet í Laug- arásbíói á sínum tíma. Þessi mynd er uppfull af plati, svindli, gríni og gamni, enda valinn maður í hverju rúmi. Sannkölluð gamanmynd fyrir fólk á öllum aldri. Mlxtúra við kvefi og sleni: An þess ég hafi nokkum rétt tíl þess að gefa út lyfseðla þá vU ég ráðleggja pestargemUng- um þessa lands að skreppa upp í Laugarásbió því þar er þessa dagana að finna ágætis mixtúru við kvefi er nefnist Stingll. Svo vona ég bara að þið smit- ist ekki á Sting II, nema kannski af hlátri. OMJ — Morgunbl. AðaUilutverk: Jackie Gleason Mac Davis Teri Garr Karl Malden og Oliver Reed. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Síðasta sýningarhelgi. Litli veiðimaðurinn Sýnd kl. 3, sunnudag. Sími50249 Eltu refinn (After the Fox) Ohætt er að fuUyrða að í sameiningu hefur grínleikar- anum Peter SeUers, handrita- höfundinum Neil Simon og leikstjóranum Vittorlo DeSica tekist aö gera eina bestu grínmynd aUra tíma. Aðalhlutverk: Peter Sellers, Britt Ekland, Martin Balsam. Sýnd kl. 5 í dag. Sýnd kl. 9, sunnudag. Octopussy James Bond — 007. Sýnd kl. 5 sunnudag. Síðasta sinn. Teiknimyndir og Gög og Gokke Sýnd kl. 3, sunnudag. Svart-hvít framköllun Fljót afgreiðsla. Opió virka daga kl. 10-18. SKYNDI- MYNDIR ■f TEMPLARASUNDI 3, SÍM113820. TÓNABtÓ Simi 31182 í skjóli nætur (SUllof the nlght) STILL OF THE NIGHT Oskarsverðlaunamyndinni Kramer vs. Kramer var leik- stýrt af Robert Benton. I þess- ari mynd hefur honum tekist mjög vel upp og með stöðugri spennu og ófyrirsjáanlegum atburðum fær hann fólk til að grípa andann á lofti eöa skríkja af spenningi. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Meryl Streep. Leikstjóri: Robert Benton. Sýnd kl. 5,7og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. bM Hira UH Síml 78900 Stórmyndin Maraþonmaðurinn (Marathon Man) DUSTW HOFFMAN LAURENŒ OUVIER ROY SCHBDER WMJJAM DEVANE MARTHE KELLB? ■MARATHON MAN'' Þegar svo margir frábærir kvikmyndageröarmenn og leikarar leiöa saman hesta sína í einni mynd getur útkom- an ekki oröiö önnur en stór- kostleg. Marathon Man hefur fariö sigurför um allan heim enda meö betri myn’’ n sem geröar hafa veriö. Aöalhlutverk: Dustin Hoffman, Laurcnce Olivier, Roy Scheider, Marthe Keller. Framleiöandi: Kobcrt Evans (Godfather). Leikstjóri: John Schlesinger (Midnight Cowboy). Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 14 ára. Gauragangur á ströndinni Frábær mynd um Ufsglaða ungUnga. Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 50,- SALUR2 Porkys II Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. SALUR 3 Goldfinger Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. SALUR4 Never say never again Sýnd kl. 10. The Day After Sýnd kl. 7.30. Siöustu sýningar. Tron Sýnd kl. 3 og 5. LEIKHÚS - LEIKHÚS— LEIKHUS Simi 11544 Hrafninn flýgur eftir Hrafn Gunnlaugsson. Myndin sem auglýsir sig sjálf. Spyröu þá sem hafa séö hana. Aöalhlutverk: Edda Björgvinsdóttir, Egill Olafsson, Flosi Glafsson, Helgi Skúlason, Jakob Þór Einarsson. Mynd með pottþéttu hljóði í Dolby-stereo. Bönnuð innan 12ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnustríð III Ein af best sóttu myndum ársins 1983. Sýnd í Dolby-stereo. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Miðaverð kr. 80,- Sýnd kl. 20.30 sunnudag. SALURA The Survivors Once they declare war on each other, watch out. You could die laughing. Sprenghlægileg, ný bandarisk gamanmynd með hinum sivin- sæla Waíter Matthau í aðal- hlutyerki. Matthau fer á kostum að vanda og mót- leikari hans, Robin Williams, svíkur engan. Af tilviljun sjá þeir félagar framan í þjóf nokkurn sem í raun er at- vinnumorðingi. Sá ætlar ekki að láta þá sleppa lifandi. Þeir taka þvi til sinna ráða. Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Richard Pryor beint frá Sunset Strip Richard Pryor er einhver vinsælasti grínleikari og háðfugl Bandaríkjanna um þessar mundir. I þessari mynd stendur hann á sviði í 82 mínútur og lætur gamminn geisa eins og honum einum er lagiö, við frábærar viðtökur á- heyrenda. Athugið að myndin er sýnd án islensks texta Sýnd kl. 9 og 11. Síðustu sýningar. Leikfangið Skemmtileg, bandarísk gamanmynd, með Richard Pryor og Jackie Gleason. Endursýnd kl. 5 og 7. Dularfullur fjársjóður Sýnd ki. 2.50. Miðaverð kr. 40,- Orval KJÖRINN FÉLAGI BÍÓI— BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.