Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1984, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1984, Page 32
I FRETTASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt — hringdu þá i sima 68- 78-58. Fyrir hvert fréttaskot. sem birtist eða er notað i DV, greiðast 1.000 krónur og 3.000 krónur fyrir besta fréttaskotið ihverri viku. Fuiirar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum aiian sóiar- hringinn. ÆÞO- TFÖ iTO SÍM/NNSEM O0" MO vO ALDREISEFUR FÖSTUDAGUR 6. APRÍL1984. Hagkaup athugar sölu á gleraugum í verslun sinni: „ÞETTA ER EINS OG AÐ SELIA LYF í HAGKAUPT’ — segir f ormaður Optikeraf élags íslands Rainbow Navigation byrjar íslandssiglingar ínæstamánuði: Margirvilja gerast umboðs- menn þeirra Það hefur nú veriö staöfest að bandaríska skipafélagiö Rainbow Navigation Inc muni hefja siglingar á milli Bandaríkjanna og Islands og er fyrsta skipakoma á vegum félagsins fyrirhuguð til Keflavíkur snemma í næstamánuöi. Er félagiö nú aö leita eftir samningum viö íslenska aöila um móttöku og afgreiöslu skipafélagsins hér, og mun enginn hörgull vera á frambjóöendum í þaö starf. Fjöl- margir aöilar hafa leitað nánari upplýsinga um tengsl við félagið hjá bandaríska verslunarfulltrúanum hér svo og á ritstjórn DV eftir aö blaöið skýröi frá áformum félagsins. Meöal þeirra sem leitað hafa upplýsinga hjá DV eru menn sem hafa þekkingu á skipamiölun og skiparekstri. Áætlanaskipafélögin þrjú, Hafskip, Eimskip og Skipadeild SlS, hafa á þessu stigi ekki áhuga á samstarfi viö félagiö, enda fyrirhugar þaö aö taka vænan spón úr aski þeirra tveggja fyrrnefndu meö yfirtöku flutninga fyrir varnarliöiö. Skipadeild SIS fýrirhugaöi einnig að verða þátt- takandi í þeim flutningum í haust. Rainbow Navigation byrjar þessar siglingar meö einu skipi, sem verður hér á 25 daga fresti, en fljótlega verður ööru skipi bætt við. Viðkomustaðir í Bandaríkjunum eru New York og Nor- folkíVirginíu. -GS. Bílablað DV á morgun 32 síöna bílablaö fylgir DV á morgun, laugardag. Helgarútgáfan veröur því samtals 80 síður. I bíla- blaöinu veröur margt fróölegt efni fyrir almenning og sérstaka bíla- áhugamenn, meðal annars umsagnir um þá bíla sem bifreiöaumboöin leggja mesta áherslu á um þessar mundir. LOKI Loki Wiuml Hvernig pass- ar það í nafnskírteinið? Hagkaup hefur nú í athugun sölu á gleraugum í verslun sinni en sam- kvæmt heimildum DV mun hér vera um lestrargieraugu aö ræða, þannig að fólk kemur í verslunina og mælir sig sjálft en ekki mun vera í bígerð aö ráöa optiker til aö annast þessa þjónustu. Gleraugu af þessu tagi munu vera vinsæl fyrir vestan haf í verslunumá boröviöHagkaup. „Þetta er eins og aö selja lyf i Hagkaup,” sagöi Bergsteinn Stefánsson, formaður Félags optik- era, í samtali viö DV er við spurðum hann álits á þessum fyrirætlunum Hagkaups. Benti hann á aö nú væri til loka- afgreiðslu á Aiþingi lög um réttindi og skyldur optikera en samkvæmt þeim þyrftileyfiheilbrigðisráðherra til verslunar með gieraugu og þaö leyfi væri honum eingöngu heimilt aö veita þeim sem lokið hafa námi frá viðurkenndum skólum 1 faginu. „Viö erum heilbrigðisstétt og þetta er heilbrigöisfag,” sagöi Bergsteinn. „Gleraugnafræðingar skulu annast alla almenna þjónustu og sölu og vinnslu á gleraugum og er öðrum þaö óheimilt en þeim sem starfsleyfi hafa.” -FRI. „Ankanna- legtef matvörubúð selur gleraugu” — segirEmil Als augnlæknir „Mér finnst það ankannalegt ef matvörubúð ætlar aö fara út í gler- augnasölu,” sagði Emil Als augn- læknir í samtali viö DV er viö spurðum hann út í áform Hagkaups umgleraugnasölu. „Slík áform falla um þaö aö þaö er læknis verk aö prófa gleraugu og þaö mega engir aörir en læknar annast slíkt. I ööru lagi eru á leiðinni úr alþingi ný lög sem banna öörum en sjóntæknifræðingum aö smíöa og selja gleraugu,” sagöi Emil og bætti því viö að ef ástæöa væri til mundi félag augnlækna tjá sig frekar um málið. -FRI. Flugfreyjur í verkfall eftir viku Flugfreyjur á DC-8 þotum Flugleiða boöuðu í gær verkfall frá og meö næsta föstudegi. Veröi af verkfallinu mun allt Norður-Atlantshafsflug félagsins stöövast milli Lúxemborgar og Banda- ríkjanna. „Undanfarin fimm ár höfum viö ver- ið aö fara fram á aö Flugleiðir bættu viö sjöttu flugfreyjunni, sem tekin var af þessum vélum árið 1974 á þeirri for- sendu að dregiö heföi veriö úr þjónustu um borð,” sagöi Margrét Guömunds- dóttir, formaður Flugfreyjufélags Islands, í samtali viö DV í morgun. Margrét sagöi aö vinnan um borö gengi ekki upp meö fimm flugfreyjum. Vélamar væru alltaf fullar farþegum. Tvö eldhús væru í hverri vél, hvort ætl- aö þremur flugf reyjum. ,,Flugleiðir hafa haldiö f jölda starfs- fólks í algjöru lágmarki. Þetta hefur gengið meö undanþágum en fólk er bara orðið þreytt,” sagði Margrét. -KMU Umferðaróhapp áSelfossi Umferöarslys varð á Austurvegi á Selfossi í gær. Þar lentu saman hifreið og létt bifhjól og slasaðist ökumaöur hjólsins töluvert. Mun hann m.a. hafa beinbrotnaöáfleiristöðum. -klp Furðufígúrur sáust á ferli í Reykjavík í morgun. Þar voru komnir dimmitendur úr MR sem gerðu sér glaðan dag. Alvaran tekur hins vegar við á morgun og fram að prófum. Sams konar fígúrur voru og á ferli í Kópavogi í morgun, þar var líka dimmission. DV-mynd Einar Ólason SKYLDUSPARNAÐUR Á RÁÐUNEYT1N — „nánast eina færa leiðin,” segir forsætisráðherra Mér sýnist þaö vera nánast eina færa leiðin til þess að ljúka þessu máli að skylda öll ráðuneytin jafnt til þess aö skera niöur, annars segja all- ir „ekki ég”,” segir Steingrímur Hermannsson forsætisráöherra um lokun fjárlagagatsins. Hann segir að meö samtíningi iiggi fyrir samstaöa um lokun á nærri hálfu gatinu. 5% sparnaður á öll ráðuneytin þýddi 900 milljóniríviðbót. Lenti slikt ekki mest á heilbrigöis- málum, menntamálum og sam- göngumálum? „Jú, því er ekki aö neita. Heilbrigöis- og tryggingamál- in eru helmingur fjárlaganna. En heilbrigðisráðherra er með ýmsar tillögur ýmist um spamað eða aukn- ar sértekjur upp í þær 300 milljónir sem hann tók að sér. ” Er búiö að gefa upp á bátinn aö fella úr gildi söluskattsundanþágur? „Neí, Þjóðhagsstofnun er aö reikna þaö dæmi og önnur. En um það er samstaða í stjómarflokkunum að hækkun matvæla verði of mikil ef söluskattsundanþágur veröi at- numdar á einu bretti. Nema þá ann- að komi í staöinn. En skattasérfræð- ingar telja það leiö númer eitt að fella undanþágumar niður til þess aö hægt verði að ganga í innheimtuna.” Fjármálaráðherra er tilbúinn til þess að láta 400 milljónir af þessu tveggja milljarða gati í salt til næsta árs, ertu sammála honum? „Ætli þaö ekki.” Hvenær er von á málalokum? „Vonandiáþriöjudaginn.” HERB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.