Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1984, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1984, Blaðsíða 5
DV: FÖSTUÐAGUR' 13; APRIL1984. S Nýtt sprítt útrýmir „sprittistum”: Selt á bensínstöð vum en ekki í lyfjabúðum! — sprittið er ekki nothæft til sótthreinsunar á húð vegna aukaef na Gamla góða sprittið er ekki lengur fáanlegt hér á landi. 1. febrúar var byrjað á að selja nýja gerð, svokallað rauðspritt, sem blandað er i Noregi og flutt hingaö til lands. „Þetta er alveg jafngott spritt og það sem fyrir var, nema hvað það er óhæft til drykkjar,” sagði Ragnar Jónsson hjá Áfengisversluninni í viðtali við DV. „Ég held að sprittsala hérna hjá okkur hafi minnkað um helming eftir breytinguna, fjöldi manns sem þurfti að bera á sig spritt nær því daglega þarf þess ekki lengur. Það getur ekki þýtt annað en fólk sé hætt aö drekka þetta.” Það var misnotkun á spritti og þá sérstaklega eiming sem varð til þess að fylgt var fordæmi Norðmanna og rauðspritt sett á markaðinn, spritt sem ekki er hægt að hreinsa til drykkjar. „Þetta reyndist vel hjá Norðmönnum og ég sé ekki betur, miöað við sölutölur , en að við séum einnig aö leggja sprittistana af með þessari ráðagerð,” sagði Ragnar Jónsson. Apótekarar eru aftur á móti á öðru máli og segja ekki þjóna neinum til- gangi að selja rauðsprittið i lyfja- verslunum. Það sé ekki nothæft til sótthreinsunar á húð vegna auka- efna sem í því séu og því verði það ekki sett í hillur lyf javerslana. ,,1 stað þess að selja sprittið í lyfja- verslunum ætlum við að nota bensín- stöðvar landsins sem útsölustaöi þannig að allir sem á því þurfa aö halda ættu vandræöalaust að geta nálgast það,” sagði Ragnar Jónsson hjá Áfengisversluninni. Nýja rauðsprittið frá Noregi verður ekki selt í smáflöskum eins og fólk á að venjast, heldur í 1/2,1 og 5 lítra brúsum. -EIR. Davið Ólafsson úr Hólabrekkuskóla varð sigurvegari i eldri fíokki. Hannes H. Stefánsson úr Fellaskóla sigraðii yngri fíokki. D V-myndir Bjarnleifur. Reykvískir skólaskákmeistarar Keppt var til úrslita í tveimur ald- ursflokkum í skólaskákmóti Reykja- víkur í fyrradag. Sigurvegarar urðu í eldri flokki, Davíð Olafsson úr Hóla- brekkuskóla sem varð „skólaskák- meistari Reykjavíkur” í þeim flokki með 8 og 1/2 vinning af 9 og í yngri flokki, Hannes H. Stefánsson „skóla- skákmeistari Reykjavikur” úr Fella- skóla með 6 og 1/2 vinning af 7. I eldri flokki kepptu nemendur úr 7. til 9. bekk og tóku þátt alls 240 nemar úr grunnskólum Reykjavíkur. I öðru og þriðja sæti urðu Andri Áss Grétars- son úr Breiðholtsskóla og Þröstur Þórhallsson úr Hvassaleitisskóla. I yngri flokki kepptu alls 550 nemendur úr 1. til 6. bekk grunnskóla. I öðru sæti þar varð Þröstur Árnason úrSeljaskóla. Sigurvegarar úr skólaskákmóti Reykjavíkur munu taka þátt í lands- móti skólaskákar á Bolungarvík í lok apríl. Úttekt á Gutenberg — áður en nýr forstjóri verður ráðinn Sverrir Hermannsson iðnaðar- borði,” sagði Sverrir í samtali við ráðherra ætlar að láta fara fram út- DV í gær. „En ég vil taka það skýrt tekt á rekstri rikisprentsmiðjunnar fram að það fyrirtæki ætla ég ekki að Gutenberg áður en hann tekur selja því það hefur nóg að starfa við ákvörðun um skipun nýs forstjóra. prentun fyrir ríkið.” „Eg ætla að láta gera snögga út- Þrír hafa sótt um stööu forstjóra tekt á rekstrinum þannig að nýr for- Gutenbergs. stjóri geti gengið þar að hreinu -OEF. Föstudaginn 13/4 kl. 14.00-19.30 KREDITKORT KJÖT OG FISKUR heldur hverfissölusýningu á annarri hæð verslunarinnar LÁGMARKSÚTSÖLUVERÐ Laugardaginn 14/4 kl. 10.00-16.00 EIGIN FRAMLEIÐSLA ^ SVÍNAKJÖT -^"NÝjarog léttreyktar ^ páskasteikur Osta og smjörsalan KYNNIR: * Ostabakka - Partíbolla Góöost - Rækjuost Súkkulaðibúöing • Vanillubúöing EMMESS IS KYNNIR: NÝJAR ÍSTERTUR: Frostrós Lukkuskeifan Kr. 81.30 Kr. 116.55 EIGIN FRAMLEIÐSLA ÁLEGG Pepperóni - Hangikjöt Spægipylsa-Skinka ORA NIÐURSUÐUVÖRUR: Gr. blanda Am. blanda Maískorn 1/2 dós 1/2 dós 1/2 dós Kr. 17.35 Kr. 16.65 Kr. 33.45 Ó Johnson& Kaaber KYNNIR: Diletto kaffi 1/4 kíló 4 x 1/4 kíló Kr. 24.80 Kr. 99.45 KYNNIR: KYNNIR: Coctail: Perur: 1/2 dós kr. 39.95 1/2 dós kr. 34.95 1/1 dóskr. 62.85 1/1 dós kr. 57.5j Ferskjur: 1/1 dóskr. 55.40 PAPCO WC pappír Eldhúsrúllur 8x4rúllur 8x2rúllur Kr. 282.80 Kr. 364.45 KJÖT & FISKUR SEUABRAUT 54 SÍMI74200-74201 FUGLAR Kjúklingar- Gæsir Rjúpur- Aligæsir SMJÖRLÍKI HF. LJÓMI 500 gr. Kr. 28.25 SVALI 18 stk. Kr. 88.40 FRÓN HF. Cafe Súkkul. Mjólkur- Noir Maria kex Kr. 19.95 Kr. 25.60 Kr. 25.70 Breiðholtsbakarí KYNNIR: Megrunarbrauöiö vinsæla SANITAS KYNNIR: Bl. ávaxtasulta Bláberjasulta 150 or. kr. 50.95 650 gr. kr. 84.40 Jaróaberja Marmelaói 650 gr. kr. 58.80 650 gr. kr. 52.85

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.