Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1984, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1984, Blaðsíða 29
Slade hampar enn efsta sætinu á lista rásar 2 en í Þróttheimum fengu gömlu kempurnar reisu- passann og féllu niöur í fimmta sætiö meö lagið Run Runaway. Hins vegar er Hello í mikilli upp- sveiflu á báöum reykvísku listun- um og telst vera annaö vinsælasta lagiö í höfuðstaönum. Þaö lag er líka á fljúgandi fart upp banda- ríska listann og situr fjórðu vik- una í röö á toppi þess breska svo Lionel Richie getur vel viö unað. Aðeins eitt annað nýtt lag fékk inni á lista rásarinnar, danslag Shannon: Let the Music Play. Tvö lög íslensk eru á listanum, Mogo Homo á uppleiö (og annaö tveggja nýrra laga á Þróttheima- listanum) en Afsakið á útleiö. I Þróttheimum dembdi Mel Brooks sér á toppinn meö sönginn um Hitler úr kvikmynd sinni: To Be Or Not To Be. Þaö lag sést ekki á öðrum listum. Ovenju lítil- fjörlegar breytingar eru í Lundúnum en Captein Sensible, Special AKA og Phil Collins í nýliöadeildinni. Phil gæti hægast náö toppi beggja útlendu listanna því lagiö hans fer hratt yfir og stendur á þröskuldi bandaríska toppsins. Þaö er Footloose eina hindrunin. -Gsal vinsælu stu iQoín ■ ■■ ■ IIIUIW1 u UiU lUSf III rz REYKJAVIK Rás2 Þróttheimar 1. (1) RUN RUNAWAY 1. (5) TO BE OR NOT TO BE Slade Mel Brooks 2. (•) HELLO 2. (7) HELLO Lionel Richie Lionel Richie 3. (2) SOMEBOOY'S WATCHING ME i 3. (3) STREET DANCE Rockwell Break Machine 4. (3) SHAME 4. (9) RELAX Astair Franke Goes to Hollywood 5. (5) SEASONS IN THE SUN 5. (1) RUN RUNAWAY Terry Jacks Slade 6. (9) 00 THE DANCING 6. (2) SOMEBODY'S WATCHING ME Mogo Homo Rockwell 7. (•) LET THE MUSIC PLAY 7. (4) DOCTOR DOCTOR Shannon Thompson Twins 8. 14) STREET DANCE 8. (•) DO THE DANCING Break Machine Mogo Homo 9. (6) LICK IT UP 9. (6) WHAT DO 1 00 Kizz Galaxy 10. (7) DANSAÐU 10. (-) PE0PLE ARE PEOPLE Afsakið Depeche Mode 1. I 1) FOOTLOOSE Kenny Loggins 2. ( 3) AGAINST ALL ODDS Phil Collins 3. I 21 SOMEBODY'S WATCHING ME RockweO 4. (10 HELLO Lionel Richie 5. ( 61 AUTOMATIC Pointer Sisters 6. ( 7| MISS ME BLIND Culture Club 7. ( 4) HERE COMES THE RAIN AGAIN Eurythmics 8. (11) HOLD ME NOW Thompson Twins 9. ( 8) ADULT EDUCATION Pointer Sisters 10. ( 5) JUMP Van Halen LONDON 1. ( 11 HELLO Lionel Richie 2. ( 2) A LOVE WORTH WAITING FOR Shakin 'Stevens 3. ( 4) YOU TAKE ME UP Thompson Twins 4. ( 4) PEOPLE ARE PEOPLE Depeche Mode 5. ( 31 ROBERT Dl NIRO'S WAITING Bananarama 6. (15) GLAD IT'S ALL OVER Captain Sensible 7. ( 7) IT'S A MIRACLE Culture Club 8. ( 6) IT'S RAINING MEN Weather Girls 9. (14) NELSON MANOELA Special AKA 10. (26) AGAINST ALL ODDS Phil Collins NEWYORK Mel Brooks — gamanleikarinn í hlutverki Hitlers og toppíag Þróttheimalistans: To Be Or Not To Be. Culture Club — Boy George á topp tíu bæði í Lundúnum og New York meö lögin Miss Me Blind og It’s A Miracle. Með hnykk í upptakti Þaö hefur oftlega veriö gripiö til kinnhesta hér uppi á Islandi þó þeir hafi aldrei veriö taldir meö þörfustu þjónunum. Mig minnir aö þekktur fræöimaöur hafi sagt aö lýsa mætti Is- lendingasögunum meö þremur oröum: bændur fljúgast á. Margur fékk kinnhesta til forna og jafnvel einhverja til reiðar í þeim áflogum öllum þó frægastur sé löörungur Gunnars á Hlíðarenda sem Hallgeröur þáöi. Ef fram fer sem horfir verður sá kinnhestur senn ófrægari en Johnsen-Olsen kinnhesturinn sem er á allra vörum og svíöur eftir á kinn Olsens yngri. Þing- maðurinn hefur aö vonum verið atyrtur fyrir þennan sjálfvirka sleppibúnað enda fátítt aö háttvirtir alþingismenn svari fyrir sig með þessum hætti nú á dögum. Þingmönnum hefur aö sönnu veriö legiö á hálsi fyrir að vera seinir til svars en Árni Johnsen veröur ekkí undir þá sök seldur: svar hans var hnit- * Van Halen — 1984 í þriðja sæti bandaríska listans og hefur verið þar um hriö. Bandaríkin (LP-plötur) 1. ( 1) Thriller........Michael Jackson 2. ( 1) Footloose.............Úrkvikmynd 3. ( 3) 1984.................Van Halen 4. ( 51 Can't Slow Down.....Lionel Richie 5. ( 6) Sports....Huey Lewis £r the News 6. ( 4) Colour By Numbers .... Culture Club 7. ( 7} Touch.................Eurythmics 8. (11) LoveAtFirstSting.......Scorpions 9. ( 8) Learning to Crawl.....Pretenders 10. (10) She's So Unusual...Cyndi Lauper Bubbi Morthens — nýja sólóplatan, Ný spor, beinustu leið í fimmta sæti. Ísland (LPplötur) 1. ( 1) Tværítakt........Hinir ft þessir 2. ( 2) Dansrás 1........Hinir £t þessir 3. ( 5) Alchemy...........Dire Straits 4. ( 4) The Works.............Queen 5. ( -) Ný spor.......Bubbi Morthens 6. ( 6) Into The Gap..Thompson Twins 7. ( 8) TheAmazing............Slade 8. ( 3) ítakinu..........Hinir (r þessir 9. (16) Can'tSlowDown....LionelRichie 10. ( 7) Somebody's Watching Me . Rockwell miðað og afdráttarlaust þó áhöld séu um þaö hvort þaö hafi verið aö sjómannasið eður ei. Sjálfur hefur þingmaðurinn lýst kinnhestinum á einkar athyglisverðan hátt meö eftirfarandi orðum: Annars var þetta ekkerthnefahögg, heldur utanhandar löðrungur, eins konar G7und með hnykk í upptakti! — Þaö færi samt ef til vill best á því að þingmaöurinn héldi sig við aö löör- imga gítarinn sinn. Safnplöturnar tvær eru í sérflokki þessa vikuna og þær takt- föstu hafa vinninginn framyfir dansrásina. Nýja sólóplata Bubba Morthens siglir beint í fimmta sætiö og aðeins ein önnur plata var ekki á listanum síöast: Can’t Slow Down meö Lionel Richie. Michael Jackson trónar enn á toppi bandaríska listans búinn að vera 37 vikur í efsta Sæti. -Gsal Lionel Richie — toppsæti smáskifu- og breiöskifulistanna bresku, Hello og Can’t Slow Down. Bretland (LP-plötur) 1. ( 1) Can't Slow Down....Lionel Richie 2. ( 2) Human's Lib.............HowardJones 3. ( -) Now, That's What I Call Music II..... ..............................Ýmsir 4. ( 4) Thriller.......Michael Jackson 5. ( 5) An Innocent Man.......Billy Joel 6. ( 6) Into The Gap...Thompson Twins 7. ( 3) Alchemy............Dire Straits 8. ( 7) Café Blue..........Style Counsil 9. (18) Colour By Numbers .... Culture Club 10. (13) Very BestOf Motown...........Ýmsir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.