Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1984, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1984, Qupperneq 28
^.DV. FÖSTUDAGUR13: APRIL1984. Staða yfirlæknis Staöa yfirlæknis hjá heilbrigðis- og trygginga- málaráöuneytinu er hér meö auglýst laus til um- sóknar. Staöa þessi er veitt til þriggja ára og er yfir- lækninum ætluð framkvæmdastjórn samvinnu- verkefnis milli íslands og Alþjóðaheilbrigðis- málastofnunarinnar (WHO) til forvarnar lang- vinnra sjúkdóma. Jafnframt er honum ætlaö að sinna skyldum skólayfirlæknis samkvæmt lögum og öörum reglum svo og öörum störfum sem hon- um kunna að veröa falin. Um laun og önnur kjör fer eftir ákvæöum gildandi kjarasamninga. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendast ráöuneytinu fyrir 15. maí 1984. Staðan er veitt frá 1. júlí 1984. HEILBRIGÐIS- OG TRYGGINGAMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 11. aprfl 1984. ALLA Tríóiö Talk Talk er þriggja ára gamalt Lundúnafyrirbæri. Haustiö 1981 vakti þaö verulega athygli og þaö ekki síst fyrir tilverknaö pródúsersins Jimmy Miller (Traffic, Blind Faith, Rolling Stones) en hann stjórnaöi demoupptökum Talk Talk. I kjölfariö fylgdi samningur viö EMI og fyrsta breiðskífa tríósins The Party’s Over, kom á markað í júli 1982. Af þeirri plötu náöi lagiö Today umtalsveröum vinsældum. TPIO náöi einnig eyrum Bandaríkja- manna enda létt og auðmelt rokk á feröinni og gæsin var gripin meöan hún gafst; Talk Talk fór af staö með EIvis Costello í fararbroddi í firnamikinn konserttúr um Vestriö. A síðasta ári hófust upptökur á breiö- skífu númer tvö, It’s My Life, en sú kom á markaö fyrir skömmu. Nú kveö- ur viö nokkuð nýjan tón frá Talk Talk. IML er „púra” stúdíóplata og þar af leiðandi einum of pottþétt fyrir minn smekk. Þeir segja þaö enda sjálfir þremenningamir að þeir séu fyrst og fremststúdíósveit. Hljóöfæraskipan Talk Talk er nokkuð sérstök; Mark Hollis sér um söng og lagasmíðar að mestu, Lee Harris ber trommu- kjuöana og Paul Webb plokkar bass- LUND ann. Aörir hljóöfæraleikarar eru af sessionættinni. En þegar plötunni er rennt í gegn er afskaplega erfitt aö ímynda sér að grunnurinn byggist á söng, bassa og trommum. Eins og svo oft vill gerast drukknar grunnurinn í svuntuþeysahljómi. Þaö er megingalli þessarar plötu aö mínum dómi. Á hitt ber aö líta aö Talk Talk er ekki eina hljómsveitin sem fellur í þessa gryfju og fallið er mishátt eftir lögum. Lögin eru enda misjöfn, mörg einkar vel lukkuö og hafa samkvæmt því öölast vinsældir. Dæmi: Dum Dum Girl. Such A Shame og titillagið. Hljóöfæraleikur er auðvitað óað- finnanlegur enda lítið um útúrdúra. Einn er þó vert aö nefna; þaö er athyglisverður trompetsóló Henrýs Lowther í laginu Tomorrow Started. Hollis er enginn stórsöngvari, einn af þessum nýrómantísku sem allir hljóma allt aö því eins. Svona í það heila tekiö sýnist mér Talk Talk liggja einhvers staöar á milli OMD og Haircut 100 (ekkert vitlausara en hvaö annað). En þaö er þessi umtalaði neisti sem ég skynjaöi hvergi, vantar eitthvaö til aö rífa tón- listina upp. En engu aö síöur og þrátt fyrirgallana; geöþekkplata. TT. MATTHEW WILDER -1 DON’T SPEAK THE LANGUAGE: Hressilegur poppari Þaö er stutt síðan Matthew Wilder skaust upp á stjörnuhimininn meö lagið Break My Stride. Wilder er Bandaríkjamaður og er þrátt fyrir ný- fengna frægð nokkuð reyndur í bransanum, en hefur eins og flestir aörir sem veröa frægir í poppheimin- um þurft aö hafa fyrir hlutunum í nokkumtímá. Hann hefur samiö lög fyrir hina ýmsu listamenn og sungið bakraddir og spilaö á píanó og svuntuþeysa fyrir aðra. Matthew Wilder er fæddur og uppalinn í New York en dvelur nú á vesturströnd Bandarík janna. I Don’t Speak The Language heitir fyrsta LP-plata kappans og inniheldur hún níu lög sem öll eru samin af honum, ýmist einum eöa í samstarfi við aöra. Lögin eru í heild nokkuð grípandi og yfirleitt er um laglegar melódíur aö ræöa sem flestum mun geðjast vel að við fyrstu heym. Platan byrjar á því lagi sem gert hefur Matthew Wilder frægan, Break My Stride og strax á eftir kemur það lag sem nú hljómar oftast meö honum í útvarpinu, The Kid’s American. Bæði em þessi lög nokkuð hörö og melódíumar laglegar þótt einfaldar séu. En þaö eru fleiri lög en þessi tvö á plötunni sem gætu orðið vinsæl og finnst mér sérstaklega koma til lagsins Love Above The Floor og kæmi þaö mér ekki á óvart þótt það ætti eftir að heyrast oft á næstunni. Fyrri hliö plötunnar er í heild nokkuö hressileg og eins seinni hliöin í byrjun en nokkuö er slakaö á í restina og rólegar ballööur taka viö. I heild má segja aö I don’t Speak The Language sé hin fjölbreyttasta popp- plata þar sem léttleikinn ræöur ríkjum og má segja að þaö gæti ýmissa áhrifa í lögum Matthew Wilder án þess þó aö hægt sé að festa hendur á nokkurri sér- stakri tónlistarstefnu hjá honum. En næsta piata frá Matthew Wilder mun skera úr um hvort hann haldi fenginni frægö því enginn lifir til lengdar á frægð einnar plötu þótt ágæt sé. HK. Festival. Þar koma fram meðal annarra The Smiths, Black Uhurum lan Dury og General Public en sú síöasttalda er skipuð fyrrum liðsmönnum Beat. gefur út fyrstu breiöskifuna í ágúst og þykir lofa góðu.. . AC/DC verða í Bretlandi á þungarokkshátið í Donington 18. ágúst ásamt Van Halen sem hefur ekki látið sjá sig á breskri gruiid í f jögur ár... Boy George hefur í hyggju að hefja verslun með klæðisplögg í sumar og fötin sem hann hannar eiga að fást i öllum betri búðum Lund- úna. . . Eftir langt og strangt rifr- ildi við útgefendur sína hefur Wham! haft betur og flyst yfir á Epie. Ný smáskífa kemur út í maí og breiðskífa í haust, en sóló- skifa smávaxin kemur frá George Miehael einhvern tíma sumarsins. . . Rger Water, pott- urinn og pannan í Pink Floyd, sendir frá sér sólóplötu innan tíð- SLADE —THE AMAZING KAMIKAZ: GOMLU LOGIN GLEYMAST El Ef einhver þeirra sem viöstaddur var tónleika hljómsveitarinnar Slade í Laugardalshöllinni fyrir um tíu árum heföi haldið því fram í mín eyru aö þessi hljómsveit myndi eiga eitt vin- sælasta lagiö á Islandi og jafnvel víöar tíu árum síöar, heföi ég fullyrt að sá maöur væri ekki bara léttgeggjaöur heldur snargeggjaöur og þyrfti á læknisaöstoð að halda hiö bráðasta. En engu að síður heföi hann haft rétt fyrir Nýjar plötur TALK TALK — IT'S MY LIFE: GEÐÞEKKA sér, því á síöustu mánuðum hefur þessi gamalþreytta rokkhljómsveit gert glæsilegt kombakk á vinsældalistum víöaumheim. Á þeim tíu árum sem eru frá því aö Slade uppliföi blómaskeiö sitt hefur margt breyst í heimi dægurtónlistar. En það hefur hvorki haft sjáanleg né heyranleg áhrif á Slade. Enn sem fyrr spila sömu gauramir sömu tónUstina. Þaö er einna helst að þeir séu ekki eins viUtir og þeir voru en það eru líklega bara elUmerki. Maður getur ekki annaö en dáðst að þeirri þoUnmæði og þrautseigju sem þeir Slademenn hafa sýnt með því að nenna að spila sömu gömlu frasana ár eftir ár, falbiir í gleymsku og dá, og lifa í voninni um aö slá í gegn á ný. En þolinmnæði þrautir vinnur aUar. Eg hélt satt að segja aö þessir gæjar væru löngu farnir aö keyra leigubU eða vöru- bU eöa hreinlega komnir í ræsiö. En aldrei aö segja aldrei, Slade er komin í sviðsljósið á ný og gerir þaö gott. Og ekki verður það frá þeim tekiö aö á þessari nýju plötu þéirra er að finna mörg ágætislög, en flest eiga þau það sameiginlegt að manni finnst ein- hvem veginn aö maöur hafi heyrt þau eöa hluta úr þeim einhvem tíma áður. Eg er ekki aö segja að Slade hafi stolið þessum lögurn en meö sama áfram- haldi verður þess ekki langt aö bíða aö, þeir standi uppi hugmyndasnauðir og neyöist til að spUa gömlu lögin aftur, óbreytt. Og þá er ég hræddur um að þeim endist ekki aldurinn tU aö slá í gegn á ný. -sþs; Sæl nu! Enn hefur ekki veriö látið uppskátt hvaða rokkflytj- eudur koma a listahátíð. I sið- asta smælki bentum við á að BUly Joel væri á leið yfir hafið í júní. Stevie Wonder er líka í háloftun- um í sama mánuði, seinni hluta mánaðarins, og væri að sjálf- sögðu aufúsugestur. . . Bráð barkabólga kemur einlægt illa við söngvara og Nik Kershaw varð að hætta föndrinu við hljóð- nemann á dögunum vegna sjúk- dómsins. . . Fyrrum leiðtogar i nýrómantik, OMD, sendi frá sér fimmtu breiðskífuna i þessum mánuði: Junk Culture. . . Melody Maker birti í vikunni niðurstöður í vinsældavali sinu meðal les- enda. Nokkrar glefsur úr valinu: besta hljómsveitin Duran Duran, besti söngvarinn og persónuleiki númer eitt Boy George, besta söngkonan Anne' Lennox, bjart- asta vonin Howard Jónes, besta platan (og sú versta líkai Seven And The Ragged Tiger með Duran Duran, besta lagið Karma Chameleon og það versta Super- mann með Black Lace. . . Stór- hljómleikar verða í Bretlandi i júnílok. svokallað Glastonbury

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.