Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1984, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1984, Blaðsíða 30
38 DV. FÖSTUDAGUR13. APRIL1984. BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÖ- BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ Myndin sem beöiö hefur veriö eftir. Allir muna eftir Satur- day Night Fever, þar sem Jolin Travolta sló svo eftir- minnilega í gegn. Þessi mynd gefur þeirri fyrri ekkert eftir. Þaö má fullyrða aö samstarf þeirra John Travoita og Silvester Stallone hafi tekist frábærlega í þessari mynd. Sjón er sögu rikari. Dolby Stereo. Leikstjóri: Silvester Stallone. AöaUiiutverk: John Travolta, Cinthia Rhodes, { Fiona Huges. TónUst: Frank Stallone ogTheBee Gees. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hækkaðverð. Úrvar KJÚRINN FÉLAGI SALURA Snargeggjað (StirCrazy) The funnJest comcdy team on tbe screen... Heimsfræg amerísk gaman- mynd meö Gene Wilder og Richard Pryor í aöalhlut- verkum. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. Ofviðri (Tempest) Sýndkl.9. Síöustu sýningar. The Survivors Sýnd kl. 5 og 7. Síðustu sýningar. AUSTURMJARfíííl Sími 11384 KVIKMYNDAFÉLAGIÐ ÖÐINN m. p ■ ATOM. ^TOÐINl Gullfalleg og spennandi ný is- lensk stórmynd byggð á sam- nefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Leikstjóri: Þórsteinn Jónsson. Kvikmyndataka: Karl Óskarsson. Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson. Tónlist: Karl J. Sighvatsson. Aöaihlutverk: Tinna Gunnlaugsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Arnar Jónsson, Arni Tryggvason, Jónína Ölafsdóttir og Sigrún Edda Björnsdóttir. Sýnd kl. 5,7 og 9. DOLBY STEFtEO || LEIKHÚS - LEIKHÚS - LEIKHUS ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ GÆJAR OG PÍUR (GuysanddoUs) 5. sýn. í kvöld kl. 20.00, upp- selt. Appelsínugul aðgangskort gilda. 6. sýn. sunnudag kl. 20.00, upp- selt, 7. sýn. miðvikudagkl. 20.00. AMMA ÞÓ laugardagkl. 15.00, sunnudagkl. 15.00. SVEYK í SÍÐARI HEIMSSTYRJ- ÖLDINNI laugardagkl. 20.00. Litla sviðið TÓMASARKVÖLD MEÐ LJÓÐUM OG SÖNGVUM sunnudagkl. 20.30. Miðasalakl. 13.15-20. Sími 11200. LKIKFKLAG ÁKVRKYRAR KARDIMOMMU- BÆRINN ef tir Thorbjörn Egner. Leikstjóri: Theodór Jálíusson. Hljómsveitarstjóri: Roar Kvam. Leikmynd: Þráinn Karlsson. Lýsing: ViðarGarðarsson. Báningar: Freygerður Magnásdóttir og Anna Torfa- dóttir. 4. sýn. laugardag kl. 17.00, 5. sýn. sunnudagkl. 15.00. Miöasala opin aUa virka daga kl. 15—18, laugard. og sunnud. frákl. 13ogframaðsýningu. Sími 24073. KAFFIVAGNINN GRANDAGARÐ110 GLÆNYR SPRIKLANDI FISKUR BEiNT UPP UR 8AT GLÆSILEGUR SER RÉTTARM A TS EDIL L BDRDAPANTANIR I SIIVIA 15932 I.liiKI I I.\(. RKVKIAVIKIIK SIM116620 BROS UR DJÚPINU 2. sýnáig í kvöld, uppselt. Grákort gUda. 3. sýning þriðjudag kl. 20.30. Rauðkort gilda. GUÐ GAF MÉR EYRA laugardagkl. 20.30, miðvikud.kl. 20.30. 3. sýnmgareftir. GÍSL sunnudagkl. 20.30, fimmtudag kl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30, sími 16620. LITLI PRINSINN OG PÍSLARSAGA SÉRA JÓNS MAGNÚSSONAR Tónverk eftir: Kjartan Oiafs- son. Látbragðsgerð og leikstjóm: Þórunn Magnea Magnúsd. Grimur og báningar — leikmynd: Dominique Poulain ogÞórunnSveinsd. Lýsing: Agást Pétursson. Frumsýning: 2. í páskum ki. 20.30 í Félagsstofnun stúdenta. Veitingar. Sími 17017. m ALÞYÐU- LEIKHÚSIÐ Á HÓTEL LOFTLEIÐUM UNDIR TEPPINU HENNAR ÖMMU laugardag kl. 21.00. Miðasala aUa sýningardaga frákl. 17.00. Sími 22322. Matur á hóflegu veröi fyrir sýningargesti í veitingabáð Hótel Loftleiða. ÍSLENSKA ÓPERAN : LA TRAVIATA íkvöldkl. 20.00, miövikudag kl. 20.00. SíÖustu sýningar. RAKARINN í SEVILLA laugardagkl. 20.00, sunnudagkl. 20.00, mánudag 23. apríl kl. 20.00. Miðasala opin frá kl. 15—19 nema sýningardaga tU kl. 20. Sími 11475. Slmi50249 Leikfélag liafnarfjarðar FRUMSYNIR A ÍSLANDI: eftir Joseph Heller. Leikstjóri: Karl Oskar Ulfsson. Tónlist: Jóhann Moráwek. 5. sýn. í kvöld kl. 20.30, 6. sýn. sunnudag kl. 20.30. Hásið opnað kl. 20.00. Miðasalafrákl. 16.00. AFMÆLISGETRAUN Á FULLU bM> HOI Uli Siml 7*000 SALUR1. Heiðurs-konsúllinn (The Honorary Consul) mTqTaeUcaín¥\r*9h™^™. ■& Splunkuný og margumtöluð stórmynd með úrvals- leikurum. Michael Caine, sem konsúllinn, og Richard Gere, sem læknirinn, hafa fengið lof- samlega dóma fyrir túlkun sína í þessum hlutverkum enda samleikur þeirra frábær. Aðalhlutverk: Mlchael Caine, Richard Gere, Bob Hoskins, Elphida CarrUlo. Leikstjóri: John Mackenzie. Bönnuð bömum innan 14 ára. Sýndkl. 5,7,9ogll. Hækkað verð. SALUR2 Stórmyndin Maraþonmaðurinn (Marathon Man) Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð böraum innan 14 ára. SALUR3 Porkys II Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Palli leiftur Sýnd kl. 11. SALUR4 Goldfinger Sýndkl. 5,7 og 9. Óþokkarnir New York báar fá aldeilis að kenna á því þegar rafmagniö fer af. Aöalhlutverk: Jim Mitchum, Robert Carradine. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 11. Bryntrukkurinn Æsispennandi og viðburða- hröð ný, bandarísk litmynd. 1994 oUuUndir í báU, borgir í rúst, óaldarflokkar herja og þeirra verstur er 200 tonna f er- líki — bryntrakkurinn. AðaUilutverk: Michael Beck, James WaUiwright, Annie McEnroe. íslenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Týnda gullnáman Afar spennandi og lífleg bandarísk litmynd um hættu- lega leit að gamaUi guUnámu meö Charlton Heston, Nick Mancuso, Kim Basinger. Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.05,5.05, 7.05,9.05 og 11.05. Gallipoli Stórkostleg kvikmynd, spenn- andi og átakanleg. Mynd sem þú gleymir aldrei. Sýndkl.3.10, 5.10 og 7.10. Hugfanginn Sýndkl. 9.10 og 11.10. Emmanuelle í Soho Sýndkl. 3.15,5.15 og 7.15. íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Ég lifi Sýndkl.9.15. Hækkaö verð. Frances Sýnd kl. 3,6 og 9. Hækkað verð. Svart-hvít framköllun Fljót afgreiðsla. Opið virka daga kl. 10-18. SKYNPI- MYNDIR TEMPLARASUNDl 3, SÍM113820. LS VTK4\ MISSTU EKKI VIKU ÚR LÍFI ÞÍNU ÁSKRIFTARSlMINN ER 27022 TÓMABfÓ Sími31182 í skjóli nætur (Still of tbe night) STILL OF THE NIGHT Oskarsverðlannamyndinnij Kramer vs. Kramer var leik-| stýrt af Robert Benton. 1 þess-, ari mynd hefur honum tekist mjög vel upp og með stöðugri spennu og ófyrirsjáanlegum atburöum fær hann fólk til að, grípa andann á lofti eða skrUcja af spenningi. AðaUilutverk: Roy Scheider, Meryl Streep. Leikstjóri: Robert Benton. Sýndkl. 5,7og9. 1 Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýndkl.5,7,9ogll. Ath. Einnig sýnd ki. 11. Sími 11544 Hrafninn flýgur eftir Hrafn Gunnlaugsson. Myndin sem auglýsir sig sjálf. SpyrÖu þá sem hafa séö hana. Aðalhlutverk: Edda Björgvinsdóttir, Egill Olafsson, Flosi Olafsson, Helgi Skúlason, Jakob Þór Einarsson. Mynd meö pottþéttu hljóöi í Dolby-stereo. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Síðustu sýningar í Reykjavík. Smokey and The Bandit 3 SB3ÓKT Ný fjörug og skemmtileg gamanmynd ár þessum vin- sæla gamanmyndaflokki með Jacky Gleason, Poul WUU- ams, Pat McCormick og Jerry Reedí aðaUilutverkum. Sýnd kl. 5 og 7. Svarta Emanuelle Síðasta tækifæri að sjá þessa djörfumynd. Sýnd kl. 9ogll. Bönnuð yngri en 16 ára. I- LEIKHUS - LEIKHUS— LEIKHUS BIO — BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.