Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1984, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1984, Blaðsíða 27
DV. FÖSTUDAGUR13. APRIL1984. 35 Bridge Slemmusveifla féll í hlut sveitar Jóns Hjaltasonar í leiknum viö sveit Urvals í forkeppni Islandsmótsins um síöustu helgi. Á báöum borðum voru spilaöir sex spaöar í suöur og á báöum borðum spilaöi vestur út hjartakóng. Ve.tur Nordur * Á106 ÁG975 O KG5 * G7 Au,tur «4 A D52 KD4 1082 O 1098432 O ÁD6 + 1082 + D54 SUÐUK + KG9873 723 O 7 + AK963 Þaö var talsvert fjör í sögnum þegar Símon Símonarson og Jón Ásbjörnsson voru með spil S/N en Örn Amþórsson og Guðlaugur Jóhannsson V/A. Noröur ,gaf. N/S á hættu og sagnir gengu þannig. Norður Austur Suður Vestur 1H pass 2S pass 3S pass 4L pass 4T dobl pass 6T dobl pass 6S p/h Símon drap hjartakóng meö ás. Spilaöi hjartagosa og kastaði tígli. Örn átti slaginn og spilaöi tígli, sem Símon trompaði. Hann tók tvo hæstu í laufi og trompaði lauf með spaöatíu. Laufið féU. Þá spaöaás og spaöagosa svínaö. 1430. Á hinu boröinu skiptu þeir Hörður Arnþórsson og Jón Hjaltason í V/A sér ekki af sögnum en Karl Sigurhjartar- son og Ásmundur Pálsson runnu í sex spaða. Ásmundur drap útspiiið, hjarta- kóng, meö ás. Tók tvo hæstu í laufi og Jón Hjaltason kastaöi laufdrottningu. Ásmundur spilaöi þá tígli, hitti síðar ekki á aö svína spaðagosa. Tapaöi því spilinu og stór sveifla til sveitar Jóns Hjaltasonar. Skák I skák þeirra Satulowskaja, sem haföi hvítt og átti leik, og Skegina í Sotschi 1982 kom þessi staöa upp. Einn leikur. ■ >■ ■ ■ ■ KjA mmm m m mmm ■ ■ b ■ mm m m &■ 'm r nr b 1. He8+! og svartur gafst upp. 'Veröur mát eöa tapar drottningunni. 1. '--Hxe8 2. Dxd5+ - Kh8 3. Rf7+ - Kg8 4. Rh6+ + - Kh8 5. Dg8+ - Hxg8 6. Rf7 mát. Vesalings Emma ,Hvernig kort á aö senda konu, sem hefur verið Igift ónytjungi í 20 ár?” Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö- ið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjaniarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið ogsjúkrabifreiðsími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsúni 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Kcflavík: Lögregiansími 3333, slökkviliö simi 2222 og sjúkrabifreiö sími 3333 og í súnum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan súni 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akurcyri: Lögreglan súnar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið súni 22222. ísafjörður: Slökkvilið súni 3300, brunasúni og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Iteykjavík dngana 13. apríl—19. apríl er í Lalli og Lína Þú teppir öll tjáskipti með trantinum! Heilsugæsla Slysavaröstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannáeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, simi 22411. Læknar Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi tilkl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótck Keflavíkur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opúi á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldúi er opið í því apúteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um cr opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tún- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsúigar eru gefnar í súna 22445. APOTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Reykjavík—Kópavogur—Sclt jamames. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— fúnmtudaga, súni 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heúnilis- lækni eða nær ekki til hans (súni 81200), ert' slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar-' hrúigútn (súni 81200). Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heúnilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i súna 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á I.a'knamið- stöðinni í súna 22311. Nætur- og hclgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í súna 23222, slökkviliðinu í súna 22222 og Akureyrarapóteki í súna 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni/Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Súnsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í súna 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—•, 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuvcrndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. j Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. | 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30-16.30. j Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16; og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. J Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: KI. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartúni. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 ogT9— 19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16alladaga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannacyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og M.30—20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þmgholtsstræti 29a, Stjörnuspá Spáin gildú f yrír laugardaginn 14. april. Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.): Dagurinn verður ánægjulegur hjá þér og heppnin verður þér hliðholl. Þér berst stuðningur úr óvæntri átt og kem- ur það sér vel fyrú þig. Skemmtu þér með vinum í kvöld. Fiskarnú (20. febr. — 20. mars): Þetta verður mjög ánægjulegur dagur hjá þér og flest virðist ganga að óskum er þú tekur þér fyrir hendur. Þú færð einhverja ósk uppfyllta sem eykur með þér bjart- sýni. Hrúturinn (21. mars — 20. apríl): Þér hlotnast óvæntur heiður. Skapið verður með af- brigðum gott og þú ert bjartsýnn á framtíðina. Hikaðu ekki við að láta skoðanú þínar í ljós því þær hljóta góðar undirtektú. Nautið (21. apríl — 21. maí): Dagurinn er hentugur til að f járfesta. Þú berð gott skyn- bragð á peninga og heppnin reynist þér hliðholl. Tilval- inn dagur til að leggja upp í langt ferðalag. Tvíburaraú (22. mai — 21. júní): Allt vúöist leika í lyndi hjá þér. Þú nærð góðum árangri í því sem þú tekur þér fyrir hendur í dag og afköstm eru í hámarki. Þúnýturþínbestífjölmenni. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú átt gott með að starfa með öðru fólki og þú nærð reyndar bestum árangri í samvinnu. Skapið verður gott og þú ert bjartsýnn. Skemmtuþéríkvöld. Ljónið (24. júlí — 23. ágúst): Þér gefst tækifæri til að auka tekjumar og bæta lífsaf- komuna. Bjóðist þér betra starf ættúðu ekki að hika við að taka boðinu. Kvöldið verðuránægjulegt. Meyjan (21. ágúst—23. sept.): Mikið verður um að vera í skemmtanalifinu hjá þér. Þú munt eiga ánægjulegar stundú með vinum þúium. Skap- ið veröur meö af brigðum gott og þú ert bjartsýnn á f ram- tíðina. Vogúi (24. sept. — 23. okt.): Heppnin verður þér hliðholl á flestum sviðum í dag. Dagurinn er hentugur til að fjárfesta og til að taka stórar ákvarðanú á sviöi f jármála. Sjálfstraustið er mikiö. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Súintu einhverjum andlegum viðfangsefnum í dag, þú ert líklegur til afreka á því sviði. Þér berast upplýsmg- ar sem geta reynst þér nytsamlegar í starfi. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Gerðu áætlanú um framtíðina en gættu þess að hafa ást- vin þmn og fjölskyldu með í ráðum. Þú ert opinn fyrir nýjungum og hugarfariö er jákvætt. Skemmtu þér í kvöld. Steingeitin (21. des. — 20. Jan.): Dagurinn verður ánægjulegur hjá þér. Sinntu áhuga- málum þínum og hugaðu að heilsunni. Líklegt er að þú lendú í ánægjulegu ástarævúitýri. Skemmtu þér í kvöld. súni 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 áraj börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aöalsafn: Iæstrarsalur, Þingholtsstræti 27,| súni 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. mai—' 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a,’ sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, súni 36814. Op ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30 apríl er einnig opið á laugard.kl. 13—lö.Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl.i 11-12. I Bókin heim: Sólheimuin 27, sími 83780. Heim sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókabílar: Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir viösvegar um borginá. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. Ameríska bókasafniö: Opiö virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn viö Sigtún: Opiö daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opnunar- tími safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands viö Hringbraut: Opiö dag- lega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafniö viö Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsiö viö Hringbraut: Opiö daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri siini 24414. Kefla.vík símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannacyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjöröur,simi 53445. Simabilanir i Iteykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarncsi, Akureyri, Keflavik og Vest- mannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svaraö allan sólar- hringinn. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borgarstofnana. Krossgáta 1 T~ ¥ rl T~ 1 °1 10 ”1 1 A2 /T* 1 H' lí, TT" — TT \*i Bilanir Ralmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, súni 18230. Akureyri simi 24414. Keflavik súni 2039, Vestmannaeyjar súni 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, súni 27311, Seltjarnarnes simi 15766. ' Lárétt: 1 fýll, 6 líta, 8 hvatti, 9 ljóða- bálkinn, 10 terta, 11 blóm, 13 spýju, 14 kvendýr, 16 meltingarfæri, 19 hreyfðist. Lóðrétt: 1 ský, 2 ferðaskrifstofa, 3 báruna, 4 bands, 5 innyfli, 6 áfengi, 7 lá, 12 kvæði, 13 líf, 15 matur, 17 hreyfing, 18 holskrúfa. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 sítróna, 8 æsi, 9 Elín, 10 álnir, 12 an, 13 lest, 15 óna, 16 mikils, 18 afa, 19 taug, 20 nöpur, 21 mý. Lóðrétt: 1 sæ 2, Isleif, 3 tin, 4 reiti, 5 ól, 6 nían, 7 annast, 10 álman, 11 rólar, 14 skap, 17sum, 19 tu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.