Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1984, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1984, Qupperneq 17
DV. FÖSTUDAGUR13. APRlL 1984. 25 óttir íþróttir fþróttir fþróttir íþróttir ERN MUNCHEN VILL Á ÁSGEIR AFTUR enginn í stað Ásgeirs og við munum ekki selja hann fyrir fimm i, eða meira,” segir Gerhard Mayer-Vorfelder, forseti Stuttgart éttamanni DV í Miinchen: — iSgeir Sigurvinsson aftur til ikvæmdastjóri Bayern, hafði hann væri tilbúinn að koma Vorfelder, forseta Stuttgart, og sagöi hann frá tilboði Bayern. Mayer-Vorfelder varö æfur þegar hann frétti af upphringingu Höness og sagði: — Þessi framkoma Bayern er ógeöfelld og er til þess aö skapa óróa í herbúðum Stuttgart sem er aö berjast um V-Þýskalandsmeistaratitilinn. Höness hefur sagt aö peningar skipti engu máli í sambandi viö Asgeir Sigurvinsson. Bayern muni borga vel fyrir hann. Þess má geta aö félagiö fær 10 milljónir marka frá Inter Mílanó fyrir Karl-Heinz Rumenigge. — Þaö kemur enginn í staö Sigur- vinssonar. Viö munum ekki selja hann þótt viö fengjum fimm milljónir marka eða meira fyrir Sigurvinsson, sagöi Mayer-Vorfelder, forseti S TILITALÍU? Atalanta hefur hann undir smásjánni Frá Kristjáni Bernburg — frétta- manni DV í Belgíu: — ttalska félagiö Atalanta, sem nú er efst í ítölsku 2. deildarkeppninni, hefur Lárus Guðmundsson nú undir smásjánni. „Njósnarar” frá félaginu hafa verið hér í Belgíu að undanförnu og fylgst með leikmönnum. Atalanta hefur mikinn áhuga á aö fá danska landsliðsmanninn Kenneth Brylle frá Anderlecht og fóru menn frá félaginu til aö sjá Brylle leika meö Anderlecht gegn Nottingham Forest í UEFA-bikarkeppninni i Englandi á miðvikudaginn. Brylle er númer eitt á óskalista Atalanta en síðan kemur íslenski landsliðsmaöurinn Lárus Guðmunds- son hjá Waterschei., Lárus hefur Iýst því yfir, að hann ætli sér aö fara frá Waterschei þegar samningur hans viö félagiö rennur út í vor. -KB-SOS. ísfiiðingar ísfirðingar fara ekki í æfingabúðir tU Englands, eins og stóð tii. Þeir fara til Lokeren í Belgíu og æfa þar undir stjórn eins af þjálfurum Lokeren H. van Goethem. tsfirðingar leika tvo leiki — annan gegn áhugamanna- félaginu Lokeres SV. Enski þjálfarinn Martin WUkinson, sem ísfirðingar haf a ráðið, verður ekki með ísafjarðarliðinu í Lokeren. -SOS. FÓTBOLTA- SKÓRNIR KOMNIR VERÐ KR. 1358,00 Póstsendum Sportvöruverslun Ingólfs Óskarssonar Laugavegi 69 simi 11783. Klapparstíg 44 simi 10330. Stuttgart og hann bætti viö aö Ásgeir væri samningsbundinn Stuttgart tU ársins 1987. Það er ekki nóg aö Bayern vilji fá Ásgeir aftur heldur hefur féiagiö boöið Willi Entenmann, aöstoöarmanni Benthaus, þjálfara Stuttgart, að koma tU Bayern og gerast aöstoöarmaöur Udo Lattek og jafnframt aö sjá um yngri flokka félagsins. Það er nú ljóst aö Bayern gerir nú allt til að lokka Ásgeir aftur til sín — og er félagið tilbúið aö greiða háar upphæöir fyrir hann. Ásgeir er nú talinn einn besti miðvallarspilari sem er talinn mesti stjómandinn í „Bund- esligunni”. -HO/-SOS. Ungir Framarar með IBM i búningnum. Frá vinstri Jón Sveinsson, Viðar Þorkelsson, Vaidimar Stefánsson, Steinn Guðjónsson og örn Valdimarsson. -DV-mynd EJ. Fram fær 300 þús. frá IBM —og aukagreiðslur sem háðareruárangri „Við erum mjög ánægðir með þetta samkomulag við IBM, íþróttafélögin þurfa hliðartekjur svo endar nái saman,” sagði Halldór B. Jónsson, for- maður knattspyrnudeUdar Fram, á blaðamannafundi í gær. Meistara- flokkur Fram mun leika með IBM auglýsingu á keppnispeysum sinum í sumar og fær Fram 300 þúsund krónur fyrir og aukagreiðslur sem háðar eru árangri. Þá hefur Fram einnig gert Plessers til Hamburger SV Frá Kristjáni Bernburg — frétta- manni DV í Belgíu: — Belgíski landsliðsmaðurinn Gerard Plessers hjá Standard Liege, sem var dæmdur í eins árs leikbann vegna mútumálsins, mun að öllum líkindum gerast leikmaður með Hamburger og þá taka stöðu Holger Hieronymus, sem mciddist alvarlega á hné á dögunum. Gunther Netzer, fram- kvæmdastjóri Hamburger, er væntanlegur til Belgíu til að ræða við Plessers. Ernest Happel, þjálfari Hamburger, þekkir þennan snjalla belgiska landsliðsmann vel því að hann lék undir stjórn Happels hjá Standard Liege. -KB/-SOS. samning við Adidas fjórða árið í röö og leika allir flokkar félagsins í Adidas- búningum. Á fundinum voru mættir Gunnar Hansson, framkvæmdastjóri IBM, og Olafur Schram frá Heildverslun Björgvins Schram. Gunnar sagöi að ekki væri algengt að IBM væri með slík merki á búningum félaga. Þó er þess dæmi áöur hjá yngri flokkum IR í körfubolta en IBM vildi einnig styrkja i Fram sem er staösett í sama hverfi og fyrirtækið. Miklar framkvæmdir standa nú yfir hjá Fram á vegum knattspyrnudeild- |arinnar aö sögn Halldórs B. Jónss. Framkvæmdir eru hafnar viö tveggja hæöa byggingu viö félagsheimiliö í Safamýri og unniö að grasvelli sem verður kominn í gagnið 1987. Þar verða einnig áhorfendasvæöi. Jóhannes Atla- son þjálfar meistaraflokk Fram og mikill hugur er hjá leikmönnum Fram aö standa sig vel í sumar. Meðalaldur í meistaraflokki 21 ár. -hsím. Þrótt KR sigraði Þrótt 1—0 á Reykja- víkurmótinu í knattspymu á Melavelli í gær. Næsti leikur á mótinu verður þriðjudaginn 17. april. Þá leika Ármann og Þróttur og hefst lelkurinn kl. 18.30. „Eins og hníf - stunga íbakið” — segir Jupp Derwall unt gagnrýni þýskra fjölmiðla „Gagnrýnin virkar eins og hnífsstunga í bakið. Eg verð að viðurkenna að undanfarið hefur hvarflaö að mér að segja stöðu minni upp en venjulega er ég orðinn eðlilegur á ný eftir þrjá daga frá því verstu gusuraar hafa birst,” sagði Jupp Derwall, iandsliðs- einvaldur Vestur-Þýskalands í knatt- spyrnunni, í viötali í timaritinu Bunte sem kom út í gær. Þar gefur Derwall í skyn að fjölmiðlar vinni beinlinis að því að hann hætti sem landsliðseinvaldur. Könnun meðal þekkt- ustu íþróttaritstjóra í Vestur-Þýskalandi nýlega staðfesti að meira en helmingur þeirra vill að Derwall hætti strax og það aðeins tveimur mánuðum fyrir úrslita- keppni Evrópukeppni landsliða i Frakklandi. Undir stjóra hans varð V- Þýskaland Evrópnmeistari fyrir fjórum árum og i heimsmeistarakeppninni á Spáni fyrir tæpum tvelmur árum varð lið hans í öðru sæti. Góður árangur, en virðist ekki nægjaþýskum. -hsim. Stjóri Hamborgar kærir Derwall Gunther Netzer, framkvæmdastjóri Evrópumeistara Hamburger SV, sagði í Hamborg í gær eftir að hafa lesið viðtal við Jupp Derwall, landsliðseinvald V-Þýska- lands í knattspyraunni, að hann mundi kæra Derwall fyrir stjóra knattspyrausambands V-Þýskalands. I viötalinu sagði Derwall að Netzer befði „platað” sig þegar hann var að rcyna að fá Felix Magath, lelkmann Ham- borgar, til að leika með landsliði Vestur- Þýskalands á ný 1983. Derwall útskýrði ekki nánar hveraig Netzer hefði „platað” hann. Netzer segist hins vegar hafa hlustað á sam- ræður Derwall og Magath án þess að leggja orð í belg. Eftir heimsmeistarakeppnlna á Spáni 1982 neitaði Magath að leika í lands- Iiðinu. Derwall hafði valiö hann sem kanfe mann í HM-iiði Þjóðverja. Samskipti Derwall og Netzer hafa alltaf verið stirð. Þrír aðrir leikmenn Hamborgar, Manfred Kaltz, Dietmar Jakobs og Holger Hieronymus, hafa einnig neitað að ieika í landsiiðinu undir stjóra Derwall. -hsím. FH-ingarfá bikarinn í Hafnarfirði FH-ingar fá tslandsbikarinn afhentan á sunnudaginn í Hafnarfirði eftir leik þeirra gegn Víkingi. Það eru nú átta ár liðin siðan að FH-ingar hafa hampað bikaraum — síðast 1976. Einnig verða afhent verðlaun fyrir besta markvörð, sóknarleikmann og varaarlelkmann úrslitakeppninnar. Síðasta umferð keppninnar hefst í Hafn- arfirði í kvöld kl. 20.15. Þá leika FH— Stjaman og síðan Valur—Víkingur. A morgun leika FH—Valur kl. 14 og strax á eftir Víkingur-Stjarnan. Á sunnudags- kvöldið kl. 20 leika Valur-Stjaman og síöan Víkingur—FH. -SOS. (þróttir (þróttir (þróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.