Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1984, Qupperneq 9

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1984, Qupperneq 9
DV. MIÐVIKUDAGUR18. APRIL1984, 9 w srínn Eqaluit við Einarsfjörð. Þar búa foreldrar Benediktu og þangað liggur leiðin frá ndi innan skamms. Myndin er tekin að vetrarlagi. Súsanna Ýr, 11 ára, Andreas Þorsteinsson, 15 mánaða og Inga Dóra 12 ára. „Það verður örugglega gaman að búa á Grænlandi, þó við áttum okkur kannski ekki á þessu ennþá." D V-myndir: Bjarnleifur. iö Narssaq einnig í grenndinni. Þetta er í miöri Islendingabyggðinni svoköll- uðu. Þaö má enn greina bæjarrústir á þessum slóðum frá því Islendingar voru þama á sínum tíma. ” Lífskjör í Grænlandi — Hvaö meö lífshætti í Grænlandi, eru lífskjör þar góö? „Lífskjör eru sæmileg. Þaö er þó nokkur munur á tekjum þeirra hæst- launuöu og lægstlaunuöu.” — Viö hvaö starfar fólk til dæmis í Qaqortoq (Julianeháb)? „Þetta er um 4 þúsund manna bær og helstu atvinnugreinarnar tengjast fiskveiðum, landbúnaöi og túrisma á sumrin. Þá er þar búið aö reisa sútunarverksmiöju sem þó nokkrir starfa við.” — En hvaö um s jónvarp og videoiö? „Grænlendingar eru nú komnir meö sjónvarp á landsvísu og þá eru þeir meö þeim fyrstu sem hafa videovætt þorpin.” — Samgöngur.hvernigeruþær? „Aðalferðamátinn í bæjunum er á vélsleðum og bátum. Þyrlur eru líka mikið notaðar. En fyrst viö erum aö ræða samgöngur á annaö borö, þá held ég aö þar sé rétt aö minnast á hve sam- göngur á milli Islands og Grænlands erulélegar. Þærþarf aöbæta.” Hvernig líkar krökkunum? Við spuröum krakkana hvemig þeim likaöi að vera aö fara til Grænlands. „Þaö verður örugglega gaman að fara út. Viö erum spennt, en eiginlega átt- um viö okkur ekki svo á þessu ennþá.” En svona aö lokum, heimilisfangiö í Grænlandi? „Með von um aö viö fáum bréf frá ykkur, þá er þaö: Box 129, EQALUIT, 3920 QAQORTOQ.” ' -JGH Hluti af hópi sem var á námskeiðinu hjá Guðlaugi. Talið frá vinstri; Guð- laugur, Elín Guðjónsdóttir, Anna Ragnarsdóttir, Maria Ámundadóttir, Ingi- björg Bergþórsdóttir og Jónas Kristmundsson.,,Það ætti að skylda fólk til að taka svona námskeið,"sögðu þátttakendurnir á námskeiðinu. DV-myndir: Bjarnleifur. hvernig gera á aö sárum, hvernig búa á um beinbrot og hvaö eigi aö gera, fái fólklost. — Hvenær veröur svo næsta námskeiö? „Eg verö meö eitt strax eftir páskana. Það veröur í Nóatúni 21 og fyrsta kvöldið hefst þriðjudagskvöldið 24. apríl.” — Og hvar er hægt aö skrá sig ? „Þaö er hægt aö hringja í síma 28222 hjá Rauða krossinum og skrá sig þar.” ,Jín áöur en viö ljúkum þessu rabbi langar mig til aöminna fólk á, að besta ' skyndihjálpin er aö engin slys verði,” sagðiGuölaugur. -JGH. Umsjén:Jén G. Hauksson Myndlr: Bjarnleifur Bjarnleifsson og Heiðar Baldursson AFTUR HUS Aðalvinningur ársins, dreginn útí 12. flokki: Fullgerd vernduð þjónustuibúð að Boðahlein 15, Garðabæ. Söluverðmætí 2,5 milljómr króna 11 toppvinningar til ibúðakaupa 100 bílavinningar á 100 þúsund hverað upphæð 500 þús. krónur krónur 8-10 búavirminaar i hverium mánuði. krónurhver 840 husbunadarvmnmgar a 10 þúsund krónur $ Mánaðarverð miða erkr. 100, en áxsrrúða kr. 1.200 ^ Dregíð í l.flokki 3.maí. m 0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.