Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1984, Side 37

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1984, Side 37
.*8er DV. ae 37 Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Steinn í „Hard Rock” Steinem f immtug Hann er næstum lifandi eftirmynd fööur síns, hann Steinn Brynner (Rock Brynner), nema að hann hefur hár á höföinu. Yul Brynner sá tii þess aö sonur hans fengi starf viö hæfi þegar veitingahúsið Hard Rock Cafe var opnaö í New Y ork en slikur staöur er til í London og þótti ekki seinna vænna en aö setja einn slíkan upp á Manhattan. Myndin er tekin af Rock (eöa Steini) í Hard Rock með fööur sínum, Yul ^Brynner. Kvenréttindafrömuöurinn Gloria Steinem er nú aö veröa fimmtug — 'trúi því hver sem vill. Gloria Steinem hefur verið lengi í sviösljósinu. I lok 7. áratugarins var hún kölluð „sætasta stelpan í intelligensíunni” en þá starfaöi hún sem blaöamaöur í New York. Gloria Steinem stofnaöi timaritiö Ms. og er einn virtasti feministi í Bandaríkjunum nú. Steinem er ekki gift né á hún böm. Hún hefur verið í sambandi viö lög- fræðing aö nafni Stan Pottinger undanfarin tíu ár og segist vera hæstánægö meö fyrirkomulagið eins og þaö er. Þau eru líflegt par, Mickey Rooney og Ann Miller, sem hafa leikið saman í fjögur ár í sönglciknum Sugar Babies. Ann Miller er víst hætt að gera sér vonir um að þaö togni úr Mickey úr þessu en samstarfið ku ganga vel. Læknir Karólínu er áhyggjuf ullur „Sugar Babíes” Sögusagnir eru á kreiki um aö Hu- Prinsessan er vinsæl af íbúum Móna- bert Harden, læknir Karólínu kó sem binda vonir við að hjónaband prinsessu í Mónakó, óttist að hún muni hennar og Stefano Casiragi verði far- missa fóstrið sem hún ber nú undir sælla en sambúð hennar með kvenna- belti. Herma fréttir aö prinsessan hafi bósanum Philippe Junot var. ekki átt sjö dagana sæla undanfarin ár og nú sé sú spenna og taugastreita aö geravart viösig. Þessar myndir voru teknar af Karóiinu ásamt Stefano eftir heimsókn til iæknis hennar i Mónakó nýlega. PALME í PELS Þótt hann sé í pels er Sviðsljós ekki á því aö tískufrömuðimir, sem hér er getið annars staöar á opnunni, vildu viöurkenna aö hafa komið þar nokkru nærri — enda var sú ekki raunin. Það var Pierre Trudeau, for- sætisráðherra Kanada, sem gaf Olof Palme þennan pels. Og ekki veit Sviösljós hvaöa hvatir lágu aö baki hjá Trudeau en pelsinn er úr rottu- skinni. En það raskar ekki stóískri ró Palme fremur en fyrri daginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.