Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1984, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1984, Blaðsíða 5
DV. FÖSTUDAGUR 8. JUNI1984. 5 Hafnfirðingar búa í stærstu íbúðunum — íslendingar eiga Norðurlandamet í herbergjafjölda Nýtt íslenskt frimerki kom út á mið- vikudag. Frímerkið er hið þriðja og síðasta í röð smáarka (blokka) sem Póst- og símamálastjórnin gefur út i sambandi við samnorrænu frimerkja- sýninguna, NORDIA 84, sem haldin verður í LaugardalshöU dagana 3.—8. júlink. Frímerkið er hluti af Norðurlanda- korti sem Abraham OrteUus teiknaði árið 1570 og er verðgUdi þess 40 kr. örkin kostar hins vegar 60 kr. og renn- ur mismunurinn tU styrktar sýn- ingunni. Þrátt fyrir að fjölskyldan sé að minnka og peningamir sem byggt er fyrir verði dýrari í lánastofnunum þá stækka íbúðimar sem byggðar eru svo mjög að í dag em þær 22% stærri en þær vom fyrir 3 áram. I nýsmiði á höfuðborgarsvæðinu reyndist meðal- íbúðin vera 528 rúmmetrar en Hafn- firðingar virðast eftir öllum sólar- merk jum að dæma bygg ja stærst því þar var meðalíbúðin 707 rúmmetrar. Upplýsingar þessar er að finna í Fréttabréfi Húsnæðisstofnunar ríkis- ins og þar segir einnig frá norrænni skýrslu sem nú er í burðarliðnum og sýnir svo ekki verður um viUst að Islendingar eiga Norðurlandamet hvað varðar herbergjafjölda í íbúð- um. Hér á landi er meöalibúðin 4 her- bergi og er eldhús þá ekki talið með. Norðmenn búa næststærst, em með 3,8 herbergi, Danir em með 3,7 her- bergi, Svíar með 3,2 herbergi og lestina reka svo Finnar með aðeins 2,4 herbergi. -EIR. Guðbrandsbiblía Ijósrituðáný Fjögur hundruð ár eru liöin frá því prentun Guöbrandsbiblíu lauk. Af því tUefni hefur ný ljósprentun Utið dagsins ljós. 6. júní 1584 lauk prentun fyrstu íslensku biblíunnar að Hólum í Hjaltadal. GuöbrandsbibUa var hún nefnd og kennd við Guðbrand Þorláksson biskup á Hólum. Hin nýja ljósprentun Guðbrands- bibUu er gefin út af Lögbergi í sam- vinnu við Hið íslenska bibUufélag, Kirkjuráð og Stofnun Árna Magnús- sonar. Hún er gefin út aðeins í 400 tölusettum eintökum. I útgáfustjórn GuðbrandsbibUu eru Sigurbjöm Einarsson biskup, sem ritar inngang, séra Eiríkur J. Eiríksson, Hermann Þorsteinsson, framkvæmdastjóri BibUufélagsins, dr. Jónas Kristjánsson og Olafur Páknason, mag. art, sem hafði um- sjón með útgáfunni. -KÞ Sigurbjörn Einarsson og Pétur Sigurgeirsson virða fyrir sér hið nýja ijósrit Guðbrandsbibliu. Skálholt með nýja prentsmiðju: Aukin útgáfa trúarbókmennta „Þegar 1000 ára kristniboðshátíöin 1981 var í nánd tók Kirkjuráð þá ákvörðun að minnast þess atburðar með stofnun kirkjulegs forlags, — enda full þörf á því að önnur eins bókaþjóð og Islendingar láti meira að sér kveða í útgáfu trúarlegra og kristilegra bókmennta. Mér er minnisstæð umræðan um mál þetta í Kirkjuráði og það var forveri minn og forseti Kirkjuráðs, dr. Sigurbjörn Einarsson biskup, sem sérstaklega beitti sér fyrir málinu. Það var honum fyrst og fremst að þakka að þessi nýjung í starfsemi kirkjunnar hófst með þeim árangri sem nú er að hefjast, nýtt prentverk,” sagði biskup Islands, herra Pétur Sigur- geirsson, í tilefni af því að Skálholts- útgáfan hefur nú sett á laggirnar prentstofu. Biskup rakti síðan hlutverk kirkjunnar í bókmenntum fyrr á öld- um og minnti á að hún hefði unnið þaö einstæða afrek aö gera þjóðina læsa og skrifandi löngu áður en ólæsi var útrýmt í öðmm löndum Evrópu. Svo skemmtilega vill til aö nýja prentsmiðjan er tekin í notkun nú réttum fjórum öldum eftir að prentun fyrstu íslensku biblíunnar, Guðbrandsbibliu, lauk að Hólum í Hjaltadal. Langt fram á 18. öld starf- rækti kirkjan svo prentsmiðju en þá hætti kirkjan prentstarfsemi. „Á vissan hátt er verið að taka upp þráö- inn aftur frá því sem horfið var með nýju forlagi kirkjunnar, sem nú hefir veriö stofnað, og prentsmiðjunni sem nú er verið aö gangsetja,” sagði herra PéturSigurgeirsson. sa. Roger Waters - The pros and cons of hitch hiking. Sólópiata meistara meistaranna úr „Pink Floyd" er sannkallað meistaraverk enda ekki að spyrja aó þar sem Waters er höfundur The Wall. QUEEN THEWORKS Then Came rock and roll. Hór er safnplatan með öllum gömlu góðu rokkurunum, t.d. Chuck Berry, Little Richard, Buddy Holly, Bobby Vee, Bill Haley, Fats Domino og aragrúa af fleiri þeirra líkum. aLCHEHY SádiREsTRAiTS Live QUEEN - The Work's. The works er talin besta plata Queen um lang- an tima, enda syna lög eins og „Radio ga ga", „I Want to break free" og „It's a hard live" styrk plötunnar. Dire Straits - Alchemy. Hljómleikaplata Dire Straits er pottþétt plata sem hvergi er að finna galla á, þetta er ekki bara plata heldur meiriháttar plata í safnið þitt. Bob Uarley - The Legend. Það þarf ekki að segja mikið um þessa plötu, en hvert mannsbarn sem veit hvað Reggae er veit að „Legend" er meira en venjuleg hljómplata. &&&&&& Hér eru snældurnar sem eru tilvaldar í bílinn og tækin þín í sumar. Black Breakers, Break Mix, Break- dance, Super M.I.X.E.S. J.J. Cale. Loksins. loksins eftir svona langa bið er komin safnplata með þessum frábæra gítar og laga- sndlingi. Platan inniheidur 14 af hans bestu og sterkustu iögum. Það eru troðfullar búðir af nýjum og góðum plötum, kíktu inn, þú sérð ekki eftir því. Fáikínn Suðurlandábraut 84670 PÓSTKRÖFUR, 685149. Fálkinn AUöturveri, s, 33360. Fálkinri Laugavegi 24, s. 18670 LEGEND

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.