Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1984, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1984, Blaðsíða 16
16 DV. POSrUDAGOK 8. 'JONI'MW., Kennara vantar að Hafnar- og Heppuskóla Höfn: 2 sérkennara, kennsla í 1.-9. bekk, smíðakennara, kennsla í 1.-8. bekk, kennara í ensku og islensku í 7.-9. bekk. Húsnæði til staðar. Upplýsingar veitir skólastjóri Heppuskóla í síma 97—8321. SKÓLASTJÓRI. SMÁauglýsingadeild / fegurðarsamkeppni húsa hlýtur Laxdalshús að ná langt þótt 189 ára sé. Það má lika mikið vera ef starf- semin þar á ekki eftir að hressa rækilega upp á mannlifið norðan fjalla. verður opin um hvítasunnuna sem hér segir: Laugardag 9. júní kl. 9.00-14.00 Sunnudag 10. júní LOKAÐ Mánudag 11. júní kl. 18.00-22.00 Auglýsingin birtist þá í fyrsta biaði eftir hvítasunnu, þriðjudaginn 12. júni. SMÁ-auglýsingadeild, Þverholti 11, simi91-27022. Fjallaskór der schuh der spltsenklasse Santis Achensee Flims Sántis kr. 2.172. Oetz kr. 1.486. Softykr. 1.712. Achensee kr. 1.323. Flims kr. 1.580. Retz kr. 825. Retz Kinder kr. 706. PÓSTSENDUM SAMDÆQURS. FALKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 SlMI 84670 LAXDALSHUS Á AKUREYRI — þar verður á laugardaginn opnuð veitingasala, sambland af kaff ihúsi og matsölustað mætti segja. Gyð ja listanna verður tignuð á hverjum degi með margskonar sýningahaldi og líkaminn styrktur með Laxdalshús í innbænum á Akureyri hefur nú fengiö nýtt hlutverk í lífi Akureyringa og bæjargesta. Um næstu helgi veröur þar opnuö veitingasala meö fjölbreyttu listakryddi og líkams- styrkingu. Þetta fallega hús var byggt áriö 1795 og verður því hægt aö fagna 190 ára afmæli þess á næsta ári. Það var fyrir rúmum áratug komið í mikla niöur- níöslu en þá kom þangaö Sverrir nokk- ur Hermannsson, smiöur á Akureyri, meö hamar sinn og annan smíöa- búnaö. Síðan þá hefur hann unnið þar aö enduruppbyggingu annaö slagið meö slíkum árangri aö unun er á aö útiveru í nágrenninu horfa. Handbragöiö á öllu þar á eftir að vekja mikla athygli gesta enda óaðfinnanlegt. Bæjarstjóm Akureyrar samþykkti nýlega að leigja húsiö til veitingarekst- urs. Ornlngimyndlistarmaöurhreppti hnossiö. Hann var önnum kafinn viö aö smíöa pall í bakgarði meö Sverri yfir- smið þegar DV-mann bar aö garði. Þar sagði hann að yrðu útiveitingar fyrir um 60 manns og auk þess aðstaða fyrir leikflokka og hljómsveitir. öm Ingi fékk á dögunum styrk úr Menningar- sjóöi KEA til að reka þama útileikhús ogísumarfámennaösjá árangurinn. „Þessi staður á aö vera fyrir likama og sál,” sagöi öm Ingi. „Þaö þýöir náttúriega aö hér verður bæöi menn- ingarstarfsemi og næringarstarfsemi, maðurinn lifir ekki á brauöi einu saman. Hugmyndin hefur fariö mjög vel í fólk og ég get nefnt aö nú þegar er bókaö fyrir myndlistarsýningar langt fram á sumar. Þaö er ætlunin aö hafa sýningar af minna tagi og þær eiga aö standa hálfan mánuö hver. Fyrst verða sýnd verk ungra myndlistar- manna, norölenskra.” Laxdalshús verður blanda af kaffi- húsi og matsölustaö. Opnað verður klukkan 11 á daginn og boðinn léttur matur í hádeginu til kl. 14. Þá tekur viö Alit sem fé allt sem svif^ FLUGLEIKFÖNG FRÁ 1 GUNTHER Laugavegi 18a S: 11135-14201

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.