Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1984, Blaðsíða 23
DV;-PÖSTUDAG0R8.iJ0Nl 198í.( i
Mazda 323 G.T. árg. 1982.
Honda Accord árg. 1980.
Mazda 323 st. 1,4 árg. 1979.
Cordoba árg. 1978.
Dodge Omni árg. 1980.
Toyota Starlet árg. 1980.
Blazer árg. 1977, 8 cyl., dísil.
Bíll i sérflokki.
Oldsmobile Cutlas L5.
M. Benz 250 árg. 1978. Bill með
öllu.
OPIÐ ▲ LAUGARDAGA
KL.9-19. /\ KL. 10-18.
B0RGARTÚNI 24,
SÍMAR 13630 - 19514 - 23718.
3i oe
Listamaðurinn Karl Lagerfeld hefur í samvinnu við CHLOÉ-safnið í Paris
hannað þessi gullfallegu matar- o§ kaffistell „Kalablómið"
sem Hutschenreuther framleiðir úr postulini af bestu gerð.
SILFU RBÚÐIN
LAUGAVEGUR 55 101 REYKJAVlK SlMI 11066
EKKILESA
allir auglýsingar og við þurfum lítið að auglýsa BR0THER ritvélarnar. Þær selja sig sjálfar
svo ört að við eigum aldrei nóg. Við viljum aðeins láta vita hvað við eigum til núna.
BR0THER RAFEINDARITVÉLAR HAFA VERIÐ
VALDAR RITVÉLAR ÚLYMPfULEIKANNA í
L0S ANGELES í SUMAR.
FJÓRAR STJÖRNUR
brother
Electronic
Ofticia/ Typewriter
Of the Los Angeles
1984 O/ympic Games
BR0THER 660TRC
Ferða- og skólaritvél m/leið-
réttingu og segmentsskipt-
ingu. Kr. 6.400,-
BR0THER 3912C
Rafritvél m/leiðréttingu
fyrir heimili, skóla og skrif
stofur. Kr. 12.577,-
BORGARFELL, S. 11372.
B0RGARFELLS. 11372.
CE 50
Rafeindaritvél m/körfuhjóli,
leiðréttingaminni og full-
komnum tugadálkastilli auk
annarra kosta. Létt og
handhæg með loki og hand-
fangi. Uppseld. Kemur i lok
júní.
BORGARFELL, S. 11372.
CE 60
Rafeindaritvél fyrir skrif-
stofur, með flestum kost-
um mun dýrari véla. Sjálf-
virk miðjustilling og ótal
margt annað sem of langt
er upp að telja.
Kr. 24.630,
BORGARFELL, S. 11372.
Skoðið allar ritvélar á markaðnum áður en þið afráðið kaup.
Flestir koma til okkar eftir þá athugun.