Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1984, Blaðsíða 21
21
•.sqrtTítT k' 'TTr'ínni.'vrf t vrt
DV. LAUGARDAGUR14. JULl 1984.
Eg var dálítið æstur, og þegar ég
hrasaði skömmu síðar, reif ég Jessie
með mér. Þar kyssti ég hana af
ástríðu. Hún maldaði í móinn. ,,Þú
mátt ekki gera þetta. En ég hélt að hún
meinti ekki neitt með þvL Þess vegna
kyssti ég hana aftur og káfaði á
henni.”
Ég sá rautt
Þegar Jessie byrjaði að streitast á
móti sá ég rautt. Eg var oröinn æstur
og ansi brútal Einhvem timann heyrði
ég hana hósta og þegar ég rankaöi við
mér uppgötvaöi ég að ég hélt báðum
höndum um hálsinn á henni. En þó að
hún lægi alveg kyrr var ég viss um að
húnværilifandi.
Þarnæst reyndi ég að klæða hana úr
og reyndi aðnauðga henni.”
Fyrir framan eigin foreldra og for-
eldra Jessie lýsti Gert Nielsen tilfinn-
ingalaust tilburöum sínutn viö stúlk-
una semvarlátin.
„Þegar ég sleppti henni snerist
höfuöið tfl hliðar og annar handleggur-
inn féll máttlaus niður á jörðina. Eg
varð hræddur og örvæntingarfullur.
Eg tók æfingabuxumar hennar og
herti þær um hálsinn á heiuiL Hún
skyldi ekki getað kjaftað frá þegar hún
kæmi heim. Þá uppgötvaði ég að hún
var dáin. Þá henti ég henni i runna svo
að enginn fyndi hana. ”
Eftir þetta svívirðilega morð % Gert
Nielsen í átt til Dyböl. Á leiöinni
sveigði hann inn á lítinn stíg, velti hjól-
inu og sleit viö það bensinslönguna. Þá
lét hann hjólið liggja. Hann hafði hugs-
aö sér að skilja þaö eftir þar og segja
að þvi hefði verið stolið og lét þaö því
liggja og hélt f ótgangandi heim á leiö.
Á meðan þetta hafði gerst vom for-
eldrar Jessie orðnir órólegir og farnir
að leita að dóttur sinni. Mamman fór á
hjóli framhjá staðnuni sem lik dóttur
hennar lá en sá það ekki.
Hálftíma siðar fann fullorðinn mað-
ur brúnt reiðhjól Jessie meö bláan
Sérstæð sakamál
blaðburðarpokann á bögglaberanum.
Um leið kom eldrí systir Jessie að sem
var að leita að henni með hundinum
sínum. Þegar fulloröni maðurinn sýndi
henni hjólið byr jaði hún strax að gráta.
Maðurinn gerði lögreglunni viðvart.
Klukkan niu um morguninn fann
Bjöm Siiger rannsóknarlögreglumað-
ur Jessie með aðstoð lögregluhunds.
Hún hafði verið kyrkt og henni nauðg-
að.
Þegar hún fannst var kvaddur út
fjöldi lögreglumanna og síðdegis kom
morðranns ókn arde ild frá Kaup-
mannahöfn.
HJ. Felthaus leynflögreglumaður
var ákveðinn i að finna glæpamanninn
hvaö sem það kostaðL
Stutta stund laus
Þegar leið á síðdegið sagöi lögreglu-
forínginn. „Við höfum ekki nein ömgg
spor til aö styðjast við og rannsókn
málsins getur orðið óhemju flókin.
Fyrst og fremst vegna þess aö um
þessa helgi var svo mikið af ungu fólki
aðskemmtasér.”
En þá byrjaði fólk að segja frá unga
manninum á skellinöðrunni sem hefði
hjálpað Jessie við blöðin. Upplýsing-
amar komu hlutunum svo sannarlega
á skriö hjá rannsóknarlögreglunni.
Gert Nielsen vaknaöi hægt þegar leiö
á daginn. Höfuðið var tómt. Hann
hugsaði ekki svo mikið sem til Jessie.
Skömmu siðar heimsótti hann félaga
og þeir fóru saman á ströndina. Vinur
hans tók eftir því að hann var dálítið
lokaðrí heldur en venjulega.
Hann átti bara eftir að ganga laus í
nokkra tírna.
Rannsóknarlögreglan vann hratt af
elju og eftir föstum reglum. Það átti að
finna morðing jann.
Rétt eftir sjö á laugardagskvöld, ein-
ungis tíu tímum eftir aö lögreglan
haföi fundiö lík stúlkunnar, var búið að
komast að þvi hver maðurinn á grænu
skellinöðrunni var.
Gert Nielsen var handtekinn á heim-
ili sinu.
Það var rétt eftir miðnætti aðfara-
nótt sunnudags að hann var settur í
fangelsi. I lok yfirheyrslunnar sofnaöi
hann. En áður var hann búinn að stað-
festa að hann heföi veríö meö Jessie
um morguninn. En hann bar þaö að
hann myndi ekki til að hafa drepið
hana. Þess vegna neitaði hann sekt
sinni. Það átti eftir að sýna sig að það
komst hann ekki upp með.
Morguninn eftir að Gert var yfir-
heyrður var foreldrum hans sagt frá
þvi að hann hefði veríö handtekinn.
Þau fengu bæði áfall. Gert hafði aldrei
áður komist i kast við lögin.
„Hann var ákaflega rólegur og góð-
ur maður sem alltaf var tilbúinn að
hjálpa öðrum,” sögöu þeir sem þekktu
hann.
Átta ára fangelsi
Við tólfmenningana, sem áttu að
dæma Gert, sagði Bendt Rungström
saksóknari áður en þeir sögðu álit sitt:
„Þiö skuluð ekki láta þaö blekkja ykk-
ur aö morðinginn er bara 18 ára. Þið
skuluð ekki láta það hafa áhrif á ykkur
að þið vorkennið honum kannskL Ef
þiö vorkennið honum þá skuluð þið
skoða aftur myndirnar af Jessie.”
Þettta geröist eftir að kviðdómendur
voru nýbúnir að skoða myndirnar af
stúlkunni myrtu.
Gert Nielsen var daandur sekur f yrir
morð og fyrír að reyna nauðgun.
Vegna þess hversu ungur hann var
hlaut hann einungis átta ára f angelsL
„Þetta var allt eins og draumur,”
hafði Gert Nielsen sagt áður fyrir rétt-
inum. Nú stóð hann frammi fyrir veru-
leika dómsins.
Bærinn var allur í sorgarklæðum
daginn sem Jessie var grafin.
Stúlkan hafði verið drepin af mann-
inum sem hún sendi ástarbréf. Mann-
inum sem hún treysti. Hún hafði ekki
gert sér grein fyrir innræti hans.
í næstu bókabúð og á
bensínstöðvum (£sso)
HUSBYGGJENDUk
AFGREIÐUM EINANGRUNARPLAST
Á BYGGINGARSTAÐ VIÐSKIPTAMÖNNUM AÐ
KOSTNAÐARLAUSU Á STÓR-REYKJAVÍKURSVÆÐINU.^
AÐRAR SOLUVORUR:
PÍPUEINANGRUN: FRAUÐPLAST/GLERULL
SPÓNAPLÖTUR: VENJULEGAR/RAKAÞOLNAR
ÞAKPAPPI • PLASTFÓLÍA • ÁLPAPPÍR • STEINULL
/GLERULL • MÚRHÚÐUNARNET • ÚTLOFTUNARPAPPI \
' PLASTRÖR (PVC) OG TENGISTYKKI TIL FRÁRENNSLISLAGNA'
HAGKVÆMT VERÐ OG GREIÐSLUSKILMÁLAR VIÐ FLESTRA HÆFI
SERGREIN OKKAR ER
AÐ HALDA AÐ YKKUR HITA
BORG ARPLAST
SÍMI 93-7370. KVÖLD- OG HELGARSÍMI: 93-7355.
FRAMKVÆMDASTJÓRI:
HALLDÓR BRYNJÚLFSSON.
Vesturvör 27, Kópavogi
simi 91-46966
Sérstæð sakamál