Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1984, Blaðsíða 12
DV: ÞHlKrUtfÁGÍ® 17. JOUI1984:
12 "
Spurningin
Hefur þú lesið ein-
hverja góða bók í
sumar?
Gunnsteinn Höskuldsson Seltjarnar-
nesi: Nei, ég hef ekki lesiö bók í sumar
og býst ekki viö því aö ég geri það.
Höskuldur Þorsteinsson Patreksfirði:
Eg hef engan tbna til aö standa í því.
Ég má ekkert vera að því aö hanga yfir
bókalestri á sumrin en lít heldur í bæk-
urá veturna.
Jón Valdimarsson Reykjavík: Nei, ég
hef ekki lesiö bók í sumar. Ég efast um
aö ég noti tíma til aö líta í bók í sumar-
fríinu. Veröa ekki allir aö vinna þá?
. . '-qsmMXRKWi- x?S88Sf
Erna Hlööversdóttir Reykjavík: Bíddu
nú hægur, jú, ég las eina vasabók sem
heitir „Nurs”. Hún var ágæt.
Sverrir Kolbeinsson Reykjavík: Ég
hef ekki lesiö mikiö af bókum í sumar.
Hugsanlegt aö ég líti í einhverja góða í
sumar.
Fríða Jóhannsdóttir Hafnarfirði: Ég
les aldrei eða lítiö á sumrin. Les aöal-
lega fyrirsagnirnar í DV. Annars er
svo margt fallegt að sjá í Hafnarfirði
aö við Hafnfirðingar þurfum ekki aö
lesa svo mikiö á sumrin.
Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur
Verðkönnun
ílyfjabúðum
Jón Áraason skrifar:
1 DV þann 5. þ.m. ritar Jónas
Guömundsson rithöfundur um lyfja-
sölu Kaupfélags Árnesinga sl. ár.
Telur hann álagningu á verö lyfjanna
hafa verið86%.
Þótt það sé ekki mitt að verja geröir
kaupf élagsins vil ég taka fram aö ríkið
tiltekur álagningu á lyf og það svo háa
aö lyfjabúðir virðast raka saman
peningum. Þaö er því ekki aö undra aö
kaupfélög auðgist á lyfsöluleyfum.
Vegna þessarar áníöslu á notendur
lyfjanna flutti ég á þingmáiafundi
fyrir nokkrum áratugum tillögu um
ríkiseinkasölu á lyfjum þannig aö
verði yrði stillt I hóf og að ríkið bæri
rekstrarútkomu. Ekkert hefur breyst.
Lyfjaverslanir versla með meira en
þaö sem ríkið ákveöur og með frjálsri
verðlagningu. Væri því fróðlegt aö
gera verðkönnun á vörum lyf jabúða.
Aö lokum er vert aö geta þess, þar
sem í blaðagreininni er sagt að
Englendingar hafi hætt að kaupa hér
lifandi fé áriö 1896, aö sannleikurinn er
sá aö lifandi sauöir voru seldir til Bret-
lands í meira en einn og hálfan áratug
eftir þaö. Skiptir þá ekki máli í þessu
sambandi hvort féö fór til Skotlands
eöa Englands.
Hringið
kl. 13-15 eða
SKRIFIÐ
Ungfrú hýr alheimur
Ánna Jónsdóttir skrlfar:
Þaö fylgir því ábyrgö að vera
foreldrar, það höfum viö maðurinn
löngu gert okkur ljóst. Fordómar eru
eitt af því sem við reynum aö vara
börnin okkar við. Það fylgir því
ábyrgð að vera blaðamaður,
fordómar eru einn af verstu löstum
blaöamanns.
Af fordómum virðist blaðamaður
sá er sér um opnuna, sem nefnd er
..Sviösljósið”, hafa nóg. Nýjasta
dæmiö er úr blaðinu 4. júlí. Þar er
skrifaö um fegurðarsamkeppni.
önnur „kallast á útlensku”, svo
notuð séu orö blaöamannsins, „Miss
Gay Universe”. Utlenska þessi er nú
reyndar enska og þýöir á íslensku
„Fröken hýr alheimur.” Hýr hefur
verið notaö um árabil sem þýöing á
enska oröinu gay og álít ég aö allir
ættu að geta sætt sig við þá þýöingu
enda felast ekki í henni neinir
fordómar. Blaöamaöurinn telur
snúið aö þýöa heiti feguröarsam-
keppninnar og kemur með tvo mögu-
leika, annan „fröken alheimshómi”
og hinn „fröken alheimsöfuguggi”.
Fyrri „þýöing” blaðamannsins er
ekki þýðing þar sem oröið hómi er
ekki islenska og í þeirri síðari blossa
fordómamir upp. I upphafi bréfsins
segi ég aö því fylgi ábyrgð aö vera
foreldri og aö ábyrgö fýlgi blaða-
mannsstarfinu. Það semsameigin-
legt er ábyrgðinni er aö bæði for-
eldrar og blaðamenn eru í mjög
sterkri aöstööu til að móta skoðanir
annarra. Ég veit ekki hvort blaöa-
maðurinn, sem sér um „Sviösljósiö”,
hefur búið í Kaupmannahöfn eöa
annars staðar á Norðurlöndunum
þangað sem kynhverfir Islendingar
hafa flúiö vegna fordóma hér heima.
Ég vona að þessar línur opni augu
blaðamannsins. Því með skrifum
sínum, ekki bara i þetta eina sinn
(því áður hef ég reiðst vegna
sambærilegra fordóma hjá „Sviðs-
ljósinu”), er hann aö sá fordómum
og viðhalda þeim. Ég ætla að vona að
slikur sé ekki tilgangur blaða-
mannsins, enda vil ég benda honum
á að einn daginn gæti hans eigið bam
eða systkini komið til hans og sagst
vera kynhverft.
Þassi kúkar bara i töskuna.
Hundaskítur í
Austurstræti
Maðurhringdi: eftir að hundahald var leyft meö
Ég var á leið um Austurstræti á dög- vissum skilyrðum og auðvitað rakst ég
unum og hvað haldið þið að ég hafi á hundaskít á göngugötunni. Ja, ekki
gengiö fram á? Jú, þetta var stuttu byrjarþaðvel. Oþrifnaðurstrax.
Endursýnið ís-
lensku myndirnar!
íslenskur námsmaður erlendls
hrlngdi:
Væri ekki heillaráö fýrir íslenska
kvikmyndagerðarmenn að slá nú tvær
flugur í einu höggi, bæta eigin hag og
gleðja námsmenn erlendis með því að
endursýna nýjustu íslensku kvikmynd-
irnar.
Telja má að meirihluti íslenskra
námsmanna, sem stundar nám er-
lendis, sé nú kominn heim. Og segjast
verður að okkur hungrar og þyrstir í að
komast inn í umræðuna og fá að sjá
myndir eins og Hrafninn flýgur eftir
Hrafn Gunnlaugsson, Skilaboð til
Söndru eftir Kristínu Pálsdóttur, Nýtt
líf eftir Þráin Bertelsson og Atóm-
stööina eftir Þorstein Jónsson.
Væri þetta ekki heillaráð?
íslanskir skrykkir, iéiegir eða góðir?
íslenskir skrykkir:
Ekki lélegir
Áralhringdl: Þetta er hin argasta vitleysa hjá
Ég vil mótmæla skrifum Brands 1 honum og ég tel mig t.d. alveg
lesendadálkinum síðasta fimmtu- ágætan sjálfan og það er fullt af
dag þar sem hann segir að íslenskir góðum „breikurum” hér. Og það eru
„breikarar” séu ekki einu sinni fleiri sem geta dansaö þetta en
hlægiiegalélegir. svertingjarnir.
Stelpan í myndinni er hvít
Jóa og Día hringdu: annars að hvítt fólk geti ekki skrykkt
Við viljum mótmæla skrifum en við viljum benda á að stelpan í
Brands í lesendadálkinum á fimmtu- kvikmyndinni Breakdance, sem
daginn þgr sem hann ræðst á Brandi fannst góð, er hvít.
íslenska skrykki. Hann segir meðal