Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1984, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1984, Blaðsíða 13
13 DV: ÞRIÐJUDAGUR17.50LÍ1984:1 Sala — skipti Til sölu lítið standsett einbýlishús á ísafirði, fæst í skiptum fyrir 4ra—5 herb. íbúð í Reykjavík. Upplýsingar í síma 94-3996 kl. 17—20 þriðjudag og miðvikudag. SÖLUTURN til sölu á góðum stað í Reykjavík. Hafið samband við auglýsingaþj. DV í síma 27022 fyrir 20. júlí. H-936. Rallycross íslandsmeistarakeppni í rallycross verður haidin á braut Bif- reiðaíþróttaklúbbs Húsavíkur sunnudaginn 22. júli kl. 14.00. Þátttaka tilkynnist á daginn í sima 41406 eða á kvöldin i síma 41777. BÍKH SMÁAUGLÝSINGADEILD ÞVERHOLT111, SÍMI 27022. OPIÐ: virka daga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—14, sunnudaga kl. 18—22. Blaðbera vantar í sumarafleysingar víðs vegarí vesturbænum. Hafið samband við afgreiðslu DV, Þverhoiti 11, sími27022. Styrkur til háskólanáms í Japan Japönsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa Islendingi til háskólanáms í Japan námsárið 1985—86 en til greina kemur að styrktímabil verði framlengt til 1987. Ætlast er til að styrkþegi hafi lokið háskólaprófi eða sé kominn nokkuð áleiðis í háskóla- námi. Þar sem kennsla við japanska háskóla fer fram á japönsku er til þess ætlast að styrkþegi leggi stund á japanska tungu um a.m.k. sex mánaða skeið. Umsækjendur skulu ekki vera eldri en 35 ára. — Umsóknir um styrkinn, ásámt staðfest- um afritum prófskírteina, meðmælum og heilbrigðisvottorði, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 20. ágúst nk. — Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ 12. júlí 1984. VARIOPARK. Verð kr. 873 fm. SÍMI SÖLUMANNS 28600. PREPARK. Verð kr. 690 fm. Hringbraut 120 (Aðkeyrsla frá Sólvallagötu) AUGLYSENDUR ATHUGIÐ! AUKABLAÐ, Innlent ferðablað II kemur út laugardaginn 28. júlí helgina fyrir verslunarmannahelgina. Þeir auglýsendur sem áhuga hafa á að aug- lýsa í blaðinu vörur sínar og þjónustu vinsam- legast hafi samband við auglýsingadeild DV, Siðumúla 33, Reykjavík, eða í simum 82260 og 27022 kl. 9-17 virka daga, i síðasta lagi fimmtudaginn 19. júlí. AUGLÝSINGADEILD SÍÐUMULA 33. SÍMAR 82260 OG 27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.