Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1984, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1984, Blaðsíða 22
22 DV. ÞRÍÐJUDÁGÚR17.3t)LlÍ9Ö4. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Garðyrkja Sláttuvélaskerpingar. Skerpum sláttuvélar og önnur garö- áhöld, einnig hnífa, skæri og margt fleira. Sími 41045 og 16722. Móttaka Lyngbrekku 8, Kópavogi, miili kl. 16 og 19. Túnþökur. Til sölu úrvalstúnþökur úr Rangár- þingi. Áratugareynsla tryggir gæðin. Landvinnslan sf. Uppl. í síma 78155 á daginn og 99—5127 og 45868 á kvöldin. Túnþökur til sölu. Til sölu túnþökur, fljót afgreiösla, góö kjör. Uppl. í símum 99—4144 og 99— 4361. Húsráðendur. Sláum, hreinsum og önnumst lóðaum- hirðu, orfa- og vélasláttur. Vant fólk. Uppl. í síma 22601. Þóröur, Sigurður og Þóra. Túnþökur til sölu, 33 kr. ferm, heimkeyrt, og 30 kr., fyrir lOOferm og meira. Uppl. i sima 71597. Skerpingar. Alhliða skerpingar á garðáhöldum og öllum heimilistækjum. Leigjum út handsláttuvélar. Vinnustofan, Fram- nesvegi 23, sími 21577. Skrúögarðamiðstöðin: Garðaþjónusta-efnasala, Nýbýlavegi 24, Kópavogi, símar 40364, 99-4388 og 15236. Lóðaumsjón, garðsláttur, lóöa- breytingar, standsetningar og lag- færingar, girðingavinna, húsdýra- áburöur (kúamykja-hrossatað), sandur til eyöingar á mosa í gras- flötum, trjáklippingar, túnþökur, hellur, tré og runnar. Sláttuvélaleiga og skerping á garðverkfærum. Tilboð í efni og vinnu ef óskað er. Greiðslukjör. Hraunhellur-hraunbrotasteinn. Getum útvegað hraunhellur og hraun- brotastein i kanta, halla á lóöum og gangstíga (í tertuhleðslu). Leitiö uppl. Hagstætt verð. Sími 51480. Garðeigendur—verktakar. Tökum að okkur lóðastandsetningar og nýbyggingar lóða, svo sem túnþöku- lögn, gróðursetningu, hraunhellu- og hellulögn, kantsteins- og hraungrjóts- hleðslu. Girðum, steypum stéttir, plön og fleira. Minni og stærri verk, út- vegum allt efni, vinnuvélar og tæki, gerum föst verðtilboð. Vönduð vinna vanir menn. Uppl. og pantanir í símum 76229 og 52964 eftirkl. 19. Vallarþökur. Við bjóðum þér réttu túnþökurnar, vél- skornar í Rangárþingi, af úrvals- góðum túnum. Fljót og góð afgreiðsla. Símar 99-8411 og 91-23642. Skrúðgarðaþjónusta—greiðslukjör. Nýbyggingar lóða, hellulagnir, vegghleðslur, grassvæði, jarðvegs- skipti, steypum gangstéttir og bíla- stæði. Hitasnjóbræðslukerfi undir bíla- stæði og gangstéttir. Gerum föst verð- tilboð í alla vinnu og efni. Sjálfvirkur símsvari allan sólahringinn. Garðverk, sími 10889. Líkamsrækt Nýtt, nýtt á íslandi. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, sími 10256, MA-international sólaríum. Bjóðum upp á sérstök andlitsljós, Mallorca brúnka eftir 5 skipti. Bjóöum viðskiptavinum okkar eingöngu upp á fyrsta flokks vörur, professional sólaríum Jumbo bekki, Jumbo andlits- ljós, þetta eru andlitsljósin sem allir taia um. MA-intemational sólaríum í fararbroddi frá 1982, 2-3 skrefum á undan keppinautum sínum í sólaríum. Verið ávallt velkomin. Sól og sæla. Sól-snyrting-sauna-nudd. Sumartilboð, 10 timar í sól, aðeins kr. 590. Nýjar sterkar Bellarium perur. Andlitsböð, húðhreinsun, bakhreinsun, ásamt ýmsum meðferöarkúrum, handsnyrtingu, fótsnyrtingu, andlits- snyrtingu (make up), litanir og plokk- un með nýrri og þægilegri aðferð. Einnig vaxmeðferð, fótaaðgerðir, rétt- ing á niðurgrónum nöglum með spöng, svæðanudd og alhliða likamsnudd. Verið velkomin, Steinfríður Gunnars- dóttir snyrtifræðingur. Sól- og snyrti- stofan, Skeifunni 3c. Vinsamlegast pantið tíma í síma 31717. Helduröu að þér falli borgaralegt líf? Egá eftir aö sakna manndrápanna. Adamson Dittributtd by King Feature* Syndicita. Þú ert hræðileg, við höfum aldrei unnið þegar þú. hefur komið til að horfa á. Q2í Það er ekki hver vinnur hver tapar sem skiptir heldur hver jum er 'umaðkenna. ■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.