Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1984, Blaðsíða 20
20
DV. ÞRIÐJUDAGUR17. JULl 1984.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Varahlutir
Til sölu vélar,
sjálfskiptingar, gírkassar, boddíhlutir
og drif í ýmsar geröir bifreiða árg.
'68—’76. Er aö rífa Cortinu ’71-’76,
VW 1200, 1300 og 1302, Allegro 1300 og
1500. Uppl. i símum 54914 og 53949.
Vinnuvélar
TU sölu JCB 808 beltagrafa
árg. 1982, ýmis skipti koma til greina.
Hafið samband viö auglþj. DV í síma
27022.
H—412.
JCB 807 beltagrafa ’76
tii sölu, mikiö yfirfarin. Skipti möguleg
á vinnuvél eöa vörubU. Hafiö samband
við auglþj. DV í síma 27022.
H—318
Asea talía tU sölu,
er á sleða. Uppl. í síma 29683.
TU sölu JCB 3 D 'árg. ’74,
ýmis skipti koma tU greina. Uppl. í
síma 92-2884 og 92-1375.
Vörubílar
VörubUartUsölu:
Scania LS 140 árg. ’75, meö
nýupptekna vél og gírkassa. Scania LS
140 árg. ’74, meö nýupptekna vél og
gírkassa. Scania LB 111 árg. ’77, ný-
uppgerður. Ennfremur vöruvagn 1240
m. Leitið upplýsinga. VéUcostur hf.,
Skemmuvegi 6, Kópavogi, sími 74320.
Startarar:
Nýkomnir nýir startarar í vörubíla og
rútur: Volvo, Scania, Man, M. Benz,
Bedford, Trader, Benz sendibíla
(kálfa), Ursus dráttarvélar o.fl. Verö
frá kr. 12.900 með söluskatti. Einnig
allir varahlutir í Bosch og Delco Remy
vörubílastartara. Einnig amerískir
24v, 65 amp. Heavy Duty alternatorar.
Póstsendum. Bílaraf hf., Borgartúni
19, sími 24700.
Vélvangur hf. auglýsir:
Eigum úrval af loftbremsuvarahlutum
í flestar tegundir vörubíla og vinnu-
véla. Allt original varahlutir, fluttir
inn frá Bendix, Wabco (Westinghouse)
Clayton Dewandre, MGM, Berg,
Midland o.fl. Hagstætt verö. Nýkomin
sending af ódýrum handbremsu-
kútum. Margra ára reynsla í sér-
pöntunum á varahlutum í vörubíla og
vinnuvélar. Vélvangur hf. símar 42233
og 42257.
Til sölu Volvo F88
árg. 1971, búkkabíll með flutnings-
kassa, bíllinn er í mjög góöu ástandi og
hefur fengiö gott viöhald frá fyrstu tíö.
Uppl. í síma 84449.
Sendibílar
Mercedes Benz 0 309
árg. 1977, 21 manns, skemmdur eftir
veltu. Selst í heiiu lagi eöa pörtum.
Uppl. ísíma 44691.
Bflamálun
Bilelgendur athuglð.
Gefum 10% staögreiösluafslátt af al-
sprautun út þennan mánuö. Onnumst
einnig réttingar, gerum föst tilboð.
Borgarsprautun hf., Funahöföa 8, sími
685930.
Mest seldu bilalökk
á Islandi eru hoilensku Sikkens lökkin.
Ástæöur gætu verið eftirfarandi:
Sikkens efnin eru alltaf til á lager. Sér-
staklega sterkt akrílefni sem þolir vel
grjótkast. Mjög drjúgt í notkun. Ná-
kvæmir litir. Hagstætt verö. Einnig
siipipappír, sprautukönnur, grímur
o.fl. Gísli Jónsson & Co hf., Sundaborg
11, sími 686644.
Bflaþjónusta
Er lakkið orðið matt
og upplitað á bílnum þínum? Tökum aö
okkur aö massa og bóna bíla, hreinsum
einnig teppi og sætaáklæði meö djúp-
hreinsivél sem skilar góðum árangri.
Einnig aöstaða til viögeröa og
sprautunar á bílum. Nýja bíla-
þjónustan á horni Dugguvogs og
Súðarvogs. Opiö alla daga frá 10-22,
sími 686628.
Bilabúð Benna—Vagnh jóliö.
Sérpöntum flesta varahluti og auka-
hluti í bíla frá USA—Evrópu—Japan.
Viltu aukinn kraft, minni eyðslu,
keppa í kvartmílu eöa rúnta á spræk-
um götubíl? Ef þú vilt eitthvaö af
þessu þá ert þú einmitt maðurinn sem
viö getum aöstoöaö. Veitum tæknileg-
ar upplýsingar viö uppbyggingu
keppnis-, götu- og jeppabifreiöa. Tök-
um upp allar gerðir bílvéla. Ábyrgö á
allri vinnu. Geföu þér tíma til aö gera
verö- og gæðasamanburð. Bílabúö
Benna, Vagnhöföa 23 Rvk, sími 685825.
Opið alla virka daga frá kl. 9—22,
laugardaga frá kl. 10—16.
Bflaleiga
Snæland Grímsson hf. bílaleiga.
Leigjum út nýja Fiat Ritmo. Snæland
Grímsson hf. c/o Ferðaval, Hverfis-
götu 105, sími 19296, kvöldsímar 83351
og 75300.
Bílaleigan Ás, Skógarhlíö 12, R.
(á móti slökkvistöð). Leigjum út
japanska fólks- og stationbíla, Mazda
323, Mitsubishi Galant, Datsun
iCherry. Afsláttur af lengri leigu,
sækjum, sendum, kreditkortaþjón-
usta. Bílaleigan Ás, sími 29090, kvöld-
sími 29090.
E. G. Bilaleigan, sími 24065.
Daggjöld, ekkert kílómetragjald. Opiö
alla daga. Leigjum út Fiat Uno, Lada
station, Mazda 323, og Volvo 244,
afsláttur af lengri leigum.
Kreditkortaþjónusta E. G. Bílaleigan,
Borgartúni 25, kvöldsímar 78034 og 92-
6626.
Bílalán.
Leigjum út glænýja Fíat Zastawa 1300
5 dyra. Ennfremur leigjum við út
gamla glæsilega eöalvagna, Rolls
Royce, Chevrolet Bel Air, Lincoln
Coupe, Ford T-Model til notkunar við
sérstök tækifæri svo sem: Brúðkaup —
auglýsingar — kvikmyndir og e.t.v.
fleira. Daggjald eöa kílómetragjald.
Bílalán, bílaleiga, Bíldshöföa 8, (við
hliöina á Bifreiöaeftirlitinu) sími
81944. Opið allan sólarhringinn. Sækj-
um, sendum.
BQaleigan Geysir, sími 11015.
Leigjum út framhjóladrifna Opel
Kadett og Citroen GSA árg. ’83, einnig
Fiat Uno ’84, Lada 1500 station árg. ’84,
Lada Sport jeppi árg. ’84. Sendum
bílinn. Afsláttur af langtímaleigu. Gott
verö, góö þjónusta, nýir bílar. Opið
alla daga frá kl. 8.30. Bilaleigan
Geysir, Borgartúni 24 (á homi
Nóatúns), sími 11015, kvöld- og helgar-
sími 22434 og 686815. Kreditkorta-
þjónusta.
SH-bilaleigan, Nýbýlavegi 32
Kópavogi. Leigjum út japanska fólks-
og stationbíla, Ladajeppa, Subaru
4X4, ameríska og japanska sendibíla
með og án sæta. Kreditkortaþjónusta.
Sækjum og sendum. Sími 45477 og
heimasími 43179.
Bretti—bílaleiga.
Þú velur hvort þú leigir bílinn með eöa
án kilómetragjalds. Nýir Subaru
station, 4X4, og Citroen GSA Pallas
árg. ’84, einnig japanskir fólksbilar.
Kreditkortaþjónusta. Sendum bílinn.
Bilaleigan Bretti, Trönuhrauni 1, s.
52007. Kvöld- og helgarsími 43155.
Einungis daggjald,
ekkert kílómetragjald. Leigjum út
nýja Lada 1500 station, Nissan Micra,
Nissan Cherry, Nissan Sunny,
Daihatsu Charmant, Toyota Hiace, 12
manna. N.B. bilaleigan, Laufási 3,
símar 53628 og 79794, sækjum og
sendum.
Leigjum út nýjar Fiat Uno
bifreiöar. Bílaleigan Húddiö, Skemmu-
vegi 32 L, sími 77112.________________
ALP-bilaleigan
Höfum til leigu eftirtaldar bilategund-
ir: Bíll ársins, Fiat Uno, sérlega spar-
neytinn og hagkvæmur. Mitsubishi,
Mini-Bus, 9 sæta, Subaru 1800 4X4,
Mitsubishi Galant og Colt. Toyota
Tercel og Starlet, Mazda 323, Daihatsu
Charade. Sjálfskiptir bílar. Sækjum og
sendum. Gott verð, góð þjónusta. Opiö
alla daga. Kreditkortaþjónusta. ALP
bilaleigan, Hlaöbrekku 2 Kópavogi,
sími 42837.
Á.G. Bílaleiga.
Til leigu fólksbílar: Subaru 1600cc,
Isuzu, VW Golf, Toyota Corolla,
Galant, Fiat Uno, Subaru 1800cc 4X4.
Sendiferðabílar og 12 manna bílar.
Á.G. Bílaleiga Tangarhöföa 8—12, sími
91-685504.
Bflar til sölu
Volvo ’78 343.
Ekinn aðeins 40 þús. km, fallegur og
góður bíll í toppstandi. Skoðaður ’84.
Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl.
í síma 27629 eftir kl. 20.
Þokkalegur bíll
á góöum kjörum. Mazda 929 árg. ’77 til
sölu. Uppl. í síma 41806 eftir kl. 17.
Bronco árg. ’73 til sölu,
8 cyl., sjálfskiptur meö vökvastýri.
Volvo 244 DL árg. ’78, sjálfskiptur meö
vökvastýri, ekinn 60 þús. Subaru árg.
’81, 1800, 4x4, ekinn 40 þús. Sími 99-
1395ákvöldin.
Til sölu gullfallegur
Allegro Special árg. 1978. Bilaskipti og
góö greiðslukjör. Uppl. í síma 43758
eftir kl. 19.
Lada 1600 Canada ’81
til sölu. Uppl. í síma 71453 eftir kl. 17.
VW rúgbrauð ’79 til sölu,
ekinn 47.900 km, í mjög góðu ástandi
nýtt lakk. Alls kyns skipti koma til
greina. Uppl. í síma 25330.
Til sölu Toyota Corolla K 35
árg. ’78, en meö ’79 laginu, skoöuö ’84.
Gæti fengist í skiptum á ódýrari eöa á
fasteignartryggðu skuldabréfi. Uppl. í
síma 52472.
Bílar til sölu:
Toyota HiLux dísil ’82,
Pontiac —GTO ’69,
Subaru 4x4 station ’82,
Toyota Carina ’80,
Toyota Cressida ’81,
Toyota Tercel ’83,
Scoutjeppi ’74,
Mazda 626 ’79 og ’80,
Mercedes Benz ’76 og ’79,
Range Rover ’78,
Ford Pickup ’74 yfirbyggöur meö spili.
Vantar allar tegundir bíla á söluskrá.
Bílasala Alla Rúts, sími 81666.
Austin Allegro árg. 1977
árg. til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma
54597 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld.
Trabant station árg. ’80
til sölu, skoöaður ’84, í góðu lagi. Uppl.
í síma 32633 á kvöldin.
Ford Escort árg. 1975
til sölu. Verö kr. 27.000 staðgreitt.
Uppl. í síma 19883 eftir kl. 20.
Mazda 929
árg. ’76 til sölu, skoðuö ’84, brún að lit,
verö 100 þús. Skipti á ódýrari, staö-
greiðsluverð 80 þús. Sími 50264 eftir kl.
20.
Citroen DS 20 Pallas
árg. 1968 til sölu til niðurrifs. Góð dekk
og fleira. Uppl. í síma 686840.
Skoda 110 LS
árg. 1977 til sölu. Þarfnast viögerðar.
Verö kr. 20.000. Uppl. í síma 44691.
Cherokee jeppi
árg. 1974 til sölu, sjálfskiptur, vökva-
stýri, 8 cyl. vél, þarfnast sprautunar.
Tilboö óskast. Uppl. í síma 93-1542 eftir
kl. 18..
Subaru pickup
árg. 1982 til sölu, ekinn 30.000 km.
Range Rover árg. ’76 í sérflokki,
Chevrolet Malibu árg. ’78 og ’79,
Datsun dísil árg. ’77 og ’81-’83. Opiö
alla virka daga kl. 10-22, laugardaga
kl. 10-19, sunnudaga kl. 10-19. Bílasala
Vesturlands, Borgarnesi, sími 7577-
7677.
Volvo 144
árg. ’74 til sölu, gullfallegur bíll í topp-
standi, aöeins einn eigandi. Uppl. í
sima 71773.
Mazda 929,
2ja dyra, árg. ’75, til sölu. Uppl. í síma
18268 milli kl. 18 og 20 i kvöld.
Dodge Vibon árg.
’54 til sölu, þarfnast lagfæringar.
Einnig Sunbeam 1600 árg. ’74. Uppl. í
síma 25131 eftir kl. 19.
VW rúgbrauð árg.
’74 til sölu, þarfnast smáviögeröa.
Uppl. í síma 20955 eftir kl. 17.
Okkur vantar
Volvo ’81 fyrir Volvo ’77 + staö-
greiðsla, Volvo ’77 fyrir Lada ’78 +
staðgreiösla, Mazda 929 station ’80
fyrir Mazda 929 ’78 + staðgreiðsla.
Vantar nýlegan góöan, amerískan bíl
fyrir Honda Accord ’82. Bílasala
Hinriks, Akranesi, sími 93-1143.
Renault 4 sendibill
árg. ’81 til sölu, ekinn 31 þús. km. Verö
kr. 140 þús. Skipti möguleg á fólksbíl á
150-200 þús. Uppl. i síma 43054.
Stórglæsilegur Rover 3500
árg. 1979 til sölu. Bílaskipti og góö
greiöslukjör. Ekinn aöeins 58.000 km.
Uppl. í síma 43758 eftir kl. 19.
Volkswagen 1200
árg. 1974 til sölu, þarfnast viögerðar á
boddíi. Verð kr. 20.000. Uppl. í síma
44691.
Volvo 343 DL
árg. ’78 til sölu, ný sumardekk. Mjög
góður bíll. Gott staögreiösluverö eöa
góö kjör. Datsun 180 B árg. ’78, verö
110 þús., selst á 70 á borðið. Uppl. í
síma 53719 eftir kl. 18.
Lada 1600, Canadatýpa
árg. 1981, til sölu, sóllúga fylgir.
Ástand og útlit mjög gott. Góöir
greiösluskilmálar. Uppl. í síma 43656
eftir kl. 17.
Datsun 120 Á
árg. ’76 til sölu, framhjóladrifinn,
þarfnast viögerðar. Skipti möguleg.
Hafiö samb. við auglþj. DV, sími 27022
eftir kl. 12.
H-387.
Mazda 6261600
árg. ’80 til sölu, ekinn 66 þús. km.
Skipti möguleg á ódýrari bíl, milligjöf
samkomulag. Uppl. í síma 667276.
Topp Volvo 244 D ’78,
ekinn 81 þús., verð 240 þús., skoðaður
’84. Skipti á ódýrari, ca. 180 þús. Uppl. í
síma 77478 eftir kl. 19.
Willys jeppi með blæju
árg. 1966 til sölu. Vil taka bíl upp í,
helst japanskan stationbil. Uppl. í
sima 31894.
Vilt þú kaupa mig?
Eg er '77 módel af gerðinni Datsun 120
Y í toppstandi nýsprautaöur og
nýjar bremsur. Eigandinn minn er í
síma 74187 eftir kl. 19.
Selst til niðurrifs.
Mercury Comet ’73, skoöaður ’84.
Uppl. í síma 92-2669 eftir kl. 19.
Cortína ’74 til sölu.
Ryölaus bíll og i góöu standi. Skoöaöur
’84. Nánari uppl. í sima 53318 eftir kl.
17.
Góður Daihatsu Charade árg. 1980,
ekinn 80 þús. km, nýyfirfarinn bíll,
veröhugmynd 150 þús. kr. Skipti á
ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í
síma 92-2894 eftir kl. 16.
Volvo Grand Lux ’82,
sjálfskiptur til sölu, ekinn 20 þús. km.
Mjög fallegur bíll. Uppl. i síma 52019.
Cortína XL árg. ’74
til sölu, mikið endumýjaður en
þarfnast minniháttar boddíviðgerðar.
Tilboö óskast. Uppl. í sima 40870.
Áf sérstökum ástæðum er til sölu
Vauxhall Viva ’74 í góðu standi. Mjög
spameytinn, skoöaður ’84, stereo
segulbandstæki og útvarp. Verö aðeins
kr. 28 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
19857 eftirkl. 16.30.
Peugeot árg. ’78 til sölu,
ekinn 92 þús.km, sjálfskiptur, skoðaöur
’84. Verö 165 þús. Til greina kemur að
taka bíl upp í á 40 þús. og rest má
borgast á 1 1/2 ári meö skuldabréfi.
Uppl. í síma 77126.
Runabout. Runabout.
Til sölu er gott eintak af Daihatsu
Charade Runabout ’80, ekinn aðeins 47
þús. km. Verö 160 þús. Til sýnis og sölu
á Bílasölunni Bílatorg, simi 13630.
Mazda 323 árg. ’78 til sölu,
mjög vel með farinn, ekinn 68 þús. km
erlencjis. Uppl. í símum 32759 og 72411.
i , >, .< —ri
Fíat 127 ’72 tilsölu,
ódýrt. Mikiö af varahlutum fylgir.
Uppl. eftir kl. 17 í síma 666840.
Til sölu Datsun 120 ÁFII
árg. ’77, fallegur og vel meö farinn bíll,
mjög sparneytinn, einnig óskast
svart/hvítt sjónvarp í toppstandi.
Uppl. í síma 46493.
Fasteign á hjólum.
3 herb. og eldhús, Volvo 144 ’73 til sölu,
mjög fallegur og góöur bíll. Eins og
nýr aö innan. Utvarp og dráttarkúla,
góð dekk. Vertu fljótur (fljót) ef þú
ætlar ekki aö missa af þessu einstaka
tækifæri til aö eignast þak yfir höfuöiö.
Verö aðeins 98 þús. Staögreiösluverð.
79.999. Uppl. í síma 92-6641.
Toyota Corolla ’74
í skiptum fyrir bíl á verðbilinu 80—100
þús. Uppl. í síma 92-6636.
Morris Marina árg. ’74
til sölu, góð vél, nýtt pústkerfi, selst á
10 þús. Uppl. í síma 46856.
Fáöu mikið fyrir peningana!
Alfa Romeo. Juliette ’78, fallega rauö-
ur, ekinn aöeins 45 þús. km. 5 gíra,
beinskiptur, útvarp, veltistýri, lituð
framrúöa, vetrardekk, kraftmikil miö-
stöö, þægileg sæti. Oskabíllinn í sumar-
fríið. Skipti á ódýrari (60—80 þús. kr.).
bíl koma til greina. Verð kr. 180 þús.
Uppl. í síma 24030 og 75039.
Ford Mustang Fastback ’71 til sölu,
sjálfskiptur, 8 cyl. krómfelgur. Tilboö
óskast. Uppl. í síma 40292.
Mazda 818 árg. ’74,
með vél úr ’78, góöur bíll, skipti
möguleg. Uppl. í síma 74294.
Mazda 929 ’79 station
til sölu. Mazda 929 ’79 station,
blásanseraöur, góöur bíll. Uppl. í síma
666997 eftirkl. 18.
Tveir ódýrir:
Mercury Comet árg. ’74 og VW 1300
árg. ’73, í ágætu standi. Sími 45206.
Allegro ’77 til sölu,
mjög þokkalegur bíll, og Benz ’68 250
automatic. Skipti á ódýrari koma til
greina. Uppl. í síma 46319.
Ford Bronco árg. ’74
til sölu, mikiö uppgerður. Uppl. í síma
94-4545 í kvöld og næstu kvöld.
Daihatsu Charade árg. ’82
til sölu, ekinn 19 þús. km, sumar- og
vetrardekk. Uppl. í síma 93-2323.
Til sölu góður ferðabíll,
Volvo Lapplander árg. ’81, skráöur
fyrir 7 farþega, ekinn 44 þús. km, ný.
dekk, skipti á nýlegum bíl möguleg.
Uppl. í síma 666182 eftir kl. 19.
BMW árg. ’82, sjálfskiptur,
ekinn 27 þús. km, toppbill. Willys CJ 5,
ekinn 32 þús. mílur, 4ra cyl., 4ra gíra
blæjubíll. Ýmis skipti á báðum
bílunum. Broyt X 2 árg. '68, Foco
krani, 2 1/2 tonn, hlífðargrjótpallur.
Uppl. í síma 93-5042 eftir kl. 20.
Bílasala Matthíasar.
Bílarískiptum:
1. Toyota Cressida 2000, ’79, 2ja dyra
sport, vantar Saab 900 sjálfsk. ’81—’83,
2. Toyota Carina ’82, vantar Saab 900
’83,
3. Subaru 1800 ’81, vantar Subaru ’83—
’84,
4. Chevrolet Concord ’77, vantar
BMV 315-316,
5. Mazda 626, 2000 ’80, vantar Subaru
'794X4,
6. Mazda 626 ’82, vantar Bronco ’74,
7. Mazda 626 ’79, vantar BMV 315-
316.
Bilasala Matthiasar, Miklatorgi, simi
24540.
Bílasala Matthíasar:
Trabant station ’82,
Fiat 127 ’80,
Honda Civic ’77,
Lada Sport '79,
Toyota Hilux ’80, yfirbyggður,
Datsun 280 C disil,
Bílasala Matthíasar, Miklatorgi, sími
24540.
Bílasala Matthíasar.
Bílar í skiptum:
Peugeot 604 ’78, vantar M. Benz 230—
280 E, ’81—’83,
2. Suzuki 800 ’81, vantar aöeins stærri
bíl,
3. Ford Fairmont ’78, + peningar,
vantar lítinn bíl,
4. Daihatsu Cherry ’80+ peningar,
vantar nýrri.
Bílasala Matthiasar, Miklatorgi, sími
24540. ii;. ..
Bilarafmagn.
Geri viö rafkerfi bifreiöa, startara og
altematora. Ljósastillingar. Raf sf.
Höfðatúni 4, sími 23621.
ihi * fc mm m 10 % 4 4x f
Bilaleigan Gustur, sími 78021.
Eingöngu Daihatsu Charade og
Daihatsu Charmant bílar. Mjög gott
verö. Bílaleigan Gustur, Jöklaseli 17,
sími 78021.