Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1984, Blaðsíða 23
DV. ÞRIÐJUDAGUR17. JULl 1984.
23
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
MODESTY
BLAISE
ky PETE» 3'OONNELL
Mn fcy lEIIUi CILVII
Sólarland, sólbaðs- og gufubaðstofa.
Ný og glæsileg sólbaösaðstaða með
gufubaði, heitum potti, snyrtiaðstöðu,
leikkrók fyrir börnin, splunkunýjum
hágæðalömpum með andhtsperum og
innbyggðri kælingu. Allt innifaUð í
verði ljósatímans. Ath. að lærður
nuddari byrjar í ágúst. Þetta er stað-
urinn þar sem þjónustan er í fyrir-
rúmi. Opið aUa daga. Sólarland,
Hamraborg 14, Kópavogi, sími 46191.
AESTAS sólbaðsstofa,
Reykjavíkurvegi 60, sími 78957. Höfum
opnað sólbaðsstofu, splunkunýir
hágæðalampar. Opið mánudaga til
föstudaga frá kl. 8 til 23, laugardaga
frá kl. 8 til 20,sunnudaga frá kl. 13 til
20. Erum í bakhUð verslunarsam-
stæðunnar að Reykjavíkurvegi 60,
verið velkomin. AESTAS sólbaðsstofa,
Reykjavíkurvegi 60, sími 78957.
Nudd—sauna—leikflmi.
Heilsuræktin Nes-sól Austurströnd 1
Seltjarnarnesi, sími 17020. Þaö er aUt-
af sól í sólaríumbekkjunum hjá okkur.
Nýjar Bellarium S-perur. Sumarnám-
skeið í leikfimi; nudd, sauna. Sími
17020._____________________________
Ströndin—sumarverð.
Njótið sólarinnar í breiðum og þægileg-
um ljósabekkjum. AndUtsljós. Sérklef-
ar. Perur mældar reglulega. Verið vel- '
komin. Ströndm Nóatúni 17, sími 21116
(sama hús og verslunin Nóatún).
Sólbær, Skólavörðustíg 3, sími 26641.
Höfum upp á að bjóða eina allra bestu
aðstööu til sólbaðsiðkunar í Reykjavík
þar sem b-cinlæti og góö þjónusta er í
hávegun. höfð. A meöan þið sólið
ykkur í bekkjunum hjá okkur,. em eru
breiðar og djúpar samlokur með sér-
hönnuðu andlitsljósi, hlustið þið á
iróandi tónlist. Dpið mánudaga—föstu-
daga frá kl. 8.00—23.00, laugardaga frá
kl. 8.00—20.00, sunnudaga frá kl,
13.00—20.00. Verið ávallt velkomin.
Sólbær, sími 26641.
Sólbaðsstofa.
Kópavogsbúar og nágrannar. Viður-
kenndir sólbekkir af bestu gerð með
góðri kælingu. Sérstakir hjónatímar.
10 tíma kort og lausir tímar. Opið frá
kl. 7—23 alla daga nema sunnudaga
eftir samkomulagi. Sólbaðsstofa Hall-
dóru Björnsdóttur, Tunguheiði 12
Kópavogi, sími 44734.
Sími 25280, Sunna,
sólbaðsstofa, Laufásvegi 17. Við
bjóðum upp á djúpa og breiða bekki,
innbyggt, sterkt andlitsljós, músík,
mæling á perum vikulega, sterkar
íperur og góð kæling, sérklefar og
sturtur, rúmgott. Opið mánud.—
föstud. kl. 8—23, laugard. kl. 8—20,
sunnud. kl. 10—19. Verið velkomin.
Höfum opnað sólbaðsstofu
að Steinagerði 7, stofan er lítil en
þægileg og opin frá morgni til kvölds,
erum með hina frábæru sólbekki MA
professional, andlitsljós. Verið vel-
komin. Hjá Veigu, sími 32194.
Ljósastofan, Laugavegi 52,
sími 24610, býður dömur og herra vel-
komin frá kl. 8—22 virka daga og frá
kl. 9 laugardaga. Nýjar extra sterkar
perur settar í bekkina 27. júní, fáiö
100% árangur á sumartilboðsverði, 12
tímar á 700 kr. Reynið Slendertone
vöðvaþjálfunartækið til grenningar og
fleira. Breiðir, aöskildir bekkir með
tónhst og góðri loftræstingu. Sér-
staklega sterkur andlitslampi. Visa og
Eurocard, kreditkortaþjónusta.
Til sölu nýleg 24 peru
Sunfit ljósasamloka. Uppl. í síma
38524.
Hólahverfi.
Vorum að opna sólbaðsstofu að Starra-
hólum 7, iampar með þeim fullkomn-
ustu sem völ er á. Bjóðum einnig upp á
sauna og mjög góða snyrtiaðstöðu. Aö
lokum færðu þér að sjálfsögðu kaffi,
því enn una bömin sér vel í bama-
króknum. Sólarorka Starrahólum 7,
sími 76637.
í sólarlampa frá Pizbuin:
Sólaríum balsam, notist fyrir og eftir
ljósböð, hindrar rakatap húðarinnar,
gefur jafnari og endingarbetri lit;
sjávargele (sápa-shampó), nýja
sturtusápan frá Pizbuin, sérstakiega
ætluð eftir sóiboö og lampa, algjörlega
laus við alkaii og þurrkar því ekki
húðina, mjög gott fyrir hár sem hefur
farið illa í sólskini. Utsölustaðir: Apó-
tek, snyrtivöruverslanir og nokkrar
sólbaðsstofur.