Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1984, Blaðsíða 21
DV. ÞRIÐJUDAGUR17. JULI1984.
21
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Bílasala Garöars auglýsir
góða, notaða bíla:
Subaru 1800 GLS ’84
Mazda 929 2000 ’82,5 gíra.
Mazda 323 ’81, framhjóladrif.
Toyota Cressida DL ’82, dísil.
Datsun Cherry ’82.
Cortina 1600, ’77, sjálfskiptur.
Cortina 1300 ’79.
Galant 1600 ’77.
Galant 1600 ’79.
Bronco ’72,8 strokka, sjálfsk.,
Bílasala Garðars
Borgartúni 1, sími 18085.
Bilasala Matthiasar: Citroén Pallas GSA ’82, Mazdast.'82,323, Golf’81, Mazda saloon ’82, Honda Accord ’81, Mazda 121 ’79, Datsun Cherry ’81, Mazda 626 1700’81, Galant 1600’79, Golf’78, Volvo 244 DL ’75, Ford Fiesta ’79, Peugeot st. 504 ’77, Cortina 1300 ’79, Opel Belina ’78, Bílasala Matthíasar, Miklatorgi, sími 24540.
Peugeot árg. ’78 til sölu, dísil, skoðaður ’84, í góðu ásigkomu- lagi. Uppl. í síma 924675.
Mercury Comet árg. ’74 til sölu. Bíllinn hefur verið í góðum höndum og umhirðu hjá sama manni. Gæti dugað mörg ár enn með svolítilli aðhlynnmgu. Selst ódýrt miðað við gæði. Uppl. í síma 93-1826.
Einn sparneytinn. Fíat 128 árg. ’79 til sölu, ekinn 66 þús. km. Er í toppstandi. Tveir eigendur frá upphafi. Uppl. í síma 72470 eftir kl. 19.
Til sölu óskráð Simca 1100 árg. 1977, ekin 30 þús. km. Verð kr. 13000. Uppl. í síma 76218 og 79522 eftir kl. 18.
Góður, ódýr, bíll, Skoda 120 LS árg. ’80, til sölu, í topp- lagi, skoöaður ’84. Sími 27594 eftir kl. 13.
Bílar óskast
Óska eftir að kaupa góðan Saab árg. ’79—’81. Uppl. í síma 29515 eftirkl. 17.
Óska eftir bíl, ekki eldri en árg. ’73, helst Volvo en allt annað kemur til greina. Get borgað 8 þús. út og 7—12 þús. á mánuði. Uppl. í síma 40278 eftir kl. 17.
Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur strax evrópska og japanska bíla á staðinn. Opið alla virka daga kl. 10—22, laugar- daga kl. 10—19, sunnudaga kl. 13—19. Bílasala Vesturlands, Borgarnesi, sími 7577-7677.
Okkur vantar strax ferðabíl með innréttingu, 2ja drifa, einnig 22—35 manna rútu og Scania vörubíl 112 árg. 1983. Opið alla virka daga kl. 10—22, laugardaga kl. 10—19, sunnudaga kl. 10—19. Bílasala Vestur- lands, Borgarnesi, sími 7577 — 7677.
Oska eftir að kaupa Cortinu árg. 1974. Þarf að vera með góða vél, má vera með ónýtt eöa lélegt boddí. Uppl. í síma 32101.
Óska að kaupa bíl með afborgunum á ca 60-140 þús. kr. 20 þús. útborgun og 10 þús. á mánuði. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 51439.
Vegna mikiliar sölu undanfarið vantar allar tegundir bifreiða á sýningarsvæðið. Bílasala Guðmundar Bergþórugötu 3, sími 19032 og 20070.
Vantar4X4X4X4. Subaru ’80-’84, Lada Sport ’80—’84, Suzuki Fox ’82—’84, Cheyrolet Suburban með disilvél, góða Blazer- jeppa með dísilvél og nýlega japanska jeppa með dísil- og eða benzínvél. Bílasala Garðars Borgartúni 1, sími 19615.
Óska eftir jeppa í skiptum fyrir Poloris vélsleða. Verð um 200 þús. Uppl. í símum 44600 og 42352.
Óska eftir að kaupa 1600 Subaru vél.
Uppl. í síma 99-2131 á kvöldin eða í
síma 25455 á milli kl. 8 og 16. Ásthildur*;
Húsnæði í boði
Gott herbergi til leigu fyrir Utla búslóð eða aðra geymsluhluti. Uppl. í síma 82606 eftir kl. 16.
íbúð í blokk í vesturbæ til leigu, m.a. stofa, 5—6 svefnherbergi, þvottahús á hæðinni, tvennar svalir. Engin fyrirfram- greiðsla, 16 þús. kr. á mánuði. Tilboð sendist augld. DV fyrir 21. júlí merkt „Vesturbær 394”.
Til leigu 3ja herb. ibúð í vesturbænum. Laus 1. ágúst nk. Leigutími 5—6 mánuðir. Tilboð sendist augldeild DV fyrir 20. júlí merkt: „Vesturbær423”.
2ja herb. íbúð til leigu í vesturbæ, nálægt miðbæ. Laus strax. Uppl. í síma 26538 eða 35999.
3ja herb. kjallaraíbúð í Kópavogi til leigu í fjóra mánuði. Uppl. í síma 46752 milli kl. 20 og 21.
Til leigu björt og rúmgóð 4ra herb. íbúð í miðbænum. Leigist með síma, ísskáp og einhverjum hús- gögnum. Uppl. í síma 42941 á milli kl. 16 og 20.
Glæsileg 3ja herb. íbúð til leigu frá 1. okt. Tilboð sendist DV merkt „Furugerði248”.
Til leigu er 4ra—5 herb. skemmtileg íbúð í Breiðholti, vaskahús inn af eldhúsi. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Fyrirframgreiðsla. Tilboð er greini fjölskyldustærð sendist DV merkt „Reglusemi 264” fyrir 23. júlí. Leigist í eitt ár.
Húsnæði óskast |
Ungur læknir óskar að taka á leigu 3ja—4ra herb. íbúð, gjarnan í vesturbænum eða mið- bænum. Uppl. í síma 33661 eftir kl. 20.
Lítið verktakaf yrirtæki óskar eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð fyrir einn starfsmann sinn strax. Tryggar greiðslur. Uppl. í síma 46980 og 46899 milli kl. 8 og 20 næstu daga.
Ungt námsfólk óskar eftir 2—3ja herb. íbúð frá og með 1. sept. á mánaðargreiðslum. Góö um- gengni og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 36391 næstu kvöld.
Ungt par með 2ja ára barn óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst. Greiðslugeta 7—8000 kr. á mánuði, 6 mánaða fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 77999 eftir kl. 19.
Ungan námsnann vantar herbergi eöa litla íbúð sem næst Menntaskólan- um við Hamrahlíö, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 99-4634.
Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið, fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 621456 eftir kl. 17.
2ja herbergja. Reglusamt, barnlaust par óskar að taka á leigu ca 50—60 fm íbúð sem fyrst (ekki í Breiðholti eöa Kópavogi). Góð fyrirframgreiðsla í boði. Vinsam- lega hafið samband í síma 74262 eftir kl. 17 (Bergur).
Einstæð móðir meö eitt bam óskar eftir íbúð sem fyrst. Algjör reglusemi, fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 36236 eftir kl. 17.
Ungt par óskar að taka á leigu íbúð strax, helst í miðbænum. Uppl. í síma 22450.
Ungt par með 1 bam óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð strax. Erum á götunni. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 79053.
Óska eftir herbergi með hreinlætisaðstöðu strax, helst ná- lægt Breiðholti, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Hringið í síma 78652 milli kl. 7 og 9 á kvöldin eða 94-8190.
Óska að taka á leigu
herbergi með aðgangi að eldhúsi, baði
og snyrtingu, get tekið að mér að gæta
barna nokkur kvöld í viku. Uppl. í síma
18260 frá kl. 18—22 í dag og næstu daga.
Háskólanemi
óskar eftir einstaklingsíbúð eða her-
bergi sem fyrst. Fullkominni
reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. ísima 18027 eftirkl. 18.
2ja—3ja herb. íbúð óskast
á leigu, fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 77026.
2ja herb. íbúð óskast
strax, helst í Vogahverfi. Fyrirfram- |
greiðsla. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022.
H—229.
Ung kona utan af landi
óskar eftir herbergi með snyrtingu.
Mánaöargreiðsla. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H—251.
Tvær stúlkur
sem hefja háskólanám óska eftir
tveggja til þriggja herbergja íbúð.
Reglusemi heitið. Uppl. í síma 35869.
Einstæð móðir
með 1 barn óskar eftir einstaklingsíbúð
eða litilli 2ja herb. íbúð í Reykjavík,
Hafnarfirði eöa jafnvel úti á landi.
Algjör reglusemi á tóbak og vín. Uppl.
í síma 91-51436.
Ungur einhleypur maður
utan af landi óskar eftir lítilli íbúð
strax. Er í síma 25088-254 á daginn og
30845 á kvöldin.
2ja herbergja íbúð.
Óska eftir að taka á leigu einstaklings-
eða 2ja herbergja íbúð sem næst
miðbænum. Hef meðmæli og get
borgað fyrirfram. Nánari uppl. í síma
78220 á kvöldin. Guðrún.
Ungt reglusamt par
frá Akranesi óskar eftir að taka á leigu
2ja-3ja herb. íbúð í Reykjavík (helst
nálægt Hlemmi). Nánari upplýsingar
veitir Kristján Helgason í síma 93-1434
milli kl. 20 og 22 í kvöld.
íbúð óskast.
27 ára karlmaöur óskar eftir lítilli
íbúð, er reglusamur. Skilvísum
greiðslum og góðri umgengni heitið.
Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 25164.
Atvinna í boði
Húsasmiðir.
Vantar vana smiði, mikil vinna. Uppl. í
síma 77430 í kvöld og næstu kvöld milli
kl. 20 og 23.
Óskum eftir að ráða
starfsfólk til afgreiðslustarfa í vakta-
vinnu. Skammtímaráðning kemur
ekki til greina. Uppl. í síma 84303 eftir
kl. 14.
Starfskraftur óskast til starfa
í bakarí. Hlíöabakarí, Skaftahliö 24.
Verkamenn vantar til vinnu
við mulningsvél, einnig mann vanan
viðgerðum á vinnuvélum. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
______________________________H—318
Starfsstúlka óskast til
afleysinga í einn og hálfan mánuö,
vinnutími frá kl. 8—16. Uppl. eftir kl.
17 á staðnum. Árberg, Ármúla 21.
Hafnarfjörður.
Vanar stúlkur óskast strax í snyrti- og
pökkunarsal. Unnið eftir bónuskerfi.
Sjólastöðin hf., Hafnarfirði, sími 52727.
Hárgreiðslusveinn óskast
hálfan daginn á hárgreiðslustofuna
Desirée, Laugavegi 19. Uppl. í síma
667124 eftirkl. 19.
Starfskraftur óskast
til ýmissa starfa í kjörbúð. Uppl. í
síma 38844.
Óska eftir ráðskonu,
má hafa með sér barn. Uppl. í síma 94-
4173 í kvöld.
Kona óskast til ræstinga
fyrir hádegi, 5 daga vikunnar. Uppl. á
staðnum kl. 9—12. Veitingahúsið Sæl-
kerinn, Austurstræti 22.
Þrítug kona
óskar eftir atvinnu, afleysingar koma
til greina, einnig ræstingarstarf. Uppl.
ísíma 27535.
Ungur maður á 20. ári
óskar eftir að komast á samning í tré-
eða húsasmíði. Uppl. í síma 74187 eftir
kl. 18 í dag og næstu daga.
26 ára mann,
lærður bílasmiður, vantar atvinnu frá
og með næstu helgi og til enda ágústs.
Margskonar störf koma til greina.
Uppl. í síma 687227 eftir kl. 18.
Þrítugur maður
óskar eftir vinnu 2—3 daga í viku, er
vanur bílstjóri með öll réttindi. Uppl. í
síma 687021.
Húsgagnasmiður óskar
eftir vinnu. Ekki við smíðar, en margt
annað kemur til greina. Meðmæli fyrir
hendi. Tilboð sendist DV fyrir 23. júlí
merkt „Húsgagnasmiður”.
Atvinnuhúsnæði
Tveir Ijósmyndarar
óska eftir að taka á leigu 40—60 ferm |
húsnæði undir stúdióaðstöðu, allt kem-
ur til greina. Tilboð sendist augld. DV |
fyrir 21. júlí merkt „3373”.
Framtíð.
Oskum eftir 30—70 ferm húsnæði á
fyrstu hæð. Góð bílastæði nauðsynleg.
Margt kemur þó til greina. Mjög
hreinleg starfsemi. Uppl. í síma 72076.
Til leigu gott atvinnuhúsnæði
í Kópavogi. Uppl. í síma 45331 og 92-
3085 eftir kl. 20.
Bílskúr óskast,
helst í efra Breiðholti, undir léttan
þrifalegan iðnað. Uppl. í síma 71824
eftir kl. 20.
Túnþökur.
Til sölu vel skornar túnþökur. Uppl. í
síma 17788.
Saltfrír, þveginn sjávarsandur
í beð og garða. Ýmsir aðrir korna-
flokkar fyrirliggjandi. Björgún hf.,
Sævarhöfða 13, Rvk., sími 81833. Opið
kl. 7.30—12 og 13—18 mánudaga—
föstudaga, laugardaga kl. 7,30—17.
Túnþökur.
Vélskornar túnþökur. Björn R.
Einarsson. Uppl. í síma 20856 og
666086.____________________________
Mjög góðar túnþökur
úr Rangárvallasýslu, til sölu, athugiö
verð og kjör. Uppl. í símum 994143, 99-
4491 og 83352.
Húsdýraáburður og gróðurmold
til sölu. Húsdýraáburður og gróður-
mold á góðu verði, ekið heim og dreift
sé þess óskað. Höfum einnig traktors-
gröfur og vörubíl til leigu. Uppl. í síma
44752.
Safnarinn
GRJOTGRINDUR
Á FLESTAR TEGUNDIR BIFREIÐA
Kigum á lager sérhannadar grjól-
grindur á yfir 50 tegundir
bifreiða!
Aselning á
staðnum
SERHÆFÐIRIFIAT 0G CITR0EN VI6GERDUM
BIFREIÐAU|VERKSTÆÐIÐ
hnastás
SKEMMUVEGI 4
KOPAVOGI
SIMI 7 7840
Hjúkrunarfræðingur við nám
með tvö börn óskar eftir 2ja—3ja herb.
íbúð til leigu frá og með 1. sept. nk.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022................. H—323.
Atvinna óskast
15 ára stúlka
óskar eftir atvinnu í sumar, margt
1 kemur til greina. Uppl. í síma 39482.
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og I
barmmerki) og margs konar söfnunar-
muni aðra. Frímerkjamiðstöðin, [
Skólavörðustíg 21, sími 21170,
Garðyrkja
Ósaltur sandur
á gras og í garöa. Eigum ósaltan sand
til að dreifa á grasflatir og í garða.
Getum dælt sandinum og keyrt heim ef
óskaö er. Sandur sf. Dugguvogi 6, sími
30120. Opið frá kl. 8—6 mánudaga til
föstudaga.
Ágætu garðeigendur.
Gerum tilboð, ykkur að kostnaðar-
lausu, í allt sem viðkemur lóðafram-
kvæmdum, þ.e. hellur, hlaðna veggi, I
tréverk, plöntur, þökur og mold. Hafiö |
samband við Fold. Símar 32337 og |
73232.
Standsetning lóða,
hellulagnir, innkeyrslur, snjóbræðslu-1
kerfi, vegghleðslur, grasflatir, gróður-
beö og önnur garðyrkjustörf. Tíma-
vinna eða föst tilboö. Olafur Ásgeirs-
son skrúðgarðyrkjumeistari, sími |
30952 og 34323.
Félag skrúðgarðyrkjumeistara
vekur athygli á að eftirtaldir garð-
yrkjumenn eru starfandi sem skrúð-
garðyrkjumeistarar og taka að sér alla
tilheyrandi skrúðgarðavinnu. Stand-
setningu eldri lóða og nýstandsetn-
ingar.
KarlGuðjónsson, 79361
Æsufelli4 Rvk.
HelgiJ.Kúld, 10889
Garðverk.
Þór Snorrason, 82719
Skrúðgarðaþjónustan hf.
Jón Ingvar Jónasson 73532
Blikahólum 12.
HjörturHauksson, 12203
Hátúni 17.
MarkúsGuðjónsson, 66615
Garðavalhf.
Oddgeir Þór Árnason, 82895
gróðrast. Garður.
GuðmundurT. Gíslason, 81553
Garðaprýði.
Páll Melsted, 15236
Skrúðgarðamiðstöðin. 994388
Einar Þorgeirsson, 43139
Hvannahólma 16.
SvavarKjærnested, 86444
Skrúðgarðastöðin Akur hf.
A METHRAÐA
MEÐMINNI
TILK0STNAÐI
-0KKARLEIÐ
TILAUKINNA
UMSVIFA!
-STENSILL
NÓATÚN117 SÍMI 24250
Itskni um allan heim
ITT
ITT ldeal Color 3304,
-íjárfesting í gæöum
á stórlækkuöu veröi.
ITT
Vegna sórsamninga viö
ITT verksmiðjurnar (
Vestur Þýskalandi, hefur
okkur tekist aö fá
takmarkað magn af 20"
litasjónvörpum á
stórlækkuðu verði.
SKIPHOLTI 7 SIMAR 20080 A 26800