Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1984, Blaðsíða 31
31
DV. ÞRIÐJUDAGUR17. JULl 1984:
Útvarp
Þriðjudagur
17. júlí
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.20 Rokksaga — 4. þáttur. Um-
sjón: Þorsteinn Eggertsson.
14.00 „Myndir daganna”, minningar
séra Sveins Víkings. Sigriöur
Schiöthles (13).
14.30 Miðdegistónleikar.
14.45 Upptaktur — Guðmundiu*
Benediktsson.
15.30 TUkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Islensk tónllst. Félagar i
Sinfóníuhljómsveit Islands leika
„Att”, fyrir málmblásara og slag-
verk eftir Snorra Sigfús Birgisson;
Paul Zukofsky stj. / Rut L.
Magnússon syngur „FjÖgur song-
lög" eftir Atla Heimi Sveinsson.
Einar Jóhannesson, Helga Hauks-
dóttir, Helga Þórarinsdóttir og
Lovísa Fjeldsted leika með á
klarinettu, fiölu, víólu og selló /
Sinfóníuhljómsveit Islands leikur
„Friðarkail” eftir Sigurð E.
Garöarsson; Páll P. Pálsson stj. /
Kór öldutúnsskólans í Hafnarfirði
syngur „Söngva dalabarnsins”
eftir Gunnar Reyni Sveinsson;
Egill Friðleifsson stj.
17.00 Fréttlr á ensku.
17.10 Síðdegisútvarp.Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir.Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. Guðrún As-
mundsdóttir segir bömunum sögu.
(Aður útv. í nóv. 1983).
20.00 Sagan: „Niður rennistigann”
eftir Hans Georg Noack. Hjalti
Rögnvaldsson les þýðingu Ingi-
bjargar Bergþórsdóttur (7).
20.30 Hom unga fólksins í umsjá
Sigurlaugar M. Jónasdóttur.
20.40 KvÖldvaka. a. Við héldum há-
tíð. Frásögn Gunnars M. Magnúss
frá stofnun lýðveldisins 1944. Bald-
vin Halldórsson les fyrsta hluta af
sex. b. Hrakningar vélbátsins
Austra. Oskar Þórðarson frá Haga
tekur saman frásöguþátt og flytur.
21.10 Frá ferðum Þorvaldar
Thoroddsen um Island 7. þáttur:
Ferð til Veiðivatna og Tungnár-
botna sumarið 1889. Umsjón:
Tómas Einarsson. Lesari með
honum: Baldur Sveinsson.
21.45 Útvarpssagan: „Vindur, vind-
ur vinur minn” eftir Guðlaug Ara-
son. Höfundur les (3).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Frönsk balletttónlist. Yrr
Bertelsdóttir kynnir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Rás 2
14.00—15.00 Vagg og velta. Létt lög
leikin af hljómplötum. Stjórnandi:
Gisli Sveinn Loftsson.
15.00-16.00 Með sínu lagi. Lög af
íslenskum hljómplötum. Stjóm-
andi: SvavarGests.
16.00-17.00 Þjóðiagaþáttur. Komið
við vítt og breitt í heimi þjóðlaga-
tónlistarinnar. Stjórnandi:
Kristján Sigurjónsson.
17.00-18.00 Frístund. Unglinga-
þáttur. Stjómandi: Eðvarð
Ingólfsson.
Sjónvarp
Þriðjudagur
17. júlí
19.35 Bogi og Logi. Pólskur teikni-
myndaflokkur.
19.45 Fréttaágrip á táknmáii.
20.00 Fréttirogveður.
20.25 Augiýsingarogdagskrá.
20.35 A jámbrautaleiðum. Loka-
þáttur breska heimildamynda-
flokksins. Lestin góða og brað-
skreiða. Um snarbrattar hliðar
Andesfjalla í Ekvador liggur jám-
brautaleiðin Guayaquil-Quito sem
var opnuð áriö 1908. Þýðandi Ingi
Karl Jóhannesson. Þulur Guð-
mundur Ingi Kristjánsson.
21.15 Verðir laganna. Bandarískur
framhaldsmyndaflokkur um lög-
reglustörf í stórborg. Þýðandi:
Bogi Arnar Finnbogason.
22.05 Erusólarlaudaferðirofdýrar?
Umræðuþáttur í sjónvarpssal um
hvort Islendingar borgi of mikið
fyrir sólarlandaferðir. Þátt-
takendur em fulltrúar frá ferða-
skrifstofum, neytendasamtökum
og flugfélögum. Stjórnandi Páll
Magnússon.
22.55 Fréttir i dagskrárlok.
Sjónvarp
Útvarp
Sjónvarp kl. 21.15 — Verðir laganna:
Lokaþáttur en
hvað tekur við?
a ðallega breskir þættir á næstunni
Nú í kvöld er síðasti þáttur breska
heimildarmyndaflokksins Á járn-
brautarleiðum og sömuleiðis er siðasti
þátturinn um Verði laganna. En hvað
kemur í staðinn og er eitthvert nýtt
efni á döfinni í sjónvarpi? Að þessu var
Veturliði Guðnason spurður en hann
leysir Ellert Sigurbjörnsson dagskrár-
rítara af um þessar mundir.
„Næsta þríöjudag mun hefja göngu
sina breskur framhaldsmyndaflokkur
í sex þáttum sem nefnist á frummálinu
The Óutsider,” sagði Veturliði. Á
morgun, miðvikudag, verður fyrsti
þáttur annars bresks framhalds-
myndaflokks sem nefnist Friðdómar-
inn á íslensku en á ensku heitir hann
The Irish R.M. Þessi myndaflokkur
ér einnig í sex þáttum. Berlin Alex-
anderplatz. sem svo margir hafa
kvartað undan, en að visu iika margir
hrósað, verður áfram á dagskránni á
miövikudögum þó svo að hann hafi
verið færður aftar og þá sennilega
vegna kvartana sem sést hafa á síðum
DV. „Þegar þessir þættir voru frum-
sýndir í þýska sjónvarpinu kom upp
svipuð staöa og hér. Helmingur
þjóðarinnar hneykslaðist en hinn
helmingurinn var stórhrifinn,” sagði
Veturliði, aðspurður um Berlin
Alexanderplatz og undirtektir fólks við
þáttunum.
Nú á laugardaginn byrjar nýr
gamanmyndaflokkur í staö banda-
rísku þáttanna I blíöu og stríðu. Þetta
er breskur flokkur og nefnist á
enskunni ,,Fresh fields” en á íslensku I
fullufjöri.
Að lokum má nefna einn banda-
rískan myndaflokk sem mun hefja
göngu sina sunnudaginn 28. júli. Er
hann í f jórum þáttum og nefnast þeir
The Scarlet Letter. Mun þetta vera
dramatískur myndaflokkur og alls
ekkiíDallas-stil. SJ
Ætli við tslendingar borgum of mikið
fyrir að fá að busla á sólarströndum
eins og þessi sólaríandafari gerir af
mnlifun?
Sjómarp kl. 22.05
— Umræðuþáttur:
Útvarp kl. 13.20
— Rokksaga:
Sorgir
og
gleði í
rokkinu
Þorsteinn Eggertsson, gamall
söngvari með KK sextett og fleiri
hljómsveitum, verður meö fjórða rókk-
söguþátt sinn í útvarpi í dag kl. 13.20.
Eins og nafn þáttarins ber með sér
þá er Þorsteinn aö rekja sögu rokksins
og segja frá upphafi þess og þeim
stefnum sem það tók í tímans rás.
Tímabiliö, sem kallaö hefur verið rokk-
tímabilið, stóð í um það bil átta ár eða
frá 1955 til 1962—63 en þá komu
Bítlamir fram á sjónarsviðið. Þor-
steinn leikur mest af bandarisku rokki
en einnig svolítið af því breska frá
þessumtíma.
I þessum fjórða þætti sínum, sem
hann nefnir Sorgir og gleði, segir hann
frá stjömum í rokkinu sem dóu ungar,
eins og t.d. Buddy Holly en gleðin
Ein af frægustu stjöraum rokksins er
eflaust Elvis Presley sem sést hér
sveifla sér í kringum hljóðnemann eins
og honum einum var lagið.
tengist þvi að hann f jallar um grínista
eins og The Costers. I næsta þætti
f jallar Þorsteinn um svokallað gaggó-
rokk og leikur þá meöal annars lög
með Frankie Avalon og Fabian. I
sjötta og siöasta þætti Rokksögu mun
Þorsteinn f jalla um það tímabil þegar
var farið að halla undan fæti í rokkinu
og Bítlamir farnir að vinna á.
Til gamans má geta þess að ein
fyrsta íslenska rokkplatan, sem gefin
var út hér á landi með Erlu Þorsteins-
dóttur, var bönnuö í útvarpi og sagðist
Þorsteinn efast um að hún væri til á
plötusafniRíkisútvarpsins. SJ
Borga íslend-
ingar of mikið
fyrir sólar-
landaferðir?
Að undanfömu hefur verið mikil
umræða í gangi, bæði á síðum DV og í
sjónvarpi, um verð á sólarlanda-
ferðum fyrir okkur Islendinga. I kvöld
kl. 22.05 stjórnar Páll Magnússon
fréttamaður umræðuþætti um þessi
mál þar sem rætt verður um hvort Is-
lendingar borgi of mikið fyrir sólar-
landaferðirsínar.
Obeina ástæðu fyrir gerð þessa
þáttar sagði Páll vera að nú væri Verð-
lagsstofnun að leggja síðustu hönd á
könnun fyrir sjónvarpið þar sem verð
á sólarlandaferðum með þrem ís-
lenskum ferðaskrifstofum væri borið
saman við verð með sjö ferðaskrif-
stofum á Norðurlöndum.
Niöurstöður könnunarinnar verða
meðal þess sem rætt verður í þættinum
en þar munu verða Jón Magnússon frá
Neytendasamtökunum, Sigfús
Erlingsson frá Flugleiðum, Magnús
Oddsson frá Amarflugi, Ingólfur Guð-
brandsson, forstjóri ferðaskrif-
stofunnar Utsýnar, og Helgi Jóhanns-
son, framkvæmdastjóri Samvinnu-
ferða- Landsýnar, sem einnig er í
stjóm Félags ferðaskrifstofueigenda.
SJ
FASTEIGNASALAN _
Í3KUNC1
ÚTBORGUN LÆKKAR!
SIMAR: 29766 & 12639
ÞÓRSGA TA, 2JA HERB.
íbúðin er á 3ju hæð i steinhúsi. Út-
borgun 600 þús. Heildarverð er
1200 þús. (Útborgunarhlutfall
50%).
GARDSTÍGUR, HF., 3JA HERB.
fíleOri hæð I fallegu tvibýlishúsi.
Verð 1600þús.
EfílGIHJALU 4RA HERB. -
SKIPTI.
Þarftu að stækka við þig? Þá er
hór gullið tækifæri. Okkur vantar
3ja—4ra herbergja jarOhæO í Kóp.
Á móti kemur 4ra herbergja
glæsileg íbúð i Engihjallablokkun-
KAMBASEL
104 fm íbúO á annarri hæð. Verð
1860 þús. Útborgun á árinu 600
þús., útbhlutfall 32%.
fílORDURMÝRI.
117 fm blokkaríbúO, 3 svefnher-
bergi og 2 stórar samliggjandi
stofur. íbúOin er á annarri hæð.
Útborgun 1200 þús. Heildarverð 2
milljónir. Útborgunarhlutfall 60%.
ÁSBRAUT, KÓP.
4ra herbergja blokkaribúð.
HeildarverO 1850þús. Útb. á árinu
1050þús., útbhlutfall 57%.
ElfílBÝLI í KÓPA VOGI.
215 fm einbýli með 45 fm bílskúr.
Útborgunarhlutfall 20%.
ElfílBÝLI, HF.
Lítið fallegt einbýli á tveim
hæðum. Húsið er um 90 fm.
Heildan erð 1900 þús., útbhlutfall
55%.
HRINGDU STRAX I DAG I SIMA 29766 OG FAÐU
NÁNARI UPPLÝSINGAR UM ÞESSAR EIGNIR.
ÓLAFUR GEIRSSON, VIÐSK.FR, - GUÐNI STEFÁNSSON. FRKV.STJ. ■ HVERFISGATA 49 101 REYKJAVÍK
Veðrið
’ Suðvestan- og vestangola eða
kaldi á landinu, súld með köflum á
annesjum fyrir vestan, skýjað með
köfium á Norður- og Austurlandi.
Léttskýjað suöaustanlands.
Veðrið
hérog
þar
tsland kl. 6 í morgun: Akureyri
skýjað 14, Egilsstaöir skýjað 11,
Grímsey alskýjaö 10, Höfn rigning
10, Keflavíkurflugvöllur súld 10,
Kirkjubæjarklaustur hálfskýjað
16, Raufarhöfn alskýjaö 12,
Reykjavík þokumóða 12, Vest-
mannaeyjar súld 10, Sauðárkrókur
skýjað 14.
Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen
súld 11, Helsinki þokumóða 14,
Kaupmannahöfn hálfskýjað 18,
Osló skýjað 13, Stokkhólmur rign-
ing 15, Þórshöfn skýjað 12.
Útlönd kl. 18 í gær: Algarve heið-
skírt 25, Amsterdam skýjað 14,
Aþena heiðskírt 27, Barcelona
(Costa Brava) hálfskýjað 23,
Berlín skýjað 16, Chicago léttskýj-
að 25, Glasgow skýjað 16, Feneyjar
(Rimini og Lignano) þoka 23,
Frankfurt skýjað 17, Las Palmas
(Kanaríeyjar) léttskýjaö 24,
London léttskýjað 21, Los Angeles
skýjað 28, Lúxemborg hálfskýjað
14, Madrid léttskýjað 34, Malaga
(Costa Del Sol) heiðskírt 25,
Mallorca (Ibiza) heiöskirt 26,
Miami skýjað 30, Montreal þrumur
20, Nuuk þoka í grennd 10, París
skýjað 19, Róm léttskýjað 26, Vín
skýjað 17, Winnipeg úrkoma í
grennd 22, Valencia (Benidorm)
heiðskírt 27.
/ Gengið
NR.135- 17. JÚLÍ1984 KL. 09.15
Eining Kaup Saia Tollgengi
Doilar 30270 30,350 30,070
Pund 40.085 40,191 40,474
Kan. doHar 22.771 22,832 22.861
Dönsk kr. 2.9193 2.9271 2,9294
Norskkr. 3.6853 3.6950 3,7555
Sænskkr. 3,6525 3.6621 3,6597
Fl mark 5,0425 5,0558 5.0734
Fra. franki 3.4764 3.4856 3.4975
Belg. franki 0.5264 0.5278 0.52756
Sviss. franki 123220 12.6553 12,8395
Hol. gyliini 9,4579 9.4829 9.5317
V-Þýskt mark 10.6731 10.7013 10.7337
it. lira 0.01734 0.01738 0,01744
Austurr. sch. 1,5215 1.5255 1.5307
Port. escudo 02011 02017 02074
Spá. peseti 0.1882 0.1887 0.1899
Japansktyen 0.12525 0.12558 0.12619
irskt pund 32.676 32.763 32.877
SDR (sérstök 309614 31.0433
dráttarrétt.)
Simsvari vegna gengisskráningar 22190