Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1984, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1984, Blaðsíða 25
DV. ÞRIÐJUDAGUR17. JULI1984. 25 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Hreingerningar Hrelngemingar í Reykjavík og nágrenni. Hreingemingar á íbúðum, stigagöngum og í fyrir- tækjum. Vandvirkir og reyndir menn. Veitum afslátt á tómu húsnæði. Sími 39899 og 687345. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, stiga- göngum og stofnunum. Einnig hreinsum viö teppi og húsgögn meö nýrri fullkominni djúphreinsivél sem skilar teppunum nær þurrum. Ath. erum með kemísk efni á bletti. Margra ára reynsla, ódýr og örugg þjónusta. Sími 74929. Hreingerningarfélagið Ásberg. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og fyrirtækjum. Vönduð vinna, gott fólk. Símar 18781 og 17078. Þvottabjörn. Nýtt-nýtt-nýtt. Okkar þjónusta nær yfir stærra svið. Við bjóðum meðal annars þessa þjónustu: hreinsun á bílasætum og teppum. Teppa- og hús- gagnahreinsun, gluggaþvott og hrein- gerningar. Dagleg þrif á heimilum og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Þrif á skipum og bátum. Gerum föst verðtilboð sé þess óskað. Getum við gert eitthvað fyrir þig? Athugaðu málið, hringdu í síma 40402 eða 54043. Gólftepþahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í ibúöum og stofnunum með háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Hólmbræður—hreingerningarstöðin, stofnsett 1952. Almenn hreingerningar- þjónusta, stór og smá verk. Fylgjumst vel með nýjungum. Erum með nýjustu og fullkomnustu vélar til teppahreins- unar og öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnaö. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur Hólm. Hreingemingarfélagið Snæfell, Lindargötu 15. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stiga- göngum og skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa- og húsgagnahreinsivélum, vatnssugur og háþrýstiþvottavélar á iðnaðarhúsnæöi. Pantanir og upplýs- ingar í síma 23540. Þjónusta Háþrýstiþvottur—saudblástur. Háþrýstiþvottur á húsum undir máiningu og sandblástur vegna við- gerða. Tæki sem hafa allt að 400 bar. vinnuþrýsting knúin af dráttarvélum. Vinnubrögö sem duga. Gerum tilboð. Stáltak, sími 28933 eða 39197 utan skrif- stofutíma. Háþrýstiþvottur. Tökum að okkur háþrýstiþvott undir málningu á húsum, skipum svo og það sem þrífa þarf með öflugum háþrýsti- vélum. Gerum tilboð eða vinnum verk- in í tímavinnu. Greiðsluskilmálar. Eðalverk sf., sími 33200, hs. 81525, Gil- bert, hs. 43981, Steingrímur. Glerísetningar. Húseigendur, nú er rétti tíminn til að hressa upp á gluggana, kítta upp og skipta um sprungnar rúður. Utvegum allt efni. Vanir menn. Geymið auglýsinguna. Glersalan Laugavegi 29, sími 24388 og heima 24496. Tökum að okkur háþrýstiþvott á húsum, skipum og fleiru. Mjög öflug dæla. Uppl. í síma 77588. Körfubíll til leigu. Lengsti körfubíll landsins til leigu í stór og smá verk. Lyftihæð 20 m. Uppl. í síma 43665. Ökukennsla Ökuskóli S.G. Kynnið ykkur hvað er í boði varðandi ökukennslu og bifhjóiakennslu. Þjón- usta í sérflokki. Mjög góð greiðslukjör ef óskað er. Kenni á nýjan Datsun Cherry. Sigurður Gíslason ökukennari, símar 667224 og 36077. Ökukennsla. Bifhjólapróf. Endurhæfing. Kenni á nýjan Mercedes Benz með vökvastýri og Suzuki 125 bifhjól. Nemendur geta byrjað strax, engir lágmarkstímar, aðeins greitt fyrir tekna tíma. Aðstoða einnig þá sem misst hafa ökuskírteiniö aö öölast þaö að nýju. ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Magnús Helga- son, sími 687666 og bílsími 002, biðjið um 2066. Ökukennsla. Bifhjólapróf. Endurhæfing. Kenni á nýjan Mercedes Benz með vökvastýri og Suzuki 125 bifhjól. Nemendur geta byrjað strax, engir lágmarkstímar, aðeins greitt fyrir tekna tíma. Aðstoða einnig þá sem misst hafa ökuskírteinið að öðlast það að nýju. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 76274, 687666 og bílsími 002, biöjið um 2066. Ökukennsla-æfingatímar. Get bætt við nokkrum nemendum í ökunám, aöstoða einnig þá sem þurfa aö æfa upp akstur að nýju eða hafa misst ökuréttindin. ökuskóli og próf- gögn, kennslubifreið Mazda 929 hard- top. Hallfríður Stefánsdóttir, símar 81349,19628 og 685081. ökukennsla-endurhæfingar- hæfnisvottorð. Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta byrjað strax. Greiðsla aðeins fyrir tekna tíma. Aðstoð við endurnýjun eldri ökuréttinda. Kennt allan daginn eftir óskum nemenda. Ökuskóli og öll prófgögn. Greiöslukortaþjónusta, Visa og Eurocard. Gylfi K. Sigurðsson, lög- giltur ökukennari. Heimasími 73232, bílasími 002-2002. ökukennsla—æfingatímar. Kenni á mjög þægilegan og góðan bíl, Mazda 929 R—306. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tíma. Góður ökuskóli og öll prófgögn. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson, sími 24158 og 34749. ökukennsla, bifhjólakennsla. Kenni á nýjan Ford Escort, ökuskóli og öll prófgögn, hæfnisvottorð á bifhjól, engir lágmarkstímar og einungis greitt fyrir tekna tíma. Greiðslukjör. Bjarnþór Aðalsteinsson, sími 666428. ökukennsla, æfingartímar. Kenni á Mitsubishi Lancer. Tímafjöldi viö hæfi hvers eintaklings. Ökuskóli og litmynd í ökuskírteinið ef þess er ósk- að. Aðstoða við endurnýjun ökurétt- inda. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. Ég kenni á Toyota Crown. Þið greiðið aðeins fyrir tekna tíma. ökuskóli ef óskað er. Utvega öll gögn varðandi bílpróf. Hjálpa einnig þeim sem af einhverjum ástæðum hafa misst ökuleyfi sitt aö öðlast það að nýju. Geir P. Þormar símar 19896 og 40555. ökukennari, Ökukennarafélag íslands auglýsir. Skarphéðinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 6261984. Jóhanna Guðmundsdóttir, 77704—37769 Datsun Cherry 1983. Gunnar Sigurðsson, Lancer 1982. 77686 Kristján Sigurðsson, Mazda 9291982. 24158-34749 PállAndrésson, BMW518. 79506 Guðbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722 Þorvaldur Finnbogason, Volvo 240 GL1984. 33309 Geir Þormar, Toyota Crown. 19896-40555 Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 C1982. 40728 ökukennsla-bifhjólakennsla. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiöir, Mazda 626 GLX árg. ’84, m/vökvastýri og Daihatsu jeppi 4x4 ’83. Kennsluhjól, Suzuki ER 125. Nemendur greiða aðeins fyrir tekna tíma. Sigurður Þormar ökukennari, símar 46111,45122 og 83967. Líkamsrækt streitu — vöðvabólgu — migreni eða öðrum kvillum? Reynduþá svæðanudd ízoneterapi) og hið margreynda há- cíðnitæki. Einnig fótaaðgerðir, rétting á niðurgrónum nöglum með spöng. Frábær árangur. Margra ára reynsla. Verið velkomin. Steinfríður Gunnars- dóttir, snyrtifræðingur. Vinsamlegast pantið tíma í síma 31717. Húsbflar—Húsafell. önnur ferð sumarsins verður farin helgina 20.—22. júlí í Húsafell. Stjórnin hvetur alla sem eiga húsbíla, innrétt- aða eða óinnréttaða, að koma. Uppl. í síma 92-3422. Nýupptekinn mótor og skipting. Nýjar keðjur, ný hjól, ripper, tilt. Bíla- og vélasalan As, Höfðatúni 2, sími 24860. JBC 3DIII1980 Opnanleg framskófla, 3 skóflur á Bacco. Gott ástand. Bíla- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, sími 24860. Til sölu Volvo 245 GL árg. ’74, nýsprautaður og ryðvarinn. Uppl. í síma vinnu 92-1227, heima 92- 3980. Þessi glæsivagn, Dodge 330 1964, afmælisútgáfan, allur original, er til sölu, vél 318 cub. takkaskiptur, aflstýri o.fl., ryðlaus bíll. Til sýnis á bílasölu Matthíasar, sími 24540. Verslun Gúmmíbátar Útileikföng. Bátar, 1-2-3-4 manna, árar og pumpur, kajakar, sundlaugar, 6 stærðir. Boltar í úrvali, badmintonspaðar, tennis- spaðar, índíánatjöld, Supermantjöld og -búningar. Indíána- og kúreka- búningar. Sverð, svifflugur, flug- drekar, veiðistengur. Húlahopp- hringir, sundhringir, sundboltar, kengúruboltar, krikket, kastdiskar. Booma hringir, skútur, 5 stærðir. Visa kreditkort. Póstsendum. Leikfanga- húsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Opið laugardaga. Leikfangahúsið JL- húsinu við Hringbraut, sími 621040. Opið föstudaga til 10. Mikið úrval af „EASY” bómullarbux- um, einnig ljósbláar denim dömu- og herra- buxur verð kr. 1.189. — Jogginggallar, verð frá kr. 1.070, bolir, skyrtur og fleira. Georg, fataverslun, Austur- stræti 8, R., sími 16088. Sóíning hf. Michelin. Gott úrval af hinum heimsþekktu Michelin hjólbörðum á mjög góðu verði. Einnig sóluðum Michelin hjól- börðum á ennþá betra verði. Vorum að fá lítið notaða hjólbarða, 110X20, nælon, á hálfvirði. Kíktu inn, spáðu í verðið. Sendum í póstkröfu um allt land. Sólning, Smiðjuvegi 32, sími 44880, Sólning, Skeifunni 11, sími 31550. Flóra nú að Langholtsvegi 89, blóma- skreytingar við öll tækifæri. t.d. kransar frá 2000 kr., krossar frá 1800, kistuskreytingar frá 2000, brúöar- vendir frá 1500. Gerum tilboð í stórar skreytingar og stærri verk, t.d. veislur og fleira. Athugið, Blómabúðin Flóra er elsta starfandi blómabúð á íslandi. Flóra Langholtsvegi 89, sími 34111. Rafmagnslímbyssan THERMO. Tækið sem límir allt: málma, tré, plast, leður, stein, vefnað, rör, leiðslur og þéttir rifur í byggingum. Er í tösku með fylgihlutum. Vesturþýsk gæöa- vara. ’Á gj Bifreiöaverkstæöi /lUAma Cislasonar hf HEILmERSUJN VIDGERDIR BIIALEIGA Tangaihðíöa 8 L UO Reykjovik Símar 9185504 og 91 85544 1. Hleðslutæki fyrir rafhlöður, frá kr. 630. 2. Transistormæhr, kr. 780. 3. Stækkunargler meö ljósi, kr. 360. Sendum í póstkröfu. Tandy Radio Shack, Laugavegi 168, sími 18055. Álstigar-tröppur. Vorum að fá álstiga og tröppur í úrvali: Einfaldir stigar, 3,6-4,65m, frá kr. 2.878.00, tvöfaldir stigar, lengd að 8, 3 m, frá kr. 6.579.00, þrefaldir tröppustigar, frá kr. 10.280.00. Athugið verðið er 20-40% lægra en er á markaðinum. Smiðsbúð. bygginga- vöruverslun, Smiðsbúð 8, Garðabæ sími 44300.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.