Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1984, Page 18
18
DV. MÁNUDAGUR 23. JULl 1984.
SMÁAUGLÝSINGAÞJÓNUSTA
V1DGETUV1
LETT t>ER SPOR1N
OG AUDVELDAD t>ÉR FYRIRHÖFN
• Afsöl og sölutilkynningar bifreiða
• Húsaleigusamningar (löggiltir)
• Tekið á móti skriflegum tilboðum
Við viljum vekja athygli á að þú getur látið okkur sjá
um að svara fyrir þig símanum. Við tökum á móti
upplýsingum og þú getur síðanfarið yfir þær í góðu tómi
virka daga kl. 9—22
OPIÐ: laugardaga 9—14
sunnudaga kl. 18—22
Tekið er á móti myndasmáauglýsingum og
þjónustuauglýsingum virka daga kl. 9—17.
SÍMINN ER 27022.
ATHUGIÐ
Ef smáauglýsing á að birtast í helgarblaði
þarf hún að hafa borist fyrir kl. 17föstudaga.
SMÁAUGLÝSINGADEILD,
ÞVERHOLT111, SÍMI 27022.
Dýrin kunna ekki umferöarreglur. Þess vegna þarf að sýna aögæslu
i nánd þeirra. Hins vegar eiga allir hestamenn að kunna umferöar-
reglur og ríða hægra megin og sýna bílstjórum sams konar viðmót
og þeir ætlast til af þeim.
yUMFERÐAR
RÁÐ
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á eigninni Barrholti 23, Mosfellshreppi, þingl. eign
Emils Adolfssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26. júlí
1984 kl. 15.45.
Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.
Reynir og Páll Bjarki berjast hart i skeiðinu.
GOTT FAXABORGARMÓT:
QÆÐINGA VAL
IBORGARFIRDI
Þrír af fimm efstu alhliða gæðingunum undan Borgfjörð 909
Hestamannafélagið Faxi í Borgar- Reynir Aðalsts. Eink.8,47. 2. Dís Olafs Guömundssonar á Litla
firði hélt sitt árlega hestaþing að Faxa-
borg viö Hvítárbrú 14. til 15. júlí sl.
Mótið fór ljómandi vel fram, tíma-
setningar stóöust með ágætum, góðir
sprettir í hlaupunum og greinilega er
mikið gæðingaval í Borgarfirði. For-
maður Faxa er Guðmundur Sigurðs-
son á Hvanneyri en þulur mótsins var
Friögeir Friðjónsson. Hér á eftir fara
helstu úrslit.
Gæðingar A flokkur:
(Verðlaun Faxaskeifan og Goöa-
bikarinn, gefinn af Höskuldi Eyjólfs-
syni.)
1. Svartnir 5 v. frá Ásum, kn. Reynir
Aðalsteinsson. Eink. 8,43.
2. Júpiter 6 v. frá Litla Bergi, kn.
3. Faxi 9 v. frá Nýja Bæ, kn. Olöf Guð-
brandsdóttir. Eink. 8,42.
Ath.: Einkunn er úr forkeppni í báð-
um gæðingakeppnunum.
Gæðingar B flokkur:
(Verðlaun Faxaskeifan og Móra-
bikarinn, gefinn af Skúla Kristjóns-
syni.)
1. Sörli 9 v. frá Skeggjastöðum, kn.
Sig. Halldórss. Eink. 8,25.
2. Smáhildur frá Nýja Bæ, kn. Guð-
brandurReyniss. Eink. 8,27.
3. Rokkur 5 v. frá Snældubeinsst., kn.
Jóhannes Kristls. Eink. 8,02.
Hryssukeppni:
1. Grána Eyjólfs Gíslasonar á
Hofsstöðum.
Bergi.
3. Kleópatra Sigurðar Halldórssonar á
Krossi.
Hryssurnar voru dæmdar eftir
gamla laginu, þ.e. farið á bak og raöaö
upp í sæti. Verölaun voru Glettubikar-
inn gefinn af þeim Hrinriki Guðmunds-
sy ni og Höllu Hinriksdóttur.
Glæsilegasti hestur mótsins var
valinn Svartnir.
Unglingakeppni
yngri flokkur:
1. Sigríöur Sjöfn Helgadóttir á Prins.
Eink. 8,10.
2. Gunnar Reynisson á Astráði. Eink.
7,92.
3. Magnús Fjeldsteð á Storku. Eink.
7,88.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 10., 13. og 16. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á
eigninni Esjugrund 26, Kjalarneshreppi, þingl. eign Auöuns Jóns-
sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Jóns Hall-
dórssonar hdl. á eigninni s jálfri fimmtudaginn 26. júli 1984 kl. 16.30.
Sýslumaðurinn í Kjósarsýsiu.
Æsispennandi keppni í250 m stökki. Sjónarmunur réð.