Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1984, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1984, Page 22
22 DV. MÁNUDAGUR 23. JULl 1984. íslendingar kepptu í Sacramento: Frábært hlaup heims- methafans í 100 metrum — en meðvindur var of mikill. Carl Lewis stökk 8,56 metra í langstökki. Vésteinn þriðji í kringlukastinu Heimsmethafinn í 100 m hlaupi, Calvin Smith, sem ekki komst í banda- ríska ólympíuliðið nema í 4X100 m boðhlaup, átti frábært hlaup i 100 m á mikiu frjálsíþróttamóti í Sacramento í Kalifomíu á iaugardag en þar voru nokkrir íslenskir frjálsíþróttamenn meðai keppenda. Calvin hljóp á 9,94 sek., en vindur var of mikill til að af- rekið verði staðfest löglegt. En hann sigraði frábæra hlaupara með mikium mun. Kirk Bapiste varð annar á 10,13 sek., en hann hleypur 200 m á ólympíu- leikunum, og Emmitt King varð þriðji á 10,17 sek. Caivin Smith varð heims- meistari í 200 m hlaupi og 4 x 100 m boö- hlaupi á heimsmeistaramótinu í Helsinki í fyrrasumar. Carl Lewis keppti á mótinu. Hann stökk 8,56 m í langstökki en meðvindur aðeins of mikill. Þá hljóp hann loka- sprettinn í bandarísku ólympíusveit- inni í 4x 100 m boðhlaupi og tími sveit- arinnar var 38,5 sek. Handtímataka vegna þess aö rafmagnstímatakan brást. Aörir í sveitinni voru Sam Graddy, Ron Brown og Calvin Smith. Urslit á mótinu uröu þessi. Kringlukast karla: 1. JohnPowell,USA 64,48 2. Rob Gray, Kanada 61,42 3. Vésteinn Hafsteinsson 61,34 Stangarstökk: 1. Thierry Vigneron, Frakkl. 5,75 2. Patrik Abada, Frakkl. 5,35 200mhlaup: 1. Miltenburg, Ástralíu 20,84 2. Luis Schneider, Chile 21,35 3. P. Pipersburg, Belize 21,39 Langstökk: 1. CarlLewis, USA 8,56 2. Gary Honey, Ástral. 8,38 4X400mboðhlaup: l.SveitUSA 3:04,98 2. Sveit Ástralíu 3:06,29 3. Sveit Jamaíka 3:12,84 Þrístökk: l.Ray Kimble, USA, 16,78 2. Ken Hays, USA, 16,17 3. Keith Connor, Bretl. 16,17 400mhlaup: 1. Mark Senior, Jamaíka 46,8 2. Devin Morris, Jamaíka 47,3 1500mhlaup: 1. Paul Williams, Kanada 3:49,6 2. Emilio Ulloa, Chile 3:50,5 3. Gawain Guy, Jamaíka 3:50,5 400mgrindahlaup: 1. Tranel Hawkins, USA 49,39 2. KarlSmith, Jamaíka 50,46 3. Ken Gray, Jamaíka 50,81 Tom Jadwin, USA, sigraöi í spjót- kasti. Kastaði 83,20 m. Roger Kingdom, USA, í 110 m grindahlaupi á 13,0 sek. en meðvindur var of mikill. Lee Balkin I hástökki, stökk 2,21 m. I kvennagreinum á mótinu urðu úrslit þessi. Spjótkast: 1. LindaSutfin,USA 55,74 2. Iris H. Grönfeldt, Isl. 53,52 800mhlaup: 1. van Hulst, Hollandi 2:06,27 2. Ch. Slythe, Kanada 2:06,53 400mhlaup: 1. Lillie Leatherwood, USA 52,01 2. Cathy Tattray, Jamaíka 53,58 3. Cynthia Green, Jamaíka 53,75 Langstökk: 1. Beverly Kinch, Bretl. 6,73 2. Glynis Nunn, Astralíu, 6,53 3. Dorothy Scott, Jamaíka, 6,32 -hsím. „Nú verður gaman að fara til Los Angeles” — sagði enski heimsmethafinn David Moorcroft eftir frábært hlaup íOsló „Ég er bjartsýnn núna — nú verður gaman að fara til Los Angeles,” sagði enski heimsmethafinn í 5000 metra hlaupi, David Moorcroft, eftir að hann hafði náð mjög góðum tíma í mílu- hlaupi í Osló á laugardag. Moorcroft, sem hefur átt við veikindi og meiðsli að stríða næstum allt frá því hann setti heimsmetið fræga í Osló, 13:00,41 mín., fyrir tveimur árum, var samt valinn í breska ólympíuliðiö. Míluhlaupið hans á laugardag, sem Norðmenn kölluðu „draumamilu”, var aðeins þriðja hlaup hans í keppni í ár og tíminn var frábær, 3:50,95min. Tveir af bestu millivegalengda- hlaupurum heims, Steve Cram, Englandi, og Steve Maree, USA, sem flaug frá Bandaríkjunum aöeins til aö taka þátt í draumamílunni, uröu aö hætta viö þátttöku á síöustu stundu veg’ meiösla. Maree slæmur í hné en báöir keppa á ólympíuleikunum. Keppnin í míluhlaupinu var skemmtileg. Moorcroft sigraöi eins og áöur segir á 3:50,95 mín. Annar varö Bandarískt met Tully — stökk 5,84 m f stangarstökki í Eugene „Þessi árangur kom mér ekki á óvart eftir að hafa æft kappsamlega fyrir ólympíuleikana í tvö og hálft ár. Þjálfunin hefur alveg heppnast hjá Calvin Smith var ekki í æfingu á réttum tíma — komst ekki í bandaríska sprett- hlauparaliðið í 100 og 200 á úrtökumótinu í Los Angeles. Á laugardag hljóp hann 100 m á 9,94 sek. — einum hundraðasta frá heimsmeti sinu en meðvindur var að- eins of mikill. mér, ég er að komast í toppæfingu,” sagði Mike Tully eftir að hann hafði sett nýtt bandarískt met í stangar- stökki á móti i Eugene, Oregon, á laugardag. Hann stökk 5,84 metra og aöeins einn maður í heiminum hefur stokkið hærra, Sovétmaðurinn Sergei Bubka. Heimsmet hans er 5,90 metrar. Tully fór yfir 5,84 metra í þriðju tilraun. Hann lét síðan hækka í 5,88 m en felldi þá hæð naumlega. Þetta var langbesta afrekiö á mótinu en sterkur vindur setti mjög svip sinn á það. Eldra met Tully var 5,81 m. Kínverski heimsmethafinn í hástökkinu, Zhu Jianhua, varö að láta sér nægja 2,35 metra að þessu sinni. Sigraði auðveldlega. Brasilíumaöur- inn Joaquin Cruz, sem margir spá sigri í 800 m hlaupinu á ólympíuleikunum, náöi sínum besta tíma í 1000 m hlaupi. Hljóp vegalengdina á 2:14,54 mín. sem er mjög góöur árangur. Johnny Walker, Nýja-Sjálandi, ólympíu- meistarinn í 1500 m á leikunum í Montreal 1976, sigraði í 5000 m hlaupi í Eugene. Hljóp á 13:44,32 mín. Hann hefur enn ekki ákveöiö hvort hann hleypur 1500 eða 5000 m á ólympíuleik- unum í Los Angeles. Donna Gould, Ástralíu, sigraöi í 5000 m hlaupi kvenna á 15:42,68 mín. Mary Decker, USA, hætti viö þátttöku í hlaupinu. Hún á enn viö meiðsli aö stríða sem hún hlaut á bandaríska úrtökumótinu í Los Angeles. -hsím. Graham Williamsson, Bretlandi, á 3:51,60 mín. og Chuck Aragon, USA, þriöjiá 3:51,62mín. Ágætur árangur náöist í mörgum greinum í Osló. Bretinn Ikem Billy sigraði í 800 m hlaupi á 1:44,65 mín. sem er hans besti tími á vegalengdinni en þó hann sé meö því í hópi albestu 800 m hlaupara heims er hann ekki í ólympíuliði Breta. Stanley Redwine, USA, varö annar á 1:44,87 mín. og Coloman Trabado, Spáni, þriöji á l:45,15min. 3000 m hindrunarhlaupiö var hreint frábært. Pólverjinn Boguslaw Maminski sigraöi á 8:13,43 mín. Colin Reitz, Bretlandi, varö annar á 8:13,78 mín. og Kryzstof Wesolowski, Pól- landi, þriöjiá8:15,28mín. Spennandi 3000 metrar Keppnin í 3000 m hlaupi var ótrúlega skemmtileg og árangur góöur. Urslit uröu þessi. 1. Frank O’Mara, Irlandi 7.46,54 2. JackBuckner, Bretl. 7.47,51 3. JosephMamoud, Frakkl. 7.47,58 4. John Robson, Bretl. 7.48,87. 5. Vince Draddy, USA 7.49,55 6. David Lewis, Bretl. 7.49,77 Hástökk karla 1. Jerome Carter, USA 2. Jacek Wszola, Póll. 3. Patrik Sjöberg, Svíþ. 400 m grindahlaup 1. Dave Patrick, USA 2. Tony Rambo, USA 400 m hlaup 1. MarkRowe, USA 2. Stan Wittaker, USA 48,95 4Ö,19 46,52 47,58 -hsím. Carl Lewis var talsvert frá sínu besta í langstökkinu á laugardag en aðrir stökkvarar komast þó ekki ná- lægt því. Frost tapaði ílndónesíu Nær óþekktur indónesískur bad- mintonmaður, Lius Pongoh að nafni, sigraði Morten Frost, Dan- mörku, mjög óvænt í undanúrslitum opna badmintonmótsins í Djakarta á laugardag. Lius vann 5—15, 15—9 og 15—9. Heimsmeistarinn Icuk Sugiarto komst heldur ekki í úrslit. Varð að hætta í undanúrslitum gegn landa sín- um Hastomo Arbi, báðir Indónesíu, eft- ir að hafa unnið fyrstu lotuna, 15—9. Tognaði þegar staðan var 13—9 fyrir Arbi í þeirri næstu. I úrslitum í gær sigraði Lius Pongoh Arbi í þremur lotum, 15—5, 10—15 og 15—13. hsím. Fyrirliðinn tekinn af lífi Fyrirliði landsliðs írans í knatt- spyrnunni, Habib Khabiri, 29 ára, var meðal 41 sem teknir voru af lífi í fang- elsi í Teheran sl. þriðjudag. Hann var handtekinn 1983 af yfirvöldum, sagður tilheyra Mujahedin mótspymuhreyf- ingunni í Iran. hsim. Sjö mörk IR-inga í síðari hálfleik — Tryggvi Gunnarsson skoraði tvö mörk fyrir ÍR þegar ÍR vann Grundarf jörð, 9:1, Í4. deild Markavélin í ÍR, Tryggvi Gunnars- son, var enn á skotskónum um helgina þegar ÍR-ingar, sem em langefstir í C- riðli, gersigruðu Gmndfirðinga i leik liðanna i 4. deild i knattspymu með níu mörkum gegn einu. Staöan í leikhléi var 2—1IR í vil, en í síðari hálfleik fóru leikmenn IR ham- förum og skoruðu sjö mörk áöur en flautað var til leiksloka. Markavélin mikla, Tryggvi Gunnarsson, skoraði tvö mörk fyrir IR að þessu sinni og hef- ur hann þá skorað um 50 mörk í þaö heila í sumar. Hallur Eiríksson skoraöi einnig tvö fyrir IR. iR-ingar eru meö sex stiga forskot í C-riöli 4. deildar, hafa hlotiö 21 stig og markatalan er frekar glæsileg eða 47— 6. Bolvíkingar eru í ööru sæti í C-riðli með 15 stig. -SK íþróttir íþróttir íþrótt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.