Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1984, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1984, Page 23
DV. MÁNUDAGUR 23. JULI1984. 23 Iþróttir (þróttir (þróttir (þróttir „Kræklingamir” tóku annað stigið Frá Magnúsi Gíslasyni, iréttamanni DV á Suðurnesjum. Ég held bara bara aö við ættum að spila heimaleiki okkar hér fyrir sunnan, okkur hefur alltaf gengið vel hér,” sagði Árni Stefánsson, þjálfari Tindastóls frá Sauðárkróki, eftir að Njarðvíkingar höfðu náð jöfnu gegn Sauðkrækingunum. Lokatölur urðu 1—1 og voru bæði mörkin skoruð í fyrri hálfleik. Tindastóll náði forystunni á 13. mínútu þegar Elvar Grétarsson skor- aði gott mark meö viðstöðulausu skoti eftir fyrirgjöf Grétars Ævarssonar. Njarðvíkingar jöfnuðu síðan leikinn á 20. mínútu, sjö mínútum síðar. Benedikt Hreinsson gaf þá vel fyrir Reynir S. og Leiftur enn í efstu sætunum Mikið var skorað af mörkum í leikjum 3. deildar í knattspyrnunni um helgina, að meðaltali fjögur til fimm mörk í leik. Úrslit í leikjum helgar- innar urðuþessi: A-riöill: Reynir S. — HV 4—1 VíkingurO.—Snæfell 4—1 Selfoss — Fylkir 2—3 ÍK — Stjarnan 2—2 Og staðan er nú sem hér segir: ReynirS. 11 8 3 0 27—8 27 Fylkir 11 8 1 2 30-14 25 VíkingurOl. 11 8 1 2 24-11 25 Stjaman 11 5 2 4 26-16 17 Lauda nú stigahæstur — sigraði í gær á Bret- landi og komst upp fyrir stigametið frá byrjun sem Jackie Stewart átti í grand prix keppninni Áusturríkismaðurinn Niki Lauda sigraði í grand prix kappakstrinum í Brands Hatch á Gnglandi í gær og hefur þar með hlotið fleiri stig en nokk- ur annar í grand prix keppninni. Lauda er 35 ára og hefur tvívegis orðið heimsmeistari. Hann tók forustuna i keppninni á Englandi í gær þegar keppnin var rétt hálfnuð og hélt henni til loka. Hætta varö akstrinum eftir 11 hringi þegar Jonathan Palmer, Bret- landi, lenti á hindrun og eldur læstist um bil hans. Eftir sigurinn í gær er Lauda aðeins einu og hálfu stigi á eftir efsta manni í stigakeppninni nú, Alain Prost, Frakk- landi. Prost hefur 34,5 stig en Lauda 33. Þeir aka báðir McLaren bifreiðum og eru því félagar í keppninni. Næstir koma síöan Elio de Angelis, Italíu, meö 26,5 stig, Rene Amoux, Frakklandi, með 23,5 stig, Keke Ros- berg, Finnlandi, sem er með tuttugu stig. Sjötti er síöan Derek Warwick, Bretlandi, með 19 stig, og heims- meistarinn frá í fyrra, Nelson Piquet, Brasilíu, er sjöundi með 18 stig. Lengi vel í gær leit út fyrir að Piquet yrði í öðru sæti á eftir Lauda en Brabham-bíll hans bilaði fimm hringjum frá endamarkinu og komst í mark á hálfum hraða. Brasilíumaður- inn hlaut ekki stig í keppninni í gær. Framan af keppninni hafði Prost for- ustu, — um tíma tíu sekúndur — en hann varð að hætta. Gír bílsins bilaði. Niki Lauda sigraði nú í þriðja skipti í grand prix keppni í ár. Á löngum ferli hefur hann 22 sigraö og er nú stiga- hæsti keppandi frá byrjun. Jackie Stewart, Bretlandi, átti áður stigamet- ið. Lauda hætti keppni um tíma eftir alvarlegt slys á kappakstursbraut- inni. Hann brenndist þá mjög, meðal annars í andliti og ber þess mikil merki enn þann dag í dag. hsim. Selfoss Grindavík HV IK Snæfell 10 4 2 4 14-12 14 10 3 4 3 12-13 13 10 2 1 7 13-23 7 11 1 2 8 9-27 5 11 0 2 9 5-36 2 Urslit í B-riðli um helgina urðu þessi: B-riöill: Leiftur—Valur Austri — Magni ÞrótturN. —HSÞ Og staðan er þannig: 3-1 3- 0 4- 0 Leiftur 9 7 2 0 25- -7 23 Austri 8 3 4 1 12-8 13 ÞrótturN. 7 3 3 1 16- -9 12 Magni 9 3 2 4 13- -14 11 HSÞ 8 3 2 3 9- -14 11 Huginn 7 0 4 3 11- -19 4 Valur Rf. 8 0 1 7 8- -23 1 -SK. mark Tindastóls og Björn Ingólfsson skallaði knöttinn mjög laglega í mark- ið. Þaö sem eftir lifði leiksins skeði ekk- ert og marktækifæri voru nær engin. I liö Njarðvíkinga vantaði þá Jón Halldórsson og Guömund Val Sigurðs- son, en bestur Njarðvíkinga í þessum leik var Haukur Jóhannsson. Bestur hjá norðanmönnum var Sigurfinnur Sigurjónsson. Þaö kom ekki mörgum á óvart að leikmenn Tindastóls skyldu ná í stig hingað suður um helgina. Þeir gerðu sér lítið fyrir og unnu Víði næsta auðveldlega í leik liðanna í fyrri um- ferðinni. -SK STAÐAN Staðan í 2. deild er þessi eftir leiki helgarinnar: FH — ÍBÍ 0—0 Völsungur —Víðir 1—4 KS — ÍBV frestað Njarðvík —Tstóll, Einherji — Skallgr., FH SkaUagrímur Víðir Njarðvík Völsungur ísafjörður Siglufjörður Vestmeyjar TindastóU Einherji 11 7 3 11 5 2 10 5 2 11 5 2 11 5 2 11 4 4 10 4 3 9 3 4 11 2 2 11 0 2 1 23—9 24 4 18-14 17 3 16—15 17 4 11—10 17 4 16-16 17 3 17—15 16 3 12—11 15 2 12—10 13 7 12—24 8 9 7—20 2 Kristján Olgeirsson, þjálfari Völsunga frá Húsavík og áður leikmaður með Akurnesingum. r I I i Karl setti ólympíu- leika fatlaðra Karl Bretaprins setti í gær | ólympíuieika fatlaðra í Ayles- ■ bury á Englandi. Það eru sjö- undu ólympíuleikar fatlaðra — | síðari hluti nú í Aylesbury eftir keppni í Bandarikjunum fyrir nokkrum vikum. Keppendur í I Aylesbury verða ellefu hundruð . frá fjörutiu löndum, meðal | annars frá íslandi. Fyrstu ■ ólympíuieikar fatlaðra voru I haidnir í Rómaborg 1960. Við setningarathöfnina í gær ■ sagði Karl Bretaprins að hann I reiknaði ekki með að geta keppt : við marga þá sem taka þátt í | þessum leikum þó ófatlaður væri. ■ Hann ræddi mjög um kjark og | ákveðni þess fatiaða fólks sem | væri meðal keppanda. Leikarnir í ■ Aylesbury munu standa í viku og I þar verður keppt í frjálsum ■ íþróttum, sundi, lyftingum og | fleiri greinum. x -hsím. . • hhb ■■■ ■ ■■■ mmm mmm mmm ma Aftur stórtap hjá Völsungi Eitthvað virðist stórtap Völsunga fyrir Fram í bikarkeppninni fyrir skemmstu sitja í ieikmönnum liðsins þvi um helgina komu Víðismenn í heimsókn til Húsavikur og sigruðu 1— 4. Staðan í leikhléi var 0—0. Leikurinn var mjög opinn og skemmtQegur á að horfa. Þrátt fyrir mikinn markamun í lokin var leikur- inn ekki ójafn. Víðismenn léku oft mjög nú gegn Víði í 2. deild, 1:4 vel en færra gekk upp hjá norðan- mönnum. Strákarnir úr Garðinum skoruðu tvö mörk á fyrstu mínútum síðari hálf- leiks. Þá loks skoruðu heimamenn mark sitt og fyrir leikslok bættu Víðis- menn við tveimur mörkum til viðbót- ar. Þeir Grétar Einarsson og Guöjón Guömundsson skoruðu mörkin fyrir Víði, tvö hvor, en mark Völsungs skor- aði JónasHaUgrímsson. -SK. Verslunarmannahelgin 3. —G.ágúst 1984 Fótboltaskór Pele Santos St. 31/2 - 91/2 Kr. 1025, Leon St 28 Torero skrúfut. þeir albestu. St. 41/2-10'/2 kr. 2515,- W. Cup Menotti skrúfut - St. 5-91/2 kr. 1590, - Star kr. 1975. Maradona malarsk. St. 3V2-12 Kr. 1358, íþróttir Sportvöruvers/un Póstsendum /ngó/fs Óskarssonar Klapparstíg 44 — simi 10330

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.